Tíminn - 25.01.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.01.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 25. janúar 1949 fr-rr\ 17. blað' Aðalfuntlur K. R. verður haldinn í kvöld kl. 8.’0 í Tjarnarcafé niðri. Lagabreytingar og venjuleg aöal- fundarstörf. Deildarstjórnir og full í nótt: jkann aö verða af viðskiptunum. Næturlæknir er í læknavarðstof- ' þessar kassakvittanir eru gefnar unni í Austurbæjarskólanum. sími um leið og fólk kaupir vörur í 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur búðum félagsins. En þær vilja oft apóteki. sími 1760. Næturakstur glatast hjá mörgum, en aðrir safna. annast Litla bílstöðin, sími 1380. Útvarpib í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Enskukennsla. 19.25 Þingfrétbir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.50 Erindi: Veðurfarsbreytingar á jörðinni dr. Sigurður Þórarinsson). 21.15 Útvarpskórinn syngur (Ró- bert Abraham stjórnar). 21.40 Úr þeim saman og sýnast því stundum viðskiptin vera meiri hjá þeim siálfum heldur en rétt er. Þetta er frábrugðið því sem er í flestum öðrum kaupfélögum, þar sem .úttektarnótur hljóða á nafn og sýna því hin réttu viðskipti hvers eins. — Kassakvittanirnar þurfa að komast til Kron fvrir 1. febrúar til þess að þær tapi ekki gildi sínu. Firmatilkynning. X nýprentuðu Lögbirtingablaði er og"veðurfregnir. 22.05 Endurteknir firmátilkynning frá Sameiningarfé tónleikar (plötur). 22.30 Dagskrár- laBinu Paxi. Stofiifé félagsins er þrjár og hálf miljóii króna og eigendur þess eru Reykjavíkurkaupstaður að % og Kveldúlfur h. f. aö % hlutum. Stjórn félagsins skipa: Richard Thors, Einar Olgeirsson, Guðmund ur Ásbjörnsson, Jón Axel Péturs- 23. þ. m. frá Leith. Fjallfoss kom SQn Qg Haukur Thors til Isafjarðar 24. þ. m. Goðafoss ( Eing og sézt ^ þessu eru þarna kom til Antwerpen 23. þ. m. Lagar hug vig hlið funtrúar allra ráð- foss er í Reykjavík. Reykjafoss for andi flokka bæjarstjórnarinnar - frá Sinclar Bay, Orkneyjum 21. þ. ahra stjórnmálaflokkanna í land- m. til Reykjavíkur. ^Selfoss fór frá inm nema pramsóknarfIokksins. Og verkefni þessa félags er síldar- dagbók Gunnu Stínu. 22.00 Fréttir lok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavíkur m. til Newcastle-onTyne 22. þ. Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New v”ksmVðjan’ í Örfirisey o. fl. Ybrk 22. þ. m. til Halifax. Horsa fór frá Reykjavík 21. þ. m. til Hull. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 22. þ. m. frá Antwerpen. Katla kom til New York 20: þ. m. 'frá Reykjavík. Eíkisskip. Esja er á Austfjörðum á suður- leiö. Hekla er í Álaborg. Herðu- breið er á leið frá Hornafirði til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Súðin er í Vestmannaeyjum. Þyrill er í Reykiavík. Hermóður fer frá Reykjavik í kvöld til Húnaflóa- hafna. Flugferðir Loftleiðir. Hekla fer kl. 8 árdegis í dag til Prestvíkur og Kaupmannahafnar með um 20 farþega. Ekkert flogið innanlands, hvorki frá Flugfélagi íslands né Loftleið- um, vegna sífelldra óveöra. Úr ýmsum áttum Mjólkin. Undanfarna daga hafa mjólkur bifreiðarnar að austan komist greið lega eftir Krýsuvfkurveginum. Ein snjóýta hefir verið til hjálpar á veginum, ef með hefir þurft, sem stundum hefir verið, einkum í Vatnsskarði og við Kleifarvatn. Mjólk hefir náðst síðustu dag- ana úr öllum sveitum