Tíminn - 20.02.1949, Síða 6

Tíminn - 20.02.1949, Síða 6
TIMINN, sunnudaginn 20. febrúar 1949 39. blaff .......iuiK tfojja Mnnaðarlansi piltcirmn | Tilkomumikil og snildarvel leik | | in finsk mynd byggð á sögunni f f „Lyckan rullar" eftir Mika I \ VValtari I f Tauna Palo = Regina Linnanheimo f Aukamynd: Fróðleg mynd frá = f Washington. Sýnd kl. 7 og 9 f Þín mnn ég verða f f Hin fallega og skemmtilega f | söngvamynd með Deana Durbin | 1 Sýnd kl. 3 og 5 f Sala hefst kl. 11 f. h. MllCfllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllilllllllllilllllllllllC ■mif aiiim ^ULAGOW | Parísargyðjan i (Xdol of Paris) f íburðarmikil stórmynd frá = f Warner Bros. Christine Norden Michael Rennie \ Aaukamynd f | Alveg nýjar fréttamyndir frá f i Pathe, London. f Sýnd kl. 5, 7 og 9 Á sutSrænni söngvaey. | Létt og skemmtileg músik- | l'mynd frá Universal. f f Sýnd kl. 3 f Sala hefst kl. 11 f. h. f Sími 6444 uiimMmitiiiiiiiimmimiiiimimiiiimumiimiiiumiM g Hatftoaptfjarlarkíé % Gletnar vofur | Bráðskemmtileg og óvenjuieg f i amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk i = leika gamanleikararnir. f | Frank Morgan f Kelnan Wyne f Andry Potter Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 f Sími 9249 luiimmmmiiiiiimmmmmuiititimimiiiiiiiittiiiiiif: Erient yfirlit (Framhald af 5. slðu). það skaðlegt að sýna ekki í verki fylgi við það, sem við erum sam- mála um, að sé sannleikur og rétt- læti. Viff treystum á Norffmenn. Við treystum því, að vonir okk- ar muni rætast, m. a. af því að nú eins og á stríðsárunum treyst- um við á hina drengilegu Norð- menn. Það er aðeins leiðinlegt að ganga um aögerðarlaus og treysta á. Norðmenn. Að okkar dómi er ekki önnur leið til en sú, sem við höfum nú lýst. En það er stór munur á því, hvort við göngum hana ótilkvadd- ir af fúsum og frjálsum vilja, elleg- ar hvort vi& drögnumst með hálf- nauðugir. Á að leiða þetta örlagaríka mál fyrir dönsku þjóðina til lykta að tjaldabaki, án vitneslcju hennar, undir kjörorðinu: Þögn, þögn, þetta er utanríkismál, og varðar því ekki óþreyttan almúgann? Undir slíkum kringumstæðum Topper Sýnd kl. 9 Ilarátta I lancleicmauna f Sýnd kl. 5 og 7 Gullæðið f Sýnd kl. 3 f Siðasta sinn f Sala hefst kl. 11 f. h. § lllllllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIII .1111111111111 Klukkan kallar I | (For whom the bell tolls) | I Stórfengleg mynd í eðlilegum f I litum eítir samnefndri skáld- f i sögu E. Hemingways. : Gary Cooper = : Ingrid Berman. f Bönnuð börnum yngri en 16 ára = Sýnd kl. 9 f Z ' 5 f Scldur á leiga. f (Out of tiiis world) = Skemmtileg söngva- og gaman- f = mynd. Aöalhlutver leika: f : Eddie Bracken : Veronica Lake = f Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sala hefst kl. 11 f. h. Iilllliilllliitlllllllllllllllllllllimill-mnviilillllllllllllllllll • IIMIIIIIIB Sæjafkíc iiiiiiiiiiut ! HAFNARFIRÐI I i Milll f jalls og f jöru I I ^ i f Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 i Sími 9184 I getum við, sem stóðum saman á hernámsárunum, ekki látið hjá líða að snúa okkur til þjóðarinnar. — Með þeim orðum líkur þessu á- varpi. Undir það rita allir helztu leiðtogar mótspyrnuhreyfingarinn- ar úr