Tíminn - 10.11.1948, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.11.1948, Blaðsíða 1
Skrifsto/ur l EcLduhúsinu \ Ritstjórnarsimar: 4373 og 2353 \ Afgreiöslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiðjan Edda Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ■—-—-----------■—■----■— 32. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 10. nóv. 1948. 249. blaS Ungir Framsóknarmenn í Yestur-Skaftafeílssýsiu héldu mjög fjöimenná og myndarlega samksmu í Vík í Mýrdal s.I. laugardagskvöíd. Fór hún hiö bezta frarn og skemmtu menn sér hi3 bezta. Var þeíta einhver hin fjölmennasta samkoma sem liaidin hefir verið í Vík og sótti hana fólk úr öllum hreppuiM sýslunnar. Á samkomunni fluttu þeir ræður alþinglsmennirnir Jón Gíslason og Skúli Guðmunds- son og Skúli las þar að auki upp Ijóðabréf. Stúlkur sungu með gítarundirleik og síðan var dansað af miklu fjöri fram eftir nóttu. Eins og fyrr segir var sam- koma þessi mjög fjölmenn og sótti hana fólk úr öllum hreppum sýslunnar. Fór hún hið bezta fram og skemmtu menn sér vel. Er samkoma þessi hið glæsilegasta dæmi um félagsstarf ungra Fram- sóknarmanna í Vestur- Skaftafellssýslu. Félag þeirra var stofnað í vor með mikl- um glæsibrag, og virðist það ætla að halda félagsstarfinu áfram með sama myndar- bragnum. Formaður félags- ins er Júlíus Jónsson í Noröur hjáleigu. • IIIIMMMMMMMIIMIIItMIMMIMIIIMMIfMIIIIIMMWIMMIMIM' | Jafnan reiðnbúinn | | að skjéfa Chnr- I I chiíl I | Á stríðsárunum, fór I | Churchill margar ferðir til 1 1 annarra landa, þar sem 1 | hann gat jafnvel átt á f | hættu að falla í hendur ó- I | vina sinna. Á þessum ferð- | |' um fylgdi honum jafnan | | sterkur og vel búinn líf- 1 | vörður. f þeim' flokki var I | einn maður með skamm- | | byssu, sem hann var ávallt I | reiðubúinn að hleypa af, | | ef mikla hættu bæri að 1 | höndum — ekki þó á hugs í E anlega óvini, heldur Churc I ? hill sjálfan. Hann vildi l | ekki lenda lifandz í klóm 1 | óvinanna, gámlj maðurinn. = = Það er Bzsset, fyrrver-1 | andi skipherra á „Queen 1 | Mary“, sem hefir skýrt frá i | þessu. Hann var með jj I Churchill í mörgum Atl- I | antshafsferðum á styrjald \ | arárunum og sá sjálfur Í | þennan mann, sem sjaldan I | vék frá Churchill. | Churchill hafði einnig i | með sér sérstaka björgun- f | arsveit á þessum ferðum. i r - tiMiiiimiiiiiiiiiiiiimtnttiiituukiiiiiiiiMHiiHiiHiiimiu Lögf ræðiagurinn, sem fékk slag Lögfræðingur einn sænsk- ur fékk upplýsingar um, að einn af viðskiptamönnum I hans hefði fengið í arf 2 milj í ónir eftir ættingja sinn L Ameríku. Erfinginn var gamall maö- ur, og lögfræðingnum þótti skynsamlegast að fara að öllu með varúð, svo gamli maðurinn fengi ekki siag. Nú var farið með þann gamla í ökustól í skrif- stofu lögfræðingsins og lög- fræðingurinn hóf mál sitt. — Segið mér, herra Sven- son, hvað mynduð þér segjá, ef ég segði yður, að þér hefð- uð erft 2 miljónir? Hvað ég segði muldraði Svenson. Ég mundi auðvitað segja, að viö skyldum skipta arfinum og hafa sinn helm- inginn hvor. Það var lögfræðingurinn, sem féll dauöur á gólfið. Mæðiveiki kemur upp á einum bæ í Mýrdal Eins og kunnugt er kom upp mæöiveiki í Mýrdalnum í fyrra voru. Kom hún fyrst upp á tveim bæjum, Hryggj- um og Vatnsdalshólum. Hið veika fé var einangrað í girö ingarhólfi í Mýrdalnum í sum ar. Nú í haust hefir komið í ljós, aö mæðuveikin er komin upp a. m. k. á einum bæ í dalnum til viðbótar. Er það i Garðakoti næsta bæ austan við girðingarhólfið. Grunur leikur og á, að um mæðiveiki sé og að ræða á einum bæ enn en rannsókn á því er ekki lokið. Girðingin yfir Mýrdalssand reyndist vel í sumar og fór ekki fé austur fyrir