Tíminn - 06.01.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.01.1949, Blaðsíða 6
c TÍMINN, fimmtudaginn 6. janúar 1949. 3. blaö %> Sic Geymt en ekki gleymt (So Well Remembered) Tllkomumikll ensk stórmynd frá J. Artur Rank og RKO Sýnd kl. 9 Káti karlism. Hin fjöruga gamanmynd með grinleikaranum fræga Leon Errol Sýnd kl. 5 og 7 Móðir og karss (When The Bough Brcakes) Falleg og lærdómsrík vel gerð snsk rnynd, frá J. Arthur Rank. Moitsieur Verdoax CHARLIE CHAPLIN- Sýnd kl. 9 Sssssie Mjög skemmtileg sænsk músik- mynd, Aðalhlutverk: Marguerite Viby Gunnar Björnstrand Sýnd kl. 5 og 7 Tjarnarbíó Ásíarforéf (Lov Letter) Hin yndislega ástarmynd frá Paramont með Cjatnla Síc Siiidfoað sæfari (Sinbad the Sailor) Stórfengleg ævintýramynd 1 eðli legum litum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks Maureen O’Hara Walter Slezak Anthony Quinn Sýnd kl. 5 og 9 Tripcli-bíc Söngur hjartaus (Song of my heart) Hrífandi amerísk stórmynd um ævi tónskáldsins Tchaikovsky. BERNHARD NORDH: | í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA | 23. DAGUR | 55555555554555555553 ingu. Á eftir manninum gekk kona, sem bar þunga skjóöu. Hún studdi sig þyngslalega við gildan, járnvarinn staf, og andlit hennar var beinabert og svipvana. Á eftir henni röltu tveir unglingar, piltur og stúlka hlið við hiið. Þeir báru einnig byrðar. Pilturinn var á að gizka seytján ára, og hann var vopnaður byssu eins og faðirinn- Fólkið hélt beint að grafreitnum, alvarlegt í bragöi og leit hvorki til hægri né vinstri. Þar lagði það frá sér byrðarn ar. Feðgarnir gengu síðan að litlum skúr og tóku þar graf- tól, en móðirin valdi á meðan staðinn, þar sem gröfin skyldi vera. Þeir ristu fyrst grasrótina ofan af, og er mennirnir voru komnir aö starfi sínu, tóku mæðgurnar að tína saman sprek, kveiktu eld og opnuðu skjóðurnar. Frumbýlingurinn og sonur hans grófu þegjandi, og voru seinir í öllum hreyfingum, en litu sjaldan upp. Þetta fólk var úr nýbyggð handan fjallsins og átti fimm mílna erfiöa Aðalhlutverk: Patricia Roc Rosamund John Bill Oven. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9249 Hajjnarbíé Elsklingi ílroííit- mgarimoar (Qucen Elisabeth of England) Stórfengleg söguleg mynd íeðli legum litum. Aðalhlutverk leika: Betty Davids Errol Flynn Olivia de Havilland Donald Crips o. fl. Sýnd kl. 5 og 9 Sími 6444 Skaítamál sam- vimmfélaganna (Framhald af 4. siðu). héraðið nú getað átt hina nýju mjólkurstö’ð skuldlausa. Sama sagan hefir gerzt í stærri eða minni myndum í hverju byggðarlagi landsins. Viljið þið, vinnandi fólk til sjávar og sveita hjálpa kaup- brallsmönnum Sjálfstæðis- flokksins til að láta söguna endurtaka sig? Margur kann nú aö hugsa: Ekki fara peningarnir út úr landinu, þótt þeir streymi á þennan hátt utan af landinu til Reykjavikur. Það má á sama standa, hvort arðurinn af vinnu bóndans, sjómanns- i'ns og verkamannsins, sem starfar inn til dala eða út til stranda, helzt í hans byggð arlagi eða flyzt á annan stað í landinu. Bara að féð komi þjóðarheildinni að gagni. Um siíkt má deila, og skal