Tíminn - 17.07.1948, Síða 5
156. blaS
Lcmgard. 17. §álí
Landið bíður efíir
jarðyrkjuvéfunum
Tíminn hefir skýrt frá því,
að í sumum héruðum lands-
ins sé nú unnið nótt og dag
að framræslu lands meö
skurðgröfum. Þetta eru góð
tíðindi. Hvernig sem allt velt
ist, er það þó vist, að hið rækt
anlega land hlýtur að verða
undirstaða þess, að bóndinn
geti búið og haft sæmilega
afkomu við að uppfylla þarf-
ir þjóðarinnar. Og þar er
framræslan fyrsta skilyrðið.
Það er því gleðiefni öllum
þeim, sem skilja hvers þjóðin
þarf, þegar mýraflákar og
móabreiður breytast í þurrt
land og verða töðuvöllur.
En þessi mikilvirku tæki
eru ekki að verki nema sums
staðar. Þær eru margar sveit
irnar sem vantar þau ennþá.
Þær hljóta aö verða á eftir,
dragast aftur úr, og ef ekki
verður fljótlega bætt úr
þeirra þörf mun það hafa hin
ar alvarlegustu afleiðingar.
Það er rétt að bregða hér
upp lítilli mynd af umræðum
um þetta mál fyrir tæpum
tveimur árum. Það var á síð-
ustu mánuðum fyrrvérandi
stjórnar. Tíminn deildi þá,
eins og jafnan, á gálausa með
ferð gjaldeyris og sóun til fá-
nýtra hluta. En hér er kafli
úr forustugrein i Mbl. 23. októ
ber 1946.
„Fyrir nokkru síðan skrif-
aði Tíminn leiðara út af sögn,
sem hann sagðist þó ekki vita
um sönnur á. Getur hver mað
ur sagt sér sjálfur', hversu
áreiðanleg sú fregn er, sem
Tíminn vill ekki standa við.
En sagan er svona:
Ve.stur i Ameríku standa til
búnar 100 dráttarvélar, sem
islenzkir bændur eru þúnir að
panta, en fást ekki innfluttar
strax.
Og ályktun Tímans er
þessi:
Ríkisstjórnin er búin að
eyða öllum dollurunum í lúx-
usflakkara og nýríka upp-
skafninga, sem koma óorði á
þjóðina út um allan heim fyr
ir eyðslusemi og menningar-
leysi, hún flytur inn leikföng
og lúxusbíla en ,.fé. vantar til
að kaupa jaröyrkjuverkfæri,
vinnuvélar í sveit og við sjó
og fleira, sem varðar uppbygg
ing-u atvinnuveganna.‘“‘
Það vita það allir nú, að
ályktun Tímans var rétt. Það
hafa verið afturkölluð gerð
kaup á skurðgröfum, vegna
þess að gjaldeyrir var ekki
til. Sumar skurðgröfurnar
sem áttu að koma á fyrra ári
eru ókomnar enn: Ófyrirleitn
ustu talsmenn fyrrverandi
stjórnar segja að það sé þeim
að kenna, sem nú fara með
völd. Er það þó takmarka-
laust blygðunarleysi, að
skamma þinn, sem reynir að
reisa við þegar í skömmina er
komið, fyrir það að hann
kaupir ekki náúðsynjar fyr-
ir þá peninga, sem ádeilumað
ur vái’ sjálfur búinn að eyða.
En nú veröur að finna leið
ir til að fá þau jarðyrkjuverk
færi sem með þarf strax á
næsta ári. Án þeirra skapast
kyrrstaða í mörgum sveitum
og þær dragast svo langt aft-
TÍMINN, laugardagiim 1.7, júli 1948.
s
EiUENT YFIRLIT:
í fyrra mánuoi var haldin í Genf undirbúningsráðstcfna
að stofnun alþjóða samhjálpar flóttamanna. Vonir standa
til, að samhjálp bessi verði komin í fast og öruggt form í
næsta mánuði, og geti þá hafið störf skipulega og truflana-
lítið.
Frásögn sú, sem hér fer á eftir, er að mestu byggð á skýrslu
þeifri, sem aöahútari undirbúningsnefndarinnar, Ilallam
Tuck, flutt við setningu ráðstefnunnar.
