Tíminn - 03.02.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.02.1949, Blaðsíða 5
24. blað TÍMINN, fimmtudaginn 3. janúar 1949 Fimvntnd. 3. febr. Ólík vinnubrögð í stjórnarsamstarfi ERLENT YFIRLIT: Eí g-je Skrif Þjóðviljans undan- fafna daga gefa tilefni til að athuga mismunandi vinnu- brögð flokka í stjórnarsam- starfi. Og það er að mörgu leyti kærkomið tækifæri fyr- ir Framsóknarmenn, að and stæðingar., þeirra skuli að fyrra bragði efna til slíks sam anburðar. Eins og menn vita, voru kommúnistar í stjórn 1944— 1947. Þeir höfðu átt sér ým- iskonar stefnumál í kosning unum næstu á undan. Þá var þetta stefnuskrá þeirra í bar áttunni gegn dýrtíðinni: „Fast grunnverð á land- búnaðarafurðum og vísitala á þeim, — afnám tolla á nauð synjavörum, — aukinn kaup máttur krónunnar, — stríðs- gróðinn tekinn til þjóðarþarfa með hækkuðum stríðsgróða- skatti, landsverzlun og öðr- um ráðstöfunum, — sjóðir togarafélaganna settir í vörzlu ríkisins, — rétt vísi- tala, — fullkomið verðlags- eftirlit o. fl.“ Ekki vantaði yfirlýsingarn ar. Hitt vita svo allir, að það var ekki stjórnað eftir þess- ari stefnuskrá meðan komm- únistar voru í stjórn. Stjórn- arsamstarfið slitnaði heldur i ekki af ágreinipgi um neitt af þessum aukamálum. Þau voru ekki tekin svo hátíð- lega. Sósíalistaflokkurinn taldi það blátt áfram hlut- verk sitt og skyldu meðan hann fékk að vera í stjórn með íhaldinu, að stinga þess um stefnumálum undir stöl og sitja á þeim ágreinings- laúst. Barátta Þjóðviljans fyrir fullkomnu verðlagseftirliti sýndi sig í því, að hann taldi sér ekki frjálst svo ínikið sem að segja frá alvarleg- nokkru síðan, lagðist þetta vanda- sama embætti á herðar varafor- setans, Li Tsung-jen hershöíðingja. Ósennilegt þykir, að Chiang Kai Shek muni taka við völdum aftur og það mun því að líkindum verða hlutskipti Li Tsung-jen að semja frið við kommúnista eða stjórna baráttunni gegn þeim. Li hershöfðingi var kosinn vara- Manu Siefii* síuncium verið uefndiir lieiH- virðasÉi iMaSurhm í öliíí Kísiaveldi. Þegar Chiang Kai Shek tók sér lista sínum yfir stríðsglæpamenn, hvíld frá forsetastörfum fyrir er þeir heimta framselda. Eftir þessum dómum um skoðanir Li virðist helzt mega álykta, að hann sé frjálslyndur umbótamaður. „IleiSvirðasti maðurinn í Kína“. Li er fæddur í einu af helztu fylkjum Suður-Kína, Kwangshi. Hann er nú 59 ára gamall. Um skeið var hann leikfimiskennari, forseti Kína á seinasta ári. Nánustu 1 en gekk síðan á herforingjaskól- samherjar Chiang Kai Shek og j ann í Kweilin. Á uppvaxtarárum hann sjálfur óskuðu eftir öðrum hans var Suður-Kína miðstöð kín varaforseta, því að Li hafði þá um j versku þjóðernishreyfingarinnar. skeið verið á öndverðum meið við | Þar hóf Sun Jat-sen starf sitt og stjórnina og talað máli þess, að j þaðan hóf Chia'ng Kai Shek sókn reynt yrði að semja frið við komm sína fyrir sameiningu alls Kína- únista. Þrátt fyrir þessa andstöðu' veldis. Li gekk í lið með honum Chiang Kai Shek reyndist fylgi 1925 og vann sér brátt orð sem Li svo öflúgt, að Chiang Kai Shek einn bezti hershöfðingi hans. Hann varð að lokum að biðja Li að taka 1 kom ekki aðeins hermönnum sín- starfið að sér, því að samkomulag ' um