Tíminn - 05.09.1948, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, sunnuðaginn 5. sept. 1948.
195. blað
fer fram sunnudaginn 5. september og hefst kl. 10 f. h.
Dómari: Ingi Eyvinds.
Línuverðir: Guðm. Sigurðsson og Þráinn Sigurðsson
sama dag fer fram
mótsins. A milli
Dómari: Guðjón Einarsson.
Línuverðir: Sigurjón Jónsson og Einar Pálsson.
K©3siSSI ©g sjáið sisest speimanell leik
fsrsms.
Mas BI8JS cnginii siíja Saelma.
MOTANEFNDIN.
‘í rtag. ‘
Sólarupprás var klukkan 6.20. Sól
arlag verður klukkan 20.33. Árdegis
flóð kl. 7.40. Síðdegisflóö ld. 20.00.
í nótt.
Næturvörður er í Laugavegs apó
teki, sími 1618. Næturlæknir er í
iæknavaröstofunni í Austurbæjar-
skó’anum, sími 5030. Helgidagslækn
ir er Þórarinn Sveinsson, Reykja-
vegi 24, sími 2714. Næturakstur ann
ast bifreiðastöðin Hreyfill, sími
6633.'
l'tvarpið í icvöld.
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
20.20 Samleiltur á fiölu og píanó
(Eriká Schwiebert og Fritz Weiss-
happel)Sónata í F-dúr eftir
Hendel. 20.35 Frá norrænu listsýn-
ingunni i Reykjavík: Ávörp og sam
töl ÍVaitýr Stefánsson ritstjóri o.
fl). 21.00 Tónleikar: Tríó í C-dúr
op. 87 eftir Brahms (piötur: — tríó
ið verður endurtekið næstkomandi
miðvikudag). 21.30 „Heyrt og séð“
í Hoilywood (Margrét Indriðadóttir
blaðamaður. 21.50 Tónleikar (plöt-
ur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög
(plötur). — (22.30 Veðurfregnir).
23.30 Ðagskrárlok.
Útvarpið á mánudag.
Fastir liðir eins og venjuiega. Kl.
20.30 Útvarpshljómsveitin: íslenzk
alþýðuiög. 20.45 Um daginn og veg-
inn (Karl ísfeld ritstjóri). 21.05 Ein
söngur (Gunnar Kristinsson): a)
Fegursta rósin í dalnum (Árni Thor
steinsson). b) Aría úr óp. „La Tra-
viata“ (Verdi). c) Aría úr óp „Tann
háuser" (Wagner). d) Aríi úr óp.
„Troubador" (Verdi). 21.20 Þýtt og
endursagt (Sveinbjörn Jónsson).
21.45 Tónleikar: Kórlög úr óperum
(plýtur). 22.00 Fréttir. Létt lög
(piötur). 22.30 Veðurfregnir. — Dag
skrárlok.
Útvarpið á þriðjudag.
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
20.20 Tónleikar: Píanólög eftir
Beethoven (plötur). 20.30 Erindi
Uppgangur Tapana á 19. öld (Skú)i
Þórðarson magister). 21.00 Tónleik-
ar: „Brúðkaupið" eftir Stravinsky
(plötur). 21.25 Upplestur: „Ein af
átján,“ smásaga eftir Friðjón
Stefánsson (Finnborg Örnólfsdóttir
les). 21.50 Tónleikar (plötur). 22.00
Fréttir. 22.05 Djassþáttur (Jón M.
Árnason). 22.30 Veðurfregnir. —
Dagskrárlok.
Glúrin stúlka.
Maður nokkur, sem framleiddi
bólstruð húsgögn, fór til Parísar
og sagði cftirfarandi sögp af
ferðalaginu: Ég fór í nætur-
klúbb í París og þar bar margt
nýstárlegt fyrir augu. Þár kom
til mín ung' og falleg stúlka og
fór að tala við mig. Mér gekk
mjög illa að skilja hana og eins
að tala við hana. Að lokuin dró
stúlkan upp mynd af dívani og
sýndi mér. Benti hún fvrst á sig,
síðan á mig og að síðustu á dív-
aninn. En ekkert skil ég' í því,
hvemij hún fór nð kornast að
því, að ég bý til dívana, sagði
maöurinn að Iokum.