mjólkur- svæðisins austafjalls, en ekki sum stáðar af einstökum bæjum. Úr Borgarfirðinum hefir gengið mjög erfiðlega að ná mjólkinni undan- farið veg.na ófærðar á Hvalfjarðar- veginum. Mjólkin verður ekki skömmtuð í dag. Nesprestakall. Börn, sem fermast eiga í vor og í haust komi til viðtals í Meiaskóla fimmtudaginn 27. jan. kl. 4 e. h. Sr. Jón Thorarcnsen Ræðismenn. Nýlega var Magnúsi Víglundssyni véitt viðurkenning sem vararæðis- manni Spánar með aðsetri í Reykja vík og Johan Birger Ekdahl hefir verið skipaður vararæðismaður ís- lands í Jönköping. Kron. Þessa dagana er Kaupfélag Reykjavíkur að minna félagsmenn sína á að skila kassakvittunum frá síðasta ári, svo að þeir m. a. geti orðið aðnjótandi arðs, sem Söngskemmtun. Ennþá syngur hinn vinsæli söngv ari Guðmundur Jónsson í kvöld í Gainla Bíó kl. 11.30. Varla er að efa, ef fært verður út úr húsum, að verði húsfyllir ennþá hjá Guð- mundi. Norðurferðir. Síðastliðinn sunnudag fóru þrjár bifreiðar með póst fyrir Hvalfjörð (vegurinn haíði verið mokaður) norður á leið og gistu að Svigna- skarði í fyrrinótt. í gær fóru þær áleiðis norður og voru sex klukku- tíma frá Svignaskarði að Forna- hvammi. Á Holtavörðulieiði lögðu þær svq í gærkvöldi. Gert er ráð fyrir að í fyrramálið fari bifreið- ar frá póststjórninni áleiðis norö- ur með póst og farþega. Til Dala hefir ver/ð ófært nð undanförnu, en til Stykkishólms slarkfært. Elliheimilið. Skýrsla yfir vistmenn á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund árið 1948 hefir borizt Tímanum. í árslokin voru 245 vistmenn á heimilinu, 181 kona og 64 karlar. Á árinu höfðu komið 81 vistmaður á heimilið, 30 farið og 36 dáið. Meðalaldur vistmanna *á heimil- inu var í árslok 81 ár og 3 mánuðir. Bæjarsjóður Reykjavíkur greiðir vistgjöldin með 129 manns á heim- ilinu, önnur hreppa- og bæjarfélög með 12, 34 greiða sjálfir með sér, en með 70 greiða vandamenn vist- mannanna. Fermingarbörn sr. Jakobs Jónssonar eru vínsam- lega beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju n. k. fimmtudag kl. 5 e. h. og fermingarbörn sr. Sigurjóns Árnasonar á föstudaginn kl. 5 e. h. Söngur frá Danmörku. Þrítugasta janúar n.k. syngur Einar Kristjánsson óperusöngvari í danska útvarpið kl. 21.20 eftir dönskum tíma. Bylgjulengdin er 1250 m. 2555 m. og 19:31. Ýmsa mun langa til að hlusta firmatilkynning frá Sameignarfé- Leiðrétting. Eftirfarandi hefir Tíminn verið beðinn fyrir að birta: „Á 3. síðu Tímans nýlega var minningargrein um Ólaf Jónsson Austvaðsholti á Landi. Úr henni hefir fallið niður, meðal annars, nöfn á tveimur dætrum Ólafs. Guðnýju til heimilis hjá Sigríði systur sinni á Berustöðum og Á- gústu húsfreyju í Raftholti í Holt- um. Ennfremur. Guðrún ein barna Ólafs er fædd 13. apríl 1857 dóttir lijónanna, Guðnýjar Filippusdóttur Riffill Cal. 22 Magasin Brondming til sölu. 500 skot fylgja. Til- boð sendist afgreiðslu blaðs- trúar mæti stundvíslega. Allir fé- jns fyrjr miðvikudagskvöld, lagar velkomnir á fundinn. stjórn K. R. merkt „Riffiir. *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦•«««♦««««•««««»»««»»»«»♦♦♦♦♦♦♦♦♦•««••««»« « :: ♦♦ ♦♦ 1 H :: :: :: LEIKFELAG REYKJAVÍKUR heíur frumsýningu á VALPONE eítir M e n J <fí n s o n Endursamið af STEFAN ZWEIG miðvikudaginn 26. jan. kl. 8 e. hád. Leikstjóri: LÁRUS PÁLSSON. :: :: ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ U ♦♦ :: H Frumsýningargestir vitji miða sinna í dag frá kl. 4—6. Miðasalan odíii frá kl. 4—7. — Sími 3191. Jón Jónsson Hellisholtum Hruna- mannahrepp. Ýmislegt fleira hefir brenglast og misprentast í grein- inni. sem of seint er að leiörétta- héðan aí“. Miðnæturhljomleikar GUÐMLJNDUR JÚNSSGN heldur söngskemmtun í Gamla Bíó í dag, þriðjud. 