vel að sér, heldur skipulagði náðist ekki um annan. Li hafði þá hernaðaraðgerðir sínar stórum bet neitað að taka við embættinu, ' ur en títt var um kínverska hers- höíðingja. Þegar Japanir hófu innrás sína í Mansjúríu og Kína vildi Li strax snúast gegn þeim, en Chiang Kai nema Chiang Kai Shek óskaði þess. Ólíkir dómar. Li var um margt annað ósam- mála stjórninni en afstöðuna til Shek taldi nauðsynlegra að halda kommúnismans, þegar hann var ^ áfram borgarastyrjöldinni gegn kosinn varaforseti. Hann taldi bezt kqmmúnistum og ljúka henni helzt að berjast gegn kommúnistum með áður en snúist væri gegn Japön- því að koma á svipuðum réttar- um. Þess.V ágreiningujr varð til bótum í svéitum landsins og gert þess, að Li gekk úr þjónustu stjórn hefir þá vinsælasta á þeim lands- arinnar og fór heim til Kwangshi. svæðum, þár sem þeir hafa farið með stjórn. Li hefir sýnt fram á, að þessar réttarbætur gætu siður en svo talist kömmúnistískar, þar sem þær eru fyrst og fremst fólgnar í því að láta bændúr fá umráða- rétt yfir hæfilegu jarðnæði. Komm únistar væru hér einmitt að vinna sér fylgi undir fölsku flaggi og það væri heimskulegt af stjórninni að láta þá hagnast á aðgerðum, er væru miklu meira í samræmi við yfirlýfíta steínu hennar en stefnu kommúnista. Af samherjum sínum hefir Li verið talinn frjálslyndur (liberal) í skoðunum, en andstaWingar hans í stjórnarflokknum hafa talið hann kommúnista; Kommúnistar hafa líka fellt sinn dóm yfir honum, því ustu afbrotum sem upp kom a, þeir hafa hann einna efstan á ust 1 pvi máli. Af auknum kaupmætti krónunnar fóru engar sögur, en dýrtíðin óx jafnt og þétt og verðgildi krónunnar minnkaði að sama skapi. Tollarnir tolldu á vör- unum svo að eftir því hafa nauðsynjavörur verið fáar þau árin. Lítið fór fyrir nýrri landsverzlun og sjóðir togara félaganna héldu áfram að vera í gömlu vörzlunum. Og stríðsgróðinn streymdi sem örast öfugt við þjóðarþörf. Það var eins og heildsala- valdið hefði stungið Sósíal- istum svefnþorn. Sú svefnþorn haggaðist að vísu eftir tveggja ára stjórnar samstarf, þegarkipptvaríaust ræna haflastrenginn vegna Keflavíkursamningsins, en hun losnaði ekki til fulls fyrr en ráðherrar flokksins hrökkl uðust úr ráðherrastólunum eftir langar endurreisnartil- raunir. Þá fékk Þjóðviljinn málið. Eh meðan hann var í stjórn- .inni, lá hann á öllum stefnu- málum flokks síns, en lýsti blessun sinni yfir öllu því, sem (ríkisstjórnin geröi, hversu andstætt, sei^ það var kosningaloforðum hans sjálfs og flokks hans. Hann var Þegar styrjöldin við Japani hófst, gekk hann strax í þjónustu Chiang Kai Shek aftur og vann sér mikla frægð á næstu árum. Li er sagður eini kinverski hers- höfðinginn, er ekki hefir notað að- stöðu sína til persónulegrar íjár- öflunar. Oft hefir því verið um hann sagt, að hann væri „heið- virðasti maðurinn í Kina“. Þessi breytni hans mun áreiðanlega verða honum mikill styrkur nú. Tvíburarnir frá Kwangshi. Li er sjaldan nefndur svo í Kína, að ekki sé jafnhliða getið Pai Chunghsi hershöfðingja. Þeir eru báðir frá Kwangsi og eru oft nefndir „tvíburarnir frá Kwang- shi“. Pai er þremur árum yngri. Samvinna þeirra hófst fyrir ára- Li Tsung-jen tugum siðan og hefir