Tíminn - 29.01.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.01.1949, Blaðsíða 3
20. blað TÍMINN, laugardaginn 29. janúar 1949 3 Tillaga sjálfstæðismanna um innflutning landbúnaðarvéla liæða Páls Káiilioníussonar við iimræðiirn- ar í sauieinuðn þingi Tíminn birtir hér ræðu þá, er Páll Zóponíasson flutti í sameinuðu þingi, þegar rætt var um till. Sjálfstæðis- manna um innflutning land- búnaðarvéla. Mbl. hefir gert ræðu þessa að umræðuefni og er því rétt, að hún komi fyrir alminningssjónir. Á þroskabraut eilífðarinnar Arin og eilífðin. Prédilc- andi kynslóða anir eftir Harald Níelsson kyns. prófessor. Stærð: 21X13 cm. Verð: innb. Helgafell. 395 bls. | Það er kr. 80.00 rekja hér frá kyni til miðaöist við hæfi og andlegar i þarfir þeirra. En þó að eitt- ekki ætlunin að hvað sérstakt væri úrslita- í lítilli grein þá ‘ atriði þróttmiklum vilja- Ég finn ástæðu til þess aö gera grein fyrir skoðun minni á þessu máli, því hún mun nokkuö sérstæð, og ekki í sam ræmi við aðra flokksmenn mína. Ég vil þá fyrst benda á það, að hér er um þingsályktunar tillögu að ræða, en ekki lög. Þingsályktanir eru vilj ayfir- lýsingar, lög eru fyrirmæli. Það liggur fyrir um það hæsta réttardómur, að ríkistjórn sé ekki skyldug að fara eftir þingsályktunartillögum og þar sem til eru nokkur lög, sem vitað er að ekki er farið eftir af núverandi ríkisstjórn, geri ég ekki ráð fyrir, að hún fari mikið eftir þingsályktar- tillögum. Það skiptir því litlu, hvort tillagan verður sam- þykkt eða ekki. Þá tel ég ekki heppilegt, að Alþingi taki einstaka vöru- flokka út úr heildarinnflutn- ingsáætlun fjárhagsráðs og geri um þá samþykkt. Ég lít þannig á, að það þurfi að skoða og meta hvern einstak- an vörufl. í innflutningsáætl- un fj árhagsráðs í saman burði við hina og heildina, og því sé það óhyggilegt að sam- þykkja þessa tillögu. Það er kunnugt, að það hefir orðið ágreiningur rm það í fjár- hagsráði, hve miklu fé sé hægt að ráðstafa á árinu 1949 til landbúnaðarvéla, og að þeim ágreiningi hefir ver- ið skotið til ríkisstjórnarinn- ar sem nú hefir málið til úr- skurðar. Minnihlutinn — framsóknarmennirnir í ráð- inu — hafa. viljað verja til þess meira en hinir telja mögulegt. Ég vil ekki með samþykkt þessarar tillögu styðja að því að nota mætti hana sem skálkaskjól til þess, að minnka innflutninginn frá því, sem hann gæti orðið mest ur, þegar tekið er tillit til allra aðstæðna á áætluninni, en til þess mætti nota tillög- una ef samþykkt yrði. Þá er þess enn að geta, að ég tel að nauðsynlegt sé, að á milli þeirrar nýræktar, sem gerð er í landinu ár hvert, og þess áburðar, sem inn fæst fluttur, þurfi að vera sam- ræmi. Það er ekki gagn að ný ræktinni, nema hún komizt í rækt, en til þess þarf áburð. Ég vil því fá að vita, hvort séð er sæmilega fyrir áburðar innflutningum áður en ég get fylgt þessari tillögu, svo og kynnast innflutningsáætlun- inni í heild. Enn má fjárveit- inganefnd ekki gleyma því, að því meira fé, sem ætlað er til verkfærakaupa handa ræktunarsamböndum, því meiri styrk þarf að ætla til þeirra í fjárlögum, og vænti ég, að þessa verði gætt við samþykkt fjárlaga. Þá var sagt hér í gær, af þingm. Austur-Húnvetninga undir umræðum um 21 mál, og í dag af þingmanni Rang- æinga að landbúnaðarfram- leiðslan væri að dragast