Tíminn - 17.12.1948, Qupperneq 3
2799. blað.
TÍMINN, föstudaginn 17. des. 1948.
3
Ný Ijóðabók:
Yflr Ódábafiraun
Yfir Ódáðahraun, eftir
Kára Tryggvason. — ísa-
foldarprentsmiðja, Rvík
1948.
Árið. 1943 kom út kvæða-
bók, sem nefndist „Fuglinn
fljúgandi" og var eftir Kára
kennara Tryggvason í Víði-
keri. Þetta voru skemmtileg
og leikandi létt kvæði með
gullfallegum tejkningum eft-
ir frú Barböru Árnason. Bók-
in var í rauninni fuglafræði
í ljóðum, og tókst höfundin-
um að koma þar fyrir all-
miklum fróðleik um ílf, ein-
kenni og háttu íslenzkra
fugla. Hún var ætluð börn-
um og öðrum fuglavinum og
hefir efalaust orðið vinsæl í
þeirra hópi, því að kvæðin
voru einstaklega geðþekk,
sum dálítið glettin, og höf-
undurinn alltaf hlýlegur og
smekkvís í máli. Og ást hans
á náttúrunni og þessum
fleygu börnum hins bláa
lofts og lagar, fjalla, mýra og
móa, skein út úr hverju
kvæði — nema ef vera skyldi
kvæðinu um smyrilinn, sem
„hefir eld í heilastað
og hjarta úr köldu grjóti“,
eins og höfundurinn kemst
að orði. —
Fimm árum seinna kemur
svo út önnur kvæðabók Kára,
„Yfir Ódáðahraun". Hún er
einnig skreytt ágætum teikn
ingum eftir frú Barböru og
hefir flest sömu einkenni og
„Fuglinn fljúgandi", nema
hvað skáldið hefir hér ó-
bundnar hendur um yrkis-
efni og þroski þess er meiri.
En hér er sama ljóðalipurðin
og smekkvísin á mál og sami
kærleikurinn til náttúrunnar
og ómálga barna hennar.
Kári Tryggvason hefir al-
izt upp og býr enn við einn
jaðar Ódáðahrauns, og það er
ekki að undra þótt hann unni
öræfunum og náttúrufegurð-
inni og þau séu honum hug-
fólgin kvæðaefni, sem hann
helgar næstum tvo þriðjunga
bókarinnar. Hann kveður um
Ódáðahraun og Herðubreið-
arlindir, heiðalönd, fjöll og
framdali, birki og bláklukku,
straumvötn og fossa, og eyr-
arrós og villigæs undir bláu
bergi. En auðvitað kveður
hann um margt fleira. Nokk-
ur kvæðanna eru sögulegs
efnis, þar á meðal eitt um
hvarf Yrsu Danadrottningar
og Helga konung, mjög gott
kvæði; þá eru og eftirmæli í
bókinni, ljóð um víkinga og
varðmann, klukknaklið, fáka
loftsins, flugvélarnar, haust-
og sumarnæturljóð og ýmis-
legt fleira.
Séra Ragnar Kvaran ritaði
fyrir allmörgum árum grein
um sótthitann í íslenzkum
bókmenntum á síðustu tím-
Fjársöfnunin til
Hallgrímskirkju
Síðan ég sagði upp starfi mínu
um. Ég held, að þessi sótthiti' sem ráðinn starfsmaður við fjár-
hafi að minnsta kosti ekki söfnun til Hallgrímskirkju í
minnkað síðan sú ágæta grein ] Reykjavik, þá hafa mér borizt og
var skrifuð. Öfgar, óhófsemi, ég tekið á móti eftirfarandi gjöf-
um og áheitum til nefndrar kirkju:
Frá K. G. kr. 50,00. ,.B“ (gam-
alt áheit) kr. 20,00. Sjómaður (á-
heit) kr. 10,00. J J. (áheit) 50 kr.
Konu (áheit) 100 kr. Ónefndur
Austfirðingur 20 kr. Ónefnd kona
(áheit) 50 kr. S. S. (áheit) 20 kr.
K. A. (áheit) 50 kr. Hulda í Hall-
grímssókn (áheit) 100 kr. E. E. (á-
heit) 100 kr. G. Þ. (áheit) 35 kr.