25. jan. kl. 11.30 s.d. Ný söngskrá. VÍNSÆL LÖG innlend og erlend. Við hljóðfærið: FRITZ WEISSHAPPEL. AðgöngumiðaSala í Bókabúð Lárusar Blöndal oð Hljóð- færaverzlun Sigr. Helgadóttur. I ::n:«««:::::n:::::n :::::r: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ::«»:«««:««: Hamfarir Markarfljóts Þegar þessar línur eru skrifaðar, liggur á næsta borði útdráttur úr símtölum. sem einn af fréttaritur- um blaðsins hefir átt við menn 1 Rangárvallasýslu. Meginefnið er á þá leið. að Markarfljót hafi brotið stórt skarð í Seljalandsgarðinn og flæði nú yfir lendur bænda í Vest- ur-Eyjafjallasveit, hætta sé á, að meira en tugur bæja verði um- flotnir og lönd. sem heyra til fjöru tíu jörðum, fari undir vatn með afleiðingum. sem ekki verða til hlítar séðar fyrir. Bændur sjái margir þann kost vænstan að flytja burt fólk og fénað, og mikill uggur sé í mcnnum yfir því, sem er að gerast. Orsök þessa sé klaka stífla mikil í íljótinu, og hafi hún byrjað að myndast síðastliðinn miðvikudag. Þetta eru mikil tíðindi, sem höggva nærri fjölda manna austur þar og vekja mikla athygli um land allt. En jafnframt sem maður biður nýrra frétta af því, sem er að gerast, spyr maður sjálfan sig ó- sjálfrátt: Hefði þetta þurft að gerast? Hefði ekki verið unnt að koma í veg fyrir þetta, ef brugðið liefði verið við í tæka tíð? Markarfljót byrjaði að bólgna á miðvikudag, dag frá degi hlóðst meira og meira að stíflunni, ís- hrönnin hækkaði og sífellt hækk- aði í fljótinu. Það er erfitt um að dæma fyrir þá. sem í fjarlægð eru og ekki vita til hlítar alla stað- hætti. En óhjákvæmilega vaknar sú spurning, hvort ekki hefði verið gerlegt að sprengja klakastífluna og koma í veg fyrir verulegt tjón af völdum fljótsins, ef ráð hefði verið í tíma tekið. Það eru margir dagar síðan sýnt mun hafa verið að hverju dró, og enn fleiri dagar síðan, að líklegt var. hversu fara mundi. Samt mun engin til- raun hafa variö gerð til þess að sprengja stífluna og skapa fljótinu eðlilega framrás. Og því vil ég spyrja: Er hér um að ræða frámunalega vanrækslu og slóöaskap — eða var enginn vegur að stemma stigu við því, sem orðið hefir? Við þessari spurningu væri æski legt að fá skýr og afdráttarlaus svör. J. H. Allt er mest í Ameríku, þar eru framdir fleiri glæpir á hverju ári heldur en annarsstað- ar þekkist. Þar er líka öflugasta lögreglustarf semi heimsins. Lesið um elztu, víð- tækustu og fullkomn- ustu einkalögreglu ver aldarinnar í Tímarátimi VÍÖ-SJÁ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)iiii«>iiiiiiii>ii|i*i«>iiiiiiiiiiii>iiii Höfum opnað nýtízku nctdóto^u í Aðaístræti 2 | (Ingólfsapótek uppi) | Sími 3890. i ERN A THEODÓRSDÓTTIR [ EIRÍKUR HAGAN MimiiiiiiiiiHiiimiiiiiiimiiiiimiiiiiMimmiiiiimiiiiimmmmimimiiiiiiinmmmnminiiiiiiiiniininiiiiiiiiiiii t DIESELRAFSTOÐ $ 110 volt, 31/2 kw. til sölu. liaftækjaverzliui íslalnds li.f. Sími 6439, Reykjavík. / i t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.