Tíminn - 20.02.1949, Page 7

Tíminn - 20.02.1949, Page 7
39. blað TÍMINN, sunnudaginn 20. febrúar 1949 7 Ðánarmiimiiig: Sig’- tirður Bcncdiktsson (Framliald af 3. siðu). Þet.ta allt átti Sigurður svo af bar. Hvorki líf né dauði slíkra' manna er sorgarsaga. Og því, hristum við kunningjarnir j burtu kökkinn, sem kann að sitj a í hálsinum og segj um með bros á vör: Vertu sæll, vinur'og félagi, haf hjartans þökk fyrir samvinnuna í al- vöru og ábyrgð starfsins, í hrifningu hugsj ónanna, í græskuleysi hins glaða leiks. Laun þín skilurðu eftir í fegruðu mannlífi umhverfis þíns. Við komum síðar til fundar við þig og tökum upp þráðinn, sem nú slitnar i bili. Það verður okkur öllum gleði efni. Vertu í guðsfriði! Gamall samstarfsmaður Skyndimyndii9 frá Belgíu lllllllllllllllllllllllllSIIIIillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllll III iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(siiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiii«iiiiiiiiiuiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiii*iiiiiiiiii' DUR! Þið, sem haftb pantað ságfDurrkunar- tæki hjá okkur og enn ekki látið okkur vita um hlöðustærð, gjöriB jbað sem allra fyrst. Gefið upp hlöðubreidd, lengd og hæð. S. í. S. véladeild 'Yiiiiiiiiiiiiiiiimm'iiiiimiiiiiiiiiiitiitmi 111111111111111111111 iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiinimii iimiiiiiiitiii 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ! ►*♦*♦<•♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦.•,♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦*♦*♦*♦♦♦**♦*:■♦♦♦**♦♦( I ■ (Fravihald af 3. síðu). hvað þar er um að ræða, hafa ekki mikla trú á því. En strax í júlí voru skráðir atvinnu- leysingjar 129 þúsund. j Brezku ferðamennirnir brugðust. Annars eru ferðalög útlend- inga þriðja stærsta iðngrein Belga. En þau brugðust árið 1948, svo að lá við þjóðar- vandræðum. Meðfram var það veðrinu að kenna, — það rigndi látlaust á hverjum degi í tvo mánuði. Aðalatrið- ið var þó það, að hinir föstu sumargestir frá Englandi brugðust alveg. Ekki hélt Stafford Cripps aftur af þeim með ofbeldi, en hann bann- aði þeim að eyða fé í Belgíu, það er að segj a, þeir urðu að koma heim aftur með þau j sömu 5 pund og þeir fóru1 með. Ferðamannabæirnir við ( Norðursjóinn voru því mann- j lausir að kalla ailt sumarið j og fj ölmörg fyrirtæki urðu að loka. Gistihúseigendur hafa öfl- ug félagssamtök með sér og, þeir reyndu að ráða bætur á þessu, en það tókst ekki að telja Stafford Cripps hug-1 hvarf. Einn gistihúseigandi samdi áskorun til þjóðar sinn ar um að kaupa ekki brezkar vörur. Annar neitaði enskum óperusöngflokki um húsnæði til að hafa samsöng í, því að hann þorði ekki annað. „Ef England ætlar að senda okk- ur söngmenn, verður það líka að senda áheyrendur“, sagði einn við mig. :::::::::::::: TILKYNNINGi til bifreiðaverkstæða og bifreiðaeigenda. Útvega beztu fáanlegar bifreiðafjaðrir í allar teg- undir bifreiða, frá Danmörku og U. S. A., gegn inn- j flutnings- og gjaldeyrisleyfúm. Afgreiðsla frá Danmörku tekur stuttan tíma. Haraldur Sveinbjarnarson \\ Hverfisgötu 108. ♦t :: utniitiiiZiiiiiiiiiuxttuixtttitittiitimminœæxittzæKvuxtxitíiœBtxititttxi iæiæninææinæiæænæiænnninnnænuænnæænænnænænæ nææænææiæniinæitinnttnnææinnææiæiæææ n Vér vekjpm athygli þeirra, sem velja bækur handa H börnum til lestrar, á :: ’ ♦♦ ♦* Etai’iiaSsókuisa lijarna M. Jónssonar :: liáinstjóra, :| tagym og | Kóngsdóttiirinni íögru I ♦♦ '. t* Þessar barnabækur eru hvorttveggja í senn uppáhald :: imgra lesenda og hollur og þroskandi og þjóðlegur H lestur. H ♦• ♦# 'íimtnœíi hMum p Skátafélögin í Reykjavík halda hina árlegu :: Skáta- utn Símon Jóh. Ágústsson, prófessor: :: :: ♦♦ ♦ * :: sína í skátaheimilinu þriðjudaginn 22. febrúar n.k. og :: hefst kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í skátaheim- ilinu á mánudag 21. kl. 5 y2—8. Aðeins fyrir skáta 14 ára og eldri. Athygli skal vakin á því, að skemmtunin verður end- urtekin síðar í vikunni fyrir yngri skáta, ljósálfa, ylf- inga og aðra. Nánar auglýst síðar. Eg las þær mér til óblandinnar ánægj u. Báðar sög {: urnar eru ævintýri, fallegar að efni. — Maður gæti hald g H ið, að höfundur væri þarna að færa í letur gamalt æv- || * intýri, þaulfágað í geymd og frásögn margra kynslóða. H Málið á bókunum er eðlilegt og vandað, þau orð eru H notúð, sem efnið að réttu lagi krefst, og á þeim er því H ♦# n :: ekkert uppgert barnamál, eins og um of hefir gætt á H H suimim bókum, sem börnum eru ætlaðar. ( :? NEFNDIN. ♦*♦♦♦*♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦- *♦♦♦♦♦♦♦♦< iæiææiiinæntæææætttntnnænnnnnænitætæti H Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórs- sonar, Víðimel. Pöntunarfé- laginu, Fálkagötu. Reynlvöll- um I Skerjafirði og Verzi. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austurstræti. :: :: :: n Höfum nýlega fengið sérlega smekkleg og góð undir- föt frá fataverksmiðjunni Heklu Akureyri. GEFJUN IÐUNN Reykjavík Slver fylgist incð Tmsaniim ef ckki IOFTUR? :: :: !•♦♦♦*♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦*♦♦♦♦*' ♦ ♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦>♦♦**♦♦<-♦♦•♦♦♦*** B.öld fíer'ð @g Iteitar veizinmatiu* sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR ísak Jónsson, kennari: Þær hafa á sér ósvikinn, íslenzkan ævintýrablæ. Málið á bókum þessum er rnjög gott. Grunntónninn í efni þeirra er fagurt mannlíf og sigur hins góða að lok- um, þó að stundum virðist nokkuð tvísýnt um þann sigur, sem eykur að sjálfsögðu á eftirvæntingu lesend- anna, svo sem vera ber um öll góð ævintýri. :: H H Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari: :: ## ** ## n ♦# § *♦ H jl :: :: x4lfagull er um margt sérstæð bók í íslenzkum bók- menntum. Efnið er frumlegt, frásögnin meitluð og orðaval vandaö, en undir vakir straumur heilbrigðrar og hollrar lífsskoðunar. Lítið á þessaa* iiækiu' hjá kóksalamiiu. LAÐ B UÐ :: ## !í :: I ♦♦ ♦♦ *# :: I ## ♦♦ ♦♦ H Notuð íslenzk frímerki kaupi eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík. :: tc nææiætnnææææææiææiææææninnænnææænæntæææi Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.