Tíminn - 17.12.1948, Side 1
Ritstjöri:
Pórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsinu
Ritstjórnarsímar:
4373 og 2353
Afgreiðslu- og augiýs-
ingasími 2323
Prentsmiðjan Edda
32. árg.
Reykjavík, fösíudaginn 17. des. 1948.
279. blað’
Dýrtíbarráðstafanír vegna atvlnnuvega:
skuJÐir
utves!
manna
Sérsíaksis* SýrtíðarsjóSnr til að síanda
urnlir gjöMum ríklsssss íl! dýrííðarmáia.
í gær var lagt fram á Alþingi frumvarp stjórnarinnar
um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna. Það er í
þremur köflum og verður gerð grein fyrir aðalefni þess hér
á eftir.
Ríkisábyrgð á útflutnings-
vörum.
í fyrsta kafla eru ákvæði
um það, að ríkissjóður ábyrg-
ist 65 aura verð á bátafiski
eins og verið hefir, og sömu-
leiðis eru þar sams konar á-
kvæði og nú gilda um ábyrgð
verðs á útfluttu kjöti.
Meðan þessi ábyrgð á báta-
fiski er í lögum, mega vextir
af rekstrarlánum til útgerð-
ar og íiskvinnslu til útflutn-
ings ekki fara yfir 4%, enda
nemi þau ekki meiru en 85%
af áöyrgðarverðinu.
Aðstoð til síldar-
útvegsmanna.
Annar kafli fjallar um að-
stoð við síldarútvegsmenn.
Þar er stjórninni heimilað að
gefa útvegsmönnum eftir að
meíra eða minna leyti sjóveðs
kröfur og aðrar lögveðskröf-
ur og sömuleiðis lán vegna
aflabrests á sumarsíldveiðúm
1945 og 1947. Þetta er þó bund
ið því skilyrði meðal annars,
að útvegsmenn fái eftirgjöf.
hjá öðrum lánardrottnurn,
svo að rekstur þeirra haldi
áfram „á fjárhagslega trygg-
um grundvelli".
Dýrtíðarsjóður.
Þriðji kafli er um dýrtíð-
arsjóð ríkisins, sem standa
skal straum af dýrtíðarráð-
stöfunum. Hann skal hafa þá
tekjustofna, sem hér eru tald
ir:
1. Söluskattinn, sem nú er
í lögum.
Jafnframt hækkar sölu-
skatturinn og á hann að vera
2% af smásölu og 3% af ann-
arri sölu skattskyldra at-
vinnufyrirtækja i stað 1 V2%
allrar sölu eins og nú er, en
af tollverði allrar innfluttr-
ar vöru verður hann 6%.
2. 22 milljónir króna af toll
tekjum þeim, sem taldar eru
í fjárlögum ársins 1949.
3. Ný gjöld.
Viðbótargjöld fyrir inn-
flutningsleyfi
a) af innflutningsleyfi fyrir
kvikmyndum 100% af leyf
isf j árhæð;
b) af gjaldeyrisleyíum til ut-
anferða, öðrum en leyfum
til námsmanna og sjúkl-
inga, 75% af leyfisfjár-
hæð;
Þctta er ný tegund af ódýrri einkaflugvél. sem á að fara að framlciða í Bandaríkjunum. Hcfir hún
220 hestaíla véi og cr mcð sætum fyrir fjóra. Vélin getur farið með 170 mílna hraða. Talið cr að vél
þessi muni ekki kosta mcira en góð bifreið.
c) af innflutningsleyfum fýr
ir bílum 50% af leyfisfjár
hæð;
d) af innflutningsleyfum fyr
ir rafmagnstækjum til
heimilisnota, öðrum en
eldavélum og þvottavél-
um, 100% af leyfisfjár-
hæð, en af leyfum fyrir
þvottavélum 50%.
Gjöld þessi skal viðskipta-
r.efnd innheimta við afhend-
ingu leyfanna. .
20% af matsverði bifreiða,
sem ganga kaupum og sölum
innanlands.
Ákveða skal með reglugerð,
hvernig meta skuli verð bif-
reiðanna.
Eins og vænta má hefir
verið nokkur ágreiningur inn
an ríkisstjórnarinnar um
suma þessara tekjustofna,
þannig eru t. d. Framsókn-
armenn á móti því, að við-
bótargjald fyrir innflutnings
leyfum greiðist af jeppabíl-
um.
Gjaldið af bílasölu manna
á milli á ekki að miöast við
innkaupsverð, heldur mats-
verð eftir því verðlagi, sem
tíðkanlegt er í þeim viðskipt-
um.
fær afíur
Unnið að opiuin
lelðariimar íil Ak-
nreyrar í dag'.
i
I fyrradag var lokið við aö
moka snjó af veginúm - yfir
Holtavörðuheiði, svo að nú er
hann fær bifreiðum. Áætlun
arbifreiðarnar frá Akureyri,
sem tepptar hafa verið á
Blönduósi síðan á sunnudag,
iögðu af stað suður kl. 8 í
fyrrakvöld og komu til
Reykjavíkur kl. 10.30 í gær-
morgun.
Unnið verður að mokstri á
vegunum norðan lands í dag
og gera menn sér vonir um,
að fært verði til Akureyrar,
ef veður spillist ekki til muna.
