Tíminn - 17.12.1948, Síða 5
2799. blað.
TÍMINN, föstudaginn 17. des. 1948.
... 5
F&slud. 17. des.
Hvernig viija Sjáií-
stæðismenn tryggja
frjálsa verzlun?
Sjálfstæðisflokkurinn hefir!
oft skreytt sig með frelsis- j
skrafi. Hann hefir jafnvelj
gert sér einstaklega tíðrætt
um frjálsa verzlun og iátið
sem það væri sér höfuðstefnu
mál. Þessi fallegu orð hafa
átt að afla flokknum fylgis
og auka álit hans meðal þjóð,
arinnar.
Ekki væri að sakast um
það, þó að Sjálfstæðisflokkur
inn legði kapp á að kynna
stefnu sína og segja þjóðinni
satt og rétt hvað hann vildi.
En sá er ljóðurinn á því ráði
hans, að aldrei kemur fram
hvernig hann vill haga þessu
verzlunarfreisi, því að ókunn
ugir kynnu að ætla að það
ætti að vera eitthvað annað
en faguryrt stefnuyfirlýsing í
orði, í beinni og æpandi mót-
sögn við framkvæmd flokks-
ins á borði.
Svo mikið er víst, að Mbl.
berst nú hatramlega gegn til
lögum Framsóknarmanna um
að tryggja neytendunum
verzlunarfrelsi. Þar er um að
ræða frelsi almennings til að
fá sinn deildan hlut úr inn-
flutningi nauðsynjavarn-
ings og það í þeirri verzlun,
sem menn kjósa sér sjálfir.
Þetta er það frelsi, sem Mbl.
má ekki hugsa til að gildi.
Að fólkið sjálft hinn, al-
menni neytandi eigi skýlaus-
an rétt og vald á skammti
sínum og geti ráðið því hver
flytur inn fyrir hann, — það
þolir Mbl. ekki að heyra
nefnt. Það er ekki þannig
frelsi, sem það þráir.
Menn hafa af fenginni
reynslu ástæðu til að renna
grun í hvers konar frelsi í
verzlun Mbl. þráir. Þáð væri
þá frelsi heildsalans til að
koma klækjum við og safna
stórgróða í trássi við lög og
rétt. Það væri frelsi kaupsýslu
mannanna til að fara því
fram, sem þeir vildu, brjóta
verðlagslög og gjaldeyrislög,
falsa innkaupareikninga og
selja einum á svörtum mark-
aði margfaldan skammt miða
íaust, en láta aðra ekkert
hafa.
Ef það er ekki þetta „frelsi“
sem Mbl. þráir, þá ætti þ^ð
að gera grein fyrir stefnu
sinni-
Framsóknarmenn trúa á
það verzlunarfrelsi, sem er al
mennt og veitir mönnum rétt
til að færa viðskipti sín milli
verzlana og stofna sjálfir til
samtaka um verzlunarmálin.
Sú leið telja þeir að reynast
muni farsælli en bein eða ó-
bein ríkiseinokun á allri verzl
un, en i>að er óbein ríkisein-
okun, ef stjórnskipaðar nefnd
ir binda menn nauðuga til að
hafa skipti við einstök og á-
kveðin fyrirtæki, hvort þeir
vilja eða ekki.
Enginn getur meinað Sjálf
stæðisflokknum að trúa bet-
ur forsjón ríkisnefndanna
heldur en frjálsu vali almenn
ings. Enginn mun neyða
Sjálfstæðisflokkinn til að
treysta á frelsi og lýðræði.
Enginn bannar honum að
treysta á vald og framtak
Fjármálastjórn Eysteins Jóns-
sonar og fjármálaráöherra
Sjálfstæðisflokksins
I. | hjá ríkissjóði undanfarin ár. ’ vera hægt að koma í veg fyrir
Hvernig myndi fjármálum E. J. setti sér það markmið skuldasöfnun, eins og E. J.
