Tíminn - 30.11.1948, Qupperneq 3
%B6, blað
TÍMINN, þriðjudaginn 30. nóv. 1948.
3
NHSufi'sulSa.
Nú er það án efa allt of
seint að koma meö niðursuðu
liugleiðingar, þar sem allir
eru líklega búnir að sjóða nið
ur það, sem þeir ætla á þessu
hausti, og kæra sig ekki um
slíkt ótímabært mas. Ég kem
hér því með hálfum huga
með nokkrar uppskriftir um
það, hvernig hægt er að
geyma rabarbara, þegar ekki
er hægt að sjóða hann nið-
ur vegna sykurskorts. Geta
konur geymt þær til seinni
tíma.
Aðferðirnar eru einkum
þrjár: Að geyma hann fros-
inn, þurrkaðan eða í vatni.
Frosinn rabarbari.
Rabarbarinn hreinsaður og
síðan látinn í frosthús. Tek-
inn út jafnóðum og hann er
notaður.
Þurrkaður rabarbari.
Mjóir leggir skornir í smá-
bita og digrir skornir fyrst
eftir endilöngu og síðan í
bita. Rabarbarinn ekki flysj-
aður, þurrkaður í sól og síð-
an í heitum ofni (70—80° C),
geymdur á þurrum stað. Á-
gætt að láta hann í grisju-
poka og hengja þá upp í loft-
ið á geymslunni. — Áður en
rabarbarinn er notaður, verð
ur að leggja hann i bleyti í
ca. 1 sólarhring.
Rabarbari í vatni.
ca. 2 kg. rabarbari
1 1. kalt, soðið vatn
1 tesk. atamon duft
1 tesk. sítrónusýra
Leggirnir flysjaðir og skorn
ir í hæfilega stóra búta, látn-
ir í flöskur (skolaðar úr
atamonupplausn). Hiústist
vel niður, svo að það komist
sem mest á flöskurnar. Ata-
moninu og sítrónusýrunni
blandað í vatnið, sem síðan
er hellt yfir rabarbarann.
Svo er bundið yfir.
Rabarbarasaft án sykurs.
3 kg. rabarbari
l1/, 1. vatn
1 pakki vanilla
iy2 tesk. atamonduft
Rabarbarinn hreinsaður,
en ekki flysjaður, til þess að
saftin fái fallegan lit, síðan
skorinn smátt og soðinn í
vatninu ca. 25—30 mín. Þá
eru bitarnir síaðir frá, og suð
an látin koma aftur upp á
leginum. Potturinn er svo tek
inn af eldinum, og atamonið
og vanillan látin út í. Saft-
inni hellt á flöskur og bund-
ið strax yfir.
Rabarbararúsínur.
1 kg. rabarbari
y2 kg. sykur
1 pakki vanilla
y2 tesk. atamonduft
inni hellt af, og hún notuð til
drykkjar, en „rúsínurnar“
notaðar í brauð á sama hátt
og venjulegar rúsínur.
Skóiieitgi.
FRA ALÞINGÍ:
Hjálp til síldarútvegsmanna
Yffiriit nm nokkut* þingmál.
Þetta er prýðilegur geymslu
staður fyrir skó, sem alltaf
eru að þvælast fyrir undir
legubekkjum, bakvið dyr o. s.
frv., og aldrei eru á vísum
stað, þegar á að nota þá. Það
er líka ólíkt, hvað skórnir
fara miklu betur í þannig
hengi.
Þaö, sem þarf til að búa til
hengi, er herðatré og afgang
ar, og því frábrugðnari sem
afgangarnir eru hver öðrum,
því fallegra verður hengiö:
Það er ágætt að hengja það
innan á skáphurð.
Yitið þið -
— hvenær skærin voru
fundin upp?
Þau eru mjög gömul, og
menn vita ekki með vissu,
hvenær þau fyrstu litu dags-
ins ljós. En hinsvegar voru
þau þekkt í Rómaborg hinni
fornu ca. 300 árum áður en
tímabil okkar hófst. Það var
ekki fyrr en löngu seinna,
þegar járnsmíði varð full-
komnari, að hægt var að
framleiða svo mikið af not-
hæfum skærum, að þau
fengju nokkra hagnýta þýð-
ingu. Nú á tímum eru til mjög
mismunandi tegundir og
stærðir af skærum, allt, frá
gríðarstírum klæðskeraskær
um niður í örsmá og fingerð
skæri, sem notuð eru viö
uppskurði.
— að það er hægt að
hreinsa' rakabletti af bókum,
sem bundnar eru í skinn, með
vaseline?
Vaselíninu er smurt á blett
inn og látið liggja nokkra
stund, síðan er það þurrkað
af með mjúkri rýju. Skinnið
endist betur, þegar það er
hreinsað á þennan hátt, því
það dregur í sig fituefni.
Rabarbarinn þveginn, ekki
flysjaður, skorinn í smábita,
sem er hrært saman við syk-
urinn, vanilluna og atamonið.
