Tíminn - 09.06.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.06.1948, Blaðsíða 8
Reykjavík 9. júní 1948. 126. blað ufriýjaÁlc^í'kérfi'sendisin.s og 5'í birgj fi .stoð.iiía upp með öil- ujp’ *|j.a um. ;um varahlut- 3S' mw Stöðiia getigr nú ekki Iseiít íiillri ©rkia. Nýlega hefir blaðinu borizt skýrsla uih rekstnr: Ríkisút- ■vjarpsins frá útvarpsstjóra. Segir í skýrslunni, ao útvarps- stöðin þarfnist gagngerðra endurbóla, að auka verði orku Ejðastöðvarinnar og koma þurfi upp lítilii endurvarpsstöð áTAkúreyri. ,... . . Eldri hluti stöðvarinnar, með 16 KW orku, var byggð- ur 1930, en yngri hlutinn, sem jók orkuna upp í 100 KW, var byggðiy 1937 og var þá jafn- framt reist endurvarpsstöð á Eiðum. Árið 1935 var keyptur stýrisendir, öðru nafni öldu- stnliir. Marconifélagið í Lond orí; smíðaði og setti upp þessi tæki. Samkvæmt reynslu þess félags er áætlað, aö slík senditæki endist allt að 10 ár um.enda þarf þá að fara fram gagngerð skoðun og endur- nýjun ýmissa hluta. Þó kem- ur þar til greina, að ýmsir þeir hlutir, sem mest mæðir á, svo sem sendilampar, straumbreytar. mótstöður, mælar o. fl. þurfa stöðugt að endurnýjast að ákveðnum fresti liðn.um, og- ber því nauð syn til að ávallt séu fyrir hendi nægar birgðir slíkra híuta. Alllangt er nú síðan að bil- ariir í eldri hluta sendisins ifóru að gera vart við sig. Snemma á s.l. ári var hættan af ’ yfirvofandi stórfelldum bilunum augljós, enda er þessi hluti stöðvarinnar orð- inn 18 ára gamall. Nú stóðst það á endum, að er hættan gerðist svo augljós og mikil þörf;varð gjaldeyrisleyfa til endurnýjunar efnis og til vara-stöðvar, skall á stöðvun imi’ gjaldeyrisveitingar. Kvað svo rammt að hénni að því er útvarpið varðaði, að ekki fékkst gjaldeyrir fyrir bráð- nauðsynlegum varahlutum, svo að stöðin hefir nú alllengi gengið á síðustu lömpum og skortur verið á ýmsum vara- hiutum. Þar sem ljóst var. að gagngerð viðgerð gæti ekki farið fram, nema að keyptur yrði varasendir, svo unnt yrði að halda útvarpsrekstrinum áfram, var lögð megináherzla á leyfi fyrir varastöð, og fékkst nokkur hluti nauðsyn- legs leyfis í marzmánuði s.l. í s.l. mánuði fengust loks leyfi fyrir nauðsynlegum varahlutum og viðhaldi, en þar sem afgreiðslutími fé- lagsíns er ávallt nokkur og stundum langur, er stöðin enn í dag varahlutalaus, að kaila má. Var loks samið við Marconi félagið um að senda hingað verkfræðing. til þess að líta yfir: stöoina alla, framkvæma og segja fyrir um bráða- birgðaviðgei’ð og láta Marc- onifélaginu og Ríkisútvarp- inu í té sundurliðaða1 skýrslu um ástand stöðvarinnar og tillögúr um úrbætur. Samkv. því sem nú liggur fyrir í þessu ínáli er það Ijóst, 1) að setja verður upp 20 KW varasendi, 2) framkvæma gagngerða viðgerð á eldri hluta hans, 3) kaupa og setja upp nýjan öldustilli, 4) end- 25 námsmeyjar að húsmæðraskólannm á Staðarfelíi í vetur 'Miltlar essdsarltíet” ísr Isss.físar á skéla- IsaÉsiisM. Staðarfelli var slitið 30. maí ,s.l. Sýning á hannyrðum námsmeyjanna var 29. sama mánaðar og sótti hana margt manna. Þann dag var líka efnt tjl skemmtunar í