Árnað heiila
Hjónaband.
Ungfrú Herdís Karlsdóttir og
Sigurhjörtur Pétursi»n lögfræðing
ur. Þau voru gefin saman 30. fyrra
mánaðar.
Ungírú Lára Kristinsdóttir. Rán-
argötu 32 í Reykjavík, og Valtýr
Ludvigsson, rafvirkjameistari,
Tjamargötu 10. þau voru gefin
saman í gærdag. Heimili þeirra
verður í Tjarnargötu 10.
Laiidnáinið al§ JaSlri
Framliald af 8. síðu.
hafa fram vinnu þar og var
það um leið einskonar vígsla
nýja hússins.
Sarakoma í dag.
í dag er þar svo almenn
samkoma og er opin öllum al-
menningi. Verður þar margt
til skemmtunar, svo sem:
Lúörasveit Reykjavíkur leik-
ur, Sigurður Skagfield syngur
og Þóra Borg les upp. Verður
sú samkoma vafalaust fjöl-
menn ef veður leyfir. í dag
kemur einnig út minningarrit
um þetta tíu ára landnáms-
starf.
Þaö er ástæöa til aö þakka
þetta tíu ára landnámsstarf
að Jaöri og dást aö þeim á-
tökum, sem þar hafa verið
gerö. ókomnar kynslóðir
niunu eiga eftir að njóta þess
og loía landnámsmennina
fyrir störfin. En þótt mikið
hafi áunnizt, sjá templarai'
mörg verkefni enn fyrir hendi
og þeir munu staöráðnir í aö
vinna aö því heilúm höndum
aö þau veröi leyst. Þess sig-
urs má óska þeim af heilum
hug.
Heiðmörkin ér fögur og
hvammurinn viö vatniö, þar
sem Jaðar stendur er frið-
sæll reitur. Þangaö geta Reyk
víkingar og aðrir gestir sótt
sér hvíld og gleöi. Hiö opin-
bera veröur þó aö koma á móti
lanönámsmönnunum. Þaö
vantar enn þá síma aö Jaöri
og er þaö mjög bagalegt. Veg-
urinn þangaö er tæplega nógu
góöur og einnig þyrfti aö gera
veg kringum vatniö. Rafmagn
ið er lika of lítiö, því að
spennutapiö á hinni löngu
lágspennuleiöslu er svo mikiö.
Þarna þarf aö gera straum-
breytistöö.
Iðnaðarstöðvar í sveitum
Svo mikil aðsókn er aö dansleikjun
unum í G. T.-húsinu á laugardags-
kvöldum, að ekki er unnt að full-
nægja eftirspurn; veröa því eingöngu ELDRI DANSARNIR
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Miöasala frá kl. 6,30, sími 3355.
vantar að Hótel Borg. Upplýsingar á skrifstoH*nni.
Hvar era skipin?
Skip Eimskipafclagsins.
. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fer
íer Vestmannaeyjum síödegis í
gær til Hull. Goðafoss er í Amster-
dam. Lagarfoss kom til Kaupmanna
hafnar 2. þ. m. frá Bergen. Reykja-
foss kom til Reykjavíkur 1. þ. m.
frá Leiíh. Selfoss er á Siglufirði.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur 2.
þ. m. frá Halifax. Horsa fór frá
Htill 3. þ. m. til Reykjavíkum.
Sutherland kom til Reykjavíkur 31.
f. m. frá Leit. Vatnajökull er í
Leith.
Rikisskip.
Hekla kom til Akureyrar i gær-
kveldi. Esja er í Reykjavík. kom
frá Glasgow í gær. Herðubreið er
væntanleg tij_ Reykjavíkur i dag.
Skjaldbreið er vær.tanleg til Sauð-
árkróks í dag. Þyrill er væntanleg-
ur ti! Reykjavíkur á morgun.
Messur í dag:
H&llgríjnssókn:
Messaö kl. 11 í Austurbæjarskól-
anum. Séra Sigurjón Árnason.
Laugarnesprestaka 11:
Messað kl. 2. Séra Garðar Svavars
son.
Hafnarf jeiöarkiikja.
