Tíminn - 06.01.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.01.1949, Blaðsíða 8
33. árg. Reykjavík 3. blað 6. jan. 1949. mgur lanoouna véla varð mun minni á sl. ári en árið þar áður Samband íslenzkra samvinnufélaga hefir á árinu, sem var a3 líða flutt inn allmikið af landbúnaðarvélum, þó ekki sé það eins mikið og árið þar áður. Þörfin fyrir vélarnar er þó sizt minni, en gjaldeyris- og innflutningsleyfi hafa ekki fcng izt nema mjög takmarkað. Fer hér á jeftir yfirlit um véla- innflutninginn tvö síðustu árin og er miðað við tölu þeirra véla, sem seldar hafa verið frá Sambandinu og kaupfélög- unum. 1947 1948 U. S. A. og Kanada. Dráttarvélar (hjóla) .... 104 61 Beltisdráttarvélar .... 12 17 do. með mokstursskóflum 5 0 Jarðýtur á beltisdráttarvélar .... 12 11 Plógar .... 90 54 Herfi .... 219 124 Sláttuvélar f. dráttarvélar 24 174 f. hesta 46 21 Múgavélar 12 61 Heyhleðsluvélar 15 2 Heyýtur á Farmall 2 11 Mykj udreifarar 10 20 Kartöfluupptökuvélar 2 3 Stálvagnar 4-hjóla 5 105 Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái 0 400 Úðadælur með mótor 0 5 Fjölyrkjar (fyrir handafl) 13 35 Skilvindur 216 44 Heyblásarar 0 100 Bretland: Ávinnsluherfi 106 98 Snúningsvélar 58 23 Múgavélar 0 399 Handsláttuvélar 105 100 Drykkjarker í fjós 400 735 Saumavélar 333 644 Saumavélamótöfar 0 85 Benzínmótorar 34 59 Heyblásarar 0 26 Dieselvélar við do 0 26 Frakkland: Rakscrarvélar 0 60 Tékkóslóvakía: Sláttuvélar 0 37 Rakstrarvélar 0 124 Sftumavélamótorar 0 Í97 ftalía: Saumavélar 31 336 Ungverjafánd: Saumavélar 0 493 Svíþjóð: Áburðardreifarar fyrir tilb. áburð 36 128 Sláttuvélar fyrir hesta 200 261 Rakstrarýélar 600 463 Kartöfluupptökuvélar 69 70 Kartofluflokkunarvélar 18 32 Sáðvélar 159 21 Forardælur ..... 50 30 Mjáltávélalagriir 63 96 Strökkar 60 240 Skilvindur 3 135 Mjólkurkælar 18 6 Prj ónavélar 65 16 Saumávélar 347 14 K'oregur: Forardreifarar ........................... 179 Vagnhjól ............................... 0 Danmörk: Forardælur ................................ 51 Forardreifarar ............................. 0 Rafgirðingar .............................. 66 Útungunarvélar ......•/....-............. 18 Úðadælur .................................. 3 Þýzkur efnafræð- ijigur flytur erindi ura fiskiðnað Var ráðuiiautui* við stofnun MÍðíirsHðii- verksnaiðjss S. I. F. Hingað til lands kom fyrir nokkru dr. Herbert Metzner í boði háskóla íslands. Dr. Metzner er kunnur þýzkur efnafræðingur og sérfræðing ur í fiskiðnaðarmálum. Hann er íslendingum að góðu kunn ur, enda var hann ráðunaut- ur S. í. F. við stofnsetningu niðursuðuverksmiðj unnar. Á morgun, þ. 7. janúar kl. 6,15, mun dr. Metzner flytja erindi á þýzku í fyrstu kennslustofu háskólans, og nefnist það „Fragen der Fischverarbeitung." Þar sem fiskframleiðendur hafa sýnt áhuga á fræðslu um fiskiðnaðarmál, má bú- ast við góðri aðsökn. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Ræ'ðci Truraans: Barátta gegn vaxandi dýrtíð í Bandaríkjunum ÖIIu verkafóíki verði þó tryggt lágmarks- kaup Truman Bandaríkjaforseti hélt í gær hina árlegu ræðu sína um hag þjóðarinnar. Var ræðan flutt á sameiginlegum þingfundi beggja deilda, og talaði forsetinn aðaliega um inn snríkismál. menn, sem ótíast var um, komnir fram Lögðu á Kollafjarð- arhelði I fyrramorg- uu og hrepptu hríð og ófserð Hann gerði félagsmálalög- gjöf Bandaríkjanna mjög að umræðuefni. Sagði hann, að hún yrði að vera víðtækari og tryggja betur réttindi og afkomu þjóðfélagsþegnanna. Kvaðst hann myndi leggja til, að verkafólki í Bandaríkjun- um yrði tryggt kaup, sem næmi 75 sentum á klukku- stund (það er um kr. 4.88 isl.). Hartley-lögin svonefndu, sem mjög þrengja kosti verkalýðs samtakanna og verið hafa verkamönnum og'frjálslyndu fólki þyrnir í augnm, sagðist hann leggja til, að yrðu felld úr gildi. Hann vék einnig að vax- andi dýrtið í Bandaríkjunum og lagði til að hafin yrði bar- átta gegn henni. Var áætlun hans í átta liðum, tillögur um ráðstafanir til þess að lækka verðlag á vörum, en koma í veg fyrir hækkun á