Tíminn - 09.06.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.06.1948, Blaðsíða 2
TIMINN, miðvikudaginn 9. júní 1948. 126. blað t dag: ' Sólarupprás var kl. 3.05. Sólar- iag verður kl. 23.50. Árdegisflóð Var kl. 7.40. Síödegisfíóð verður kl; 20.03. í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- uiini, Sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfs apóteki, sími 1330. Nætur- a}t£tur annast Bifréiðastöðin Hreyf iÍT, sími 6633. Útvarpið i kvöld Ól 12’ Fastir liðir ems og venjulega: 'ýfc 1~' 20.30 Útvarpssagan: „Jane ‘Éyré“ eftir Charlotte Bronte, IX ('ftagnar Jóhannesson skólastjóri). 21,00 Tónleikar: FiðJúsóna.ta í Æ-rd'ör op. 9 eftir Carl Nielsen. .21.25- Erindi: Alþjóðaskátamótið í ÍFrakklandi 1947 (Helgi S. Jónsson kaupmaður i Keflavík). 22.00 Frétt- ir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 ðurfregnir. — Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélagsins. Bniarfoss er í Leith. Goðafoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Siglufirði 3. þ. m. til Danmerkur. Lagarfoss fór frá Leith í gær til Ijysekil. Reykjafoss fór frá Reykja- vík kl. 20.00 í gærkvöldi til ísa- fjarðar. Selfoss fór gegnum Pent- land firth í gærmorgun á leið frá Vestmannaeyjum til Irminham. Tröllafoss er í Halifax. Horsa kom -til Leith í gær 7. þ. m. frá Ant- werpen. Ly.ngaa er í Finnlandi. Skip S. í. S. ... Hvassafell er i Kotka í Finnlandi. 'Vigör er í Hull. Varg kemur til f dag. Vard er á leið til Borgarness. Ríkisskip. ■ Esja var á Vopnafirði kl. 9 í mörgun á suðurleið. Súðin var við Stak,knes kl. 9.30 i morgun. Herðu- breið, Skjaldbreið og Þyrill eru i.Reykjavík. Úr ýmsum áttum á Bifreiðaeftirliti ríkisins. Þessi númer mæti til skoöunar: R-3751-3900. hald og afli bátsins og veiöarfæri gérð upptæk. Svíarnir keppa í kyöid , Sænska kpattspyrnuliöið Djur- gárden kom hingað til Rýkjavíkur í gærkvöldi. Er ætiunin, að félagið képþi og verður fyrsti leikurinn í kvö’.d við Fram. Bönnuð sala á gráfíkjum Héraösjæknirinn í Reykjavík hef ir nú bannað sölu á gráfikjum þeim' í séllofan-umbúðum, sem eru til sölu í vérzlúnúin bæjárins. — Héfir' komið í ljös, að mikið af matvajamaur er í þessari vöru. Gráfíkjur þessar munu háfa verið fluttar hingað tij iands frá Ítalíu. Árnað heilla Hjónaband 5.' þ'. m. voru gefin saman í hjónaþand af séra öarðari Svavars syni ungfrú Érla Eýjólfsdóttir Bergþórúgötu 4Í og Ragnar Bérgur Jónsson rennismiður Bergstaða- stræti 50 B. Heimili ungu hjón- anna verður að - Bergstaöastræti 50 B. Siðastiiðinn iaugardag gaf séra Sveinn Víkingur saman í hjóna- band ungfrú Ástu Benediktu Þórö- ardóttur (Benediktssonar) • og cand. med.-chir. Borgþór Gunnarsson. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Nílsína Þ Larsen, Auðarstræti 9 Rvík og Ólafur Egilsson, Njarðvík, Ytri- Njarövik. Fundur um bind- Samvinnunefnd bindindis- manna boðaði til almenns fiindar í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík 30. maí s.l. um áfengismá!. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar frá þeim átta félagssamböndum, sem eiga fulltrúa í nefndinni. Fyrst var lögð fram skýrsla um störf nefndarinnar síð- astliðið ár. Þá flutti dr. Matt- hías Jþnasson efindi. sem var mjog rómað af fúndar- mönnum. Næst flutti einn fujltrúi frá hverju félagskerfi örstutt ávarp og hófust svo frjálsar umræður. Sambykktar voru tillögur um, að lögin um héraðabönn verði framkvæmd, að ríkis- stjórn og Alþingi sýni það í verkinu, að þau vilji draga sem mest úr drykkjuskapar- böli þjóðarinnar með því að gera ráð fyrir stöðugt minnk- andi tekjui^. af áfengissöl- unni í fjárlögunum, unz þar þar er komið, að hætt er að gera yáð fyrir, að ríkisbúskap urinn þurfi að vera háður slíkum tekjum. Borgarafundur um andrúmsloftið Happdrætti Háskóla Pslands. Á morgun verður dregið í 6. flokki happdrættisins um 150600 krónur. í dag er síðasti söludagur og síðustu forvöð að endurnýja. Menn ættu að endurnýja í fyrra lagi, því að ösin eykst, þegar á daginn líður. Á.ðalfundur Verzlunarráðsins. - Áðajfundur Verzlunarráðs ís- Jands hófst í gær. Hallgrirnur Bene diktsson formaður ráðsins setti fundinn og síðan flutti Emil Jóns- son viðskiptamálaráðherra réeðu um vefzlunar- og viðskiptamál. 