Tíminn - 24.10.1948, Side 5

Tíminn - 24.10.1948, Side 5
235. blað TÍMINN, sunnudaginn 24. okt. 1948. 5 ERLENT YFIRLIT: Sunnud. 24. otet. Þátíur landbiinað- arins í fjögra ára áætlnninni Yfirlit ríkisstjórnarinnar um fyrirhugaðar stórfram- kvæmdir næstu fjögurra ára vekur að vonum mikla at- hygli. Þar eru tekin upp ýms þau mál, sem eru og hafa verið óskadraumur hinna beztu manna. Og það er sér- stök ástæða til að dvelja við þátt landbúnaðarins í þeirri áætlun. Það er gert ráð fyrir fram- kvæmdum, sem munu gjör- breyta viðhorfum þeirra, sem lifa af landbúnaði. Ræktun landsins er undir staða alls við landbúnaðinn. Ræktað land er skilyrði þeirr ar framleiðslu, sem bóndinn getur lifað af með fjölskyldu sína. Túniö er grundvöliur fjárhagslegrar afkomu- En til þess, að hægt sé að stækka túnið og auka ræktunina svo að vel sé, er nauðsynlegt að hafa stórvirk jarðyrkjuverk- færi og nógan áburð. Skorti þetta stendur allt fast. Þá er tómt mál að tala um og byggj a upp og raflýsa, því að það vantar fjárhagslegan grund- völl fyrir þær framkvæmdir. Og þá er líka tómt mál að tala um heimilsvélar við hey skap og annað, því að þær verða ekki notaðar nema á ræktuðu landi og þær kosta fé. Þess vegna verður að byrja á byrjuninni og rækta land ið. Þess vegna verður að ti'yggja bændum áburð og út vega þeim skurðgröfur, stór- virkar dráttavélar og önnur nauðsynleg jarðyrkjutæki. Þegar svo túnin stækka og batna og heyfengurinn vex er hægt að gera hann ódýrari með nýrri tækni við öflun heyja og meðferð. Framsóknarmenn hafa hag að baráttu sinni í samræmi við þetta. Þeir hafa barizt fyr ir byggingu áburðarverk- smiðju. Þess vegna börðust þeir fyrir logum um vélasjóð og ræktunarsamþykktir. Þau lög eru nauðsynlegur undan- fari þess, sem nú þarf að gera. Það hefir verið misjafnlega létt að þoka framtíðarmál- um landbúnaðarins áleiðis. Sú saga verður ekki rakin hér. En vegna þess, að bænd- ur hafa allaf átt örugga menn í forsvari, bæöi í með- læti og mótlæti, er nú svo komið, að þessi áætlun er gerð. Hér er ráðgert að styöja ræktun landsins og koma upp áburðarverksmiðju, sem full- nægi áburðarþörf landsins um fyrirsjáanlegan tíma og er þá miðað við stórstígar framfarir og aukningu í ræktunarmmálum. í öðjm lagi er gert ráð fyrir því, að ræktunarsamböndin fái öll jarðyrkjutæki, sem þeim eru nauðsynleg, svo að ræktun landsins tefjist ekki af þeim sökum. í þriðja lagi er svo gert ráð fyrir að í kjölfar þessarar f ramkvær.ida og j af nhliða þeim kon.i margskonar tæki Atlayg'llsverííar íapgslýsiassjar ClarisíOEilier Ms5ySiew*s9 aSsteHaraítaaaríkisráSIserra Bretlands. I neínd þeirri, sem starfar á veg um S. Þ. og fjallar um samningu alþ j óðlegrar mannréttindaskrár, hafa Rússar þráfaldlega haldið uppi hörðum ádeilum á Bandarík- in og Bretland fyrir ósæmilega með ferð á ýmsum þegnum sínum. Eink um hafa þeir ásakað Breta fyrir nýlendustjórnina og Bandaríkja- menn fyrir meðferð svertingjanna í suðurríkjunum. A fundi nefndarinnar 15. þ. m. hélt Christopher Mayhew, aðstoð- arutanríkisráðherra Breta, ræðu til að svara þessum ásökunum Rússa. Ræða þessi vakti mikla athygli og birtist lengri eð'a skemmri útdrátt- ur úr Jienni í öllum aðalblöðum heimsins. Hér þykir því rétt að rifja upp nokkur aðalatriði