Þega’’ sykurinn finnst ekki
lengur undir skeið, er þessu' „talcum" (lyktarlaust) og
svo öllu hellt á krukku og
bundið yfir. Þegar fárið éf áð
nota „rúsínurnar", er saft-
— að gúmmíhringir af nið-
ursuðuglösum endast bezt, ef
þeir eru lagðir þurrir í
geymdir í lolcaðri öskju á
milli þess,' sém þeif efu no't-
aðir.
Hjálp til síldarútvegsmanna.
Sjávarútvegsnefnd í n. d.
flytur frv. að beiðni sjávar-
útvegsráða:
„Fé því, sem veitt verður í
fjárlögum fyrir árið 1949 til
stuðnings bátaútveginum
vegna veiðibrests á síldveið-
unum sumarið 1948, skal ráð-
stafa samkvæmt ákvæðum
þessara laga.
Útgerðarmönnum og út-
gerðarfyrirtækjum, sem stund
uðu síldveiðar sumarið 1948,
má veita lán samkvæmt lög-
um þessum, ef þeir eða þau
eiga vegna aflabrests á síld-
arvertíðinni erfitt með áfram
haldandi rekstur.
Sjávarútvegsmálaráðh. skip
ar þriggja manna nefnd til
að hafa á hendi lánveitingar
samkvæmt lögum þessum.
Lánþega er skylt að gefa
nefndinni allar þær skýrsl-
ur, er hún telur nauðsypleg-
ar. Með allar skýrslur varð-
andi lánin skal farið sem
trúnaðarmál.
Lánveitinganefnd skal sann
prófa eins og unnt er, hvort
skjöl þau séu rétt, sem hún
fær frá útgerðarmönnum og
útgerðarfyrirtækjum. Lán
skulu miðast við töp útgerð-
armanna sumarið 1948; þó
skal tekið tillit til efnahags
og annarra ástæðna lántalc-
enda. Nefndin ákveður, hver
fjárhæð hvers láns skal vera.
Einnig ákveður hún lánstíma
og skiptingu afborgana. Láns
tími má þó ekki vera yfir 10
ár. Ársvextir skulu vera 5%.
Ekkert lán má afgreiða fyrr
en ráðherra hefir veitt sam-
þykki sitt til þess.
Fiskveiðasjóður íslands sér
um afgreiðslu lánanna og
um bókhald og innheimtu
þeirra fyrir þóknun, sem ráð-
herra ákveður.
Ef lántakandi selur skip
sitt eða aðrar eignir, sem sett
ar hafa verið að tryggingu
I fyrir láninu, má innheimta
lánið að nokkru eða öllu leyti
þegar í stað.
Þeir, sem fá lán samkvæmt
lögum þessum, eru skyldir að
láta reikningaskrifstofu sjáv
arútvegsins í té reikninga um
rekstur skipa þeirra, sem lán
in eru við miðuð, í því formi,
sem reikningaskrifstofan á-
kveður.
Ráðherra og lánveitinga-
nefnd geta sett nánari regl-
ur um lánveitingar þessar, ef
þurfa þykir“.
Svo segir í greinargerð:
„Samkvæmt síðustu skýrsl
um nefndarinnar nemur tap
156 skipa, sem stunduðu síld-
veiðar s.l. sumar, rúmum 14
milljónum króna, þar af lög-
veðs- og sjóveðskröfur rúm-
lega 860000.00 krónum. Bank
arnir hafa ekki talið sér fært
að hjálpa nema litlum hluta
af eigendum téðra báta, og
ber því brýna nauðsyn til, að
ráðstafanir séu gerðar nú
þegar til þess að forða gjald-
þroti alls þorra útgerðar-
manna bátaflotans og þar
með hruni eins aðalatvinnu-
vegar þjóðarinnar.
í 19. gr. frumvarps til fjár-
laga fyrir árið 1949 er gert
ráð fyrir 6 milljón króna fjár
veitingu til stuðnings báta-
útveginum, og geymir frum-
varp þetta reglur um það,
hvernig ráðstafa skuli þessu
fé. Ýmsar leiðir hafa komið
til greina um ráðstöfun fjár
Þá er það enn í þessum lög-
um, að heildarendurskoðun
tryggingalaganna skuli lok-
ið fyrir 1. okt. 1949 og nið-
urstöður hennar afgreiddar
til ríkisstjórnarinnar, en
tryggingaráð vinnur nú að
þeirri endurskoðun sam-
ins, en niðurstaðan hefir orð kvæ“Lboði félagsmálaráðu
ið sú, að hagkvæntáát muni
vera að veita útvegsmönnum
lán á sama hátt bg" gert var
vegna aflaþrestsins,; á‘ áildveið
unum .1945
Sj ávarútvegsp... Þrtt.
þess efnis, aði.þessi, ,-framlög
megi verða styrkur ogssömu-
neytisins.
Katrín Thoroddsen er sá
nefndarmaður, sem ekki vill
eiga hlut að flutningi máls-
ins.
Heimilisfang varðskipa.