J. B. (áheit) 400 kr. N. N. (áheit
2 kr. M. S. 20 kr. Árni Andrésson,
Njálsg. 4, kr. 50,00. Morgunblaðið
afhent gjöf frá F. Jónssyni, Vest-
mannaeyjum, 25 kr N. N (áheit)
50 kr. ,.Iða“ (áheit) 10 kr. Alþýðu
að fður. Hann er „en Spiller blaðið afhent gjafir og áheit samkv
med Sordm - með hljóm- | lista kr 228 00 ó H (4heit) 50 kr
deyfi á fiðlunni sinni. Tón- Dúdda (áheit) 50 kr j G (áheit)
10 kr.,,.T“ (garnalt áheit) 50 kr. S.
H. 10 kr. S. S. (gamalt áheit) 10
kr. S. G. (áheit) 20 kr. „Á“ (á-heit)
5 kr. A. K. (áheit) 100 kr. Ónefnd-
ur (áheit) 20 kr. A. G. (áheit) 50.
svæsin lýsingarorð og glána-
legur munnsöfnuuðr, þvælu-
setningar og þokuleg hugsun,
sem stundum nálgast hálf-
gert óráðshjal, gerir of víða
vart við sig og bendir á sjúk-
legan hita og jafnvægis-
skort. En í kvæðum Kára er
enginn sótthiti, ekkert hóf-
leysi, enginn hávaði og læti,
hvergi gleiðgosalegt orð;
hugsun og framsetning heið
og skýr og hlýlegur prúð-
mennskusvipur yfir öllu.
Hann er ekki stórbrotið
skáld, en geðþekkt skáld eigi
hlýir og stundum fullir af
friði. Hver mundi ekki finna
til rósemi sumarnæturinnar
við lestur þessara ágætu
vísna, sem skáldið
Sumarnótt:
Lokað
allan dagiim vegna jarðarfarai*.
t
t
♦
I
Vélsmiðjan Steðji h.f. \
lllllllltllllllll«llllllll«lllllllll(||tl||(||||| K lllllll.llll IIIIIIIIII ■llltllMH lll || imt II11| lim iiilim 11| iiii m| iimiiKi , |i
| Starf aðstoðarlæknis I
\ í skrifstofu héraðslæknisins í Reykjavík er laust til |
| umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofunni fyrir 31. I
| jan. 1949. Allar upplýsingar gefur undirritaður.
Héraðslæknirnn í Reykjavík, 16. des. 1948.
1 Mag'iuís Pétursson.
1111111111111111111111111111 in iiiii iii iimiiniMiMii iii iiiin n iiiiiiiiiiiiiiniimiiiiimmiin iii ini iii ii ni iii n iiiii iii iiiiiiiinii ii
« «
svananna nætursöngur
um sumarást og frið.
-- Hvarflar á víðfleygum
nefnir hr ónefnd kona úr sveit (áheit)
10 kr. N. N. (áheit) 20 kr. J. S.
(minningargjöf um konu hans af-
,.Af stráunum drýpur döggin, hent af séra Bjarna Jónssyni) 1000
það dökknar Við yzta skaut, I kr. Ónefnd kona (áheit) 50 kr. Krist
Og náttskuggar hljóðlega I jana á Árbæ (áheit 50 kr. Ónefnd
hníga kona (áheit) 50 kr. H. V. (áheit)
af himni í gil Og laut. 10 kr. N. N. 30 kr. (afhent af séra
Bjarna Jónssyni). N. N. (áheit 20
Að baki húmblárra hæða kr. Kona (gamalt áheit) 50 kr. N.
hljómar með fjarlægum klið n. (áheit) 20 kr. s. Á. (áheit) 50
kr. N. N. (áheit) 30 kr. Jóna (á-
heit) 35 kr. kr. A. K. (áheit) 50 kr.