borgaralegu flokkunum og jafnaðarmannaflokknuim. Meðal þeirra eru tveir fyrrv. ráðherrar Frode Jacobsen (jafnaðarmaður) ~og Per Federspiel (vinstri maður). í þessu ávarpi leiðtoga mót spyrnuhreyfingarinnar og viðtali „Xnformation" við Scaveníus, sem sagt var frá í erlenda yfirlitinu í gær, munu koma fram aðalsjónar- mið, sem nú er deilt um í Dan- mörku varðandi utanríkis- og ör- yggismál landsins. (jatnla Síó Blika á lofti (Rage in Heaven) f Ahrifamikil og vel leikin amer- 1 ísk kvikmynd, gerð eftir skáld- f sögu James Hiltons f Aðalhlutver: f Ingrid Bergman Robert Montgomery George Sander • Sýnd kl. 7 og 9 | Landamæi'arósínr | f með Cowboykappanum Tim Holt i Sýnd kl. 3 og 5 f 1 Bönnuð börnum yngri en 12 ára | I Sala hefst kl. 11 f. h. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<iiniiiiiiiiiiiiUw*a*tiiiiiiiiiiiiiiiifaiiiiiii •■■1111111111 Ifrípcli-któ iiiiiiiiiuð | Kitty frá Kansas I city. I | Bráðskemmtileg og sprenghlægi = f ieg amerísk gamanmynd. f Aðalhlutverk: f i Joan Davis | Jane Frazee i Bob Grosby Sýnd kl. 5, 7 og 9 f Sala hefst kl. 11 f. h. 4IIIIIIIIIIIIIIU.IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIT1IIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIM Leiðinleg gjafa- Iielðni (Framhald af 5. síðu). þessar framkvæmdir fyrir stríffsgróffann, ef vel hefði verið á honum haldiff. Fyrir stjórn og þing var annaff- hvort að gera: Fresta þessum stórframkvæmdum um óá- kveðinn tíma effa fara þá leiff, sem ákveðin hefir verið. Þannig er þaff hin taum- lausa gjaldeyriseyffsla í tíff fyrrv. stjórnar, sem hefir raunverulega orsakaff þaff, aff þjóðin stígur nú hin erfiffu spor aff biffja um gjöf á grund vclli Marshalilijálparinnar. Ef vel hefði veriff haldiff á gjaldeyrismálunum í tíff fyrrv. stjórnar, myndi ekki aff | eins hafa veriff unnt aff gera þær framkvæmdir, sem kom- iff verffur upp á grundvelli j Marshallhjálparinnar, fyrir 1 stríðsgjaldeyrinn, heldur I ætti þjóffin aff geta átt þar ! aff auki talsverða gjaldeyris- sjóði aff auki. Þaff er vissulega í góffu sam ræmi viff annaff hjá kommún istum, aff þeir skuli gráta hræsnistárum yfir umræddri gjafabeiðni, sem er fyrst og ■ frcmst afleiðing óstjórn- ar, sem þeir, ásamt heildsöl- unum, áttu manna mestan þátt í. X+Y. óskast til leigu á Álftanesi eða í grennd við Hafnarfjörð. Uppl. í síma 7292. til Vestmannaeyja hinn 23. þ. m. Tekið á móti flutningi á þriðjudaginn. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir sama dag. BERNHARD NORDH: JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 58. DAGUR til bæjar, jafnsk,jótt og þessum sláp brá fyrir, og það kom fyrir oftar en einu sinni, að fullorðinn karlmaður með barefli sá sér þann kost beztan að hopa aftur á bak heim á hlað. Jónas og hundur hans voru eins og reiddur vöndur yfir öllu og öllum, og tíðastar voru heimsóknir þeirra í þær byggðir, þar sem Hlíðarmenn áttu gamalla skaprauna að hefna. Karlmennirnir krepptu hnefana, og sumum varö jafnvel tíðlitið til byssuhólkanna sinna. En það var víst ekki annars kostur en bíða betri tíma, og um langt skeið höfðu menn ekki þráö vorið eins heitt og þennan vetur. Það hafði nefnilega kvisazt, að Jónas ætlaði að ráða sig í