sam- an þetta er ekki rétt. Það er rétt að fólki í sveitunum hef- ir fækkað og býli hafa lagzt í eyði, en þrátt fyrir það heíir mjólkuframleiðslan aldrei orðið meiri en árið 1948, og þó kjötframleiðslan þá yrði minni en 1947, þá var hún meiri en áður og því ekki hægt að tala um samdrátt. Og garðmatur og grænmeti hefir ekki í annan tíma orðið meiri en 1948, enda stöðugt að aukast ár frá ári, þó mis- jöfn árferði geri uppskeruna nokkuð misjafna. Og þetta kemur af því að afköst ein- staklinganna hafa aukizt, og það vegur meira en fólksfækk unin. Þetta kemur sumpart af umbótunum, af jarðabótum, og því er bændum vitanlega lífsnauðsyn að fá verkfæri til að framkvæma þær með. En þetta kemur lika af meiri tækni betri verkfærum og fl. (og þessvegna er þess þörf að flytja inn af þeim eins og frekast er mögulegt miðað Það er trúa mín, að Harald- ur prófessor Níelsson muni verða talinn merkastur ís- lenzkra kirkjumanna á fyrri helmingi þessarar aldar. Hann var boðberi nýrrar hreyfingar í andlegu lífi þjóð arinnar. Hann var mikill pré- dikari og um langt skeið á- hrifamikill kennimaður og leiðtogi prestastefna þjóðar- innar. Þrátt fyrir aldalanga kenn ingu kirkjunnar um grafar- svefn framliðinna þar til á efsta degi, var það þó jafnan útbreidd alþýðutrú á íslandi, að látnir menn gætu haldið áfram að koma við sögu hér á jörðu. Á því var draugatrú- un væri þannig einkum bund in við verri öfl tilverunnar og kraft haturs og heiftrækni, sem næði út yfir gröf og dauða, var trúin á verndandi mátt kærleikans ekki al- dauða. Þannig töldu menn, að hinir framliðnu gætu stundum aðvarað vini sína, sem eftir lifðu og orðið þeim að liði. Það féll því í góðan jarðveg á ýmsan hátt, þegar spiri- tisminn kom til sögunnar og við annað, sem líka er nauð- j mönnum var boðað, að þetta synlegt. En af nýræktinni hef ' líf væri ýmsum tengslum ir enginn gagn, nema hún komist í rækt, og þess vegna sögu, sem væri nóg í mikla manni, sem skyndilega hefði bók. En í tilefni af því, að út. snúizt frá vantrú til trúar, mætti hann ekki í ákafa trú- ar sinnar krefjast þess, að það væri úrslitaatriði fyrir öllum öðrum, gleymandi því, að allt öðruvísi var um þá háttað og lunderni þeirra öðruvísi. í eig inlegasta skilningi er trúin æðra hugarástand og menn geta vaxið upp í það ástand undir áhrifum margvíslegra trúarskoðana. Sá er mestur trúmaðurinn, sem treystir heitast og fastast á gæzku og vísdóm Guðs. Hér verður ekki lengra haldið að rekja kenningu þessara prédikana. Á hitt skal bent, að þær eru marg- ar um meginatriði í andlegu lífi. Þar eru mörg veigamestu atriði andlegra mála, — ekki aðeins trúarlífsins .— tekin til meðferðar. Og því eiga þessar ræður fullt erindi til okkar, þó að þær séu samd- ar og fluttar fyrir 30—40 ár- um. Mér finnst kenningin í þessum ræðum vera falleg. Á einum stað segir Haraldur svo: „Líttu aldrei á neinn sem eilíft glötunarbarn. Trúðu aldrei, að allt hið góða í hon- um sé dáið, jafnvel þó að þú er komið fyrra bindi af pré- j dikanasafni Haralds Níels-1 sonar, er rétt að vekja athygli á nokkrum atriðum í trúar- skoðun hans. í því ófullkomna yfirliti, sem hér er gert, er stuðst við, ræður þessarar bókar og' reynt að gefa rétta mynd með óbeinum tilvitnunum og ‘efnislegum endursögnum, þó að óvíða sé hægt, rúmsins