Á. P. og G. J. (áheit) 100 kr. N.
i N. (áheit 50 kr. Á. P. (áheit) 25 kr.
vængjum A. J. (2 áheit) 150 kr. Ónefnd
VÖkul, mannleg þrá. ! kona (áheit) 50 kr. N. N. (áheit
Og hjörtun verða að hörpum, 5 kr. J. G. (áheit) íoo kr. A. M.
sem hljótt er leikið á“. j (áheit) 20 kr. S. M. (áheit 10 kr.
j R. G. (áheit) 100 kr. V. B. (áheit)
Með þessum svip og í þess- 25 kr. Afhent af Alþýö'ublaðinu
um anda eru mörg kvæðanna, gjafir og áheit skv. lista 46 kr. K.
og öll eru þau með einhverj- h. (áheit) 10 kr. Anny litla (áheit)
urn hætti Og að SVO miklu 100 kr. Ónefnd (2 áheit) 60 kr. Á.
leyti, sem yrkisefnið leyfir, p. (áheit) 25 kr. Gömul kona í
málsvarar hóglætis og mann- sveit (áheit) 20 kr. N. N. (áheit)
úðar, frekju- og fordildar- 20 kr. Á. B. (áheit) 50 kr. Móðir
laus, þótt nú séu tímar of- (áheit) 25 kr. M. Bl. (áheit) 30 kr.
stopa og yfirlætis og margt Reykvikingur (gamait áheit) 150
af því, sem ort er ritað beri ^1-- Kona í Vopnafirði (gamalt á-
menjar þess. heit) 10 kr. Ónefnd kona (2 áhit)
Kári Tryggvason er ósvik- 50 kr- s- Þ- (áheit) íoo kr. ónefnd
lð barn náttúrunnar og ann kona (2 áheit) 50 kr. s. M. 25 kr.
henni mjög. Og hún hefir Þ- & v- 20 kr- A- K- (áheit) íoo
sennilega flestum fremur kr- K- D- (áheit) 75 kr. G. K. (3
vakið honum löngun og getu,ahelt) 60 kr- Unnur og Guðrún
til þess að leika á ljóða-
/ siendingafpættir
»
♦♦
♦♦
♦♦
«
♦♦
♦♦
;:::«ö««:::tt«s:::::H
Dánarminning: Sveinn GíslaSOn
í Leirvogstungu
Óðum fækkar nú þeirri kyn
slóð, sem þeir menn er nú eru
miðaldra, geyma í barns-
minni sínu, sem fullorðna
menn og öðrum fremur þekkta
í umhverfi sínu og lengra frá.
Einn þeirra var Sveinn Gísla-
son bóndi í Leirvogstungu í
Mosfellssveit, sem lézt 9. þ.
m. á 84. aldursári.
Sveinn var fæddur í Leir-
vogstungu 6. ágúst 1865 og þar
ólst hann upp. Að föður sín-
um látnum 1892 tók hann við
búsforráðum, fyrst með móð-
ur sinni og svo sjálfstætt eftir
að hann giftist eftirlifandi
konu sinni.
Fyrstu búskaparárin var
tvíbýli í Leirvogstungu og var
strengi. Hann er enn þá ung-
ur maður til þess að gera og
á eftir að kveða mörg kvæði.
Ef til vill tekur hann þá
hljómdeyfinn af strengjunum
stöku sinnum. En hvað sem
því líður, vona ég, að ó-
menguð heiðríkja öræfanna,
rósemd og prúðmennska eigi
jafnan athvarf í ljóðum
hans, eins og verið hefir. Það
eru svo margir, sem úthýsa
þessari þrenningu nú á tím-
um.
Jakob Kristinsson.
Nýir kaupendur
að Tímanum, er greiða blaðið fyrstu 3 mánuði næsta
árs fyrirfram, fá blaðið ókeypis til áramóta, jólablað
innifalið (72 síður).
AFGREIÐSLAN.
UTBREIÐIÐ TIMANN
(áheit) 100 kr. V. S. (áheit) 100
kr. U. V. (áheit) 25 kr. Lára Ims-
land (áhit) 50 kr. Elín Guð-
mundsdóttir (áheit) 50 kr. Ó-
nefndur (áheit) 25 kr. Ónefndur
(áheit) 25 k.r S. G. (áheit) 10 kr.
(áheit) 25 kr. S. G. (áheit) 10 kr.