skól- anum og yar hún fjölmenn. Þar ^kemmtu námsmeyjar með söng, 'leiksýningum og da.nsi,,Er þáð venja að halda tvær til þrjár slíkar skemmt- an'r í skólanum á ’ætri h.verj um. Námsmeyjar voru 25 í vet- ur. Við prófið fengu þær Magnea Magnúsióttir frá Di’angsnesi á Strcndum og Sigurbjörg Gísladóttir. Eyri í Dýrafirði hæstu einkunnir. Við skólaslitin gáfu náms- meyjarnar skólanum ágóða allan gf skemmtununum til bóka-kaupa. Þetta var 20. starfsár skólans og var þess afmælis sérstaklega mi.nnzt við skólaslítin. Staðarfellsskólinn er all- göpiui bygging og er nú ráð- gerfr að endurbæta húsið all- mikið. Verður vinna hafin við það nú þegar og standa von- ir til, að því verði lokið, svo að skólinn geti starfað með eðlilegum hætti næsta vetur. Sett verðuf nýtt ris á húsið og byggðir kvistir, þar sem nemendaíbúðir fásL Auk þess verður eldhús stækkað og hússkipan breytt á neðri hæð unum. Eftir þessau endur.bæt ur. á skólinn, að geta tekið 36 —38 námsmeyjar. Forstöðukona skólans er ungfrú Kristjana Hannes- dóttir. Hér cr dr. Weizmann forseli hins nýja Israelsríkis í Palestínu á tali við Truman forseta Bandaríkjanna, en hann heimsótti starfsbróður sinn í Hvíta húsið i Washingtcn nýlega. Frúsögn Charles Bjarnasonar vegaverkstjóra á Isafirði: Fyrsíi Vestraanna- eyjabáíurinn fer á síld í næstu viku Síldveiðarnar fyrir Norður- landi fara nú bráðum að he'fj ast, og er það mun fyrr en venja er. Fyrsti báturinn, sem vitað er að fari til sild- veiða héðan Sunnanlands er Helgi Helgason, sem fara mun á síldveiðar norður strax í næstu viku. Skipstjórinn á Helga Helga syni er alkunnur aflamaður á síldveiðum, Arnþór Jó- hannsson, og hefir hann oft ^ verið aflakóngur á síldveiðun um fyrir norðan. Var hann áður með vélskipíð Dagný frá Siglufirði. í Vestmannaeyjum eru bát ar annars almennt að búast til síldveiða, en minni bát- arnir íara þó ekki norður. Yfirleitt eru sjómenn og út vegsmenn bjartsýnir um síld- velðarnar, og er það sþá margra, að sumarið í sumar verði mikið síldarsumar og færi þannig mikinn auð í þjóðarbúið. Ssaia v-'ýríta 35 isseíra Isi’Jig., Frá fréttaritara Tímans á Ísaíirði. Viðgerðir á vegum landsins eftir veturinn eru nú fyrir nokkru hafnar eða nýhafnar víða um land. Fréttaritari Tím- ans á ísafirði hefir átt tal við Charles Bjarnason vegaverk- stjóra á ísafirði um vegamáiin þar vestra? og fórust honum orð á þessa Ieið: — Viðgerðir vega eru byrj- aðar hér vestra fyrir nokkru, og er unnið með veghefli, jarðýtu og mokstursvél. Veg- ir eru yfirleitt illa farnir eft- ir veturinn vegna mikilla lej’singa í mai’zmánuði. Byrjað er nú að moka snjó af veginum á Breiðdalsheiði, búið að vinna þar nokkra daga og komiö á háheiðina, en þá er eftir svokölluð Kinn að vestanverðu. Þar er skafl, Sérsíök nefnd skip- uð til að athuga lög um hvíldartíma háseta Á síðasta Alþingi var borið fram frumvarp til laga um breyting á lögum um hvíld- artíma háseta á íslenzkum botnvörpuskipum. Sam- kvæmt tiHögu meirihluta sjávarútvegsnefndar neðri til stjórnarinnar, en forsætis deildar — var málinu vísað ráðherra lýsti yfir því, að