íslands reiða af nú, ef fisk- að afstýra rekstrarhallanum gerði á kreppuárunum, held-
aflinn minnkaði um nær og verja þó meiru fé til verk- ur að greiða niður allar skuld
helming vegna aflatregðu og legra framlcvæmda en áður ir ríkissjóðs og safna gildum
verðlagið á nokkrum helztu hafði verið gert. Þetta hvort- ' sjóðum að auki. Niðurstaðan
útflutningsvörunum lækkaði tveggja tókst. Öll árin, sem 1 er hins vegar sú, að um sein-
um helming eða meira? — E. J. var fjármálaráðherra,' ustu áramót námu skuldir rik
Hvernig myndi sú fjármála- , var rekstrarafgangur hjá rík.issjóðs orðið 130 millj. kr. og
stjórn, sem hér hefir verið að , issjóði þrátt fyrir verulega
undanförnu, þá gefast þjóð- J aukin framlög til atvinnu-
inni? | veganna og verklegra fram-
Þessar spurningar er vert kvæmda.
fyrir þjóðina að íhuga í til- J Þetta tókst með því að
efni af þeim samanburði, sem spara ýms rekstrarútgjöld og
Mbl. er að gera á fjármála- afla nýrra tekna. Þó voru á-
stjórn Eysteins Jónssonar og lögurnar ekki hækkaðar
fjármálastjórn Sjálfstæðis- ^ meira en það, að skattar og
flolcksins seinustu 10 árin. tollar námu að meðaltali á
Svörin við þessum spurning- j hvern landsmann 113 kr. á
um ættu að auðvelda þennan ári til jafnaðar. í fjármála-
samanburð. I ráðherratíð E. J., en þeir
Á fjárstjórnarárum Ey- höfðu numið 100 kr. til jafn-
steins Jónssonar dundu yfir, aðrar næstu árin á undan.
þjóðina hin verstu óhöpp í ut, Hækkunin var því einar 13
anríkisyerzlun.
Á árunum 1927—33 hafði
útflutningur á saltfiski til
kr. á mann
Sjálfstæðismenn tala oft
um hina þungu skatta og
Spánar verið yfir 30 þús. | tolla í fjármálaráðherratíð
smál. á ári. Árið 1935 var E. J. Eftir 8 ára fjárstjórn
hann
smál.
ekki nema 14 þús.
vegna innflutnings-
munu enn hafa vaxið stór-
lega á þessu ári. Þessar stað-
reyndir sýna betur en nokk-
uð annað muninn á fjármála
stjórn E. J. og íhaldsráðherr-
anna.
E. J. setti sér það mark að
fylgja vandlega fjárlögum og
hafa umframgreiðslur sem
minnstar. Seinasta fjárstjórn
arár hans, 1938, námu um-
framgreiðslur aðeins 7.7% af
öllum útgjöldum fjárlaganna.
Árið 1947 námu umfram-
greiðslunnar 30% og voru
þá hvorki meira né minna en
60 millj. kr. Svipuð hefir nið-
urstaðan verið öll fjárstjórn-
arár íhaldsins.
E. J. beitti sér mjög gegn
hvers konar lántökuheimild-
þeirra eða árið 1947 nema um og ríkisábyrgðum. Hvort-
skattar og tollarl250 kr. á
kom svo hvern mann eða höfðu m. ö.
hafta. Arið 1936
borgarastyrjöldin, er tók ’ o. ellefufaldast frá því E. J.
næstum alveg fyrir saltfisk- lét af fjármálastjórninni. í ins. Svo er líka komið, að slík
söluna til Spánar. Þannig I ár hefir svo verið bætt við loforð ríkisins eru hætt að
tveggja hefir verið veitt ó-
spart í stjórnartíð fjármála-
ráðherra Sjálfstæðisflokks-
tapaðist bezti markaðurinn
fyrir helztu útflutningsvör-
una.
Á árunum 1935—38 var
mðalverð á útfluttum salt-
fiski (1. fl.) frá 70—85 kr.
skippundið. Árið 1929 hafði
það verið 102—160 kr. Á
stjórnarárum Jóns Þorláks-
sonar, 1924—26, var það allt
að 200 kr.
Á árunum 1925—34 var fisk
aflinn til jafnaðar á ári 59,-
429 smál., miðað við verkað-
an fisk. Á árunum 1935—38
var hann til jafnaðar 36.164
smál. eða 23 smál. minni á
ári. Svo mikil var aflatregð-
an seinustu árin fyrir striðið
eftir ofnotkun fiskimiðanna
eftir fyrri styrjöidina.
Hvernig færi nú, ef slík ó-
höpp dyndu yfir þjóðina og
nýj um álögum og þessa dag- hafa nokkurt gildi, en rikið
ana er Alþingi enn að þyngja! hefir þó þegar fengið marga
þær. Hver skattgreiðandi og1 skelli af þessu og á þó vafa-
tollgreiðandi landsins myndi laust eftir að fá fleiri.