vegna, að taka upp orðrétt- ar greinar. Þau ár, sem við lifum hér á að meta á mælikvarða eilífð- arinnar. Maðurinn er eilíf Vera með ódauðlega sál og stefnir til þroska og göfgi. in byggð, en þó að þessi skoð- Kristur kenndi, að miöa allt í þessum heimi við eilífa til- veru, við það í okkur sjálfum, sem hafið er yfir tímann. Hefi ég látið liðna atburði færa mig nær því, sem Guð ætlar mér að verða? Hefi ég forðast að láta leiðast af eig- ingirni? Hefi ég tamið mér að fyrirgefa mótgerðir? Hefi ég látið þrautirnar gera mig styrkari? Það sem maðurinn sáir mun hann uppskera. Hvert ranglætisverk mætir honum aftur, svo að hann verður að bundið við framhaldslífið og hægt að halda sambandi við hina látnu, svo að hvorir gætu haft áhrif á annarra velferð og hag, þeir, sem enn lifðu á jörðunni, og hinir framliðnu. Samt var mikil andstaða gegn hinum nýja sið, enda oft deilt um minna en hér bar í milli um trúarkenningar. Það urðu því miklar deilur og snarpar um Harald Níelsson. En þó að hann væri ekki her- j skár, kunni hann vel að verja hendur sínar. Hann var há- menntaður guðfræðingur, svo að enginn kom honum í opna skjöldu í biblíufræðum, en j auk þess sterkgáfaður og Grágás, Járnsíðu, Jónsbók kappsfullur í baráttu, svo að þarf framkvæmd hennar og innflutningur áburðar að vera : í samræmi hvað við anað. Ég mun ekki geta fylgt þessari til lögu fyrr en ég sé, hvað koma á af tilbúnum áburði til, landsins, og hvernig innflutn 1 ingsáætlunin að öðru leyti er, því þar verður að meta sam- an hina einstöku vöruflokka, áður en hægt er að taka einn útúr heildinni og ákveða hve miklu skuli verja til hans. | gjalda fyrir það, samkvæmt ^ hafir orðið að sjá hann eilífu og órjúfanlegu lögmáli.. leggja af stað út á dauða- Vestur og Kristinrétti Arna bisk- ups ber saman um það, að öll útlönd séu í austur frá ís- landi, en ekkert í vestur eða norður. Stefnan til allra út- landa er „austur“ eða „utan“ (= vestan). Og stefnan frá öllum útlöndum til þess svæð is, þar sem Grágás og lög- bækurnar gilda, er út eða vestur. Að vestan getur eng- inn útlendingur eða maður frá útlöndum komið. Grágás þekkir þó ofur vel löndin í vestri, tekur t. d. íslenzka landahringinn upp í formála sinn fyrir Griðum og talar um Grænland sem landfræði legt svæði í sambandi við það, að brigða fé eftir menn, er týnast í hafi. Þess þekkist heldur ekki nokkurt dæmi, að sekur fs- lendingur hafi nokkru sinni farið til Grænlands eða land- anna í vestri. Sögurnar, Sturlunga og fornbréf, telja upp sæg af sekum mönnum, en enginn þeirra fer vestur. — Það er getið um nokkra seka Grænlendinga, en þeir fara framhjá íslandi til Nor- egs. Þormóður Kolbrúnar- skáld kom t. d. aldrei til ís- hann vægði hvergi fyrir and stæðingum. Síðar mun margt verða skrifað um Harald Níelsson og spiritismann eins og hreyf ingin þróaðist hér á landi og var þegar hana bar hæst um og eftir 1920. Það er merkur þáttur úr sögunni af and- legu lífi á íslandi. Og þá mun það koma í ljós við þau reikningsskil, að samfara þeirri andlegu hreyfingu var ótal margt, sem er óháð mið- ilstilraunum og andafundum, en samlagast íslenzkri menn- ingu og verður arfleifð kom- lands eftir að hann hafði ver ið sektaður á Grænlandi. Eiríkur rauði var að vísu fjörbaugsmaður, er hann fór til Grænlands í fyrra