Tíminn - 09.07.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.07.1948, Blaðsíða 2
Efiir norska skáldib Peter Egge ▼ Hansína SóLstaS er saga ungrar, fátækrar stúlku, ^ sem flyzt úr Þrændalögum* til Niðaróss. Þar verður $ hún efnuð og kemst til nokkurra mannvirðinga. En ^ það kostar harða lífsbaráttu, baráttu við fátækt og & tortryggni, öfund og jafnvel hatur. En járnsterkur £ vilji sveitastúlkunnar, og hin frumstæða, ódrepandi I ást, sigrar alla erfið leika og veitir henni að lokum 5 unað og lífshamingju. Þetta er sumarbók ungra kvenna ISAFOLDAR BOKAVERZLUN TIMINN, föstudaginn 9. júlí 1948. 149. blað ^J’élciCýólí^ Knattspyrnufélagið Valur. fer skenimtiferð í Þjérsárdal n. k. sunnudag. — Félögum heimilt að taka með sér konur eða unn- ustur. Áskriftalistar liggjá frammi að Hlíðarenda og verzl. Varmá. Þátttaka tilkynnist fyrir hádegi í dag. Nefndin B. í. F. Farfuglar. Hjólferð í Vatnaskóg n. k. laug- arda. Sumarleyfisferð. 17—24. júlí.. Vikudvöl í Þjórsárdal. Allar nánarl upplýsingar gefnar um ferðir þess- ar að V. R. í kvöld kl. 9—10. Þar liggja einnig frammi þátttökulist- ar. Nefndin. Starfsstúlku og fóstru í dag: Sólarupprás var kl. 3,21. Sóiar- lag er kl. 23,42. Árdegisflóð er kl. 7,30. Síðdegisflóö er.kl. 19,55. Gifting í Suður-Afríku í nótt: Næturlœknir er í læknávarðstof- unr.i, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Nætur- akstur amiast Bifreióastöðin Hreyf- ill, sínii 6G33. títvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjuiega. K!. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XVII. (Ragn ar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 „Á þjóðleiSvm og víðavangi": í Núp- staðarskógum (Árni Óla ritstjóri). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 í- þróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfs- son). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfónísk ir tónleikar (plötur). 23.15 Veður- fregnir. — Dagskrárlok. Stefano Islandi syngur i Austurbæjarbíó kl. 7,15 í kvöld. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss, fer í kvöld vestur og norður. Goðafoss hefir sennilega farið frá Antwerpen i fyrradag til Reykjavíkur. Lagar- foss fer frá Reykjavík í kvold lcl. 20.00 til Leith Rotterdam og Kaup- mannahafnar. Reykjafoss fór frá Larvik 6. júlí til Hull og Reykja^ víkur. Selfoss fór frá Bíldudal í morgun til Sauðárkróks. Tröllafoss er í New York. Horsa fór frá Leith 5. júli til Reykjavíkur. Madonna lestar í Hull 7, júlí. Southernland Jestar í AÍrtweipen og Rotterdam 16—20. júlí. Marinier lestar í Leith 8. júlí og lestar síðan i Hull til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er á leið til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn. Esja fór frá Giasgow í fyrradag. Súðin leggur af stað frá Reykjavík í dag í strand ferð austur um land til Seyðis- fjárðar. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbrtið lagði f.f stað úr Reykja vik kl. 20 í gærkveldi áleiðis til Húnaflóahafna, Eyjafjarðar og Skagafjarðar. Þyrill er á leið frá Hvalfirði með olíufarm til Norður- lands. Ur ýmsum áttum Bólusetning. Fólk- er minnt á að bólusetning gego barnaveiki/ lieldur áfram. Hringið- í síma 2781 alia daga milli fcl. 10—12' nema laugardaga og pantið í tíiha fyrir börnin. Frá Óiympíunefndinni: Þjélfárar Olympíufaranna verða Olav. Ekberg og Jón Pálsson, sund- kennari, en nuddarar verða þeir Jónas Halldórsson og Guðmundur Hoídal. Síðasti dagur Minningarsýningarinnar í Lista- mannaskáianum er í dag. Fimm fcrðir á vegum Fcrda- skrifstofunnar. Um síðustu he'gi ferðuðust um £00 manns á vegum Ferðaskrifstof- unnar. Um næstu helgi efnir skrif- stofan til sex ferða: Hekluferðar, Þórsmerkurferðar, Þjórsárdalsferð- ar, Gullfoss og Geysisferðar, og stuttra ferða austur um Þingvelli og Grafning og suöur á Keflavík- urflugvöll. ~ Lagt verður af stað í Þórsmerkur ferðina kl. 2 á morgun (laugardag) og komið aftur til bæjarins á sunnu dagskvö'd. Um síðustu helgi var í Suöur-Afríku gifta margir sig með mikilli viðhöfn eins og þessi mynd sýnir farið austur á Þórsmörk og gekk sú íerö ágætlega. Farið verður í Hekluferðina kl. 3 á rnorgun og komið aftur á