Tíminn - 07.01.1949, Blaðsíða 3
4. blað
TÍMINN, föstudaginn 7. janúar 1949.
3
Um víða veröld:
HVAÐ ER ULL?
Ja, ull er ull, hefði maður
e.t.v. freistast til að segja í
gamla daga, en nú á seinni
árum, þegar alls konar ó-
þverra efni ganga undir nafn
inu ullarefni, er ekki nema
von, að menn séu dálítið ef-
unargjarnir.
Patricia Hill frá „the inter-
national vrool secretariat"
hefir slegið föstu í grein um
ullarefni, að eingöngu það,
sem franjleitt sé úr kindaull,
sé hægt með réttu að nefna
ull. Jafnvel þó að efni úr
a^gora og önnur svokölluð
ullarefni hafi margt sameig-
inlegt efnum úr kindaull, þá
eru þau samt frábrugðin
þeim að ýmsu leyti, og það
er í raun og veru rangt að
kalla þau ullarefni. Sú venja
að nefna allt, sem lítur „ull-
arlega“ út, ull, er mesti mis-
skilningur, 'aðeins þau efni,
sem framleidd eru úr kinda-
ull, eru ullarefni, og þau
þurfa meira að segja ekki að
líta neitt „ullarlega" út.
Mismunurinn á kamb-
garni og „tweed“.
Eiginleg 'ullarefni skiptast.
í tvo flokka: „tweed“ og
kambgarn. Munurinn á þess-
um tveim flokkum er sá, að
kambgarnið hefir hlotið auka
meðferð, sem er í því fólgin
að hreinsa burt öll hár og ló
af efninu. Venjulega er hægt
að þekkja kambgarn á því, að
þau efni eru harðari og þétt-
ari en „tweed“-efnin.
Margir eru á villugötum
með, hvort sé áterkara; sum-
ir halda, að kambgarnsefnin,
sem eru þétt, séu sterkari,
aðrir grófu ,,tweed“-efnin.
Báöir aðilar hafa á röngu að
standa. Ef ullin er góð og
vefnaðurinn fyrsta flokks í
báðum tilfellum, þá eru und-
irstöðueiginleikar ullarinnar
sjálfrar alltaf þeir sömu.
Það, sem ákveður hvort efn-
ið á að taka, er eingöngu,
Kamgarn
hvort er hagkvæmara til
þeirra nota, sem það á að
vera.
Af hverju kambgarn í
klæðskerasaumuð föt?
í klæðskerasaumuð föt og
„dragtir“, sem eiga að falla
að líkamanum, er bezt að fá
sér kambgarnsefni. Efni, sem
er svo þétt ofið, að ekki sézt
í gegnum það, þegar því er
haldið upp í birtuna, er lang-
bezt. Kosturinn við það er,
aö það hvorki teygist né tap-
ar sniðinu við notkun. —
,,Tweed“-efnin eru aftur á
móti ekki heppileg í aðskorin
föt, þar sem „tweedið“ teyg-
ist allt og missir lögunina,
þegar það er í aðskorinni
flík. Allir kannast við „rass-
inn“ í þröngum „tweed“-pils-
um og „hné“ í „tweed“-bux-
um. Aftur á móti er „tweed“
sérlega heppilegt í víða jakka
og frakka. Það er sterkt og
missir ekki lögunina, ef það
er nógu vítt. Lausofið „tweed“
efni er líka prýðilegt í ábreið
ur og klúta, því það er bæði
heitt og létt.
í ullarkjóla með lóngum
ermum er bezt að fá sér þétt-
ofið efni, það þarf alls ekki
að vera hart fyrir því, þar
sem til eru mjúk, þéttofin
efni. Ef maður fær sér þykkt,
lausofið efni, er það ágætt í
vítt pils, ská- eða hringskor-
ið. —
Hvað er „jersey“?
Sér í flokki eru svo „jersey“
efnin, sem ekki eru ofin, held
ur prjónuð. Þau hafa sömu
eiginleika og allt, sem er
prjónað, og hafi maður það
í huga, veit maður, í hvað er
bezt að nota þau.
Eftirtektarverð nýung er,
að nú er farið að vefa „nylon“
þráð inn í vissar tegundir ull-
arefna, til að gera þau sterk-
ari. B. H.
Nýtízku landbúnaður norður
í kuldabelti
Þessi grein er þýdd úr danska blaðinu Samvirke. Hún ino miklu norðar en Kanada
menn, en jafnvel harðgerð-
|ustu afbrigði gáfu þar ekki
góða raun, þó að þau þoli
bæði frost og fjúk.
