Tíminn - 17.07.1948, Page 2
TÍMINN, laugardaginn 17. júlí 1948.
156. bla»
í tlag:.
Sólarupprás var kl. 3.46. Sólar-
]ag er kl. 23.37. Árdegisflóð' ér kl.
3.35. Síðdegisflóð er kl. 15.55.
í nótt.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030. Næturvörður' er í
Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næt-
urakstur annast B.S.R., sími 1720.
Útvarpið í kvöld.
Fastir liðir eins og venjulega. Kl. ^
20.30 Tónleikar: Tríó nr. 3 í E-dúr :
eítir Mozart (plötur). 20.45 Leikrit: |
„Fyrir orrustuna við Kanne, eftir
Kaj Munk. '(Leikendur: Þorsteinn
Ö. Stephensen, Lárus Pálsson,
Haukur Óskarsson, Árni Tryggva-
son og Steindór Hjörleifsson. .
Leikstjóri) Lárus Pálsson. — Leik-
ritið er endurtekið, vegna þess að
Stöð\rarbilun hindraði flutning þess
í fyrra sinn). 21.20 Norðurlanda-
söngVarar syngja (plötur). 21.35
Upplestur: Smásaga eftir Arnulf
Överland, í þýðingu Helga Sæ^ j
mundssonar (Karl ísfeld ritstjóri j
)es)i 28.00 Fréttir. 22.05 Danslög
(plötur). — (22.30 Veöurfregnir).
24.00 Dagskrárlok.
Hvar eru skipiri?
Skip ,S. í. S.
Hvassafell er á leið til Kotka í
Finnlandi. Vigör er á leið til Ala-
borgar frá Kristiansand. Plico er
á ísafirði. Varg er á Akureyri.
Ríkisskip.
Hekla er í ReykjaVík. Esja er á
leið til Glasgow. Súðin er á Seyð-
isfirði. Herðubreið er á austurleið.
Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill
er í Reykjavík.
Skip Eimskipafélagsins.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er
á Akureyri. Goðafoss er i Reykja-
vík. Lagarfoss fór frá Leith 14. júlí
til Rotterdam og Kaupmannahafn-
ar. Reykjafoss er í Reykjavík. Sel-
foss fór frá Siglufirði 14. júlí til
Ámsterdam. Tröllafoss fór frá New
York 14. júlí til Haliíax. Horsa fór
írá Reykjavík í gærkvöldi kl. 21.00
vestur og noröur. Madonna fór frá
Hull 14. júlí til Reykjavíkur.
Southernland lestar í Antwerpen
og Rotterdam 16.—20. júlí. Marinier
íór írá Leith 14. júlí til Reykja-
víkur.
Úr ýmsum áttum
Gcstir í bænum:
Aö .Hótel Borg: Sveinn Einai-s-
son, verkfræðingur á Hjalteyri.
Að Hótel Skjaldbreið: Alfreð
Finnbogason, sjómaður frá Akur-
eyri.
Norræna heimilisiðnaðar-
sýningin
- í Listamanhaskálanum er dag-
lega opin frá kl. 1—11 síðdegis.
Ceysir.
Skymaster-flugvél Loftleiða h.f.,
lagði af stað kl. 8 í gærmorgun til
Prestwick og Kaupmannahafnar.
Lenti hún í Prestwick kl. 12.50. Til
Kaupmannahafnar kom hún um
kl. 6 síðdegis. Er hún væntanleg
■Á hingað kl. 6 í dag.
Frú Guörún Brúnborg
sýnir „Noregur í litum“ i Tjarn-
arbíó í kvöld kl. 9.
Biöð og tímarit.
Tímarit Vcrkfræðingafélags ís-
Iantls, 6. þefti, 2. árg., er komið út.
Fiytur m. a. dánarminningu um
Steinþór Eigurðsson eftir Sigur-
karl Stefánsson. Saihvinnunefnd
norrænna verkfræðinga eftir Jón
E. Vestdal, Afsegulmögnun stórra
riðstraumsafla eftir Eirík Briem,
Arnason messar kl. 11- f. h. í Aust-
urbæjarskólanum.
Iíaþólska kirkjan.' Méssað kl. 10
árdeg'is í Reykjavík, en kl. 9 árd.
í Hafnarfirði.
Arnað hellla
Afmæli.
Sigurður Thoroddsen, verkfræð-
ingur og fyrrum yfirkennari vio'
Menntaskólann í Reykjavík varð
85 ára í gær.
Sýkingarhætta frá
Stcfuprýði — cða hvað?
Skipulag Reykjavíkur. útdráttur úr
framsöguræðu Sigurðar Gúðmunds
sonar og umræðum um máiið, og
Athugmi á steinsteypu í Reykja-
vík eftir Vilhjálm Guömundsson.
Mcssur á morgun.
Dómkirkjan. Messa kl. 11 . f. h.
Séra Björn Magnússon dósent
þjónar fyrir altari. Hákon Graan,
prófessor frá Osló. prédikar. (E/ni: j
Guð í náttúrunni).
Fríkirkjaií. Séra Árni Siguiðs- !
son messar kl. 2 síðdegis. .
