Tíminn - 21.09.1948, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.09.1948, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 21. sept. 1948. 207. blað í ílag'. Sólin kemur upp klukkan 7.12. Sólarlag er kl. 19,26. Árdegisflóö klukkan 7,55. Síðdegisflóð klukkan 20.25. í nótt. NæturVörður er i læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næ>urvarzla er i lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur ann ast Litla bí’stöðin. sími 1380. Hvar eru skipin? Kíkisskipin. Hekla fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gærkvöld austur um land til Akur eyrar. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið er. á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er á Breiðafiröi. Súðin. er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Baldur fór frá Reykja- vík í gærkvö!d til Breiðafjarðar- hafna. Úr ýmsum áttum Dánardægur Vilhelmína Gísladóttir á Hólmn- vik í Strandarsýslu lézt hinn 12. þ. m., en þann dag var 87. afmælis- dagur hennar. Vilhelmína var merkiskona og gáfuð vel. Börn hennar eru Jakob Thorarensen skáld_og frú Jakobina kona Kristins Benediktssonar, kaup manns á Hólmavík. Námsstyrkir Námsstyrkir hafa verið veittir úr Kanadasjóði og Snorrasjóði sem hér segir: Itanadasjóður: Björn Jónsson, cand. med., til framhaldsnáms í læknisfræði við Winnipeg General Hospital kr. 2.000 Björgvin Torfason, stúdent. til náms í fiskiðnfræöi við Mr Gill háskólann í Montreal kr. 2.000. Snorrasjóður: Kristinn Björnsson, stúdent. til náms i sálarfræði við Oslóarhá- skóla kr. 1.800 Ingvar Emilsson. stúdent, til náms í haffræði (oceanografi) við liáskólann í Osló 675.00. Skúii Norðdahl, stúdent, til náms i húsbyggingarlist við verkfræði- háskólánn í Niðarósi 675.00 Rpgnhildur Jónsdóttir frá Gaut- löndum til náms í vefnaði við Vest- fold Ungtíomsfylkings Husflidskole 675.00. Benedikt B. Sigurðsson, stúdent, til náms í vélaverkfræði við verk- íræðiháskólann í Niðarósi 675.00. er um a3 gera að hafa skemmtilega bók til lesturs. Bókin „Á valdi örlaganna,“ er tilvalin. Fæst í Bókaverzl. Mynd þessi er frá hinum hryíiiiega atburði er danska farþegaskipið Kubcnhávn fórst við Danmerkurstrendur. Skipbrotsmaðurinn á myndynni heldur á litlu umkomulausu barni. helzt til bragðdauf og litlaus. Mynd ina pr;ðir þó tónlist eftir Beet- hoven og fleiri snillinga. Stgr. Sig. Aheit á Strandakirkju. Frá Buðm. Björnssynl, Stöðvar- firði 'kr. 50.00 J. Ó. T. 5.00 N. N. 13.00. N. n! 40.00. N. N 50.00 'Ut&mW Jmmm aía Ef þér þurfið að kaupa eða seija htts, íbúðír, jarðir, sklp eða biíreiðar, þá talið fyrst við okkur. Viðtalstími 9—5 alla virka daga Fasteignasölumiðstöðin Lækjargótu 10 B. Sírní 6530. H lU kyn ijtufif4 Um þessar mundir er völ á allgóð um kvikmyndum í Rcykjavík. Aust urbæjarbíó sýnir ameríska stór- mynd, sem er vandaðri að leik og efni en flestar Hol'ywoodmyndir, sem hér hafa sézt undanfarið. Hedy Lamarr (austurrísk að upp- runa)_, sem gat sér mesta frægð íyrir að vera einu sinni gift austur rískum vopnaframleiðanda og að hlaupa allsnakin í gegnum skógar- kjarr í einni kvikmynd, leikur hér óvenju vel. George Sanders (enskur að uppruna) er að vanda fágaöur í leik sínum, Louls Ilayward hæfir vel hlutveTk föðurmorðingjans. Tjarnarbíó: Enskar myndir fara nú sigurför um hinn menntaða heim. Brothætt gler (The Upturned Glass) er ágætt sýnislrorn af frum iegri og sérkenni egri kyikmynda- gerð Breta. Brezkir leikendur eru meira metnir eftir hæfileikum en fallegu útliti. Söguþráður mynd- arinnar er merkilegur, en hins vcgar vantar myndina meiri þenslu (,,tension“) Nýja Eíó: Frönsk ástarmynd, .oggjoí, sem erfítt er að framkvæma Blöðin hafa skýrt