Tíminn - 25.09.1948, Page 2

Tíminn - 25.09.1948, Page 2
TÍMINN, laugardaginn 25. sept. 1948. 301. blað’ Sólaruppkoma í Reykjavík klukk an 6.23. Sólarlag klukkan 19.16. Árdegisflóð klukkan 10.30. Síðdegis- flóð klukkan 23.00. í nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni i Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs apó- teki, sími 1330. Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er i Leith. Fjallfoss kom til Leith í fyrradag 23. þ. m., fór þaðan í morgun 25. til Reykja- víkur.. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Leith 22. þ. m. til Reykjavíkur með viðkomu í Vestmannaeyjum. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Leith í gær 24. þ m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 21. þ. m. til' New York. Horsa fór frá Reykjavík í gærkvöldi 24. þ. m. til Hull. Sutherland fór frá Siglu- firði 20. þ. m. til Gautaborgar. Vatnajökull er í Hull. Ríkisskip Hekla var væntanleg til Akur- eyrar í gærkvöldi. Esja er í Reykja- vík. Herðubrelð er á leiðinni frá Siglufirði austur um land. Skjald- breið er á Húnaflóa á norðurleið. Þyrill' er í Reykjavík. Úr ýmsum áttum Esperantistaféiagið Auroro heldur fund í Oddfellow-hijsinu uppi, sunnudaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Jóhann Bjarnason og Pétur Haraldsson skjra frá Englandsför. Rætt um vetrarstaríið. — Al'ir, sem áhuga hafa fyrir hugmyndinni um alþjóðamál — án tillits til þess, hvort þeir kunna Esperanto eða ekki — eru velkomnir á fundinn. Messa í fríkirkjunni. , Séra Árni Sigurðsson messar í fríkirkjunni klukkan tvö á Inorgun. Falin forstaða heilsugæzlu- mála Ríkisstjórnin hefir, samkvæmt til lögu tryggingarsjóðs, fa’ið Sigurði Sigurðssyni berklayfirlækni að hafa með höndum, þar til annað verður ákveðið. framkvæmd og forstöðu heilsugæzlumála Tryggingarstofn- unar ríkisins í samráði og sam- vinnu við forstjóra stofnunarinnar og formann tryggingarráðs. Verður hann fyrst um sinn til viðtals í skrifstofu Tryggingarstofn unarinnar í Alþýðuhusinu við Hverf isgötu kl. 11—12 fyrir hádegi hvern virkan dag. nema laugardaga. Frá skólagörðum Reykjavíkur. Þeir nemendur í skólagörðum Reykjavíkur. sem ekki hafa sótt kartöfuuppskeru sína ennþá. eru beðnir að sækja hana næstkomandi mánudag klukkan 3—4 eftir há- degi. Að þessu sinni verður starf- semi skólagarðanna slitið næst- komandi þriðjudag klukkan 3 eftir hádegi. Fjalakötturinn mun hefja leiksýningar að nýju í næsta mánuði, og mun fyrst um sinn sýna „Grænu lyftuna“, er hlaut hér miklar vinsældir síðast- liðinn vetur og var sýnd langt fram á vor við milcla aðsókn. Aðal- leikendurnir verða Inga Þórðardótt ir, Alfreð Andrésson, Róbert Arn- finnsson og Indjriði Waage, er jafnframt verður leikstjóri. Þá mun einnig hafa komið til tals. að Fjalakötturinn sýndi í vet- ur leik, þar sem Bör Börsson verð- ur aðalpersónan. Ekki mun þó enn ákveðið, hvort af þeirri sýningu verður,,en óneitanlega myndi-marg an fýsa að sjá Bör á leiksviði. Blaðamannafélag íslanls heldur fund að Hótel Borg á sunnudaginn, og hefst hann klukk- an 1.30. Launamálin til siðari um- ræðu. Íslenzk-ameríska félagið heldur fund í Oddfellow-húsinu uppi klukkan 3.30 í dag. Árnað heitla Nýlega