haldist íram á þennan dag. Pai fylgdi Li, þegar hann gekk úr þjónustu Chiang Kai Shek vegna þess, að ekki var haf- inc styrjöld gegn Japönum. Þegar styrjöldin hófst gekk hann aftur í þjónustu Chiang Kai Shek og var gerður yfirmaður alls kín- verska hersins. Pai er talinn mjög snjall hershöfðingi og hafa hann og Li lengi verið taldir beztu hers- höfðingjar stjórnarinnar. Það hefir nijög styrkt aðstöðu þeirra, að þeir hafa jafnan ráðið og ráða yfir Kwangshihernum, sem talinn er langbezti herinn í Kína. Li og Pai eru taldir hafa ráðið mestu um það, að Chiang Kai Shek tók sér hvíld og stjórnin flutti aðsetur sitt til Kanton, sem er í Suður-Kína, Pai er sagður hafa neitað því að láta Kwangshiherinn taka þátt í vörnum Nanking. Hann vill ekki þurfa að beita honum fyrr en síðar. Vafalaust hefir Li staðið þar á bak við, því að sam- starfi þeirra er stundum lýst þann- ig, „að Li sé stálhnefinn í silki- hanska Pai.“ (Framhald á 6. síðu). Arfurinn í Morgunblaðinu hefir öðru hvoru verið bent á það, að rekstrarútgjöld ríkissjóðs hafi orðið um 85 millj. kr. hærri árið 1947 en 1946. Þannig er þar jafnan sagt frá þessum málum, að vel mætti halda, að þessi hækkun hefði orðið til af völdum núverandi rík- isstjórnar. í tilefni af þessu þykir rétt einu sinni enn að gefa glöggt yfirlit um orsök þessarar stórfelldu hækkunar. Á árinu 1947 komu fyrst til framkvæmda ýms ný lög, er sett höfðu verið 1946 af fyrrv. stjórn og hækkuðu þau út- gjöld ríkisins umfram það, sem þau voru 1946, sem hér segir: 1. Hækkun skóla kostn. og fram laga til skóla- bygginga 1946 (nýju fræðslul. frá 1946) kr. 6.000.000 2. Aukin framl. til bygg. í sveit um og nýbýla samkv. nýju lögunum frá 1946 — 3.042.000 3. Til Raforkusj. lög frá 1946 — 2.000.000 4. Hækkun til trygginganna — lög frá 1946 — 15.751.000 5. Hækkun til bygg.sj. bæja og framlag til íbúðarhúsab. í kaupstöðum — 1.800.000 meira að segja svo múlbund- inn að hann minntist ekki á mestu hneysklismál sam- starfsmanna sinna. Þegar hann var kominn úr stjórn breyttist hins vegar tónninn. Þá fór hann að reikna út', hvað gera mætti við allan stríðsgróðann, sem fluttur hefði verið úr landi meðan flokkurinn sat með svefnþorn íhaldsins. Framsóknarflokkurinn hef ir hins vegar ekki látið stinga sér svefiiþorn. Hann hefir bæði leynt og ljóst haldið stefnu sinni fram og barist fyrir henni, að því leyti sem hún hefir ekki fengizt frem með stjórnarsamst. Hann lætur sér ekki nægja- þájö, sem ávinnst í rétta átt með stjórnarsamvinnunni, heldur berst ótrauður áfram fyrir því að fá meiru framgengt. Þeirri baráttu heldur hann áfram bæði utan og innan ríkisstjórnarinnar. Hann seg ir hiklaust frá því, sem hann álítur miður fara, þótt hann sé meö í ^tjórninni, því að hann vill ekki- una því, held- ur fá á því réttar endurbætur með tilstyrk almenningsálits- ins. Hann vinnur það ekki til samvinnunnar að hætta bar- áttunni fyrir stefnumálum sínum og þegja um hneykslis mál samstarfsmannanna, eins og kommúnistar gerðu í sinni stjórnartíð og frægt varð í sambandi við faktúru- hneykslið. Þessi vinnubrögð valda því, að Þjóðviljinn óttast nú vax- andi gengi Framsóknarflokks ins. Vegna fortiðar kommún- ista meðan þeir voru í