eigi farið út í það að þe’ssu sinni. En kaupmannslundin er söm við sig. í gegnum kaupmanna- ýerzlunina streymir fjár- magn til höfuðstaðarins og í gegnum kaupmannaverzlun- íiia streymir féð aftur úr Reykjavík til útlanda. Jeny Jones Josep Cotton Sýnd kl. 7 og 9 Heiary gerist skáti. Sýnd kl. 5 Sœjarbíc HafnarfirOi Eig'iaikmta á glapstigum. Spennandi sakamálamynd með Eric Portman Greta Gynt Dennis Price Jack Warner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd Id. 7 og 9 Sími 9184 Allir þegnar þjóðfélagsins þekkja tvöföldu „faktúrurn- ar“. Allir þegnar þjóðfélags- ins þekkja hina mörgu tugi verzlunarmanna, er dvelja langdvölum með fjölskyldur sínar erlendis og lifa hátt. Ætli það sé ekki af verzlun- ararði sínum, sem þeir lifa? Það er af því fé, sem þeir hafa náð af hinu vinnandi fólki. Reynslan sannar því, að Reykjavíkurbúar þurfa því, ekki síður en aðrir að gæta þess að láta arðinn af við- skiptum sínum geymast á tryggum stað, þar sem þeir eru vissir um, að hann not- ast sjálfum þeim og börnum og barnabörnum til bættrar lífsafkomu. Krafa alþýðu til sjávar og sveita, jafnt um hinar dreifðu byggðir og í höfuð- staðnum, hlýtur að veröa þessi: Afnemið alla beina skatta á kaupfélög okkar og sam- vinnufélög þau, er selja af- urðir framleiðenda okkar. Allir slíkir skattar eru neyzlu skattar og allir slíkir skattar eru hjálpartæki þeirra manna, sem arðrænt hafa allan almenning um margar áídir. Aðalhlutverk: Frank Sundstrom Audray Long: Sir Cedric Hardicick Sýnd kl. 5, 7 og 9 Erlent yfírlit (Framhald af 5. síðu). ila herstöðvar í Noregi á friðar- tímum. Ef það skilyrði yrði sett fyrir þátttöku í Atlantshafsbanda- lagi eru engar líkur til þess, að Norömenn myndu ganga í það. Ólíklegt þykir líka, að slíkar kvaðir muni fylgja þátttöku í Atlants- hafsbandalaginu á friðartímum. Geta má þess, að ýmsir þeirra, sem ritað hafa urn landvarnir Nor- egs í norsk blöð að undanförnu, telja varnir landsins nú veikari en vorið 1939, þegar Þjóðverjar réðust inn í landið. Engir þessara greinarhöfunda hafa samt ymprað á því, að Norðmenn þyrftu að fá erlendan her til landvarna á frið- artímum. IVýsköiHiuiii og stríösgróðhin Framliald af 8. síðu. kostnaðar, er hlóffst upp í stjórnartíð hennar. Úthald margra vélbátanna myndi veroa miklu lengra, ef fram- leiðslukostnaðurinn væri lægri. Af þessum ástæðum hafa tugir milj. kr. af erlend- um gjaldeyrir áreiðanlega farið forgörðum. Mbl. gerði sjálfu sér og flokki sínum því mest gagn, ef það hætti aff birta liól- greinar um fyrrv. stjórn í sambandi við nýsköpunina. Naprara háð er ekki hægt að hugsa sér. X+Y. Eitt og aunað (Framhald af 3. slðu) Almenningur á nú svo mik- illa úrkosta um lestrarefni og bókaval, að meira verður nú að vanda til þess, sem út er gefið, en áður var, ef miklum árangri á að ná. G. I>. I 'ÚtbreiiiÍ T/fftahh leið að baki. Einstöku sinnum varð föðurnum litið til fjala- kassans, sem hann hafði borið. í honum hvíldi lítill dreng- ur, fjögurra ára gamall. Hann hafði dáið skömmu eftir ný- árið og líkið verið geymt heima í útihúsi. Nú átti hann