liafa opinberað hjúskaparheit sitt ungfrú Inga Þorsteinsdóttir Tjarnargötu 5 og Jakob Sveinbjörnsson, bifreiðastjóri frá hnausum í Þingi. Raimsókn hafnarskilyrða. (Framhald af 1. síðu) en einn þriðja viðskipta mið að við kaupfélagið, fékk 60— 70 tonn af þakjárni í sumar, en kaupfélagið gat ekki feng ið nema 60—70 plötur. Veit ég ekki, hvað slíku misræmi í leyfisveitingum veldur. Vefnaðarvöruskorturinn hefir verið svo mikill á þessu ári, að segja má, að bláu skömmtunarmiðarnir hafi orðið fólki því nær alveg ó- nýtir. Nú er fyrst von á of- urlitlu af vefnaðarvöru, en það er þó svo lítið, að kaup- félagið býst við að verða að skammta skammtinn — jafn- vel þennan litla hunda- skammt, sem eftir er. Óþrjótandi möguleikar. — Eru framfarirnar í bú- skapnum ekki miklar hjá ykkur? — Jú, allmiklar, og mér finnst ég hafa séð það betur í sumar en nokkru sinni fyrr, hve miklir framíaramöguleik ar landbúnaðarins eru, ef fjármagn og vélar eru fyrir hendi. Síldarvcrksmiðja (Framhald af 1. siðu) bræðslu á sólarhring, er sett upp af vélsmiðjunni Héðni, sem hefir smíðað flestar vél- arnar og sjálfa pressuna. Er lítið keypt til landsins af vél- unum, nema skilvindur og rafalar. Pressan er gerð fyrir síldarverksmjðju og ekkj ætl- uð til að nota hana við fiski- mjölsvinnslu. Nýju verksmiðj unnp fylgir sérstök mjölkvörn, sem ekki er í sambandi við gömlu verk- smiðjuna. Einnig verður sér- stakur ketill fyrir nýju verk- smiðjuna, en kyndingin, sem er olíukynding fyrir báðar verksmiðj urnar, er fram kvæmd úr sama herbergi, þannig að sami maðurinn á að geta hugsað um báðar. í sambandi við verksmiðju bygginguna hefir verið byggt mjölhús, og er mjölinu blásið frá ve'rksmiðjunni út í mjöl- húsið. | Þá er einnig áformað að byggja einn jtóran síldarlýs- istank, sem á að taka 2500 lestir af síldarolíu. Er tankur þessi fenginn frá Bandaríkj- unum og væntanlegur til landsins á næstunni. Þá er ennfremur verið að ganga frá uppsetningu á fjór um tönkum fyrir þorskalýsi, I sem allir eru litlir, taka sam- ; tals um Í80 smálestir. Um 80 manns vinna við framkvæmdina. Að undanförnu hefir verið unnið af miklu kappi við verksmiðjubygginguna, og miðar verkinu mjög vel á- fram. Vinna þarna um 80 manns, eins og stendur. Er allt kapp lagt á að koma verksmiðjunni upp sem fyrst og einskis látið ófreistað í því efni. aup -- Sala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús, íbúðir, jarðir, skip eða bifreiðar, þá talið fyrst við okkur. Viðtalstíml 9—5 alla virka daga Fasteignasölumiðstööin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. t(theiiií Ifwahh S. K.T. Eldri dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. — Hústnu lokað kþ 10.30. — Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — m*»**««M»*«««««»««»»«««»»*«m»*««»««*»*»*»»»«**t«*«*»»«M»»««M*»*«M*»«i*M«*«M«»*»»«M««M M M :! || j! S. G. T. (SkemmtifélaJg Góðtemplara) n ♦♦ ♦♦ § ju og gömlu dansarnir ( !! að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá !! !! kl. 8. — Sími 5327. — Húsinu lokað kl. 10V2- ♦: ♦♦ XX ♦♦ ♦♦ :! Öll neyzla og meðferð áfengis er stranglega bönnuð. |j § »«-» »'»♦♦♦♦♦?