þjónustu Lappanna, þegar voraði. Það hlaut þó enn að verða nokkur bið á því, að hrein- dýrahjarðirnar dreifðu sér um hlíðar Marzfjallsins. En dag- arnir liðu einn af öðrum, og milli heimsókna sinna í grann- byggðirnar reikaði Jónas um skóga og fjöll með byssu sína. Rjúpu leit hann ekki við, og tófa varð að vera mjög nær- göngul við hann, ef hann átti að nenna að skjóta hana. En höfuðfjandi hans, jarfinn, átti óværa daga, og í tvo sólar- hringa elti hann hvolpafulla ylgi, sem hann að síðustu hryggbraut með stafnum sínum. f lok marzmánaöar hafði hann safnað álitlegum skinnahlaða, og þá bjuggust þeir Pelli til ferðar yfir til Noregs. Þeir voru hér um bil hálfan mánuð í þessari ferð, og sleðarnir voru þunghlaðnir, er þeir komu aftur. Meginhlutinn af þessum aðdrætti fór þó aö Grjótsæ, og það var á allra vitorði, að Jónas hafði lánað Pella obbann af því, sem hann fékk fyrir skinnin. Fáum dögum eftir að þeir komu úr Noregsferðinni bar gest að garði í Marzhlíð. Þaö var Nikki Brandsson frá Kyrtil felli. Nú birti yfir Jónasi. Allt, sem bezt var til í kotinu, var borið fyrir Nikka. Já! FólkuS í Marzhlíð var ekki eins ör- þrota og þaö í Björk hélt! Nikki stóð við í tvo daga og skoðaði allt vandlega. Hann lét sér ekki nægja að sjá, hve vel byggðin lá viö sól, þarna undir fj allshlíðinni, heldur vildi hann líka fá að sjá slægjublettina, þótt ekki væri auð- velt að greina þá frá óræktinni, því að enn var víðast álnar- djúp fönn eða meira. Honum virtist þó lítast vel á flest, og hann sagðist ætla að koma aftur, þegar kæmi fram á sum- arið. Jónas fylgdi Nikka út og inn, meðan hann var í Marzhlíð, og hann logaði af löngun til þess að spyrja um Stínu. En aldrei innti hann einu orði eftir hennar högum — nei, hann skyldi sýna, að fátæklingshróið gat setið við sinn keip. Nikki nefndi hana ekki heldur — lengi vel. Það var ekki fyrr en hann var búinn til heimferðar, að hann virtist allt í einu muna eftir einhverju, sem hann hafði verið beð- inn að skila. — Það var rétt — ég átti að skila kveðju frá Stínu, sagði hann. Hún hefir verið hálf uggandi yfir því, hvernig þér kynni að hafa reitt af. Jónas roðnaði og kingdi munnvatni sínu. — Jæja, tautaði hann. Hélt hún, að ég hefði mig ekkl heim? Jú — ég komst það. Voriö fór í hönd. Sólin hækkaði sinn gang með hverjum nýjum degi, og snjóinn i suðurhlíðunum tók að leysa. Var það kannske vorið, sem gerði Jónas kyrrlátari en hann hafði verið? Hann hélt sig meira heima við, stóð oft stundum saman úti og horfði í norðurátt. — Nú koma Lapparnir bráöum, sagði Lars einn morgun- inn. — Líklega. — Fer þú til þeirra? — Það kemur í ljós seinna. Lars gat ekki fremur en aðrir getiö sér þess til, hvað Jónasi bjó í huga. Annan daginn gekk hann berserksgang, svo að engu tauti var við hann komandi — hinn daginn var hann spakur og riiðurdreginn. Nei, hann skildi þetta ekki! En fleira skrítið átti eftir að koma á daginn. Einn morg- uninn var glampandi sólskinið eftir kalda frostnótt. Jónas kom íteðjandi inn til Páls og vildi láta hann hjálpa sér til þess að draga bátinn sinn upp á fjallabrúnir. — Upp á fjallabrúnir? hrópaði Páll steinhissa. — Já.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.