'Eancihelgisbrot dæmt. " Lögregluréttur Reykjavikur hefir nýlega kveðið upp dóm yfir vé’.- MfAú.jr1 Metu frá Vestmannaeyj- n, sem Ægir tók í landhelgi við ifnarbjarg njléga var skipstjór- í - dæmdur í 22,500 kr. sékt og .k þess í tveggja mánaða varð- :: :: Enn bar þef mikinn og illan yfir bæinn í gær úr austurátt. Reykvík ingar eru nú farnir að kannast við hann, en hann stingur þó alltaf j jafnilla í nasir. Hann er daunil'ur j mjög og áleitinn, væminn og úld- j inn veL Hann lætur sér lieldur > elcki nægja aö líða um götur bprg arinnar, heldur þrengir sér inn í húsakynni, ef menp gerast svo djarfir að opna glugga og ætla að draga að sér hreint ioft. En þessi þefur er þeiiTÍ náttúru gæddur, að hann leiðir ætið hug manna að öðru, og í iaun og veru frá sjálfum sér. Þegar hann smýgur upp i nefið á borgurunum, fitja þeir ofurlítið upp á það, hleypa brúnum og segja hver við annan: „Hvernig heldurðu að það verði,. þegar sí'.darverks- smiðjan er farin að bræða hérna úti, í Örfiriseynni?" Ég býst við, að þessi þefur frá beinamjölsverksmiðjunni í Klepps- holtinu sé ef til vill aðeins stund- arfyrirbrigði. og stafi af því, aö skemm hafi komizt í hráefni verk smiðjunnar en slíkt þurfi ef til vill ekki að endurtaka sig, ef vel er verið á verði. En brælan. frá síld- arverksmiðju í Örfirisey verður á- reiðanlega ekkert stundarfyrir- brigði, ef hún kemst upp. og ein- hver síldarbranda afjast úr sjó hér við Faxaflóann. Þefurinn, sem það an mun leggja, mun fyjgja bpejar- búum dýggilega heiman og heim um götur og torg og krydda iífs- i loft þeirra bæði innan dyra og út-r j an. ■ - ■ | Þetta er mikið aivörumál, og þess 1 vegna er rétt áð láta sér verða tíð- i rætt um það. Það verður að tala um það dag eftir dag, unz undan i lætur, og bæjafstjórnin ákveður j væntanlegri síldarverksmiðju ann- an og heppilegri stað. Báejarbúar 1 mega ekki láta sér nægja að fitja j meínleysislega upp á nefið og segja hver við annan: „Hvernig held^nðu, að þefurinn verði frá síldarverksniiðjunni í Örfirisey,“ Þeir verða að láta til skarar skríða í þessu máli og láta ekki vilja og iiagsmuni örfárra mann brjóta á bak aftur almenningsvilja héillar borgar. Oft hefir nú verið efnt til borgararfúndar til mótmæla af minna tilefni en þessu’ Væri ekki rétt aö láta sjá, hve mikils sá al- menningsvilji má, ef hann leggst á eitt og tekur í eina taug? A. K. Félagslíf Farfuglar Ferð í Þórisdal um helgina. Laug ardag ekið í Brunna -og gist. Sunnu dag ekið upp á Kaldadal og gengið í Þórisdal og á Þórisjökur. — Far- miðar seldir í kvöld í V. R. uppi. Nefndin Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemmtiför til Vestmannaeyja yfir næstu helgi. Ferðast verður flugleiðis báðar leið ir. Lagt af stað kl. 2 á laugardag og komið heim aftur á sunnudags- kvöld. Hvílupoka þarf að hafa með sér, en mat og aðrar veitingar fást í Vestmannaeyjum. Áskrifta- listi liggur frammi og séu farmiðar teknir fyrir hádegi á föstudag í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5. ........................................................mmmmimi...............imiiiimmmi Handavinnu- og listiðnaðar- sýning | verður opnuð laugardag 12. júní kl. 2 e. h. f | Tekið á móti munum á sýninguna, í Listamannaskál- f | anum í dag og á morgun kl. 2—10 e. h. I Sýningarnefndin. 1 TlMIMIIIIIIMIIIMMM.il.................................„.„„„„„„f ifiúsið Bjarkarlundur í Reykhólasveit er opið til gistingar og greiðasölu frá deginum í dag. Tekið verður á móti dvalargestum eftir því sem hús- rúm leyfir. Upplýsingar hjá Eyjólfi E. Jóhannssyni, rakara- meistara í síma 4785. . i óskast í byggingu spennistöðvar úr járnbentri stein- steypu. Teikningar og lýsing fást á teiknistofu Rarf- magnsveitu Reykjavikur, Tjarnargötu 4. MMMIMMIM..........................„„„„„„„„„...„„„„„.................... til sölu í Grindavík, ásamt stórri eignarlóð. í húsinu eru 2 þriggja og fjögurra herbergja íbúðir, auk kjallara og rishæðaj’. Einnjg mikil útihús. Sigwrgeir Sigurjónsson hrl. AÖalstræti 8. — Sími 1043. ..............................................i„„„„„„„7 :: r. /■ i dag er síðasti söludagur í 6. flokki. Munið að endurnýja. H A P P D R ÆTTIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.