« ♦♦»»»♦♦♦•♦»»»»♦♦♦»♦♦♦ (if(«iiiiiiiimiiiiiiiiiii:iiimiiiiiimiiiMiiiiiiii iii !niini iii uuimi miiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiini.ini 1111111119111111111 Hini S.A.R. ^ljbeináíeihup | í Iðnó í kvöld, laugardaginn 25. sept. 1948. Hefst kl. 9 | = síðd. Ölvuðum óheimill aðgangur. Aðgöngumiðar í Iönó • I { kl. 4 síðd. Sími 3141. ■ ' | ? .............iiiiiiiiiiiiiiiiii...........................iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.. Þriðja og síðasta fyri'rlesturinn um Svarti markaðurinn í Arnarhváli Það fara miklar sögur af mark- aði, sem staðið hefir yfir í Arnar- hváli að undanförnu. Markaðs- stjórinn er sjálfur borgarfógetinn, og þarna eru seldar á uppboði vör- ur margs konar, sem teknar hafa verið af mönnum, sem gerzt hafa brot’egir við innflutningsreglurnar. Auk þess er sagt að eitthvað af varningi hafi verið „tekið fyrir menn“ á þennan markað eða upp- boð, án þess að ég geti staðfest, hvað hæft er í því. Þessi uppboð hafa farið fram í kjallara Arnarhváls, og hefir verið þar ærið mannmargt og þröngt á þirgi, þótt ekki sé beinlínis hentug aðstaðan til mikilla mann- funda. Fólk hefir verið óragt að bjóða í varninginn, enda þarna um að ræða margt. sem hörgull er og jafnvel ófáanlegt með öl’.u. Niðurstaðan mun þó hafa orðið sú, að ekki hafa allir gert góð kaup. Engin aðstaöa er til þess, að fóik géti skoðað það, er það býður. f, enda mun þess dæmi, að fólk hafi keypt nylonsokka sem svarar 70—80 krónum parið — og þeir reynzt mölétnir, rifnir og tætt- ir, þegar farið var að skoða þá. Önnur saga er af úrsmið, er keypti úr á þrjú liundruð krónur. Þegar til átti að taka var það þá aðeins tómur kassi, er hann keypti — sjálft sigurverkið vantaði með öllu. Maðurinn æt’aði að fá leiðrétt- ingu mála sinna, en var harðneitað. Það mun vægt að orði komizt, að þessi verzlunarmáti þyki harla skrít inn. Sjálft ríkisvaldið eða hátt- settur embættismaður í umboði þess stendur fyrir sölu, sem leiða myndi þungan dóm og háar fjársektir yfir sérhvern þjóöfélagsþegn, sem leyfði sér slíkt. Hér er rekinn opinber, svartur markaður á hæsta stigi í skjóli sjálfs ríkisvaldsins. Hvaða áhrif skyldi þetta hafa á virðingu manna fyrir settum regl- um — til dæmis verðlagsákvæðum? Eða getur ríkisvaldið eða embættis menn þess leyft sér hvað sem er gagnvart þegnunum? Er þeirra réttur enginn, en réttur hins opin- bera engum takmörkum háður? Þannig .spyr fólk j— og ekki að, ástæðulausu, ..... 5 J. H. flytur Björn Th. Björnsson listfræðingur á vegum Handíða- og myndlistaskólans í Austurbæjarbíó sunnu- daginn 26. þ. m. kl. 1.15 e. h. Meö erindinu verða sýndar fjöimargar skuggamyndri af gömlum, íslenzkum listaverkum. Aðgöngumiðar í Listamannaskálanum, í sýn- 4 ingarsal Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu ® og í helztu bókaverzlunum bæjarins. A T H. Fyrirlestrar þessir verða ekki endurteknir. « i... !J norræna listbandalagsins í sýningarskála myndlistar- ♦! manna. Opin daglega frá kl. 11—22. !j ♦S :! ♦♦ Félag’ Islenzkra MiyndlistarmaniBa. * :j tmmuuuuuuuuu^uuuuuuuuuuuuummmmuumuuuutuu^ummm- INGOLFSCAFÉ í Alþýðuhúsinu í kvöld kl.. 9, Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826. Ölvuðum mönnura bannaður aðgangur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.