hann myndi láta athuga mál j þetta, — væntanlega skipa til þess sérstaka nefnd. Hefir: neíndin nú verið skipuð, og, eiga þe.ssir sæti í henni: Ingvar Vilhjálmsson og Skúii Thorarensen, útgerðar- j menn, skipaðir -samkvæmt § tilnefningu Landssambands íslenzkra útvegsmanna. Sigfús Bjarnason og Karl Guðbrandsson, sjómenn, skip aðir samkvæmt tilriefningu Sjómannafélags Reykjavík- ur og Sjóinannafélags Hafnar fjarðar. Jónatan Hallvarðsson, hæstaréttardómari, .sem jafn framt er formaður nefndar- innar, og Torfi Hjartarson, tollstjóri, varáformaður, .skip aðir án tilnefningar. sem er um 120 metra langur og 8—9 metra djúpur, og auk þess smærri skaflar. Búizt er við, að það taki 5—6 daga að moka þennan kafla. enda er aðalfannkynngin þarna. Vegurinn til Súgandafjarð ar er á kafi í snjó á fjöllum og verður ekki mokaður strax. Allmiklar skriður hafa og fallið á hann milli Suðureyr- ar og Botns og einnig undir Spilli. Óshlíðarvegur hefir staðizt veturinn vel og aðeins runn- ið úr bökkunum aö ofanverðu við hann, enda eru þeir víða um 15 metra háir. í sumar verður unnið í vöktúip við þann veg, og er ætlunin að koma honum út að Óshólum. Einnig er gert ráð fyrir að byggja brú á ána í Bolunga- vík. Álftafjarðarvegur er nú kominn inn að Hamri, en þaö er klettadrangur, sem geng- ur í sjó fram. Er ákveð.ð að sprengja jarogöng gegnum hann, og rnunu þau verða um 35 metra löng. Verða það fyrstii jarðgþngin, sem vegur liggur um hér á landi. Berg- ið í Hamrinum er ákaflega hart, ,svo að venjulegir loft’- borir lrafa ekki getaö unnið það. En nú hefir vegamáia- stjóra tekizt að útvega bori. sem eiga að duga til þessara hluta. Hannyrðasýning Sigríðar Erlendsd. Um seinustu helgi opnaði frú Sigríður Erlendsdóttir hannyrðasýningu nemenda sinna. Er sýningin í Miðtúni 4 og daglega opin eftir há- degi. Á sýningunni eru nær ein- göngu listsaumaðar myndir, sem flestar hafa verið unn- ar af nemendum ffúarinnar nú í vetur. Eru þessar mynd- ir nokkuð á annað húiyirað og suiriar stórar. Annars er einnig á sýningunni nokkuð af öðrum hannyrðum. Munir þessir eru forkupnar fagrir og margar myndanna eru einstakar í sinni röð. — Þetta er í fjórða sinn er frú Sigríður Erlendsdóttir hefir sýningu á hannyrðum nem- enda. sinna. Rætí iiiii stjórnlaga- þisig í V-Þýzkalandi Stjórnir Vestur-Evrópurikj- anna, sem héldu um daginn ráðstefnu í París, fjalla nú um tillögur ráðstefnunnar um stjórnlagaþing fyrir Vest- ur-Þýzkaland og er þar með- al annars gert ráð fyrir því, að Ruhr verði sett undir al- þjöðastjórn. Hið fyrirhugaða stjórnlagabing á að semja uppkast að stjórnarskrá fyr- ir landið, en síðan verði hægt að mynda innlenda stjórn. Rússar hafa nú ráðizt á þess- ar tillögur og talið ’þær brot á hernámssamningunum um Þýzkaland. Frakkar eru einnig óánægð ir með þessar tillögur, því að í þeim felist ekki nægar varnir þeim til handa gegn Þýzkalandi. Þjóðverjar vilja ekki missa Ruhr, heldur fá að ráða'því einir. Þeir átelja það einnig, að þeir skyldu ekki kvaddir ráða þegar þessi mál voru rædd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.