Tíminn - 20.02.1949, Síða 1
-------—-----------------‘7
J Ritstjóri:
' Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Hélgason
Útgejandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Ritstjórnarsimar:
4373 og 2353
AfgreiBslusimi 2323.
Auglýsingasími 81300
PrentsmiBjan Edda
I
33. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 20. febrúar 1949
39. blað
Þessi mynd er af bónda einum í Hampshire á Englandi og- af börnum
hans. Hann heitir C. Bendail og hefir í fyrsta lagi það sér til á-
gætis að vera stórbóndi og selur mikið af hestum og nautgripum.
Hann sækir markaði víðsvegar um Brctiand og fcrðast í flugvél, sem
hann á sjálfur. Einkaflugvöllur hans er skammt frá bæ hans. Mörg
barna hans eru flugmenn.
Átvinnu.máLaráðh.erra skýrir frá gangi ábu.rðarverksmiðjumáLsins°
Tilboð um vélar í áburðarverk-
smiðjuna fyrirhuguðu að berast
Síærs® líesmaF er ssai.SuS við þá raf®rka, sem
vessir séasisla freimst íáf, að ílltæk verðl, I»ejí
ai* verksmiðjait kefir verið reist
Á síðastliðnu hausti var að frumkvæði Bjarna Ásgeirsson-
ar landbúnaðarráðherra flutt á alþingi stjórnarfrumvarp um
áburðarverksmiðju. Fyrst höfðu þeir Bjarni Ásgeirsson, Berg-
ur Jónsson og Páll Zóphóníasson flutt um þetta mál frum-
varp árið 1935, og aftur fluttu Bjarni Ásgeirsson, Emil Jóns-
ton og Páll Zóphóníasson sama frumvarp árið 1936. En í hvor
ugt skiptið varð málið útrætt. Næst flutti Vilhjálmur Þór
írumvarp um áburðarvcrksmiðju árið 1944, en því var vísað
taka margt til greina, þegar
ákveðiö veröur, hvar húr,
skuli standa. Nú liggur fyrir
þinginu þingsályktunartil-
laga um skipun sérstakrar
nefndar, sem velji henni stað
þar sem hún sé heppilegast
sett aö beztu manna yfirsýn.
Annars munu þrir staðir
einkum hafa verið nefndir i
sambandi viö þær áætlanir og
tillögur, sem uppi hafa verið
á undanförnum árurn —
Akureyri, Reykjavik og Þor-
lákshöfn.
irá við umræður í efri deiid. Enn var borið fram stjórnar-
írumvarp á þingi 1947—1948, og síðan aftur nú síðastliðið
haust.
Einar Sigurðsson, einn helzti
forustumaður íhaldsins í Eyj-
m, segir sig Or flokknum
Tíðindamaður frá Tíman-
um átti í gær tal um áburðar
verksmiðjumálið við Bjarna
Ásgeirsson atvinnumálaráð-
herra, sem fyrstur manna bar
þetta mál fram á þingi og er
nú í þann veginn að leiða það
til lykta. Fer hér á eftir frá-
sögn ráðherrans:
Asíæða», sem wpp er gefin, er aadstaða
lians ssee'n afstöðn flokksins í Atlanískafs-
Iss&iMalagsináiimi
Alvarlegur klofningur er nú kominn upp innan Sjálfstæð-
isflokksins í Vestmannaeyjum. Hafa þau tíðindi gerzt, að
einn af helztu stuðningsmönnum flokksins í Eyjum hefir
sagt sig opinberlega úr honum og lagt niður allar trúnaðar-
stcður í umboði hans. Er þetta Einar Sigurðsson, ritstjóri
Víðis, t-laðs Sjálfstæðismanna í Eyjum, og fulltrúi flokks-
ins í bæjarstjórn.
Verður ekki annað sagt en
í blaði sínu, sem út kom i
i Guðlaugur Gíslason sé nú orð
gær, birtir Emar bréf, þar sem inn stórvirkur t flokki sinum. I
-a u« Hann bolaði fyrst Tómasi Guð
,teSuTan^ T f/ni T ^ndssyni úr formannssæti í
stefnu hans í utanríkismal-
flokksfelagmu og á nu hlut að
úrsögn Einars úr flokknum.