S. M. 20 kr. G K (áheit) 130 kr.
Jónas Björnsson, skipstj., Þver-
holti 5 (áheit) kr. 1200,00. Afhent
af frú Pálínu Þorfinnsdóttur, Urð-
arstig 10, frá Petrónellu (áheit)
100 kr. S B A (áheit) 50 kr. N N
(áheit) 10 kr. Vilborg Sigmunds-
dóttir (áheit) 200 kr. N N (gam-
alt áheit) 25 kr. Alls samtals kr.
7.511,00.
Gjafir þessar og áheit, samkv.
heildarupphæð, hef ég afhent skrif
stofu biskupsins yfir íslandi. En
þjy sem þær hafa aðeins verið
birtar í Kirkjublaðinu. þá þykir
mér réttara að birta þær einnig
í heild í hinum víðlesnu dagblöð-
um bæjarins. svo að þeim mörgu
velunnurum Hallgrímskirkju. sem
hafa fært henni gjafir og áheit
í gegnum mig. gefist kostur á að
fyigjast með birtingu á því. sem
safnazt og gefið er til þessarar
kirkjubyggingar; enda er það í
fullu samkomulagi við skrifstofu
biskups. — Það skal jafnframt
tekið fram, að ég mun eftirleiðis,
sem og undanfarið, af fúsum vilja
og endurgjaldslaust taka á móti
g.iöfum og áheitum til Hallgríms-
kirkju í Reykjavík, á skrifstofu
minni í Bankastræti 11, og á þann
hátt veita þá litlu aðstoð mina til
fjáröflunar þessu góða málefni, og
um leið styðja að þvi, að hið veg-
lega guðshús, í minningu um hið
^ mikla sálmaskáld og guðsmann.
• Hallgrím Pétursson, megi sem fyrst
risa af grunni. Hefi einnið í þessu
sambandi mikla ánægju af, vegna
íenginnar reynslu, hversu mörgum
verður vel ágengt um frambornar
, óskir sínar, er heita á Hallgríms-
^ kirkju 1 Reykjavík. — Með þökk
. fyrir birtinguna.
1 Reykjavík, 22. nóvember 1948.
Hjörtur Hansson
Engin jólagleði
er innilegri en að syngja sig
saman. Vasasöngbókina má
hvergi vanta.
Hvcr fylgist með
Tímaimm ef ekkl
lOFTUR?
Sveinn þá leiguliði, en síðar
fékk hann alla jörðina tii á-
búðar og eignaðist hana alla.
— Fyrir nokkrum árum lét
Sveinn af búskap en við jörð-
inni tók Magnús sonur hans
sem þar býr nú góðu búi. —
Hér er aðeins stiklað á stóru
og margt ósagt sem segja
mætti. Sveinn var mjög at-
orkusamur maður og fjölhæf
ur til vinnu. Hann var góður
smiður og til hans var oft
leitað af sveitungum hans og
öðrum bæði um húsasmíði og
annað sem ekki var öllum
hent- Þótti jafnan því verki
borgið sem Sveinn lagði hend
ur að; því þar fór saman hag
sýni og mikil vinnuafköst.
Sveinn var jafnan léttur í
lund og góður viðskiptis, svo
manni gat ekki liðið öðruvísi
en vel 'í návist hans Hann
var manna greiðsamastur og
átti víst erfitt með aö neita
bón sem um var beðið. En
ekki mun hann altaf hafa
fénast á greiðasemi sinni,
enda hugsaði hann vist lítt
um þaö „að alheimta dag-
laun að kvöldi“. Þó bjó hann
jafnan góðu búi og bætti jörö
sína bæði að landsnytjum og
liúsakosti.
Þótt dugnaður og hagsýni
Sveins væri slík sem raun
var á, átti konan hans, Þór-
unn Magnúsdóttir, (gift
1897), mikinn þátt í velfam-
aði búskaparins. Var dugnaði
hennar viðbrugðið og enn
þvkja handtök hennar góð.
— í dag verður Sveinn jarö
settur að Mosfelli, hinuni
gamla hvílustað margra Mos
fellinga. — Um leið og sveit-
ungar hans, aðstandendur og
aðrir vinir fylgja honum sið-
asta spölinn, mun þeim efst
i sinni einhuga þökk fyrir
langa og góða viðkynningu,
marg'náttaða hjálpsemi og
farsælt og athafnamikið ævi
starf
— Birta og hlýja mun jaín
an iykja um minningu hans.
G. Þ.