öðru. , Stjórn Indónesa býður enn samkomu Tekið var í gær að óttast um fimm menn, sem föru árla morguns í fyrradag frá Eyri í Kolláfirði í GufudalsSveit af stað norður Kollafjarðar- heiði, áleiðis að Múla við ísa- fjörð. Voru menn þessir Ósk- ar Arinbjarnarson bóndi og póstur á Eyri, og fjórir brséð- ur frá Bæ í Króksfirði, er voru á leið í Reykjariesskóla. Þeir félagar fóru frá Eyri klukkan fimm á þriðjudags- morgun, og var þeim fylgt larigt vestur á heiðina. Var veður þá gott og færð sæmi- leg. Síðar um daginn skall á hriðarvéður, en menn gerðu sér þó vonir um, að þeir félag 1 um Sínum ar hefðu náð til byggða við og Madúra. Djúp, áður en veður versnaði1 að mun. Seint í fyrradag bárust svo þær fregnir frá Arngerðar- eyri, að þeir-ia hefði ekki orð- ið várt þar nyrðra, og tóku menn þá að verða uggandi um þá. En símabilanir voru miklar á þessum slóðum, og Þá minntist hann einnig á það, að nauðsynlegt væri, að allir karlmenn í Bandaríkjun um fengju þjálfun í herþjón- ustu, svo að hver og einn væri við því búinn að taka sér vopn í hönd, ef nauðsyn krefði. Loks vék hann að því, að eðlilegt væri að flóttamenn frá Evrópulöndum ýmsum fengju landvist í Bandaríkj- unum á greiðari hátt en verið hefði. Bráðabirgðastjórn Indó- nesa lét í gær fulltrúa sinn í Canberra flytja fulltrúa Hol- lendinga þau skilaboð, að hún væri reiðubún til þess að taka að nýju upp samningaumleit anir við hollenzku stjórnina undir eftirliti sáttanefndar Sameinuðu þjóðanna. Þetta væri þó háð þeim skilyrðum, að Hollendingar létu lausa alla forustumenn Indónesa, sem þeir töku eftir svikaárásina á dögunum, flytji hersveitir sínar til fyrri stöðva og viðurkenni rétt Indónesa til yfirráða í lönd- Jövu-, Súmötru 9 Miklar símabilanir víða um land Miklar símabilanir, ,eru nú víða um land. í dag biluðu erfitt að koma boðum og frétt; þrjár af meiri háttar línum. Suðurlandslínan um. Seint í gær fréttist þó, með aðstoð símstöðvarinnar á Borðeyri, að ferðamennirnir 0g línan milli Stykkishólms 100 pör væ'rU komnir til bæja viðí0g Borgarness bilaði rofnaði á tveimúr stöðum. austan við Þjórsá og við Vík í Mýrdal, 48. 24 90 3 48 Djúp. Höfðu þeir komið þang- að heilu og höldnu seint í fyrrakvöld eftir mjög erfiða ferð yfir Kollafjarðarheiði. Höfðu þeir lent í hríðinni síð- ari hluta leiðarinnar og I hreppt mikla ófærð. Verðbreytingar á erlendum og inn- lendum vörum Nokkrar verðhækkanir eiga sér stað á vörum, sem fluttar verða inn í landið nú eftir áramótin, sökum þeirr- ar hækkunar á söluskatti, er alþingi ákvað í siðastliðnum mánuði, sagði verðlagsstjóri við tíðindamann Tímans í gær. Mun hinn’ nýi söluskatt- • ur leggjast við verð vÖrunnar, bæði heildsöluskatturinn og smásöluskatturinn. En þar sem ekki má taka söluskatt- inn til greina við álagningu, verður heildsöluskattinum bætt við verð vörunnar, þeg- ar álagning hefir verið reikn- uð, en smásöluálagning lækk uð örlítið sem svarar því, að ekki sé lagt á þann hluta vöru verðsins, er söluskattinum nemur. Þá verður einnig talsverð verðhækkun á sælgæti, öli og gosdrykkj um, samkvæmt á- kvörðun viðskiptanefndar. Bjór og pilsner mun hækka um nálægt tuttugu aura í heildsölu og þrjátíu aura í smásölu, gosdrykkir um tíu til tólf aura flaskan í heild- sölu, en fimmtán til tuttugu aura í smásölu. Smásöluálagn ing á þessar vörutegundir er því raunverulega hækkuð tals vert. Sælgæti hækkar einnig nokkuð í verði, en álagning á það er ekki aukin. Samkvæmt lögum er gert ráð fyrir, að skattgjald af inn lendum framleiðsluvörum hækki um helming nú um ára mótin. Viðskiptanefnd hefir þó ákveðið, að verð á þeim vörum, með þeim undantekn ingum, sem Skýrt hefir verið frá, standi óbreytt, að minnsta kosti fyrst um sinn. Áður hefir verið skýrt frá verðhækkun á bensíni og Áður var ónothæft fjöl- símasamband til ísafjarðar, og hefir svo verið síðan um áramót. Bilún er á Steingríms fjarðarheiði. Línan til Siglufjarðar er olíu. og verðlækkun á kolum einnig rofin frá Blönduósi. og rúgbrauði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.