Ekki er heldur talið ólíklegt,
að hér eigi Jóhann Þ. Jósefs-
son hlut að máli. Vitað er, að
Einar hafði hug á að steypa
honum úr þingsætinu, og
telja menn, að með þessum
aðförum, sem að úrsögninni
valda, sé hann að iáta Einar
súpa seyðið af mótþróa við sig
um síðustu kosningar, er Ein-
ar vildi fara í kapphlaup við
hann um framboðið og ætlaði
jafnvel að efna til samkeppn-
isframboðs gegn Jóhanni í
Eyjum.
Eigi að síður er þetta hættu
legur leikur fyrir Jóhann Þ.
Jósefsson, því vitað er, að Ein
ar liefir mjög marga flokks-
menn hans á sínu bandi, en
aðrir bíða í óvissu eins og
milli steins og sleggju út af
um. Einar er eindreginn and-
stæðingur aðildar að Atlants-
hafssáttmálanum.
í bréfi sínu til Sjálfstæðis-
flokksins, þar sem hann til-
kynnir úrsögn sína úr flokkn
um af ofangreindum ástæð-
um, lýsir Einar því yfir, að
hann treysti sér ekki lengur
til að styðja flokkinn og slíti
því öllu samneyti við hann. í
öðru bréfi til bæjarstjórnar-
innar í Eyjum óskar Einar eft
ir, að hann verði leystur frá
starfi sem fulltrúi flokksins í
bæj arstjórn, en varamaður
sinn taki sæti sitt.
Ekki er mönnum að fullu
ljóst, hvað hér er í raun og
veru að gerast, en það má
telja fullvíst, að þessi atburð-
ur verði afdrifaríkur fyrir
fylgi og framtíð Sjálfstæð-
isflokksins i Vestmannaeyjum þessum atburði.
og þingmennsku Jóhanns Þ. Þess er þó að vænta að áð-
Jósefssonar. Það er þó vitað, ur en langt líður komi betur
að á nýafstöðnum aðalfundi i ljós, hvernig fylgi Sjálf-
Sjálfstæðisflokksins í Eyjum stæðisflokksins skiptist milli
reyndist flokksarmur Guð- Einars Sigurðssonar og and-
laugs Gíslasonar yfirsterkari. stæðinga hans.
10Ö00 smálesta áburðar-
verksmiðjan.
— í frumvarpi ríkisstjórn-
arinnar, sem lagt var fram í
haust, sagði Bjarni, var gert
ráð fyrir því, að afkastageta
verksmiðjunnar yrði miðuð
við allt að 7500 smálestir af
hreinu köfnunarefni á ári eða
þrefalt það magn, sem nú er
talið áburðarþörf lands-
manna. Meiri hluti landbún-
aðarnefndar hefir nú fallizt
á að afkastageta verksmiðj-
unnar skuli verða meiri, allt
að tíu þúsund smálestir á ári.
Er þá miðað við þá raforku,
sem ýtrustu vonir standa til,
að tiltæk verði, þegar verk-
smiðjureksturinn á að hefj-
ast.
Undirtektir efnahagsstofn-
unarinnar upphaflega
daufar.
Óskir íslendinga um bygg-
ingu áburðarverksmiðju og
sementsverksmiðju höfðu ver
ið lagðar fyrir efnahagsstofn
un Evrópuþjóðanna í París,
þar sem fjallað er um ráðstöf
un Marshall-fjárins og við-
reisnaráformin i Norðurálfu.
En þessar fyrirætlanir hlutu
fremur daufar undirtektir í
París.
Sendiför til Parísar.
Sendiherra íslendinga 1 Par
ís taldi nauðsyn bera til, að
lagðar væru fram rækilegri
upplýsingar af hálfu íslend-
inga og fyllri rök um nauðsyn
þjóðarinnar á því að koma
þessum verksmiðjum á fót og
getu hennar á því að reka þær
á viðunandi hátt.