Áætlunarbílar héðan til Akur
eyrar lögðu af stað norður
í morgun. Marg fólk hefir
, beðið hér eftir bílferð norður
lundanfarna daga.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiMiiiiiiiiii)
I Skattaraál sam-1
I vinnufélaga |
| Tveir menn með sömu I
| f jölskyldustærð hafa jafn- i
I ar tekjur. Annar verzlar í 1
| kaupfélagi sinu, en hinn |
i við kaupinenn. Kaupfélags \
\ maðúrinn fær eftir ára- i
í mót endurgreitt beint í \
i hendur sér og stofnsjóð i
I sinn 500 krónur. Það eru \
I ekki nýjar tekjur, heldur i
í sparnaður. Af þessum i
Í sparnaði á því ekki að ]
Í greiða tekjuskatt. Það á \
i hvorki einstaklingurinn né i
Í kaupfélagið að gera.
i Eini munurinn á þessari i
Í endurgreiðslu kaupfélags- \
i ins cg afslætti kaupmanns I
i frá búðarverði er sá, að i
i kaupfélagið miðar endur- i
| greiðslu sína við afkomuna i
i þegar hún er séð, og allir \
| félagsmenn njóta sömu \
\ kjara og réttar.
1 Hvorki kaupmaður né \
Í viðskiptavinur hans greið- I
| ir tekjuskatt af afslættin- |
Í um, en það væri ekki frá- i
i leitari krafa en sú, sem í
Í áíorgunblaðið gerir til \
| kaupfélaganna.
SMMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMISMIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIMIIIIIIIIIIIIII
Skipasti ísiendinga iiefir
aukizt m þriðjung á
einu ári
Þó vaittUE* mikið á, að landsmenn iiaíii yfir
iiæg'uia skipakosti að ráóa, íi! að fssill-
itæg’Ja flisíiiÉisg'a- og' framlei'SslssSíöpf
Isjóostráiisiar.
Samkvæmt upplýsingum, sem birtar eru í nýútkomnu
Sjómanna-almanaki, sem gefið cr ut af Fiskifélagi íslands,
cr skýrt frá því, að skipastóll landsmanna hafi í lok október-
mánaðar s.l. verið orðinn rúmlega 82 þús. brúttórúmlestii,
Hefir skipastcll landsmanna þá á einu ári aukizt um þriðj-
Miólkurflutmng- !
i
arnir eingöngu ura
Krýsuvíkiirleiðína
Mj’ólkurflutningar til Rvik-
ur gengu vel í gær, og komu
allir mjólkurbílar að austan
Krýsuvíkurveginn. Er færðin
á honum ágæt að því er bif-
reiðastjórar segja. Þingvalla-
leiðin var einnig athuguð í
gær, og er allmikill snjór aust
arlega á Mosfellsheiði, en tal-
ið c-r þó, að liægt muni að gera
hana færa.
Búizt var við að snjóa
mundi í Ölfusinu í nótt, þar
sem veðurspá var á þá leið,
en snjóýta var þar íil taks,
ef á þyrfti að halda.
Á Krýsuvíkurveginn sjálfan
hefir hins vegar nær enginn
ung. —
Samkvæmt skrá yfir ís-
lenzk skip, sem birt er í aima-
nakinu, en það hefir inni aö
halda margvíslegan og hald-
góðan frcðleik um _ margt,
sem að útvegi lýtur, hefir
skipastóll landsmanna aukizt
meira á einu ári, en nokkurn
tíma fyrr í sögu þjóðarinnar.
Hefir aukningin á einu ári
numið um 25 þúsund brúttó-
smálestum.
Þegar skráin var samin í lok
októbermánaðar, var skipa-
stóllinn samtals 82.865 rúm-
lestir. Voru skipin þá 708 að
tólu. Síðan hefir bætzt við
eitt stórt skip, Katla, sem er
um 200 þús. brúttó-rúmlestir.
Er slcipastóllinn þá orðinn
meira en 84 þús. rúmlestir,
en var i fyrra, þegar síðasta
skrá var samih um svipað
leyti, ekki nema rumlega 59
búsund rúmlestir.. Á þessu
tímabili hafa fallið út af
skijDaskrá landsmanna 42
skip, samtals 1300 rúmlestir.
Hafa þessi skip ýmist verið
snjór komið, og hefir hvergi
þurft að ryðja af honum,
nema lítils háttar hjá Kleif-
arvatni. í Öifusinu- upp í
Hveragerði þurfti hins vegar
að skafa af veginum, því að
þar var allmikill þæfingur
eins og á öðrum vegum þar
á. lágleridinu eftir bylinn.
seld úr landi, talin ónýt, eða
farizt.
Þó að rúmlestatala skipa-.
stólsins hafi aukizt um þriðj-
ung, hefir tala skipanna ekki
aukizt að sama skapi, þvi
mörg stór skip hai’a bætzt við
flotann. Á þessu tímabiL.
hafa komið til landsins með-
al annarra skipa, Tröllafoss,
stærsta skip íslenzka flotans,
Goðafoss, Katla og Foldin.
Söfnun vetrarhjáSp-
arinnar í Austur-
bænura írestaÖ
Vetrarhjálpin er nú í þann
veginn að hefja starfsemí
sína og fóru skátar um mið-
c-g vesturbæinn í fyrrakvöld
tii söfnunar. Var þeim vel
tekið og söfnuðust um 13 þús
und kr. í peningum auk fatn
áðar og fleira. í gærkveldi var
ráðgerí. að þeir íæru um aust
urbæinn, en för þeirra var
frestað vegna ills veðurs i
gærkveldi.
í fyrra safnaðist mikið i
austurbænum, og er þess að
vænta, að ekki verði skerf-
urinn minni núna.
'Skátar unnu við flokkun
gjafa i Skátaþeimilinu í gær
kveldi.