Tíminn - 20.02.1949, Side 2
2
TÍMINN, sunnudaginn 20. febrúar 1949
39. blað
í dag.
er fyrsti dagur Góu. Helgidags-
vörzlu annast Ólafur Tryggvason
lseknir, Máfahlíö 2, sími 6866.
f nótt.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
Unni í Austurbæjarskólanum, simi
5030. Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki, sími 1760. Næturakstur
annast Litla bílastöðin sími 1380.
Útvarpið
í kvöíd.
Fastir íiðir eins og venjulega. Kl.
18.30 Barnatimi (Þorsteinn Ö.
Stephensen): 19,30 Tónleikar. 19,45
Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Ein
leikur á fiðlu. 20,35 Erindi: Enga
mótspyrnu gegn hinu illa? (séra
Pétur Magnússon, prestur í Valla-
nesi). 21,00 Tónleikar. 21,25 Heyrt
og séð: íslendingur í Kaupmanna-
höfn (Daði Hjörvar). 21.45 Tónleik
ar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.05 Passíusálmar. 22,15 Danslög
(plötur). 23,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin.?
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Leith 18. feb.
til Reykjavíkur. Dettifoss kom til
Reykjavíkur 17. feb. Fjallfoss fór
framhjá Cave Race 16. feb. á leið
frá Reykjavík til Halifax. Goðafoss
fór væntanlega frá Grims'oy í gær
til Hull. Lagarfoss er í Reykjavík.
Reykjafcss fór frá Rotterdam 18.
feb. til Hull. Selfoss fór frá Húsa-
vík 18. feb til Antwerpen. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 16. feb. til
New York. Horsa er á Akranesi.
Vatnajökull fór framlijá Færeyjum
í gærkvöldi á leið til Djúpavogs.
Katla fór frá Reykjavík 13. feb. til
New York.
Ríkisskip.
Esja var á Fáskrúðsfirði í gær-
morgun á suðurleið. Hekla er í Ála
borg. Herðubrcið er í Reykjavik.
Skjaldbreið var á Skagaströndigær
morgun á vesturleið. Súðin fór frá
Gíbraltar í gærmorgun áleiðis til
Genova og Neapel á ítalfu. Þyrill
var við Poula í gærmorgun á leið
til Árósa og Rotterdam. Hermóður
lá á Aðalvík í gærmorgun.
Einarsson & Zöega
Foldin er í Reykjavík. Linge-
stroom er á förum frá Amsterdam,
fermir í Hull á mánudaginn. Reykja
nes er væntanlegt til Grikklands
næstkomandi þriðjudag.
Flugferðir
Gulifaxi er væntanlegur beint frá
Kaupmannahöfn síðdegis í dag.
Hekla eða Geysir frá Loftleið-
um fer til Prestvíkur og Kaup-
mannahafnar n. k. þriðjudagsmorg
un og voru 20—30 farþegar búnir
að panta far í dag.
Messur í dag
Dómkirkjan:
Messa kl. 11 f. h. séra Bjarni
Jónsson. Messa kl. 5 e. h. séra Jón
Auðuns.
Fríkirkjan:
Messa kl. 5 síðdegis séra Árni Sig
urðsson. K. F. U. M. F. Fundur í
Fríkirkjunni kl. 11 árdegis. Lokið
aðalfundarstörfum. o. fl.
Hallgirímskirkja:
Messa kl. 11 f. h. séra Jakob
Jónsson (Ræðuefni: Biblían og lest
ur- hennar). Barnaguðþjónustu kl.
1.30 séra Jakob Jónsson. Messa kl.
5. Altarisganga séra Sigurjón Árna
son, kl. 8,30 æskulýðssamkoma.
Árnad heiíla
70 ára afmæli.
Gamaiíel Hjartarson, að Eskihlíð
12 hér í bæ, á 70 ára afmæli í dag.
Gamalíel bjó yfir 30 ár í Svarfað
ardal. Naut hann þar trausts og
virðingar og gegndi ýmsum trún-
aðarstörfum fyrir sveit sína m. a.
var hann oft fulltrúi Svarfdæia,
þar sem um íélagsmál var að ræða,
svo sem á fundum Kaupfélags Ey-
firðinga og víðar. Hann var jafn-
an duglegur í félagsmálum, og ó-
skiptur samvinnumaður.
Gamalíel er einn' af þessum sóma
mönnum, heill og hreinsldlinn —
einn af þeim mönnum, sem unun
er að kynnast.
Hjónábönd.
í gærkveldi gaf sér Bjarni Jóns-
son saraan í hjónaband ungfrú Hall
dóra Jóhannsdóttir Ilofteig 34 og
Júlíus Andrés Ásgrímsscn sjómann
á sama stað.
Séra Árni Sigurðsson gaf saman
í hjónaband í gær ungfrú Guðrúnu
Ásu .{Juðjónsdóttur Urðarstíg 13 og
Jón Sig. Einarsson, Laugateig 20.