í tempraða beltinu er það
venja að sá hveitinu á haust-
segir frá undraverðum framförum í landbúnaði norð-
ur í kuldabelti og þeim vísindum, sem íslenzkir ræktun- j
armenn hafa lengi þreifað á, að nóttlaus voraldar ver-
öld býr yfir töframætti grózku og vaxtar. Þó að tilraun- ^
ir í Kanada og Siberíu séu staðbundnar, og við íslend-
ingar getum ekki byggt á reynslu, sem fæst í megin- in 0g kemur það þá upp að
landsveðráttu, eru hinar stórkostlegu framfarir þar vori. í heinsskautslöndunum
sönnun þess, hvað hægt er að gara, ef hlutirnir eru þolir hveitið ekki vetrarfrost
teknir réttum tökum. Eins og Rússar hafa fundið beztu og er að mestu dautt eftir
afbrigði til ræktunar í Síberíu og kynbætt þau, eiga og
geta íslenzkir ræktunarmenn að finna beztu afbrigði til, . , ,. T
. j Þennan vanda leysti Lys-
ræktunar á Islandi og búa sér til nýjar tegundir. |enko prófessor. Þegar hveit-
'ið er þurrt er það látið í
I nyrztu sveitum í Kanada, Englands voru tómatarnir í hlöðu. f janúar er bleytt í
Alaska og heimskautalöndum garðinum mínum á stærð við þVí og frosti hleypt í hlöð-
Rússa eru nú að gerast merki fimmeyring og kálhöfuðin una Þtla hríð. Við þetta spír-
legir hlutir í landbúnaðar- j ekki stærri en kaffi bollar“. ar kornið og þegar það kemst
málum- Þar er um að ræða I Á litlum búgarði i Mac- svo j moldina í marz til apríl
landnám, sem ekki gefur eft kenzie í nyrzta hluta Kanada er þag tilbúið að fara að
veröur smárinn fjögra feta spretta. Á þennan hátt hefir
hár og bygg og hafrar hafa heppnast að rækta hveiti
náð 34 þumlunga hæð í miðj hundruöum kílómetra norðar
an júlí og er fullþroskað. til en áður-
sláttar um miðjan ágúst. | Nautgriparækt hefir líka
I Manauskadalnum í Al- aukizt st0rUm á norðurveg-
aska er sveitaþorp, sem var um Við& . bæjum eru meira
ir starfi hinna fyrstu land
nema á þessum slóðum.
| Árið 1920 voru nokkur
hundruð þúsund manns í
heimskautalöndum Rússa, en
síðan hefir þeim fjölgað svo,
að þar búa nú tvær milljónir.
f Norður-Kanada og Alaska
hafa líka orðið undraverðar
framfarir. Ekki minna en 20
j ríkisstyrktar könnunarsveitir
vinna að því, að gera upp-
drátt af freðmýrunum og
skógunum nyrzt íAmeríku.Til
gangurinn með því er sá, að
fá nákvæmt yfirlit um málm
lög í jörðu og skilyrði til sam
gönguæða og landbúnaðar
svo að þarna verði myndað
nýtt iðnaðarríki.
Nú verður mörgum á að
spyrja sem svo, hvort mikill
fólksfjöldi geti framfleytt
lífi sínu í hinum norðlægustu
löndum heimsins. Er hægt að
reka landbúnað í ríkum mæli
norður við heimskautsbaug
stofnað 1935, þegar 200 fjöl-
j en 200 nautgripir og álíka
skyldur fluttust þangað fra margt syina Qg sauðfénaðar.
Bandankjunum ur héraði, f Russaveldi fjölgaði hrein-
sem eyddist vegna þurrka.' dýrum á 20 rikisbuum f
A Þeim 13 arum, sem hðm heimsskautalöndunum á
eru, hefir þetta litla ríki orðið
sjálfu sér nóg um landbúnað
arvörur.
Búskapur í heimsskauta-
löndum.
Slík byggðahverfi eru mörg
í heimsskautalöndum ráð-
stjórnarríkjanna. Rússar eru
raunar full 10 ár á undan
Bandaríkja- og Kanadamönn
um í ræktun heimsskauta-
landa Bolsívíkarnir, sem
komu heim úr útlegð í Sí-
beríu árið 1917, mundu vel
Svariö við því er á þá leiö, | eftir auðæfum landsins,
Kamgarn
svo undarlega sem það lætur
í eyrum, að hin miklu heim-
skautalönd geta orðið sjálf-
um sér nóg að þessu leyti-
og rússnesk héruð í kulda-
beltinu eru þaö nú þegar.