áreiðanlega skipta á því með
miklum fögnuði, að mega
heldur búa við þá skatta og
tolla, sem voru i tíð E. J., en
þá skatta og tolla, sem nú
eru eftir nær 10 ára fjár-
málastjórn Sjálfstæðisflokks
ins. Svo stórkostlega miklu
meiri hefir hækkun skatt-
anna og tollanna verið á þess
um tíma en launahækkanir
þær, sem landsmenn hafa
fengið.
Skuldir ríkissjóðs námu í
árslok 1934 42 millj. kr., en í
árslok 1938 46.4 millj. kr.
Segja má því, að þær hafi
hækkað um 4.4 millj. kr. í
f j ármálaráðherratíð E. J.
sú fjármálaforusta, sem hefirjÞ.egar nánar er að gætt, sézt
verið hér að undanförnu, ætti hins vegar, að þessi skulda
að mæta henni?
Því getur hver og einn
svarað sér sjálfur.
En í stjórnartíð Eysteins
Jónssonar var þessum erfið-
leikum þannig mætt, að ekki
aukning er hjá fyrirtækjum,
sem stóðu sjálf straum af
henni, og hinar raunverulegu
skuldir ríkisins jukust því
ekki á þessum árum.
Á’þessuÉr árum ukust skuld
ir landsins ekki út á við nema
um 6.7 millj. kr. eða sem
svaraði Sogsláninu.
Það má óhætt segja, að sá
árangur, sem náðist í utan-
ríkisviðskiptunum á þessum
árum, sé lang glæsilegasti
þátturinn í allri fjármálasögu
landsins síðan sjálfstæðið var
endurheimt. Með fastri og
öruggri stjórn var afstýrt
fjárhagslegu hruni, sem eng-
an veginn hefði verið óeðli-
leg afleiðing af markaðstap-
inu, verðfallinu og aflabrest-
inum.
Síðari árin, sem E. J. var
viðskiptamálaráðherra, 1939
—41, var viðskiptaárferðið
stórum betra, enda söfnuðust
þá miklar gjaldeyrisinneign-
ir og erlendar skuldir voru
lækkaðar.
Þau sjö ár, sem E. J. var
viðskiptamálaráðherra, 1935
—41, mun láta nærri, að
gjaldeyristekjur þjóðarinnar
hafi alls orðið um 700 millj.
kr., eða um 100 millj. kr. á
ári til jafnaðar. í lok þessa
sjö ára tímabils, eða í árslok
1941, nam hrein inneign
bankanna erlendis 156 millj.
króna, en frá því má drága
ríkisskuldirnar, er námu 35
millj. eða sömu upphæð og
þegar E. J. varð ráðherra.
Raunveruleg gjaldeyriseign
þjóðarinnar hefir því verið
um 130 millj. kr. í árslok
1941, en var orðin talsvert
meiri, þegar E. J. lét af stjórn
viðskiptamálanna í maímán-
uöi 1942.
Þetta er sannarlega glæsi-
legur árangur, þegar þess er
gætt, að þjóðin bjó mestall-
an þennan tíma við hina
verstu kreppu í utanríkisvið-
skiptunum.
En hver er svo árangurinn
af viðskiptamálastjórn Sjálf-
stæðisflokksins?
Sjálfstæðisflokkurinn hafði
viðskiptamálaráðherra úr
sínum hópi í fimm ár, 1942—
46. Á þeim tíma urðu gjald-
eyristekjur þjóðarinnar um
1837 millj. kr., eða um 365
millj. kr. á ári. Sjálfstæðis-
flokkurinn hafði þannig til
jafnaðar 3 y2 sinnum meiri
upphæð úr að spila en E. J.
Hann hefði því átt að geta
skilað af sér með marg-
falt meiri gjaldeyrisinneign.
Reyndin varð hinsvegar sú,
III.
Tap Spánarmarkaðarins,
verðfall saltfisksins og afla-
leysið hafði eðlilega þær af-
leiðingar í för með sér, að út-
flutningstekjurnar lækkuðu
stórum fyrstu árin, sem E. J.
var viðskiptamálaráðherra.
Þó varð sú rýrnun stórum
minni vegna þess, hve kapp-
samlega var unnið að því af
stjórninni að byggja upp
nýjar atvinnugreinar, er
gæfu af sér útflutningstekj -
ur. Má þar fyrst og fremst
nefna sildariðnaðinn og hrað að þegar Sjálfstæðisflokkur
frystihúsin. Arangurinn af
þessari uppbyggingu kom þó
ekki verulega i ljós fyrr en
síðar og hefir verið einn veiga
mesti þátturinn í hinum háu
útflutningstekjum síðari ára.