hana. Er varsla við hana enn þá. Tíð hefir verið köld þarna eystra unaanfarið og hefir það tafið haustverk bænda. Salívatnxborgin í Utah er liinn frægi höfuðstaður Morsnónanna. Þangað leituðu Mormónar á nítj- ándu öltl, oft un-Jan ofsóknum ofstækisfullra manna af öðrum trúílckkum. Meðal annars lcitaði þang að allmargt íslendinja, sem ekki fengu að vera í friði mcö ti-úarskoðanir sínar hér á landi. Enn er margt afkomenda þessara íslenzku Mormóna í Utha og þykir afbragösfólk. — Myndin hcr aö ofan er úr Salt- vatnsborginni, og sést Mormónamusterið vinstra mengin. Til hægri er þinghúsið og í baksýn Wasatch hæðirnar. I Munið kaífikvöid-1 ið í Breiðfirð- I ingabúð I Framsóknarm. í Reykja- § vík! Fjölmennið á kaffi- i kvöldið í Breiðfirðingabúð | klukkan 8,30 í kvöld. Þar { verður sýnd falleg Heklu- | kvikmynd í liturn, og I Pálmi rektor segir kynja- i sögur úr Reykjavík. Takið i með ykkur gesti og hvetjið i Fraimsóknarmenn utan af | landi, sem staddir eru í = bænum til þess að koma. | Aðgöngumiðar fást á af- | greiðslu Tímans og við inn i ganginn í kvöld, ef eitt- = hvað verður eftir. .•(MMMMMHIMMIIMM IMIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIIMIIIIi IivaIaii’«6S3í2* fMg'lager iiman viS ílafssa- IseB*g' í g’SSBB* Nckkur von lifnaði um það í gær, að síldin kynni að vera að koma. Hafnabúar sáu hvalavöður framundan hjá sér, og talsvert fuglager var þar einnig. V'iríist mönnum sjórinn all- síldarlegur. Þorsteinn Hannes- son syngur óperu- hlutverk í London Þorsteinn Hannesson söngv ari sem dvalið hefir að und- anföinu - við • nám í London hefir verið ráðinn við Covent Garden í Londen síðan í sum ar. Hann hefir þó ekki komið opinberlega fram fyrr en nú 2. nóv. Þá söng Þorsteinn hlutverk Radanesar eftir Verdi. Fékk hann mjög góðar viðtökur hlustenda og lofsam lega blaðadóma. Næsta hlut- verk, sem Þorsteini er ætlað að sjmgja í Covent Garden er hlutverk Florettans í óper- unni Fidelio eftir Beethoven. Bæði þessi hlutverk eru talin • ■. ííiiJmC? .*** - S* 9 <-w a ?w> a S&r Það var innan við Hafna- berg, sem þessi lífsmerki sá- ust. Virtist vera þar mikið af stórum og smáum hvölum, og af hátternj fugla, sem fylgdu eftir, sýndist einnig rnega ráða, að æti værj þar i sjón- um. Ekki sást þó nein síld vaða og bátar voru ekki á sjó á þessum slóðum, enda ekki ró- ið í Höfnunum um þetta leyti og verkfall er í Sandgerði, svo að ekki er um að ræða sjósókn þaðan. Það stóð til í gærkvöldi, að Jón Gíslason útgerðarmaður í Hafnarfirði sendi vélbátinn Illuga í síldaideit á þessar slóðir, og eins mun hafa kom ið til orða, að Muggur úr Garðinum færi út til þess að grennslast eftir, hvort um síldargongu væri að ræða. Hins Vegar hefir síldarleit- arskipið Fanney ekki oröið síldar vör enn, þótt hún hafi leitað í Hvalfirði og víöar, og víst þykir, að síld sé ekki gengin í firöina inn af Faxa- flóa enn um þetta leyti í fyrra stóð síldveiðin sem hæst. mjög vandasömu og erfið og tæpast falin nema mjög góð- um snögvurum og öruggum. Dó af völdum sjóveiki Það bar viö á dönsku sunú- unum í haust, að einn far- þeganna á ferjunni milii Grenaa og Hundested dó af sjóveiki. Þetta var 71 árs gam all maður frá Saksköbing. Úr skurður læknanna var sá, að hann hefð'i fengiö hjartaslag af völdum sjóveikinnar. Ferjan hreppti ofviðri í þessai'i ferð, og lá nær því á hliðinni, er hún komst inn til Hundested. Fanney leitar síldar í Koliafirði Leíigiir net í M.lepi»s- vík Vélskipið Fanney leitaði síldar á Kollaíirði í gær en varö ekki síldar vart. Lagði það þó net sín í Kleppsvíkina þív að þar sýndist helzt líkur til aö um síld væri að ræða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.