Tíminn - 17.12.1948, Page 8

Tíminn - 17.12.1948, Page 8
32. árg. Reykjavík 17. des. 1948. 279. blað Henr uppreis mnir inn Fail hopgariimar íali^ yíinofandi og' varalr hennai* lélegar. Hcrz veiíir uppreisnarmanna í Noröur-Kina eru nú sagð- ar komnar inn í úthverfi Peiping og hafa íekið þar ýmis þorp. Einnig hafa þeir nú umkringt bargina algerlega. Yarn- ir borgarinnar eru veikar, en þó hefir uppreisnarmönnum ekki tekizt aff brjótast inn fyrir gömlu borgarmúrana. í úthverfum borgarinnar, sem uppreisnarmenn hafa tekiff, eru aðalvatnsból henn ar og er gert ráð fyrir, að það torveldi vörnina mjög. Verður þess nú mjög vart, að búizt sé við falli borgarinnar og hefir það dregið úr vörn- inni. í Austur-Kína eru harðir bardagar skammt frá Súsjá, og hersveitir kommúnista í Mið-Kína eru nú aðeins 100 km. frá Nanking og sækja þar fram- Útlendíngar, sem búsettir vorui í Peiping, hafa flutt þaðan brott eftir mætti und anfarna daga. Einnig hafa borizt fregnir um, að banda- rískir hermenn hafi komið til borgarinnar til þess að vernda líf og eignir bandarískra þegna og veita þeim aðstoð við brottflutninginn. Úlugufregnir hafa gengið um það, að Chiang Kai-shek ætlaði að segja af sér, en ekki fengið neina staðfest- ingu. Ekkert samkomulag í Indonesm Loftskeytastengur felldar í Berlín Síðustu hefti Prjóna bókarinnar komin út Fjórða og fimmta hefti Prjónabókarinnar er komið út fyrir nokkru. Eru það iokaheftin. í fjórða heftinu eru leið- beiningar um prjón á barna fatnaði, en barna- og ung- lingafatnaði í fimmta heft- Stjórn indónesíska lýðveld isins hefir skýrt svo frá, að vonlaust muni um samkomu lag við hollenzk stjórnar- völd nema erlend ríki skerist í leikinn og leiti sátta- Hol- lenzka stjórnin hefir og til- kynnt, að samkomulag við lýðveldisstjórnina sé óhugs- andi nema vissum skilyrðum, er Hollendingar hafa sett á otíd verði fullnægt. ■ mu. i ! ___ Skyggnir íslend- ingar - sögur iim ófreska meim. Utanríkisráðherrar * Itala og Frakka ræðast við Utanríkisráðherra Ítalíu og Schuman, utanrikisráðherra Frakka, munu hittast til við ræðna í Róm á mánudaginn kemur. Ekki er vitað með vissu um umræðuefni þeirra. m tiMúi íl'ifu ............ , Talsvert hefir kveðið að verkföllum meðal ítalsks verksmiájufólks upp á síðkastið. Mynd þessi er frá einu slíku verkfalli, sem stofnað var til af kommúujstum í mótmælask.vni við Marshallhjálpina Tvær fiö Hernámsstjórn vesturveld- anna í Berlín lét í gær taka niður útvarpsstengur, sem stóðu á hernámssvæði Frakka í borginni, þar sem talið var, að flugvélum, sem flytja birgð 1 ir til Berlínar, stafaði hætta af þeim. Útvarpsstöðin sjálf, sem var í sambandi við þess- j ar stengur, var þó á hernáms svæði Rússa. Talið er, að Rúss ar séu langt komnir að gera nýja og sterka útvarpsstöð á hernámssvæði sinu. samkomur Fram- sóknarmanna aust- an Fjalís Um síðustu helgi voru haldnar tvær fjölmennar sam komur á vegum Framsóknar manna í Árnessýslu. Var önn ur þeirra í Hveragerði á veg- um Framsóknarfélags Ölfus- inga. Samkoman hófst klukk an 9 um kvöldið og setti Eng- ilbert Hannesson, bóndi á Bakka og formaður félagsins, hana og stjórnaði henni. Ræð ur fluttu þeir Hermann Jón- asson og Daníel Ágústínus- son. Óskar Gíslason sýndi þætti úr Reykjavíkurkvik- mynd, aðallega úr skemmt- analífinu. Síðan var dans- að. Samkoma þessi var mjög fjölmenn og myndarleg og sótti hana á þriðja hundrað manns. Hin samkoman var haldin að félagsheimilinu í Gaul- verjabæ á vegum Félags ungra Pramsóknarmanna í Fióa. Hófst hún klukkan 9 og stjórnaði Stefán Jasonar- son í Vorsabæ, formaður fé lagsins henni. Ræður fluttu þeir Bjarni Ásgeirsson, at- vinnumálaráðherra, og Jör- undur Brynjólfsson, alþingis maður. Fjórar stúlkur sungu með gítarundirleik og síðan var dansað. Samkomu þessa sótti geysimargt fólk og var hún hin