írá því aö und- anförnu, að i vctur .vcröi liar a. þröngt í skólum ýrnsum vegna hinn ar nýju fj æðslulaga, er gera ráð fyrir stórum lengra og meira námi unglinga en áður ýar. Víða eru þessi nýju lög enu gersamlega óframkvæmanleg, bæöi vegna ó- nógs húsakots og jafnvel skorts á kennurum, en annars staðar ill- framkvæmanleg'. Eins og kunnugt er hafa staöið nokkrar deilur um þessa löggjöf. Til eru þeir, sem <jja, að íiún stefni í rétta átt. Árangurinn, sem nást muni, sé ekki í neinu hlutfaili við þann kostnað, sem hún hefir í för með sér, og jafnvel muni spilla árangrinum af námi barna og unglinga. Námsþreyta sé nú orðin áberandi, og meö lengdum námstíma og meiri þrásetu á skóla þekkjunum muni hún stóraukast og valda meira tjóni en nokkru sinni áöur. Hér skal ekki revnt að skera úr þeirri deilu né leggja á það dóm, hvorir kunna að hafa méíra til síns má’s — þeir, sem teija fræðsluiögin ný.ju óæskileg cg stefna út i beinan voða, eöa hintr, sem álíta þau eðlilega og sjálfsagða þróun á leið til aukinnar menn- Tónlistarfélagið WH heldur löiiiíon iemci í kvöld kl. 7 síðd. í Gamla Bió. Árni Kristjánsson aðstoðar. Viðfangsefni eftir: Vivaldi-Buch, Bach, Mozart, Jón Nordal o. fl. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Bækur og ritföng, Austurstræti 1. tekur Lil starfa 1. okt. næstkomandi. Kennd verða þessi tungumál: Enska, íranska, |>ýzka. Væntanlegir nemendur geta innritaö sig til kennslu í einni, tveim eða ölllum námsgreinum eftir vild. — Kennsla fer fram með Berlitz-aðferðinni, þar sem sér- stök áherzla er lögð á talað mál og framburð — að gera nemendum fært að bjarga sér á þessum tungumálum á liagnýtan hátt. — Stálþráðartæki og skuggamyndir verða notuo við kennsluna. Upplýslngar og innritun daglega í Barmahlíð 13, sími 4895, kl. 6—8 e. li. niitiiiiuiiiniti IMIIimilMIMIIMHItt imMIIIIIIIIICIMMMillllllllllllMllinillllllllllllSHIIIHIIIIIIIIIIHillllllf' ingar og þroska. j HUt. cr væntanlega öllum ljóst, ! að þau munu haíá í íör með sér gcysimikinn kostnað, sem leggjast | mun þungt á rnarga aði a, cf leysa j á sómasámlegá þann vanda, cr liún ic-ggur þjóðinni á herðar. Þessa kvöð er erf.tt aö inna af hendi, eins og nú cr ástatt um gjald eyii og innflutning, og margir að- ilar, sem gera til dæmis kröfur til þess byggingarefnis, sem fáan- legt er, svo sam að líkum lætur, meðan enn er ástatt í húsnæðismál- únum, bæði til sjávar og sveita, eins og dæini sanna, svo að segja livert sem litið er. Þess vegna virðist fyililega vera þess vert, að færir menn inntu enn áf höndum rannsókn á því, að hve miklu leyti kleift er að uppfylla ákvæði þessarar löggjafar á næstu árum. Því yrði síðan reynt að framfyigja, en öðrum atriöum skot ið á frest. Við höfum ekki r.teð sýndar.lög að gera. Þau eru hvim- leiður baggi með að dragast, og leiða aðeins af sér spillingu í þjóð- ! félaginu, og gildir það auðvitað. jafr.t um fræðs ulög, sem ekki er ' liægt að framkvæma og önnur pappí: Igögn, sem sniðgengin eru. J. H. Málverka- og höggmyndasýningin ; í sýningasal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugöíu 41 i er opin daglega frá kl. 12—22.00. [ .iiiiMMHMMiM»<iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiipiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiii»iiii»ii»,,,n,,,,,,,,,m,,,||,i'in|,iin*ii. TILKYNNING Viðskiptanefndin hefir ákveðið að gefnu tilefni, að óheimilt sé að leggja verzlunarálagningu á þær vörur, sem keyptar eru á uppboði, nema sérstök heimild verðlagsstjóra komi til í hvert skipti. Annars koðast uppboðsverðið sem smásöluverð. Reykjavík, 20. sept. 1948. Verðlagsstjórinn. o o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.