sunnu dagskvöld, gist 1 Næfurholti. Far- arstjóri verður Guðmundur Kjart- anson jarðfræðingur, sem er manna fróðastur um Heklu. Gengið verð- ur á Heklutind, og þar mun Guð- mundur gefa ferðafólkinu '-yfirlit gosið. Lagt veröur af stað í Þjórsár- dalsferðir.a á sunnudagsmorgun kl. 9 og komið aftur um kvöldið. Aðal- viðkomustaðir í dalnum verða: Stöng, Gjáin og Hjálparfoss. Lagt verður af stað í Gullfoss og Geysisferðina kl. 8 og komiö aftur heim um kvöldið kl. 22. Stuðlað verður að gosi. Ki. 1.30 á sunnudag verða farn- ar fvær síðdegisferðir um nágrenni Reykjavíkur, önnur austur um Þing völl og Grafning, en liin suður á 1 ICef laví kurf lugvöll. Loks ma geta þess, að kl. 2 á 1 morgun hefst 9 daga orlofsíeið til ; Norður- og Austurlands og er miki! 1 þátttaka í henni. Þó cru enn' nokk- ur sæti laus. Árnað heilia Hjónaband. Laugardaginn 26. júní voru gef- in saman í hjóna’oand af sr. Jakobi Jónssyni frú Kristín Jónsdóttir (Hannssonar Wíum) og dr. Björn Sigfússon. bókavörður Háskólans. í gær voru gefin saman af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigriður Þórðardóttir (Ó!afssonar, kaup- manns) og stud. juris Magnús Þ. Torfason (Hjálmarssonar, frá Halldórsstöðum). Heimili brúð- hjónanna veröur að Bergstaða- stræti 73. Nýlegp. voru gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Jónssyni Ás- laug Kristinsdóttir, Eragagötu 30, og Bjarni Kiistjánsson verslunar- maður, Bragagötu 30. Síðastliðinn laugaradg voru gef- in saman af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ingibjörg Þorsteinsdóttir. skiifr.tofum.ær. og Ólafur Björns- son frá Syðri-Borg. „Geysir-' - „Gullfaxi" - „Hekla Við Islcndingar megum gleðjast yfir mörgum nýjum farkosti þessa dagana. Fyrir örfáum dögum kom hingað. Sky^nasterflugvélin „Geys- ir". í gær kom hin nýja Skymaster- flugvél Flugfélags íslands, er skírð var „Gullfaxi“ með hátíölegum hætti á Reykjavíkurflugvelli. Og nú er á leiðinni frá Kaupmannahöfn og væntanlegt til Reykjavíkur inn- an skamms hið nýja skip Skipaút- gerðar ríkisins, „Hekla.“ Það er því ekki nein smáræðis aukning á samgöngutækjum”okkar, sem verður nú á örfáum dögum. Og það, sem mest er um vert — þetta eru stór, vönduð og fullkom- in farartæki, sem viö getum verið hreyknir af, hvar á flugvöúum og í höfnum sem þau sjást. Erlendis víða hefir lengi lifað sú tiú, að svo miklu leyti sem fólk hefir haft hugboð, að til væri sá staður, sem héti ísland, að hér byggju Eskimóar í moldarkofum eða snjóhýsum og hvítabirnir löbbuðu hér út og inn. Okkur liefir j gramizt þetta Eskimóa- og hvíta- [ hjarnarstagl ■— stundum kannske meira cn vcrt var. En er þessar stóru-og glæsilegu flug vé'ar okkar taka ao fljúga úr einu landinu í amiað, úr einni álfunni í aðra jafiyvel, skreyttar fána ís- lands, fer ekki hjá því, að einhverj ir neyðist til þess að endurskoða Eskimóa og hvítabjarnartrú yna. hvað ísland snertir. Þá verða að minnsta kosti þeir, scm sjá og þreifa á að viðurkenna, að hér býr þjóð, sem hefir tileinkað sér véla- menningu nútímans. , En annars er það ekkert aðal- atiiðið, hvað einhverjir útlendingar hugsa um okkur, þótt þjóðum sem einstaklingum þyki það alltaf skemmtilegra að vita sig vel metn- ar og það geti oft veriö hagkvæmt. Hitt er aðalatriðiö, að hvert nýtt og gott og fullkomið tæki, sem við eignumst, lyftir ojckar skör hærra — til batnandi afkomu, meiri mögu leika en áður, meiri hagsældar, meiri þæginda. § vantar á barnaheimili í Reykholti. '*■ Upplýsingar á skrifstofu Rauða Kross íslands. Opin kl. 1—3. HaBsði lífoss íglamls. STEFAN ÉSLANBM óp<3srissiin«ívm’i Söngskemmtun í Austurbæjarbió, föstudaginn 9. júlí kl. 7,15 síödegis. Við hljóðfærið: F. Weisshappel. — Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadóttur. Pantanir óskast sóttar fyrir kl. 12 í dag. Tilraunafélagið Njáll 100 ára minningarsýning um spiritistahreyfinguna. Opin daglega frá kl. 2—11. Fyrirlestur um Heyrt og séð úr hinum andlega heimi kl. 3, 6 og 9 í dag og á morgun. Allir þurfa aff koma í Listamannaskálann í dag Síðasti dagur á morgun. Tilraunafélagið Njáll, Reykjavik. ♦»♦»♦♦»♦♦♦♦♦♦♦ J. H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.