Sjávarútvegsnefnd n.
d.
leiðis gefa eftir' lánin frá : flvtur, frv- um- aS y^stjórn
1945 og 1947, komi það í Ijös, landhelgisgæzlunnar geti á-
að slík eftirgjöf gfeiði fyrir, kveðið, að einstök varðskip
hlutaðeigandi vélbátáeigend- ; skuli hafa heimilisfang utan
um að halda rekstri sínum á- . Reykjavíkur.
fram“. :■ -:t.
Sérstakt stjórnlagaþing.
Páll Zóphóníassón flytur
frv. um breytingu á 19: grein
stj órnarskráfinnar. Segir þar,
að stjórnarskrá landsins megi
aðeins breyta á sérstöku
stjórnlagaþingi. Gerir frum-
varpið ráð fyrir þyí,' að . á
stjórnlagaþing séu kosnír 24
menn, sinn í hverju kjör-
dæmi. Sé landinú skipt sér-
staklega í 24 kjördæmi sem
jöfnust að mannfjölda. Kosn
ing til stjórnlagaþihgá skal
fara fram eigi ‘síðar en 'vörið
1951 og komi þingið saman á
því ári. ■;
Brreytingar þær, sem stjórn
lagaþing gerir á stjórnarskrá,
skulu bornar undir .atkvæði
allra kjósenda og .öðíast gildi,
ef meiri hluti greiddra at-
kvæða verður með þeim.
í framsögu lét flutnings-
maður þess getið, að tala full
trúa á stjórnlagaþingi væri
sér fyllilega aukaatriði.
Breyting á skattalögum.
Björn Ólafsson flytur við-
auka við skattalög:
„Einstaklingar, sem at-
vinnurekstur stunda og hafa
tvo menn eða fleiri í þjón-
ustu sinni, mega telja fram
sérstaklega fyrir rekstur sinn
og færa eigið kaup sem
rekstrarkostnað, enda sé fjár
gæzla og bókhald sérstakt
fyrir reksturinn. Sé nokkuð
af varasjóði eða séreignum
rekstrarins öðrum en stofnfé
varið til annars en þarfa at-
vinnurekstrarins, eða til að
mæta rekstrarhalla, skal
helmingur fjárhæðar, er
þannig er ráðstafaðY: Lelj ast
til skattskyldra tekna hjá
eiganda“. :cl;r:-;!
Gert er ráð fyíirpað þessi
breyting ko'mi i bráðábirgða-
kafla laganna, eh','.i:okin éru
þau, að ekki sé rétt,að rekst-
ur einstaklinga búi við harð-
a,ri skattaálögur :en. ..félags-
rekstur. ; 1
Um almannatryggingat.
Meiri hltiti félagsmálanefnd
ar n. d. flytur breytingu við
lög um almannátryggingar.
Er það aö mestu samliljóða
viðaukalögunum frá 1947.
Þó er það nýtt, að hér er flutt
heimild til að greiða giftum
konum, húsmæðrum-, sjúkra-
bætur, þótt þær Vinni ekki
útan héimilis, éf ‘liaupa þarf
aðstoð eða hjúkrun vegna
þess.
„Frv. þetta er flutt sánfkv-.
ósk ráðherra þess, er fer ftiéð
landhelgisgæzlumál, og fylgdi
því eftirfarandi athuga-
semd:
Slysavarnafélagið á ísa-
firði hefir lagt nokkurt fé til
smíði varðskips, sem væntan
lega tekur til starfa á næsta
ári. Er það ósk félagsins og
skilyrði fyrir framlaginu, að
skipið hafi heimilisfang,(á
ísafirði, en samkvæmt 1. gr.
laga nr. 32, 1932, skulu öl,l
varðskipin eiga heima í
Reykjavík“.
Vinnutími opinberra
starfsmanna
vSlutt athngascxnd;
Vegna greinar í Tímanum
þ. 24. þ. m. um vinnutíma op-
inberra starfsmanna, vil ég
undirritaður vekja athygli á
eftirfarandi:
Reglugerð sú sem um getur
og gefin var út af fjármála-
ráðuneytinu þ. 11. marz 1946
ákveður mjög misjafnan
vinnutíma hjá opinberum
starfsmönnum, eða frá 35 og
V2 klst. til 48 klst. á viku. T.
d. vinnutimi tollvarða, lög-
reglumanna, hjúkrunar-
kvenna o. fl. er ákveðinn 48
klst. Og er það að því leyti
furðulegt að einmitt þetta
starfsfólk verður að inna sín
störf af hendi jafnt nætur
sem daga, á hátíðum og tylli-
dögum. Virðist fremur ástæða
til að einmitt þessum starfs-
hópum hefði verið ákveðinn
skemmri vinnutími en öðrum.
Og ekki sízt vegna þess að í
nefndri reglugerð hvað snert
ir yfirvinnu, er ákveðinn
helmingsmunur á því hvort
hún fellur nótt eða dag.
Þetta augljósa ósamræmi
og misrétti ættu viðkomandi
yfirvöld sóma síns vegna að
afnema hið allra fyrsta.
Karl Halldórsson.
Tunnudælur
Eigum ennþá óseldar
nokkrar tunnudælur.
Bilahúðin,
Vesturgötu 16. — Sími 6765.