ræð- unnar. um þessum er oft ekki gefið annað að sök en að þeir hafi verið á móti stjórnarvöldunum eða þeir eru á- sakaðir íyrir önnur brot, án þcss að dómur hafi gengið í máli þeirra, Þannig hefir Sovétstjórnin skapað stórfeldan réttindalausan þræla- ljð til að geta haft afnot ódýrs vinnuafls. Sovétstjórninn hefir kom ið á svo stórkostlegu þrælahaldi, að þaö á ekki sinn líka í allri sög- unni. Það er þannig ekki hægt að hugsa sér öllu stórfeldari blekkingu, sagði Mayhew ennfremur, en þegar forvígismenn Sovétríkjanna eru að tala um, að þar hafi verið lagður grundvöllur að nýrri merkilegri menningu og þar sé verið að skapa „paradís verkalýðsins." MOLOTOFF, sem nú cr annar mesti valdamaður Sofétríkjanna. hafa fyllst mikilli reiði yfir ásökun um Mayhew’s, segir það, og telja þær hreinan uppspuna. Slík neitun verður þó ekki tekin hátíðlega, nema gildar sannanir verði lagðar á borðið. Opinber rússneskur em- bættismaður, sem hefir áhuga fyr- ir slíkum málum, getur án veru- legar fyrirhafnar fengið upplýsing ar um hvern einasta mann, sem Hversvegna hafa Rússar leynd um þessi mál? | dæmdur hefir verið til fangavistar Mayhew hélt áfram: Hinn frjálsi í vestrænu lýðræðisríkjunum. Hann heimur hefir margs að spyrja um getur fengið að vita fyrir hva'ó' fangabúðirnar í• Sovétríkjunum.' fanginn var ákærður, hvernig dóm | Eru kannske allar þessar upplýsing ' urinn féll o. s. frv. Hann getur 'ar, sem stafa fró svo mörgum mis- 1 fengið að heimsækja hvaða fangelsi þjónustu munandi heimildum, uppspuni sem er í þessum löndum, ef hann Skipta rússneskir fangar mörgum milijónum? Mayhew sagöi, að samkvæmt upp lýsingum manna, sem hefðu slopp- ið úr fangabúðum Rússa, og opin- berra rússnéskra embættismanna,. sem hefðu gengið úr Sovétstjórnarinnar, væri nú m. a. einn? Sé þetta ekki satt, hversvegna j vill fá að kynnast, hvernig meðferð k. 5—6 milljónir manna í fangabúð reyna þá stjórnarvöld Sovétríkj- | fanganna sé háttað. Allt slíkt fer um í Sovétríkjunum og jafnvel allt anna að breiða hulu þagnarinnar þar að 15 milljónum manna. Litlu bet- ur væri búið að þessum mönnum en búpeningi og þeim virtist fyrst og fremst haldið á lífi til þess að ríkið gæti haft ódýrt vinnuafl við ýmsar framkvæmdir sínar. Mayhew sagði, að ýms vitni hefðú haldið því fram, að fangarnir væru látnir byrja vinnu kl. 4 árdegis og ekki látnir hætta henni fyrr en kl. 6—7 að kveldi. Fangar, sem ekki skiluðu þeiin vinnu afköstum, sem verðir þeirra eða verkstjórar krefð ust af þeim, fengu tiltölulega minni matarskammt en hinir og væri hinn almenni skammtur þó í naum asta lagi. Stórkostlegasta þrælaliald sögunnar. Þeirri staðreynd verður ekki neit að, hélt Mayhew áfram, að stjórn Sovétríkjanna notar fjölda fanga eins og þræla og sviptir þá frum- stæðustu mannréttindum. Þessir ó hamingjusömu menn, sem einu sinni hafa lent í þessu þrælahaldi, sleppa yfirleitt ekki úr því aftur, heldur verði að búa við fæðuskort og annað harðrétti ævilangt. Mönn og leyndarinnar yfir þetta mál? Sé þetta rangt, látið þá sannleik- ann koma í ljós. Meðan það er ekki gert, mótmælum við því, að Rússar hafi nokkurn siðferðilegan rétt til þess að deila á okkur. Ef fulltrúar Sovétríkjanna vilja láta taka sig alvarlega og halda ádeil- um áfram, verða þeir að