Messað kl. 2. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Það hefir stundum verið vikið að
því hér í blaðinu, að þaö sé sjálí-
sögð og eðliieg þ;óun, að í sveitum
lándslns rísi upp iðnaSarstöðvar.
þar scm framleiddar séu ýmsar þær
vörur, sem nau.ðsynlcgar eru, og
unnið úr ýmsu, seni nsertækt er
eða til fellst frá landbúnaöinum.
Þetta verður enn meira aðkal'andi
en verið hefir, þegar allt bencfR' til
þess aö heyskapartíminn styttist til
muna á næstu árum, svo að meira
vinnuafl verður afgangs vissa tíma
árs en verið hefir. Auk þess eru það
sífellt fleiri og fleiri staðir, sem fá
rafmagn, svo að aðstaðan til ýrniss
konar iðnaður í smáum eða stórum
stíl batnar með ári hverju.
í blaðinu j dag birtist viðtal við
Sigurð Björnsson frá Kópaskeri.
Segir hann meðal annars frá tré-
smiðaverkstæði. sem tók til starfa
norður við Leirhöfn síðastliðinn vet
ur. Enda þótt trésmíðaverkstæði
þetta anni ekki einu sinni þeim
smíðum, sem héraðsbúar óska eftir,
berast því pantanir hvaðanæva að
af landinu. Þetta sýnir ljóslega,
hversu mikil þörf er á slíkum fyrir-
tækjum, og væri það áreiðanlega
tíma'oært, að þau risu upp víðar/í
sveitum landsins, ef hentugar vélar
til þeirra fengjust fluttar inn.
Þá segir það sig sjálft, að brýn
þörf er á mörgurn nýjum vélaverk-
stæðum og viðgeiðarstöðvum víða
j um byggðir landsins. Víða hafa
kaupfélögin Isyst þc-tta mál á mynd
arlegan hátt, og sums staðar hafa
einstakiingar stofnað viðgerðarverk
stæöi. En véíanotkunin færist svo
stórkostlega í aukana, aö hér þarf
cnn fleiri verkstæði, og sum héruð
eru mjög bág'ega stodd 1 þessu efni.
En hér 'nafa aðeins verið nefnd-
ar tvær greinár iðnreksturs, sem
brýn nauðsyn er á. En margt
íleira kemur auðvitað til greina.
Má þar til dæmis nefna framleiðslu
varnings úr skinnum og gærum.
steypustöðvar, húsgagnavérkstæði
og margt f'eira, sem of langt yrði
upp að telja.
Þaö er mjög þýðingarmikið fyrir
sveitir landsins, að sem fjölbreytt-
astur iðnaður geti hafizt sem fyrst
og víðast, svo að v.innuaflið drag-
ist ekki frá þeim enn meira en
orðið er. En á því er einmitt hætta,
þegar sum timafrekust störfin
breytast að verulegu leyti í véla-
vinnu, sem framkvæmt er á tiltölu
lega skömmum tíma. Það getur
hæglega orsakað enn aukna fólks-
flutninga úr sveitunum, ef ekki er
séð fyrir nýjum verkefnum. Það
væri mikið glapræði að )oka aug-
unum fyrir þessunt nýju möguleik-
um, sem þörf sveitanna krefst ein-
; mitt, að verði nýttir. Þess vegna er
vonandi, að hér leggist allir á eitt
einstaklingar, féiagssamtök, löggjaf
ar og stjórnarvöld.
J. II.
iiiiiiiimiifiiiiiiiiiKim
itiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiimiiii 1111111111! JiiiiiiiimiiiiHiumiiiiuiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiHÐ
ínntnnnnnnnnnnnnnnthnnnnnnnntnnnnnntntnnnnntnnnnnnnt
.
;;
H U. M. F. A.
i;
U. M. F. D.
róttamót
n Ungmennafélagsins Afturelding í Mosfellssveit og
•j Ungmennafélagsins Drengs í Kjós, verður haldið á
p Leirvogstungubökkum sunnudaginn 5. september kl. 2
e. h.
n Keppt verður í frjálsum íþróttum og handknattleik
*«
kvenna.
Veitingar á staðnum. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl.
\\ ^30-
AFTURELDING
UTBREIÐIÐ TIMANN
mnnmnnmnmmmmmnnmimsamiis