Tíminn - 17.12.1948, Page 7

Tíminn - 17.12.1948, Page 7
 2799. blað. TÍMINN, föstudaginn 17. des. 1948. Nm gefst yðop kostur á að gefa góða jélagjöf og stuðla tim leið að ankiiml sparif jstrsöfmin og' mikiívægum framkvæmdum í landinu. — Kaupið )iví AUGLÝSINGASÍMI TÍMANS ER 2323 ; <v «’ i’•,’V‘ |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii 17"ryggingayf lrlæknir | I Hér með tilkynnist, að herra Páll Sigurðsson hefir 1 i verið skipaður tryggingayfirlæknir, og er þegar tekinn I | við því starfi. 1 Viðtalstími hans verður. fyrst um sinn á mánudög- | I um, miðvikudögum og föstudögum kl. 13.30 til 14.30 í | | lækningastofunni, Vesturgötu 4. I Reykjavík, 14. desember 1948. | I Tryggingastofnun ríkisins | iiiiiiiimiiiiiiiiiUHiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimimmimiinimmmmiiiimmmmimiiiiiiiiiimiiH’ Fasteignasöíu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fastelgna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar, svo sem brunatryggmgar, innbús-, líf trygglngar o. fl. I umboöi Sjó- vátryggingarfélag íslands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 aðra tíma eftir sam- komulagi. HMMMIMMIMmiMMMMIMIIMMllMMIIIIHIMIMMIIIMIMMMmiMMIIIIIIMIMIMMMMMMIMIIIIIIMIIMIIIimilllllllllllllllllllinllllllllllllllMlimiMMMMIillllllllimilllllllljmillllllllMMIII TVÆR MERKAR JÓLABÆKUR ] E 2 ■; Skyggnir íslendingar | Þættir af fimmtíu skyggnúm mönnum, körlum og kon- i um, eftir Osear Cíausen. ■— :Þeir elztu voru uppi fyrir | nokkrum öífl'um, aðrir eru enn á lífi eöa nýlátnir. Hér seg- i || ir frá mönnum, sem sagt hafa fyrir óorðna hluti, skynjað i || atburði, sem gerðust í fjarská, séö svipi manna og fylgjur i || eða orðið fyrir ýmissi annarri dulrænni reynslu. \ Skyggnisögurnar í bókinni, en þær skipta mörgum í 3! hundruðum, eru rökstuddar á þann veg, að ekki verður | || vefengt, hverra skýringa sem;menn svo vilja leita á fyrir- I | bærunum. Hér er skýrt frá staðreyndum, sem eru hafnar \ yfir alla efasemi og vantrú.! Óg nafn Oscars Clausen, hins | vinsæla útvarpsfyrirlesara og rithöfundar, er næg trygg- | ing fyrir því, að þessar frásagnir eru vel og skemmtilega í stílinn færðar. 1 Þetta er jólabók allra þeirra, sem áhuga hafa á dul- | rænum efnum eða unna þjcðlegum fróðleik. I ( Katrín u ( Mánadóttir g I Eftir Mika Waltari I Litrík og söguleg skáldsaga um Ei- | rik XIV. Sviakonung og ástmey ' | hans, hina fórnfúsu Katrínu Mána - I dóttur, fagra og hjartahlýja dóttur | § alþýðunnar, sem dvelst með mun- | I aðarsjúkri, spilltri og girmmlyndri 1 1 hirð Eiriks konungs, án þess að j 1 bíða tjón á sálu sinni. Síðan geng- d | ur konungurinn að eiga hana og | i krýnir hana drottningarkórónunni. § 1 En vegsemdin færir Katrínu enga | \ hamingju, og stærst er hún og ] ' | minnisstæðust lesandanum í fá- | | tækt sinni og niðurlægingu, þegar j | hún berst fyrir ást sinni og fram- 1 1 tíð barna sinna- |j | DRAUPNISÚTGÁFAN I 1 IÐUNNARÚTGÁFAN 1 ■ ■ eftirtaldra félaga verða opnar sem hér segir-. fil kl. 22 laugardaginn 18. des- ember. fiS k!. 24 á Þorláksmessu, fimmtu- daginn 23. despmber. tií kl. 13 á aðfangadag, föstu- daginn 24. desember. Féíag búsáhalda- og járnvöru- kauprtianna Félag kjötverzlana 1 Reykjavík Félag matvörukaupmanna 1 Reykjavlk Félag tóbaks- og sælgætisverzlana Félag vefnaðarvörukaupmanna Skókaupmannafélagið Bóksalafélag Islands Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Kaupmannáfélag Hafnarfjarðar Kaupfélag Hafnarfjarðar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.