Það er mikið vandamál að sjá verkkunnáttu og líkamlegrar
hinum mikla fjölda flóttamanna, hreysti. Of strangar kröfur hlytu
bæði í Evrópu og Asíu, fyrir nýj- að leiöa til þess, að fjölmargir
um heimkynnum. í>ví vandamáli flóttamenn fengju ekki notið sín,
verður ekki til lykta ráðið nema á enda þótt þeir gætu að stórmiklu
verði mikil breyting, r.ð því er snert gagni orðið' við betri aðstæður og
afstöðu til vinnumarkaðar og vægari kröfur.
einnig komi til aukinn og almenn-
ari vilji til að taka þátt í kostnaði
og erfiðleikum, sem það hefir í för
með sér að koma flóttamönnunum
fy-rir aftur til frambúöar.
Þetta er meginkjarninn úr skýrslu,
sem Halmam Tuck, að'alritari und-
irbúningsnefndar að alþjóðasam-
hjálp flóttamanna, flutti á ráð-
stefnu undirbúningsnefndarinnar í
byrjun fyrra mánað'ar. Það hefir
enn ekki tekizt að veita tæpri millj.
flóttamann tækifæri til nýs lífs, en
fólk þetta veröur að dvelja í bráða
birgðabúðum með'al óvinveittra
ibúa. Mikil göfugmennska hefir að
vísu verið sýnd, en þó verð'ur því
ekki mótmælt, að fyrir hendi hefir
verið „of lítill tími, of lítið fé, of
fá skip og of lítið af kristilegu um-
burðarlyndi. meðal þjóðarina,“ eins
og Tuck orðar það. Af þessum á-
stæðum er málum þessum hvergi
nærri lokið, þótt liðin séu þrjú ár
frá stríðslokum, en með nægum
vilja og samtökum hefði átt að vera
hægt að' ráða þeim til lykta á fágin
um mánuðum.
Ráðstefnan var þeirrar skoðunar,
aö' hjá þvi yrð'i ekki komizt að
stefna ákveð'ið að því, að koma
flóttafólkinu fyrir í nýju um-
hverfi. Það væri fullvist or'ðið, að
meirihluti flóttafólksins, sem dvalið
hefir í bráð'abirgöabúð'um samhjálp
arinnar, ætti ekki afturkvæmt til
síns fyrra heimalands.
Fjölskyldur má ekki að'skilja.
Ráðstefnan lagð'i á það megin-
áherzlu, að hver fjölskylda væri
skoðuð' sem ein heild, þegar farið
væri að leyfa fólki að koma sér
fyrir í nýju landi. Ef einstökum
löndum væri leyft að' velja úr
flóttafólkinu fullhrausta verka-
ménn einvörðungu, hlyti af því að
leyða, að' stór l;ópur vandamanna
þeirra og áhangenda bið'ið og biði
i lítilli von um að fá að' flytja á
eftir fyrirvinnunni til hins nýja
lands.
Önnur krafa ráðstefnunnar var
sú, að' dregið væri úr þeim kröfum,
sem gerðar væru til innfluttra
verkamanna, bæði með tilliti til
í þrið'ja lagi lagði ráðstefnan á-
herzlu á að saiiihjálpin væri engin
ferðaskrifstofa og gerði kröfú til að
innfluttum flóttamönnum til vihnu
í vissum löndum. væri veitt meira
öryggi en nú tíðkaöist. Ekki gæti
talizt mögulegt að flytja ó-
hraust eö'a vanheilt fólk aítur til
Þýzkalands, Austurríkis eða Ítalíu.
í þessum löndum væru engir mögu-
lerkar til að taka við fólkinu og
veita því verkefni við þess hæfi.
Þau væru allt of i!la farin eftir
stríðið til þess að hægt væri að'
gera ráð' fyir slíku.
Það' kom og fram, að' starfsmenn
stofnunarinnar teldu sig verða vara
við vaxandi andúð íbúanna i garð
þess fólks, sem orðið hefir að dvelja
í bráðabirgðabúðum í Þýzkalandi.
Þegar hugsað’ er um að' koma
flóttafólkinu fyrir verð'ur heldur
ekki lijá því komist að' taka að
nokkru til greina vilja þess sjálfs.
Það' væri flest búið að' vera heimilis
laust í nokkur ár, og auk þess væri
mikil ókyrrð' í Evrópu eins og stæði.
Plest flóttafólkið' fýsti því að kom-
ast burt úr álfunni. Þó væri fyrir
hendi nokkur vilji til að' setjast að
í Belgíu, Englandi eða Prakklandi,
þar sem völ væri á verulegu félags-
legu öryggi.
Orsakir erfiðleikanna.
Á ráðstefnunni var mikið' rætt
um mögulegar orsakir þess, að ekki
hefir tekizt að koma fyrir eins
mörgu flóttafólki og vonast,haföi
verið eftir. Það hafði verið gert
ráð fyrir að koma fyrir 317530
manns, en sú tala er .sennilega að-
eins um 275 þús.