loks að komast í gröfina. Sólin hafði skýlt sér að fjallabaki í tæpan klukkutíma. Nú virtist sem fjallatindarnir stæöu í glórauðu báli, og skýjadreifarnar á norðurloftinu voru ýmist rósrauðar eða fjólubláar. Komin var kyrrð á niðri við Lappakofana, en í bjarkarrunna sat fjallafinka, lyfti blástirndu höfðinu móti víöáttu himingeimsins og söng svo ákaft, að dumbrautt brjóstið var að því komið að springa. Feðgarnir úr nýbyggðinni handan við fjöllin tóku ekki eftir þessu. Þeir grófu og grófu þindarlaust. Við og við komu Lappahundar á kvöldgöngu fram á grafarbakka og hnusuðu af moldinni.... ★ Frumbýlingarnir byrjuðu að koma um áttaleytið morg- uninn eftir. Það var eins og þeir hefðu mælt sér mót úti á Kolturvatninu- Aldrei fyrr höfðu svo margir bátar komið inn á víkina í einum flota. Þarna voru bátar úr öllum byggðunum í námunda við Kolturvatnið, og meðal aökomu .manna úr grannbyggðunum voru frumbýlingar af bæjum við Angurmannselfina, milli Kolturvatns og Malgómaj. Það var varla til það nýbýli ofan viö byggðatakmörkin, að ekki væri einhver þaðan. Venjulega kom allmargt barna meö fullorðna fólkinu, en í þetta sinn voru engin börn í bátun- um, nema ungbörn, sem átti aö skíra. Konur voru líka fáar- í samanburði við fyrri ár. í bátunum voru einkum fullfrískir karlmenn. Og það voru ekki friðvænlegir kirkjugestir, sem stýrðu þeim að lendingunni við Fattómakk. Harðar, sigg- miklar hendur krepptust um árahlummana, og undir húfu- derunum voru skuggaleg andlit. Sums staðar gægðust ógn- andi byssuhlaup upp yfir borðstokkinn. Fremsti báturinn var minni en hinir og klauf vatnið léttilegar. Það var bátur Jónasar. Hann sat sjálfur undir árum, og þaö þurfti enginn að velkjast í vafa um það, að þetta var einn hinn mesti dagur í lífi hans. Hans Pétursson hafði hjálpað honum til aö bera bátinn yfir eiðið milli vatnanna. Marta hafði komið á eftir með árarnar, og Greta bar malpokann. Fjórir gátu veriö í bátnum, en ekki heldur fleiri, og nú kom hann hér, fremstur i Kolturvatnsflotanum. Jæja, — floti — það var kannske helzt til íburðarmikið orð um hóp hálflekra árabáta, sem notaðir voru á vatni, í kreppu hárra fjalla, fimm eða sex hundruð metra yfir sjávarmál. En það dró ekki úr hreykni Jónasar. Þetta var í fyrsta skipti, að fólk frá MarzhlíÖ kom á eigin farkosti alla leið til' Fattómakk. Það gat legiö milli hluta, aö Lars, Páll og Sveinn Ólafur voru einmitt á þessari stundu á göngu eftir veglausum og grýttum hlíöunum meðfram vatn- inu, án þess að leita á náðir afbæjarfólks. Það kom enginn til þess að taka á móti frumbýlingunum — ekki svo mikið sem hundur né forvitið barn í Lappakofta. Lapparnir stóðu í hvirfingum við kofa sína og litu ein- kennilega hver á annan. Sýslumaðurinn og Lappafógetinn voru líka skrítnir á svipinn, því að aðkomumenn voru allir vopnaðir byssum, og sums staðar sáust löng bjarndýraspjót milli matarskrína og skinnsekkja. Þaö hafði aldrei borið við, að frumbýlingarnir kæmu vopnaðir til kirkjunnar, síð- an á allra fyrstu landnámsárunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.