sinn, en hann fór til að kanna land- svæði, er enn hafði ekki lyfzt úr sæ. Allir sekir ís- lendingar aðrir gerðu sig sýkna áður en þeir færi til Grænlands, og jafnvel sjálf- ur Eiríkur rauði gerði sátt við sína óvini áður en hann færi að byggja Grænland 986. J. D. En sú elska Guðs, sem vakir yfir öllu mannkyni, bíður þín handan grafarinnar og held- ur áfram að leiða þig til þrosk ans, þó að þú hafir notað frjálsræði þitt hér miður en skyldi. Trúin er 1 því fólgin, að vera í samvinnu við öflin að ofan. Hún er höndin, sem þú rétt- ir Guði í auðmýkt og trúnað- artrausti, til þess að vera í samvinnu við hann. Bænin er ósjálfráð leit mannssálarinnar eftir næring og viðhaldi úr móðurbrjóstum andlegrar tilveru. Hún er still ing hugans, svo að hann geti tekið við innstreymi frá al- heimssálinni og mannssálin dragi að sér lífsþrótt frá hinni óendanlegu uppsprettu og eignist frið Guðs, sem er æðri öllum skilningi. Haraldur Níelsson trúði því, að biblían væri misjöfn að gæðum, að kenning Krists væri þar sums staðar lituð af hugmyndum Gyðinga. Sjálf- ur hefði Jésús verið kominn úr dýrð æðri tilveru, til að leiðbeina oss og leiða í hinn eilífa sæludag, sem Guð ætl- aði oss. Hann lagði allt í söl- urnar til þess, að það mætti takast, en hann hefði ekki komið til að afplána neina reiði, heldur til að sýna hvern ig Guð er, og hvað mönnun- um er ætlað að verða. Því hefðum við bezt af því að býggja trú okkar á kenningu Krists sjálfs, eins og hún lægi fyrir í guðspjöllunum, þegar það, sem guðfræði mannanna fyrr og síðar hefði ofið utan um hana, væri rakið af henni. Þó að Haraldur Níelsson leyfði sér þannig að tala um misskilning í trúarhug- myndum og boðskap annarra, fordæmdi hann trú þeirra aldrei. Hann viðurkenndi, að hún gæti verið þeim góð, og djúpið í mikilli tvísýnu. Eitt getur þú enn gert: sent hon- um hugskeyti ástúðlegra fyr- irbæna út yfir djúpið; kall- að á öfl frá Guði honum til líknar og blessunar. Og ef þú venur þig á slíkt hugar- far, þá munt þú sjá, hve grát lega þeir hafa villzt, er hlökkuðu til að sjá kvalir fyrirdæmdra og héldu að það myndi auka fögnuð sinn í himnaríki.“ Jafnvel þó að framhalds- lífið væri fjarstæða og mark- leysa, er þetta falleg trú. Og það er meira en trú, að það göfgar menn og bætir að hugsa vel um aðra. Það er fullsannað. Gleðin yfir því, ' að sjá aðra kveljast og taka sín illu laun, er ekki bundin við trú á annað líf eða^ tilveru þess. Hún er andlegt einkenni, sem segir til sín í sambúð manna hér, og það engu sið- ur, þó að öllu væri lokið við líkamsdauðann. Það er því hin æskilegasta mannlifsbót, ef takast mætti að rækta það mein úr mannssálinni, — sigrast á meinfýsi og illgirni og útrýma þeim. Þannig er kjarninn í þeirri lífsskoðun, sem byggist á trú arhugmyndum þeim, er Har- aldur Níelsson boðaði, sá, að mestu skipti að vera góður, hugsa vel til annarra og óska þeim velfarnaðar, og hafa hug sinn opinn fyrir góðum áhrifum annars staðar frá. Og svo mikið vitum við þó, að þetta er farsæl lífsskoðun fyrir þjóðfélag okkar hér I jarölífinu. Það getum við sannaö í báða enda. Það er líka mjög vel at- hugandi, hvort það myndi ekki vera nokkur vörn gegn villimennsku múgæsinga þessara tíma, að við sæjum (Framhald á 6. slðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.