leyfa okk ur að kynna sér þróun og fyrir- komulag félagsmálanna í sínu eigin landi, líkt og þeir geta haft aðgang að öllum slíkum upplýsingum í löndum okkar. Þegar það er gert, geta Rússar deilt á okkur, en fyrr ekki. Svar Rússa við ræðu Mayhew var aðallega fólgið í nýjum árásum á Breta og Bandaríkjamenn, en á- deilu Mayhew létu þeir sem mest ó svarað að öðru leyti en því, að þeir töldu hana ekki svaravert Sovétníð. Munurinn á rússnesku og vestrænu réttarfari. Meðal þeirra blaða, sem gerðu ræðu Ma,yhew’s að umtalsefni í rit stjórnargreinum sínum, var hið heimskunna ameríska blað „The New York Times.“ Rússar látast fram fyrir opnum tjöldum. Hjá Rússum er þessu allt öðruvísi háttað. Rússar birta engar upplýs ingar um þessi mál, leyfa engar athuganir, halda öllum dyrum lok uoum. Þeir aðeins mótmæla ásök- unum, en leggja engin sönnunar- gögn á borðið og hindra allar rann sóknir, sem stuðla að því að upp- lýsa það rétta. Séu þessar hömlur ekki sprottnar af sektartilfinningu, ættu Rússar að afnema þær. (FramhalcL á S. síSu). Raddir nábúanna til notkunar heima fyrir við framleið'slu bændanna. Það er svo þessu skylt, að gert er ráð fyrir stórkostlegri aukningu íslenzkra aflstöðva. Þó að enn sé óséð hvernig rafmagnsmál margra sveita verða bezt leyst, er það þó víst, að hver ný rafveita er spor fram á við á þeirri braut, sem þjóðin í heild á að ganga Og margar sveitir munu fá raforku frá stórvirkjunum. Þessi áætlun um landbún- aðarframkvæmdix gerir ráð fyrir að ræktað land aukist um 50% og aðrar framkvæmd ir á sviði landbúnaðarins verði eftir því. Raunar er elíki neitt af þessu nýtt, held ur árangur af langri baráttu og undirbúningi. Ræktun- arsamböndin hafa borið þessar óskir fram hvert hjá sér. Búnaðarfélag íslands hefir safnað þeim í eina heild. Og nú hefir ríkisstj órnin tek- ið fyrir atbeina Framsóknar- manna hr'nar sameigin- legu óskir bændastéttarinn- ar upp í atefnulýsingu og framtíðaráætiun. Það er síð- asta sporið á þróunarferlin- um til þessa, rökréttt afleið- ing af undangengnu starfi og hefði verið ómögulegt án þess. Framsóknarmenn um allt land hljóta að fagna þessum boðskap ríkisstjórnarinnar. Öllum þeim, sem óska að vinna lífsstarf sitt í sveitun- um hlýtur og þykir það mik- ilsvert, að hér er þáttur land- búnaðarins fullkomlega viður kenndur í nýsköpunaráætl- unum komandi ára- Höfuðátökin liggja þó enn framundan, þar sem er fram- kvæmd þessara hugsjóna. En jþað spor, sem nú er stigið, stefnir í rétta átt, og' gefur öllum áhugamönnum íslenzks landbúnaðar aukinn styrk í baráttu fyrir hinum góða málstað. Ihaldsblöðin eru nú öðru hvoru farin að deila á verzl- unarhöftin og lýsa fylgi sínu við frjálsa verzlun. Dagur gerir slík skrif í íhaldsblað- inu á Akureyri að umtals- efni 13. þ. m. og segir m. a.: „Þrátt fyrir samþykktir kaup s!ta3aráðstefnunnar„ þingsálykt unartillöguna á Alþingi -og allt hið innfjálga mas „íslendings", um frjálsari verzlun, er raunin sú. að engin breyting til bóta hefir verið gerð síðan í fyrra, alít situr þar í sama farinu og höfuðábyrgðina á því bera Sjálf stæðisflokkurinn og Alþýðuflokk urinn. Heimsfriðinum er ekki borgið, þótt Vishinsky haldi fall egar ræður í París og vcrzl- arfrelsinu á íslandi er ekki borg ið, þótt íslendingar skrafi