Gefin voru saman í hjónaband
í gær af séra Jakob Jónssyni ung-
frú Svava Sigurðardóttir og Ágúst
Jónsson sjómaður. Heimili: Njáls-
götu 29.
Úr ýmsum áttum
Gestir í bænum.
Óskar Indriðason bóndi Ásatúni.
Lúðvík Sigurjónsson útibússtjóri
Bakkafirði, Sigurður Jónsson bóndi
Stafafelli, Marínó Sigurðsson
Bakka á Langanesströnd Guðni
Halldórsson bóndi í Saurbæ, N.-
Múl. Þórhallur og Árni Árnasynir
frá Djúpalæk.
Efíirlit kvikmynda.
Menntamáiaráðherra hefir ný-
lega skipað frú Aðalbjörgu Sigurð
ardóttur eftirlitsmann kvikmynda,
skv. lögum um vernd barna og ung
menna og Jens E. Níelsson kenn-
ara varaeftirlitsmann. Skipanir
þessar gilda frá 1. nóv. 1948 og
fyrst um sinn, uns öðruvísi kann
að verða ákveðið.
Tungumál.
Halldór Dungal auglýsir aö tungu
málaskóli Beiiitz hefjist nú eftir
helginá.
Halldór er sem kmviugt er hinn
mesti tungumál-ihestur og ætlar nú
að leggja áherzlu á að kenna fólki
að tala og skilja ensku, frönsku og
þýzku.
Skátar.
Skátaféiögin í Reykjavík halda
sína árlegu skemmtun í Skátaheim
ilinu n. k. þriðjudag kl. 8 c. h.
Flestir góðir menn hafa samhuga
með skátunum og er líklegt að íjöl
mennt verði á ársskemmtun þeirra.
Fiskverð.
Samkvæmt augiýsingu frá Sjávar
útvegsráðuneytinu í Lögbirtinga-
blaðinu 16. febr. skal lágmarksverð
á nýjum fiski vera þetta:
Þorskur, ýsa, lar.ga og sandkoli:
Slægður með haus kr. 0,65 kg.,
slægður og hausaður kr. 0,845 kg.,
óslægður kr. 0,55 kg.. flattur kr.
0,96 kg.
Karfi og keila: Slægður með haus
kr. 0,25 kg. slægður og hausaður
kr. 0,36.
Ufsi: Slægður með haus kr. 0,34
kg„ slægður og hausaður kr. 0,45 kg.
Skötubörð: Stór kr. 0,50 kg. Smá
kr. 0,35 kg.
Steinbítur: í nothæfu standi,
slægður með haus kr. 0,45 kg.
Skarkoli og þykkvalúra: I. IVi lb.
og þar yfir kr. 1,80 kg„ II. % lb. til
% Ib. kr. 1,50 kg„ III. 250 gr. til
Vi lb. kr. 1,10 kg.
Lúða: Lúða undir 15 kg. kr. 1,80
kg„ stórkjafta, langlúra og gfá-
lúða kr. 1,00 kg„ háfur kr. 0,20 kg.
Ákvæði þessi gilda þar til öðru-
vísi verður ákveðið.
Boðsund.
Hið árlega skólaboðsund fer
fram í Sundhöllinni annaö kvöld
kl. 8,30.
Keppendur verða frá sex skólum,
þar af aðeins frá einum utan
Reykjavíkur. Laugarvatnsskólan-
um. sem sendir bæði pilta og stúlk
ur til keppninnar.
Sex skólanna senda pilta í kapp-
sundið og fimm senda- stúlkur.
Keppendurnir verða 170 alls.
Glímuráð.
Aðalfundur Glímuráðs Reykja-
víkur verður á morgun í Tjarnar-
café uppi og byrjar kl. 8 síðdegis.
Þorri og Góa.
Þó að Góa, sem heilsar í dag, sé
stundum nefnd systir Þorra, þá er
það í raun og veru ekki rétt. Þar
sem greint er frá i Flateyjarbók,
hvernig Noregur byggðist, segir svo:
„Börn Snæs konungs voru þau
Þorri, Fönn, Drifa ok Mjöll. Þorri
var konungur ágætr. Hann réöi fyr
ir Gotland, Kvenland ok Finn
landi. Hann blótuðu Kvenir til þess
at snjóva gerði ok væri skíðfæri
gott. þat blót skyldi vera at miðj-
um vetri ok var þaðan af kallaðr
Þorramánuðr. Þorri konungr átti
þrjú börn. Synir hans hétu Nórr ok
Górr en Gói dóttir. Gói hvarf á
brott (var rænt) ok gerði Þorri blót
mánuði síðar en hann var vanr at
blóta og kö luðu þeir siðan þann
mánuð, er þá hófst, Gói“.