I
j Risavöxtur
Klaki fer aldrei úr jörðu
norður þar og það er -aðeins
málmum, skógum, fiskigengd
og loðdýrum. Þeir beittu sér
ákveðið fyrir landnámi í Sí-
beríu. Meðan rannsóknar-
flokkar fóru langt út á freð-
mýrar Síberíu var gerður út
leiðangur til Suður-Ameríku
til að finna í Andesfjöllum
villta jarðeplategund, sem
þyldi frost. Hana átti að láta
12—18 þumlunga lag ofan á, [æxlast við harðgerðar rækt-
sem þiðnar á sumrin. Þó er j aðar tegundir og fá svo með
Tweed l.i ffi ftjíi ■ 1 Tweed
Hér eru sýndar nokkar gerðir af kamgarni og .,tweed
það svo frjósöm jörð, að bænd
ur sunnar þekkja engin
dæmi til slíks. Þessi mold er
ekki marg pínd og sogin af
aldalangri rányrkju. Við heim
skautsbaug er óslitin dags-
birta í fjóra mánuði á ári
hverju. Hitinn getur komizt
upp í 38° í forsælunni. Birt-
an og hitinn veldur þvi^ að
í þessum norðurheimum fá
bændur stundum tvær upp-
skerur meðan stéttarbræður
þeirra sunnar fá eina. í Norð
ur-Svíþjóð var til dæmis hey
fengur meiri sumarið 1947 en
nokkurs staðar annars stað-
ar á Skandinavíu.
Englendingur einn, sem
fór um nyrztu héruð Ame-
ríku, segir svo frá, að sumar-
sólin. sem skín mánuðum sam
an óslitið geri sprettuna svo
öra, að það sé ónáttúrulegt.
„í fyrra sá ég þar tómata,
sem voru á stærð við lítil epli
og kálhöfuðin voru til jafn-
aðar 9 pund og allt upp í 12
pund. Þegar ég kom aftur til
blöndun kynbætt afbrigði,
sem væri gott til matar en
hefði hreysti og frostþol hinn
ar villtu fjallategundar. Til-
raunastöðvar fyrir landbúnað
voru reistar hér og þar um
alla Síberíu norðanverða og
víðáttumikið land var tekið
undir tilraunareiti, svo að
sannaðist hvaða tegundir gæf
ust bezt á norðurvegum. Árið
1930 var ræktað í tilrauna-
stöðinni í ígarska á einhverj-
um eyðilegasta stað Síberíu
kál, jarðepli og hreðkur á
bersvæði og agúrkur, tómat-
ar, baunir og tóbak í gróður-
húsum. Rússneskum heims-
skautabændum hefir heppn-
ast að lokka fram terunna,
sem þolir 28° frost.
Þarna er hveitið bleytt og
fryst
Framan af var lítil eftir-
tekja af hveitiökrum í norð-
urheimum. Hveitið í Peace*
River béraðinu í Kanada er
mjög góð tegund en Rússar
eru komnir með hveitirækt-
tveimur árum úr 5400 í
25600. Hreindýrakjötið er þar
aðallega soðið niður.
Mjólkurklaki
Það eru líka bæði kýr og
hreindýr í Norður-Kanada.
Sá, sem heimsækir Aklavik,
sem er 160 kílómetra fyrir
norðan heimsskautsbaug,
mun eflaust hitta héraðs-
lækninn þar, sem stundar
nautgriparækt auk embættis
starfanna. Richard Binnie
segir í bók sinni.: Kana-
da sækir í norður, frá
því, hvernig þessi ágæti lækn
ir flutti til sín kú áriö 1938
pg fékk svo bola sumarið eft
ir. Árið 1941 hafði kúabú
hans fjórfaldast. Skepnurn-
ar standa inni á básum að
vetrinum og eru þá fóðraðar
á heyi, sem aflað er á hinu
stutta og heita sumi’i. Mjólk-
in frýs og er stundum geymd
í klakahnausum eða flutt á
sleðum til nyrztu byggða í
landinu. Á sumrin blandast
baul kúnna saman við gagg
aýifuj^'anna og kliði.nn frá
dráttarvélum og ö'ðrum land-
búnaðarvélum.
Nyrzta byggð Kanada hef-
ir ekki ennþá neitt af jarð-
yrkju að segja. Flugvélar
annast flutninga þangað og
þannig er fullnægt þörf íbú-
anna fyrir landbúnaðarvörur,
en þeir eru samtals 20 þús-
und og eru það bæði hvitir
menn, eskimóar og indíánar.
Þeir lifa af námugreftri- en
þarna eru jarðlög auðug af
gulli, radium, silfri og olíu.
íbúarnir fá nautakjöt, mjöl
og grænmeti úr sveitum, sem
eru 1600 km. sunnar.
En einhvern góðan veður-
dag mun plógurinn líka vissu
lega rista jörðina norður þar.
Fróðustu menn um norður-
heim fullyrða, að jafnvel hin
köldustu lönd megi gera sjálf
um sér nóg með landbúnað-
arframleiðslu.