Meginorsök þess er talin liggja í
fjárhagslegum og stjórnmálalegum
erfiðleikum almennt í heiminum.
Sum ríki Vestur-Evrópu — eihkum
þó Frakkland, — hafa ekki reynzt
fær um að taka við .eins mörgum
i
flóttamönnum og þau höfðu. gert
ráð fyrir. Pyrstu átta mánuði árs-
ins verða t. d. fluttir þangað að-
eins 64 þús. verkamenn, í stað 166
þús., sem gert hafði veriö ráð fyrir.
Bretland stendur eins og einna
bezt að vígi með að veita flótta-
fólki viðtöku og hefir að mestu
teikizt að standa við loforö síp í
þessu efni eins og öörum, varðanni
flóttafólkiö.
: Örar stjórnmálabreytingar )
Evrópu og styrjöldin í Palestínu
hafa eðlilega valdið miklum tálm-
‘ unum á fyrirhuguðum innflutning.
fólks til þeirra landa.
Fleiri fluttir yfir úthöfin.
Plutningur flóttamanna yfir út-
höfin hefir oiðið svo að segja
jafn mikill og ráð var fyrir gert,
én þeir flutningar ru-þo langt of
litlir til að mæta þörfinni. Kér
var þó- skipakostur megin þrösk-
uldurinn, og gekk það svo langt.,
að Kanadastjórn er farin að hug-
leiða loftíiutninga flóttafólks, sem
bíður eftú- skiprúmi vestur þangaö.
Þrátt fyrir skipaskortinn c£
minni framlög í flutriingasjóð stofn.
uriárinnar en búizt hafði verið við,’
heíir nokkuð úr ræzt fyrir atbeina
• e
Bandaríkjanna. Porráðamenn sam-
hjálparinnar hafa náð samning-,
um við ráðamenn í Bandaríkjun-
um um ákveðna tölu farmiða, sem
ílóttamönnum verð’a ætlaðir.
• Ríki Suður-Ameríku- hafa tekið
vel í 'að veita flóttamönnum við-
töku og leyfa þeim að setjast að í
hinum stóru ónumdu landsvæðum
þar í álfu. Brazilía hefir gert samn
ing Um að taka við flóttamanna-
fjö’skyldum til landnáms, allt að
5000 mönnum saman í hóp. Argen-i
tína. Guatemala og Venezuela eru
hú með svipaðar áætlanir á prjón-
unum.
Vaxandi starf.
Miklar vonir standa til í Banda-
(Framhaíd á 6. siðu).
ur úr í ræktunarmálum, að
þær verða á engan hátt sam-
keppnisfærar við hinar. Hér
er um þá höfuðnauösyn að
ræða að tvímælalaust skipar
sæti í fr.emstu röð. Þessi tæki
leggja grundvöll að atvinnu-
lífi komandi ára og eru eins
nauðsynleg og fiskiskip,
frystihús og síldaryerksmiðj-
ur.
Þó. að gott sé að muna
hverjir hafa eytt þessum um-
bótamálum á liðinni tíð með
gaspri, kæruleysi og meðhaldi
og eftirlæti við ráðlausa
eyðslustétt, þá er það engin
lausn á málinu. Það verður að
skipa málunum svo, að við
næscu gjaldeyrisáætlun sé
hugsað fyrir fé.til að kaupa
þessi tæki, svo að hægt sé
að starfa af fullum krafti í
samræmi við lögin um ræþt-
unarsamþykktir. -Framsókn-
arflokkurinn vinnur að því.
Raddir nábúarma
Það er alkunna, að iiazist-
arnir þýzku kenndu jafnan
brezku leyniþjónustunni um
morð og víg kunnra manna í
hlutlausu löndunum. Mörgum
mun koma í hug skyldleiki
óaldarflokka í siðíræði og
lyndiseinkunnum, er þeir lesa
þennan kafla úr leiðara Þjóð
viljans í gær:
„Stuðningur bandarískra
stjórnarvalda við illvirkja og
glæpamenn þarf ckki að koma
neinum á óvart, sem þekkir sögu
verkalýðshreyfingar í Bandaríkj
unum. Þar í landi hafa pólitísk
morð verið talin gott og sjálf-
sagt vopn meðal auðstéttarinn-
ar. Launaðir morðingjar hafa
verið settir til höfuðs hættuleg-
ustu forustumönnum sósíalsim-
ans og verkalýðshreyfingarinn-
ar. og sögu þeirrar hreyfingar
mætti skrá með blóði myrtra
forustumanna. Hafi hinir laun-
uðu glæpaménn ekki getað leyst
hlutverk sín af hendi, hafa dóm
stólarnir tckið í taumanna og
framkvæmt réttarmorð. Óvíða í
„lýðræðisríkjum" liefir jafn
djöfullegum vopnum verið beitt
í „baráttunni gegn kommúnism
anum.“
Og nú á sem sagt að gera
þessar bandarísku baráttuað-
ferðir að útflutningsvöru. Þær
eiga að koma í kjölfar „Mars-
h;\Uaðstoðarinnar,“ se-m óskráð
ur viðaukasamningur.“
Þ'að er þetta blað sem talar
af hræsni um skyldúna til að
tala vel um viðskiptaþjóðir
Skyldi það annars kunna að
nefna marga róttæka for-
ingja, sem myrtir hafa verið
í Bandaríkjunum? Það eru
önnur lönd, sem tíðka réttar
morð.