Segja má um Þorra liðinn í þstta
skipti, að hann hafi ekki brugðist
ætlunarverki sínu „at snjóva gerði
og skíðafæri gott.“ En nú er hann
genginn úr garði og þá sögðu for-
feður okkar hér í byggðum lands
vors:
„Þegar endar Þorri minn,
þá skal hátta í björtu.“
Togarar selja.
Undaníarna daga hafa þessir tog
arar selt afla sinn í Bretlandi:
Jón Forseti 4725 kits fyrir 15207
pund, Askur 4504 kits fyrir 13994
pund, Garðar Þorsteinsson 4730 kits
fyrir 14154 pund og Akurey 4345
kits fyrir 14175 pund.
Eins og sagt var frá hér í blað-
inu í gær er mikil fiskþurrð í Bret-
landi nú og fiskverð því óvenju-
lega hátt. En útgerðarmenn og sjó-
menn hérlendis eru ekki á því að
nota þessi góðu tækifæri og binda
nú togarana við hafnargarðana
jafnóðum og þeir koma hér til hafn
ar.
Lítil glaðixin?.
Fréttastjóri Mbl. ræður það af
prentvillu hér í blaðinu að blaða-
mevm Tírnans hafi verið ósammála
um hvernig Krýsuvíkurvef urinn
hafi verið yfirferðar einn daginn
nýlega.
Annar hafi talið veginn sæmi-
legan umferðar, en hinn talið hann
ágætan.
Og þegar tveir Framsóknarmenn
séu nú með svona mikið skiptar
skoðanir(I) um veginn, þá sé nú
afsakanlegt, þó að fréttastjórinn og
borgarstjórinn telji honum flest til
foráttu.
Já, litlu verður Vöggur feginn!
Síld.
Engin síld veiddist í Eyjafirði í
gær, en nokkuð á annað hundrað
tunnur í fyrradag.
Söngsamkoma.
Óperettudúett Skagfieldshjón-
anna i Gamla bíó í dag byrjar kl.
3 e. h.
Nýr ræðismaður.
Nýlega hefir Sigurd Dundas ver-
ið veitt viðurkenning sem • ræðis-
maður íslands í Lissabon. Heimilis
fang ræðismannskrifstofunnar er:
Rue da Victoria
sími 25432
Gömul Góuvísa
Ef hún Góa öll er góð
að því gái mengi,
þá mun Harpa hennar jóð
herða .veðra strengi. , .,
Nýju og gömlu dansarnlr 1 G. T,-
húsinu sunnudagskvöld kl. 9. —
H Húsinu lokað kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniil
| S. G. T. GÖMLU DANSARNIR |
I að Röðli í kvöld kl. 9. — Sími 5327. I
lllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
««:«:«:««:«««:«««:««:«:«««:::«:««««««««:«:««•
•»
♦♦
♦♦
h LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir
II
8
VOL
E 1
♦: í kvöld kl. 8. Miðasala í dag frá kl. 2. Börn fá ekki aðg. ♦♦
♦* **
♦j 3191. Börn fá ekki aðgang. ({
i:
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
♦♦**H***m******m«*4
Á HMLLA
Eftirmiðdagssýning
í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 3.30.
Aðgöngumiða má panta í síma 2339 kl. 10—12.
Pantanir óskast sóttar frá kl. 1—2.
*♦
«
Kvennadeild Slysavarnafélags Islands í Reykjavík: ♦!
XX
♦ ♦
Almennur dansleikur 1
il í Sjálfstæöishúsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seld- «
H ♦♦
ir í stnddyri hússins eftir kl. 6.
Á fundi
«
«
« stjórnar Sambands eggj asölusamlagsins var ákveöiö að ♦
Ú §
greiða til framleiðenda innlögð egg 10. hvers mánaöar •;
Í: 'Ú
« eftirá. ||
ii ií
c«::«:::::a:::::«:::::««:«::::«::::::::«::::::«««««:::«:::«:«:«::««::::::::::
Lækjargötu 10B. Sími 6530.
Annast sölu fasteigna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar. svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftryggingar o. fl. í
| umboði Jóns Finnbogasonar
| hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
1 lahds h.f. Viðtalstími alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eftir samkomulagi.
H.s. uroonmg
Alexaodrioe
I Næstu tvær ferðir verða sem
Heilsuverndarstöðin
Bólusetnlng gegn barnavelkí heid
ur áfram og er fó’k minnt á aft
iáta endurbólusetja börn sín. Pönt-
unum veitt mótttaka aðeins á
þriðjudögum frá kl. 10—12 í síma
2781. .....
I
| hér segir:
| Frá Kaupmannahöfn 22. febr.
; og 11. marz. — Flutningur ósk
ast tilkynntur í skrifstofu
Sameinaða í Kaupmanna-
höfn.
Frá Reykjavík:
1. marz og 18. marz.
Skipaafgreiösla Jes Zimscn.
Erlendur Pétursson.