Tíminn - 31.12.1948, Blaðsíða 7
288. blað
TÍMINN, föstud. 31. desember 1948.
7
G. J. Fossberg
Raftœkjaverzlunin RAFALL
Þökk fyrir liðna árið
MALARINN'
óska öllum viðskiptavinum sínum
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu
sTALSMIÐJM
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu
Marteinn FÁnarsson & Co
SILD og FISKUR
leiðrétta
Electric h. f.
Athugasemd
Þær eru víst orðnar einar
firnrn blaðagreinarnar, sem
búið er að skrifa út af hrossa-
kaupum á siðastl. sumri, illri
meðferð á þeim í rekstri o. fl.
Þar sem ég sá um rekstur-
inn vildi ég mega
mestu öfgarnar er fram hafa
komið rekstrinum viðkom-
andi.
Hrossin voru rekin á 6 dög-
um frá Víðimýri í
til Akraness með nokkurn
veginn jöfnum áföngum, ca.
40 km. á dag.
Öll voru þau óhölt er farið
var frá Fomahvammi, en er
til Hvanneyrar var komið —
þar var verið um kyrrt í 1
dag — var farið nákvæmlega
í gegnum allan hópinn og
kom þá í ljós að 11 þurfti að
járna og var það gert, staf-
aði það sumpart af því, að
skeifa hafði hrokkið undan.
Nokkur höfðu ekki verið járn
uð á afturfótum — það mun
ekki hafa verið nema 4 bænd-
ur er trassað höfðu það. Auk
þess varð að skilja 1 eftir á
Hvanneyri, þar sem sýnt þótti
að það mundi ekki tekiö til
útflutnings þó járnað væri.
Þegar til Akraness kom gengu
4 frá, það eru því 5 hross af
rúmum 500, sem keypt voru,
er ganga frá, eða 1%.
Tímamönnum ætti ekki að
ofbjóða sú % meðan þeir eru
ánægðir þó 50% af samvinnu
mönnum þjóðarinnar sé drag
haltir af endalausum hlaup-
um milli heildsala og ýmsra
braskara til að geta fengið
nauðsynlegustu vörur af því
samvinnufélögunum er mein-
að að verzla með þær.
Vil ég í því sambandi benda
á, að Kaupfélag Húnvetninga,
sem er meira en hálfrar ald-
ar gamalt og hefir meginið af
verzluninni í héraöinu, hefir
ekki á þessu ári fengið eina
plötu af þakjárni til að verzla
með og fóðurbætir af mjög
skornum skammti, en ein-
staklingar úr minni sveit geta
sótt þessar vörur í tonnatali
til heildsala í Reykjavík.
Hitt skal svo ekki undan-
dregið, að þau rnistök urðu
frá minni hendi að er ég gisti
í Fornahvammi, þá tapaði ég
hrossunum úr girðingu er
komið var undir morgun, kl.
um 6. Hefi ég aldrei orðið fyr-
ir slíku og er þó búinn að
reka hross í mörg ár suður
yfir heiði og alla leið til
Reykjavíkur. Stafaði þetta ó-
happ af umferðinni er ég
reiknaði ekki að yrði með
þeim hætti er raun varð á.
En fyrir þessi mistök.tel ég
mig vera búinn að bæta.
Fyrst og fremst með því að
gera allt sem hægt var að ná
hrossunum saman og láta bil-
flytja þau á minn kostnað
norðan fyrir heiði til Akra-
ness, og síðast en ekki sízt
með því að kaupa þau er óvís
voru.
Keypti ég hrossin, hvort
sem þau koma fram eða ekki
fyrir það verð er upp var sett
er mun vera sem næst kaup-
verðinu.
Vildi ég með þessu bæta
fyrir þau einu mistök er ég
tgldi vera frá minni hendi og
svo það, að ég tel að fjár-
hagurm inn standi á öruggari
grundvelli en hjá ríkinu, þar
sem hann byggist á afrakstri
af frjómagni íslenzkrar mold
ar er aldrei bregst, en hjá
ríkinu á sveimi yfir svölum
sæ í leit að síld er oft bregst.
:;:«:::«aa:::««««:«:::::;::«««««:«a««::«:«««:««
t
eöilecýi ni^CLF,
Ingólfs-café
CjíeÉilecýt nt^ár!
Efnagerðin Stjarnan
Vera Similon, Snyrtivöruverksmiðja
. Björn Þórðarson ||
Qlekleqt
rn^cu*
Sápuverksmiðjan SJÖFN
aaaaanaamaaatataaauattamœataaaaatattatttataKaataaaa:
. , f
núcití*.
Kaffibœtisverksmiðjan FREYJA p
♦♦
Jtmmatttaattmammttmaaaatmaamtmttttammaaaattmaaíttmjl
a Óskum öllum okkar viðskiptavinum
/f-/ , 1
aleoileaó núará
8
ú og þökkum viðskiptin á liðna árinu.
jj Tjarnarcafé h.f.
ííaaaaaaaaaaamaaaaaammmatmaamatta!
eocieat núár!
Þökk fyrir liðna árið.
♦♦
Verksmiðjan SUNNA jj
:t
jt;tatttttattt:tt:at«t»:ta:::ttata:ma:::»::tt«::tttttmmmtaa:ttatattmjj
«
Guðjón Hallgrimsson.
ea
. > f
nvýOLP!
Þökk fyrir liðna árið.
Geir Konráðsson, Laugaveg 12