Atvinnumálaráöuneytið á-
kvað þvi í desembermánuði
síðastliðnum að senda Jó-
hannes Bjarnason vélaverk-
fræðing til Parísar með grein
argerð ráðuneytisins fyrir
þörf og möguleikum þjóðar-
innar á þessu sviði, og allar
þær upplýsingar, sem að haldi
máttu koma.
Lagði Jóhannes málin fyrir
nefndir og stofnanir, sem um
þessi mál fjalla, og túlkaði
mál íslendinga við þær.
Tilboð um véiar sem
óðast að berast.
Jóhannes fékk einnig upp-
lýsingar um öll þau fyrirtæki,
sem komið geta til greina við
að smíða og selja vélar í á-
burðarverksmiöjur og sements
verksmiðjur. Að því loknu fór
hann til Ítalíu, Sviss og Vest-
ur-Þýzkalands og Englands
og komst i samband við fyrir
tæki þau, sem óskuðu að taka
þátt í tilboðum.
Tilboð frá þessum fyrir-
tækjum eru nú semóðasaðber
ast, og verða þau borin sam-
an við samskonar tilboð, sem
f yrirliggj a f rá,Bandaríkj unum
Einnig verður leitað tilboöa
frá Norðurlöndum.
Þegar þeim samanburði til
boða er lokið, verður gengið
frá fullnaðarákvörðun um
það, hvaöan véla verður afl-
að, og síðan ekki síztaflaðfjár
til framkvæmdanna. Er
Marshall-aðstoðin þar aðal
vonin, .og efnahagstofnuninni
verið gerð fullnægjandi grein
fyrir óskum íslendinga í því
sambandi.
Iimlend íramleiðsla.
Þegar sú stund rennur upp,
að hin fyrirhugaða áburöar-
verksmiðj.a tekur til starfa.
verður tilbúni áburðurinn,
sem bændur landsins fá, alger
lega innlend framleiðsla. Hrá-
efni'n í köfnunarefnisáburð
eru eingöngu úr lofti og vatni,
og orkan, sem til vinnslunnar
er notuð, er raforka.
Hvar verður verk-
smiðjan reist.
Enn sem komið er hefir
vei’ksmiðj unni ekki verið val-
inn staður. Þarf eðlilega að
Vélbáturinn Baldur.
sem reri frá Sandi.
kom ekki að í gær
Véibáturinn Baldur, sem
gekk íil veiða frá Sandi á
Snæfellsnesi, kom ekki a8
iandi úr fiskiróðri í gæi
Itéri báturinn í fyrrinótl
og átti að koma í gær. Þó
hafði hann sézt út af Önd
verðarnesi um eittleytið í
gær.
Öskurok var vestra og
kafald úíi á miðunum, e»
taistöð bátsins biliið, svc
að bátver jar geta ekki látifi
viía, hvernig ástatt er
Menn vonuðu þó í gær-
kvöldi, að báturinn hefði
komizt í var og biði batn-
andi veðurs.
Báturinn var 15 Iestir aí
stærð, og munu vera á hor,
um fjórir eða fimm menn
[ Kaffikvöld Fram I
[ sóknarmannaí I
) Reykjavík á mið-1
I vikudaginn |
i Framsóknarfélögin í \
| Reykjavik efna til sameig- i
1 inlegs kaffikvölds í Breið- l
I firðingabúð miðvikudags- I
I kvöldið kl. 8,30.
1 Til skemmtunar verður:
l Kvikmynd, Kjartan Ó.
i Bjarnason Eftirliermur,
I Karl Guðmundsson. Fleira
i verður til skemmtunar, og
i verður það nánar auglýst
Í síðar.
i Aðgöngumiðar verða seld
Í ir n.k. þriðjudag og mið-
Í vikudag í skrifstofu fiokks
i ins, Edduhúsinu.
álllllllllllllllllllllliuitllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllll
iiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiuiiniiiiiuuiiiiiiiiiiitiiiiiiuiu uu