myndarlegasta. '■fif. Ssienzkur íogari skemmist af eidi Var staddur í Grimsby, þegar eldurinn koiu upp. í fyrrinótt kviknaði í einuni af stærstu toguruin íslend- inga, þar sem hann lá í brezkri höfn. Yar það togarinn Nep- túnus, og var hann staddur í Grimsby, þegar í honum kvikn- aði. Var nýbúið að losa fisk úr skipinu, þegar ólánið vildi til. Eldurinn mun hafa komið upp í kyndingarrúminu um nóttina og brann töluvert í skipinu, áður en unnt var að ráða niðurlögum hans. Eng- an af áhöfn skipsins sakaði. Ekki er blaðinu fullkom- lega kunnugt um það, hve víðtækar skemmdir hafa orð- ið á skipinu í eldinum, en þær eru mjög miklar, og þó að hægt sé að gera við skip- ið, tekur það langan tima og er mikið verk. Kyndingarrúm skipsins brann og einnig hluti brúarinnar og allt, sem við kemur útvarps- og skeytakerfi skipsins. — Eru skemmdirnar í brúnni til- finnanlegar. Neptúnus eir tryggður hjá brezku tryggingarfélagi. Tólfta hefti Islenzkr ar fyndni Tólfta hefti íslenzkrar fyndni Gunnars Sigurðssonar frá Selalæk er nýkomið út. Eru þar 150 skopsagnir skráð ar af Gunnari. Þetta safn Gunnars, ís- lenzk fyndni, er nú orðið svo þekkt, að ekki þarf fleiri orð um það að hafa. Iðunnarútgáfan hefir gefið j út bók eftir Óscar Clausen, I sém nefnist Skyggnir íslend- 1 ingar. í bók þessari eru þætt- ir af fimmtíu skyggnum mönnum, körlum og konum, sem eru enn á lífi' eða. voru uppi fyrr á árum. Eru þar sagnir af mönnum, sem löngu ru kunnir fyrir skyggni gáfu, svo sem Þorleifi í Bjarn arhöfn, ísfeld snikkara, Ing- unni skyggnu o. fl. E!nnig er þarna sagt frá mörgum, sem alþjóð hefir ekki verið kunn ugt um fyrr- pósturinn Jóiapósturinn heitir nýtt rit, sem komið er út. Ritstjór ar þess eru Karl ísfeld og Halldór P. Dungal. Meðai þeirra, sem í Jóla- póstinn skrifa eru Ingólfur Gíslason læknir, Tómas Guð mundsson skáld, frú Eufemía Waage, 'Níels Dungal prófess or, Karl ísfeld, ritstjóri, Ævar Kvaran leikari, Gísli Guð- mundsson tollvörður og Thor olf Smith blaðamaður. Allmargar þýzkar stúlkur við störf í Hindra veröur ofnotkun r B b a Frá Msuræðuín á bæjarstjói'uai'íuiidi. «• * Reykjavík og Hafn- Nýtt rit - Jóla- arfirði Á bæjarstjórnarfundi, sem haldinn var í gær, hóf Páhni Hannesson máls á því, að gera þyrfti sérstakar ráösiafanir til að koma í veg fyrir ofnotkun á hitaveiíuvatninu, þar sem hún leiddi til þess, að það reyndist of lítið á ýmsum stöðum í bænum. Síjórnarráðið hefir að und anförnu veitt allmörgum mönnum leyfi til þess að ráða þýzkar starfsstúlkur á heim- ili sín. Stúlkur þessar eru fiestar Munu nú komnar hingað 12—14 þýzkar stúlkur, sem vinna á heimilum í Reykja- vík og Hafnarfirði. Hafa þær fengið þriggja, sex og tólf mánaða dvalarleyfi. Þær fá h’ð bezta orð fyrir iðjusemi og vandvirkni. Pálmi sagði, að heita vatn- ið frá Reykjum hefði reynzt minna en áætlað hefði verið í upphafi. Hitt væri þó verra, að notkunin á vatninu hefði reynzt miklu meiri en ráð var gert fyrir. Það væri líka vit- anlegt, að margir notuðu vatnið óhæfilega mikiö. Það væri vafalaust hægt að saka hitaveitustjórnina um sitt- hvað, en mestu sökudólgarn- ir væru þó þeir, seln ofnot- uðu hitaveituvatnið og gerðu þannig öðrum mikil óþægindi. Rc-fsingar fyrir slík brot þyrfti að þyngja og ganga vel eftir því, að refsað væri fyr- ir slíka misnotkun. — Þá sagði Pálmi, að hita- veituvatnið væri notað gegnd arlaust í mörgum stórhýsum, eins og verzlunar- og skrif- stofubyggingum. Það virtist rétt, þegar kuldar gengju, að lokað yrði fyrir hitaveitu- vatnið til þessara húsa, en þau þá hituð upp með öðrum hætti. Slík upphitun væri yf- irleitt miklu auðveldari þar en í smærri byggingum. Þær ættu því að hafa forgangs- rétt að heita vatninu undir þessum kringumstæðum. Fleiri bæjarfulltrúar tóku í sama streng og Pálmi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.