Hallgrímssókn. Séra Sigurjón
í Danrnörku hafa upp á síð
kastið’ oröið miklar umrgeður
um það, að skólp úr skólp-
leiðslum, er liggja í sjó fram,
kunni stundum að valda sýk
ingu. Sérstaklega er þó tal-
að um skólpleiðslur frá
berklahælum í þessu sam-
bandi. Hafa jafnvel verið
nefnd ákveðin dæmi,sem tal-
inu eru sanna, að þetta hafi
átt sér stað.
Hefir í þessuní umræðum
verið bent á, að viða baði fólk
sig í námunda við þá staði,
þar .sem skólpleiöslur liggja
til sjávar. Einnig verði fiski-
bátar víða fara yfir svæði við
ströndina, þar sem sjórinn sé
mengaður af skólpi og af-
rennslisvatni, og drengir
veiði síli og smáfisk á slíkum
stöðum.
Höfuðborgin andspænis út-
svörum sköftum
utsvc<0 ;em. við
Reykvikinge.r eigum að greiða bæ
og ríki á þcssu ári, hafa aö imd-
anförnu iciið mikið umræðucíni
manna á meðal, þótt fæstum hafi
verið þi.ð hugljúft. Það hefir sjálf-
sagt alltaf verið svo, að þ'orra
manna hafi verið óljúft að gfeiða
há gjöld til hins opinbera, og lengi.
mun það hafa viljað við brenna,'
að ýmsum hafi fundist, ■ að meira
hafi verið á sig lagt cn eðlilegt og j
sanngjarnt sé.
En það hygg ég þó, að sé rétt,
að sjaldan liafi verið eins mikill
og almennur kurr yfir álögum í
Reykjavík og nú. Þegar þær berast |
í tal, virðast langflestir hafa sömu '
sögu að segja. Og ályktunarorð
flestra eru lík: Nú er nóg komið
— hér verður að spyrna fótum við.;
Og það verður að segja hverja
sögu eins og hún gengur — ég
hefi rekizt á marga. sem mér íinnst'
ekki nema vorkunnármál, þótt sé
heitt í hamsi. *
Kærufrestur vegna útsvara og
skatta i Reykjavík er nú nýlega
útrunninn, og mér er tjáð, að
venju fremur margar kærur hafi
borizt, enda kemur það ekki á
óvart. Enn hugga margir sig
við það, að þeir fái á þann hátt
cinhverja leiðréttingu mála sinna,
hversu mörgum sem verður nú að
þeirri trú. En það mega þau yfir-
völd vita, sem þessum málum raða,
að einhver skæðasta undirrót skatt
svikanna,. sem verið hafa mikil og
almenn í þessu landi, er einmitt
það, -ef skattþegnunum finnst, að
þeir séu órétti beittir — aö þeir
nái ekki á heiðarlegan ■ liátt rétti
sínum gagnvart yfirvöldunum. Þá
fer þeim að finnast, að skattsvik
séu afsakanleg nauðvörn. En það
viðhorf getuf á hinn bóginn aldrei
orðið -nema til óheilla fyrir ein-
staklinga, ríki og bæ og þjóðfé-
lagiö allt. Það er sýking, sem mikil
hætta fylgir, óg. þess vegna hvílir
á skattayfirvöldunum mikil ábyrgð,
ef þau beita einstaklingana órétti
og yfirgangi.
Það er -lika eitt atriði í þessu
sambandi, sem rétt er að minnast
á. Mér finnst það skylda hlutað-
eigandi yfirvalda að senda skatt-
þegnunum útsvarsseðla sína, áður
en kærufrestur er útruniiinn. Að
þessu sinni munu þeir ekki haía
verið sendir út, fyrr en fresturinn
var að renna út — að minnsta
kosti er mér kunnugt um marga,
sem ekki fengu þá fyrr en of seint
‘var að kæra, samkvæmt þeim
fresti, er settur var. Ef til vill tek-
ur níðurjöínuaarnéfncl kærur til
greina, þótt þær koiiii einuiíi eða
tveimur dögum seinna en til var
ætlast. En eigi að siður er þetta
óviðkunnanlegt. Yfirvöid eiga að
ganga á undan í liáttvísi og reglu-
semi..
J. II.
eft)cináfeibur
aö flugvallarhótelinu í kvöld ld. 9.
'Jíiiydailark c telið
Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn í Tjarn-
arcafé uppi mánudaginn 16. ágúst kl. 4 e. h.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Hluthafar vitji aðgöngumiða að fundinum á skrif-
stofu félagsins, Lækjargötu 2.
i
S-IC-T,
Eldri dansarnir í G. T.-húsinu
í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl.
10.30.
Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. —
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**•
»•*♦*♦♦♦♦♦•---
!!
::
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦<
••♦♦•••♦♦•••••♦♦♦••^♦•♦♦•••♦•♦•♦♦••••••♦♦•♦^•♦♦♦•♦♦♦♦<
::
Nokkrar stúlkur 1
« vantar nú þegar. Góð kjör. Herbergi fylgir. Upplýsingar ||
U á skrifstofunni.
§
I
J
Góð bújörð, vel hýst, sem næst Reykjavík, óskast til ^
kaups.
Tilboð Ó3kast send forstjóra stofnunarinnar fyrir 1.
september n.k.
\ Elli-og hjúkrunarheimilið GRUND ;■
L O K AÐ
vegna sumarleyfa
frá 18. júlí til 3. ágúst.
KaAMyerÍ fáifkjatíkur