Okur
lögfræðinganna
Það heldur margur fáfróð-
ur almúgamaður, að sá sem
tekið hefir stúdentspróf og
síðan lokið lögfræðinámi við
háskólann, en það tekur al-
mennt 6 ár, hafi mikil og
margs konar réttindi, þegar
embættisprófi er lokið.
Það vita það ef til vill ekk.i
allir,að lögfræðingur má ekki
flytja mál fyrir undirrétti,
þó að hann hafi embættis-
prófið. Til þeirra réttijtida
þarf hann svokallað héraðs-
dómslögmannspróf, sem er í
því fólgið að hann flytyr 4
prófmál fyrir héraðsdómi.
Um þetta væri ekki margt
aö segja, ef það fylgdi ekki
með, að til er stéttarfélags-
skapúr héraðsdómslögmanna,
sem hefir aðstöðu til að loka
að sér, líkí og iðnla^rðir
mchn, svo að ungir og nýjir
menn séu ekki að vinna, sér
réttindi til að keppa við þá.
Lögfræðingar hafa líka
viðurkerídan stéttartaxta og
það er auðvitað ekki litið
h.vru auga, ef einhver svíkur
siðalögmál stéttarinnar og
brýtur taxtann. Margir al-
þýðumenti myndu verða undr
ÚUdi ef þeir sæju suraa þá
reikninga, sem byggðir erú á
þessum taxta. Vinna við
samninga og matsgerðír á
að greiðast eftir mati á því
verðmæti, sem um er að
ræða: Þannig getur lögfræð-
ingurinn fengið á einni dag-
stund kaup sem svarar til árs
laúna alþýðumanns. Og hvar
skyldi þetta koma niður?
Stundum á árslaunum alþýðu
mannanna. Stundum á fram
íeiðslunni.
Þetta snertir líka beinlínis
öpinberan rekstur. Ríkið og
stofnanir þess, þurfa að láta
vínna mörg lögfræðileg störf.
Stjórnarráðið er fullt af lög-
fræðingum. Bankarnir, skipa
útgerðin og slík opinber fj’r-
irtæki hafa sína lögfræðinga.
En þessir menn mega ekki
flytja mál fyrir stofnun sína.
Þó að sérhver sakaraðili megí
flytja mál sitt sjálfur fyrir
rétti tekur íslenzk réttvísi
ekki gilda nema æðstu menn
hverrar stofnunar til þess.
Bóndinn og verkamaðurinn
mega flytja sín mál sjálfir
fyrir hæstarétti en fyrir bank
ans hönd er enginn viður-
kenndur nema bankastjórinn
sjálfur, þó að hann hafi lög-
fræðing í þjónustu sinni.
Hins vegar má bankirin ráða
lögfræðing sinn til að flytja
mál, ef hann hefir rétt til
þess, en það er þá aukavinna,
sern lögfræðingurirm verður
að láta greiða sér samkvæmt
taxta, ef hann vill eklti verða
taxtabrjótur og stéttarníðing
ur.
Það væri fróðlegt að vita,
hvað ríki og ríkisstofnanir
greiða mikið f<? árlega fyrir
lögfræðilega vinnu, þrátt fyr
ir allan hann lögfræðinga-
skara, sem situr í embættum
á opinberan kostnað. Senni-
lega veií enginn um þá fjár-
hæð, en það mæýti eflaust
gera eitthvað þarfara . við
hana.
Mál út af landhelgisbrot-
um verða' yfirleiít dómstóla-
mál. Fróðlegt væri að vita,
hvað það er mikið fé, sem
íslenzka ríkið greiðir fyrir
flutning þeirra mála sérstak-
lega. Það ætti sízt að vera ein
um manni ofraun, og raunar
ekki fullt verk, en írúlega
verður það gtundum heldur
(Framhald á 6. síðu).