Á árunum 1935—38 urðu
útflutningstekjurnar til jafn
aöar á ári 53.5 millj. kr. á ári
eða um 7 millj. kr. lægri ár-
aðeins var haldið fullkomlega
í horfinu, heldur urðu meiri' námu tekjur ríkisins til jafn-
A árunum 1934—38, þegar,,
E. J. var fjármálaráðherra,!1^ þær hofðu 7fterið 0tlf
framkvæmdir í landinu á
þessum tíma en nokkuru
sinni fyrr á jafn skömmum
tíma.
II.
Þegar E. J. tók við fjár-
málastjórninni 1934 hafði
verið verulegur rekstrarhalli
aðar 17.4 millj. kr. á ári. A
árunum 1939—47, þegar Sjálf
stæðismenn fóru með stjórn-
ina, hafa tekjur ríkissjóðs
numið til jafnaðar 113.3
millj. kr. eða verið sjöfalt
meiri til jafnaðar. Á þessum
árum hefði ekki aðeins átt að
heildsalanna með ríkisvaldið
aö baki sér. En hins verður
krafizt, meðan Sjálfstæðis-
flokkurinn talar um frelsi og
lýðræði, að hann geri grein
fyrir því hvernig hann vill
færa það út í verzlunarmál-
unum.
Ef Sjálfsteéðisflokkurinn
tekur afstöðu gegn frumvarpi
Framsóknarmanna um verzl
unarmálin, ætti hann að
sýna hvernig hann hugsi sér
að fullnægja sínum frelsis-
hugsjónum. Eða er það skraf
allt marklaust gaspur og
blekkingatilraun? Er Sjálf-
stæðisflokkurinn á móti frum
varpi Framsóknarmanna, af
því að það veitir fólkinu al-
mennt meiri rétt og meira
frelsi en heildsalarnir þola?
Sé ekki svo, hver er þá stefna
flokksins?
jafnaðar á árunum 1925—34.
Þessari rýrnun var mætt með
því að draga stórlega úr inn-
flutningnum, enda varð hann
ekki nema 47.7 millj. til jafn-
aðar á ári eða 10.4 millj. kr.
lægri árlega en hann hafði
verið til jafnaðar næstu 10
árin á undan, 1925—34. Verzl
unarjöfnuðurinn varð þannig
stórum hagstæðari á siðara
tímabilinu en hinu fyrra,
þrátt fyrir minni útflutning.
Þrátt fyrir þetta var inn-
flutningur til stofnunar
nýrra fyrirtækja meiri á þess
um árum en nokkuru sinni
fyrir, t. d. var varið meiru
fé á árunum 1935—37 til
stofnunar nýrra iðnfyrir-
tækja en gert var á öllu 10
ára timabilinu á undan þ. e.
á árunum 1925—34.
inn skilaði af sér viðskipta-
málastjórninni í janúar 1947
var búið að eyða allri gjald-
eyrisinneignjnni. Á fimm ár-
um hafði Sjálfstæðisflokkur-
inn ekki aðeins eytt þeim
1840 millj. kr., sem þá öfluð-
ust, heldur líka þeirri ríflegu
inneign, sem hann tók við af
E. J. Meðalgjaldeyriseyðsla
í viðskiptamálastjórnartið
Sjálfstæðisflokksins hefir
verið um 400 millj. kr. á ári,
en var innan við 80 millj. kr.
á ári til jafnaðar í stjórnar-
tíð E. J.
Afleiðing af hinni gegndar
lausu gjaldeyriseyðslu á þeim
árum, sem Sjálfstæðisflokk-
urinn réði gjaldeyrismálun-
um, er nú m. a. sú, að ríkis-
stjórnin hefir orðið að fara
betliferð til Bandaríkjastjórn
ar og biðja um gjafafé, ef hér
eiga að vera verulegar fram-
kvæmdir á komandi árum.
Gjaldeyrissjóðirnir eru allir
uppétnir, ný skuldasöfnun er
byrjuð og lánstraustið ekkert.
Gjafaleiðin ein er fær, ef
ekki á að grípa til stórfellds
niðurskurðar. Og nú er jafn-
vel veruleg hætta á því, að
(Fravihald á 6. síðu).