góð- látlega um nauðsyn frjálsra verzlunarhátta og bannfæri nú- verandi skipan þeirra mála. Hin faunvei-úlega stefna flokksins kemur fram í aðgcrðum full- trúa hans í nefndum ríkisins og á Alþingi, en ekki í dálkum blaðsins. Fulltrúar flokksins þar liafa staðið geng réttmætum kyöfum jandsfjórðunganna. Litl ar líkur eru til þess, að þeir hafi breytt um skoðun síðan í fyrra. En úr því fæst væntan- lega skorið á þessu þingi“. Það er vissulega ekki of- mælt, að verkin sýni þess merki, að álíka mikil a>/ara sé á bak við skrif Sjálfstæðis manna um frjálsa verzlun og friðarræðurnar, sem Vishin- sky er að halda í París. Gjaíabeiðnin — af-- leiðing óstjérnar- innar á árunura 1944-46 Það hefir nú verið tilkynnt af hálfu ríkisstjórnarinnar, að hún muni fara þess á leit að fá óafturkræft framlag eða gjöf á vegum Marshall- endurrezsnarinnar. Undir venjulegum kring- umstæðum verður ekkí' ann- að sagt en að það sé mjög ó- heppilegt og óeðliiegt að æskja fjárgjafa annarsstaðar frá. Bjarni Benediktsson ut- anríkismálaráðherra orðaði þetta líka þannig fyrir ári síðan, að vonandi myndum við ekki þurfa á slíkri gjöf að halda. Afleiðingarnar af óstjórn undanfarinna ára eru nú hinsvegar orðnar Ijósari en þá og þær eru á þann veg, aö erfitt er að komast hjá því að biðja um óafturkræft framlag í sambandi við Mar- shall-endurreisnina, eins og ríkisstjórnin hefir líka , á- kveðið að gera. Það sést bezt á f jögra ára áætluninni svonefndu, að við hefðum ekki þurft að fara þessa gjafaleiö, ef vel hefði verið á málum haldið á und- anförnum árum. Gjaldeyris- kostnaðurinn við allar þær miklu framkvæmdir, sem þar eru ráðgerðar, er áætlaður um 360 millj. kr. Fyrrv. stjórn ráðstafaði á tveimur árum um 1300 millj. kr. af erlendum gjaldeyri, þar af um 300 millj. kr. til nýsköp- unarinnar svonefndu. Hefði stjórnin eytt 700 millj. kr. til venjulegrar eyðslu á þessum tveimur árum eða 350 millj. kr. á ári, er telja hefði mátt vel ríflegt, hefði hún átt að geta átt eftir um 300 mihj. kr. eða næstum allan þann erlenda gjaldeyri, er þarf til þess að framkvæma fjögra ára áætlunina. í stað þessa eyddi stjórnin um 1000 millj. kr. eða 500 millj. kr. á ári í vcnjulega eyðslu og skildi því engan eyri eftir til fram- kvæmda á komandi árum. Þessvegna verðum við nú að fara gjafaleiðina, ef halda á • uppi verulegum stórfram- kvæmdum í landinu á næstu árum. Þessar tölur um starfshætti fyrrv. stjórnar eru þyngri á- fellisdómur um hana en hægt er að koma orðum að. Þær eru alvarleg áminning um það til þjóðarinnar að nota fyrsta tækifæri til að draga úr áhrifum þeirra manna, sem héldu jafn hörmulega á málum þjóðar- innar og urðu þannig valdir að því, að þjóðin veröur nú að ganga gjafaleiðina til er- lends stórveldis. Vissulega er það í góðu samræmi við aðra stárfs- hætti kommúnista, að þeir hamast mjög gegn þessari á- kvörðun ríkisstjórnarinnar, sem er ekkert annað en af- leiðing af sameiginlegri ó- stjórn þeirra, Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins á árunum 1344—46. Því meira, sem kommúnistar ham ast gegn því, að þjóðin noti sér þeíta úrræði Marshall- aðstoðarinnar, því augljósara verður þjóðinni sukkið, sem viðgekkst í stjórnartíð þeirra. X+Y.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.