ríkis- stjórn trúir nú enginn þeim, því að þeir eru reyndir að því að hlaupa frá stefnumál- unum og hætta að berjast fyrir þeim um leið og þeir eru komnir í stjórn. Fram- sóknarmenn halda hins vegar baráttunni áfram með sama kappi og áður og láta sér ekki nægja, þótt eitthvað vinnist á. Þess vegna fer nú fylgi og tiltrú Framsóknarflokksins vaxandi, því að með eflingu hans verður helzt komið fram þeim margháttuðu endurbót um, sem nú er þörf á, ef þióð in á að halda sjálfstæði og frelsi. Raddir nábúarma í forustugrein Alþýðublaðs ins i gær er rætt um öryggi Norðurlanda og segir svo i niðurlagi greinarinnar i til- efni af fyrirspurnum Rússa til Norömanna vegna Atlants haf sbandalagsins: „ÞaS hefir vakið stórkostlega athygli úti um heim í sambandi við norræna ráðherrafundinn, sem síðast var haldinn um þessi mál í Oslo um helgina, að Rúss land hefir snúið sér til Noregs og krafið norsku stjórnina sagna um afstöðu Norðmanna til fyrirhugaðs Norður-Atlants- hafsbandalags. Engum bland- ast hugur um, enda hcfir sú skoðun þegar ótvírætt verið lát- in í ljós af stjórnmálamönnum í London, að hér sé um alger- lega ótilhlýðilcg afskipti Rúss- lands af utanríkismálum Noregs að ræða og raunar um dulbúna ógnun, sem miði að því að hræða Norðmenn frá því að gerast aðilar að NorðurAtlants hafsbandalaginu. Enginn mun telja líklegt, að Norðmenn láti slíka ógnun hafa ncin áhrif á sig. Hinsvegar er hér sýnt, hvort það er alveg út í bláinn, er því er haldið fram, að sjálfstæði og fullveldi hinna frjálsu smáþjóða í Evrópu, einn ig á Norðurlön.-lum, sé nú ógnað af yfirgangi og útþennslu Rúss- lands“. Það leikur ekki á tveim tungum, að þessi fyrirspurn Rússa er óeðlileg og ósæmi- leg íhlutun um málefni Norð manna, því að vitanlega á hver frjáls þjóð að ráða því án erlendrar íhlutunar, hvort hún tekur þátt í einum eða öðrum ríkjasamtökum. • Samtals kr. 28.593.000 Rétt er að geta þess, að hækkanirnar til endurbygg- inga í sveitum, nýbýla og raforkusjóðs voru knúðar fram af Framsóknarmönn- um. Hinsvegar hafði flokkur- inn sérstöðu til annara þeirra laga, sem nefnd eru hér að framan. Ótaldar eru enn aðalút- gjaldahækkanirnar á árinu 1947, er hlutust vegna að- gerða fyrrverandi ríkisstjórn- ar, en þær eru þessar: 1. Auknar dýrtíð- argr. v/ ábyrgð arlaga varðandi útfl. á vörum skv. löggjöf frá 1946 og gamlar ullarábyrgðir, sem lágu í van- skilum kr. 24.186.000 2. Aukin niðurb. dýrtíðar 1947, (og er það ein- vörðungu til að mæta áhrifum þess, sem gerzt hafði áður en Ól.Th. fór frá) — 19.555.000 Samtals kr. 43.741.000 AIls hefir þá verið gerð grein fyrir útgjaldahækkun- um, er fyrrv. stjórn var völd að og komu fram á árinu 1947, er nema samtals 28.6+43.7 millj. eða 72.3 millj. kr. Meðalvísitala ársins 1947 var 215 stig og meðalvísitala ársins 1946 192.75 stig eða um 22 stigum hærri 1947. Mun láta nærri, að slík vísitölu- hækkun hafi 10 millj. króna útgjaldaaukningu í för meö sér. Þessi vísitöluhækkun varð' einvörðungu vegna ráð- stafana fyrir stjórnarskipt- in. Hafa þá verið taldar ca. 83 millj. króna sem útgjalda- byrði ríkissjóðs hefir hækk- að um á árinu 1947 vegna Iög (Framhalá á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.