Tíminn - 25.02.1949, Síða 2

Tíminn - 25.02.1949, Síða 2
2 TMINN, föstudaginn 25. febrúar 1949 43. blað 'Jrá hafi til heiía í dag Sólin kom upp kl. 7.50. fjólarlag kl. 17.32. Árdegisflóð kl. 4.05 Síð- degisflóð kl. 16.25. 5. dagur í Góu. Allþykk snjóbr^ða þekur alla jörð. í nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum. sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. ÚtvarpLð I kvÖld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla. — 19.00 Þýzkukennsla. 19.25 Þingfréttir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 20.30 Útvarpssagan: „Jakob“ eftir Alexander Kielland; XV. lestur — sögulok (Bárður Jakobsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 Frá útlöndum (ívar Guðmundsson rit- stjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Söng lög eftir Árna Thorsteinsson (plöt- ur). 21.45 Fjárhagsþáttur (Birgir Kjaran hagfræðingur) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Passíu- sálmar. 22.15 Útvarp frá Sjálf- stæðishúsinu: Hljómsveit Aage Lor ange leikur danslög. 23.00 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss kom til - Reykjavíkur. 22. þ. m. frá Leith. Dettifoss' er í Keflavík. Fjallfoss fór frá Halifax 22. þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss er væntanlegur til Eskifjarðar í dag frá Hull. Lagarfoss fer frá j Reykjavík í kvöld til Leith og Kaupmannahafnar. Reykjafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Hull. Selfoss fór frá Húsavík1 18. þ. m. til Antwerpen. Tröllafoss ( fór frá Reykjavík 16. þ. m. til Hali- ; fax. Horsa er á Sauðárkróki. Vatna J jökull er á Austfjörðum. Katla fór ( frá Reykjavík 13. þ. m. til New York. Ríkisskip. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla er í Álaborg. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Vestmannaeyjum. Súðin var í Genova í gær. Þyrill er á leið frá Álaborg til Rotterdam. Hermóður er í Reykjavík. Ftugferðir Flugfélag Islands. Gullfaxi er í Reykjavík. Sólfaxi og Glitfaxi fóru til Akureyrar í gær fullfermdir farþegum báðar leiðir, eða 44 farþega hvora leið með báðum Föxunum. Loftleiðir. Hekla varð að snúa við til Prest víkur í fyrrakvöld, eftir að vera búin að fara hálfa leiðina til ís- lands, en kom í gær síðdegis með 18 farþega. • Geysir fer til New York á sunnu dagsmorguninn og voru um 20 far þegar búnir að panta far með honum vestur í gær. Samkomur og fundir Leikkvöld Menntaskólans. Frumsýning Menntaskólaleiksins „Mirandólína" verður í kvöld og kváðu allir aðgöngumiðar vera upp seldir. Sýningar verða svo aftur á morgun og sunnudaginn. Árshátíð. Vörubílstjórafélagið Þróttur held ur árshátíð sína í Sjálístæðishús- inu í kvöld kl. 8.30. Þó að vörubílastjórar séu skiptir í stjórnmálaskoðunum munu þeir skemmta sér vel sameiginlega á árshátíð sinni. Framsóknarvistir. Þessa dagana auglýsa Alþýðu- flokksfélögin í Hafnarfirði, Góð- templarar á Röðli og Guðjón á Hverfisgötunni í sínum félagsskap, að þeir spili Framsóknarvist og hafi það sem aðalnúmer á skemmtun- um sínum. Reyndar eru þessir að- ilar feimnir eins og ung stúlka að nefna hið rétta nafn vistarinnar, en Framsóknarmenn vona að þess,- ir góðu menn taki fleira gott eftir sér, þótt þeir reyni að pukrast með að láta bera á því. Bazar. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefir bazar í dag kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu, uppi. Dagsbrún. Verkamannafélagið Dagsbrún hef ir árshátíö sína í Iðnó annað kvöld. Hefst hún kl. 8 með sameiginlegri kaffidrykkju of eftir hana verður fjölbreytt skemmtiskrá. Úr ýmsum áttum Mjólkin. Alllangir kaflar á Krýsuvíkur- veginum voru orðnir þungfærir í gær, einkum austur á Selvogsheiöi og þaðan upp í Ölfus. Var í ráði að senda þangað jarðýtu til hjálp ar. í austansveitúnum er orðið mjög snjóþungt sumstaðar, svo ekki hef- ir náðst mjólk t. d. úr Biskups- tungum, Landi og víðar undan- farna daga. Og í gær var óvíst um hvort nokkur mjólk næðist úr Rang árvallasýslu. í Borgarfirði er örðugt um flutn- inga, en 8000 lítrar hafa þó komið þaðan meö Laxfossi hvorn daginn í gær og í fyrradag. En örðugt er að flytja mjólkina þaðan vegna íláta skorts. En þau góðu t'ðindi er þó að segja í þeim efnum, að Vélsmiðjan Héðinn mun fara aö smíða allmarga mjólkurtanka fyrlr Borgfirðingana, sem eiga að taka 1000 lítra hver, og verður út- búnaður þeirra sæmilegur, svipað- ur og tíðkast erlendis. Mjólk verður ekki skömmtuð í dag. Seðlaveltan. Eftir því sem nýprentað janúar- hefti Hagtíðinla segir hefir séðla- veltan á árinu 1947 komizt hæst í tæpar 160 miljónir króna, en í desemberlok þess árs komst hún niður í rúmar 107 miljónir króna. Stafar sú lægð sennilega að miklu leyti af eignakönnuninni og pen- ingaskiptunum, er þá fóru fram' Hafi seðlaveltan þá um áramótin orðið sú langlægsta, sem hún hefir verið nú um langan t'ma. En svo steig hún nær stöðugt á árinu 1948 og var orðin nú í árslokin yfir 175 miljónir króna. Sýning Kjarvals. í gærkvöldi voru rúmlega 2000 menn^búnir að skoða málverka- sýningu Kjarvals i Listamannaskál anum. Eru margir, sem sjá sýning- una mjög hrifnir af henni. Verður áreiðanlega fjöldi manns sem skoð ar hana áður en henni verður lok að, en það verður ekki fyrr en upp úr mánaðamótum. Sýningin er opin daglega frá kl. 11 árd. til kl. 11 síðdegis. Norðurferðir. Síðastliðinn þriðjudag fór ein á- ætlunarbifreið með póst .héðan á- leiðis norður, fyrir Hvalfjörð. Komst hún til Akraness og lagði ekki af stað þaðan fyrri en í gær. Hafði ekki frétzt af henni um 4 leytið í gær. En vafalaust verður það erfitt ferðalag, því að nú er mjög farin að þyngjast færð í Borgarfirði og Holtavörðuheiði hef ir verið talin alófær undanfarið nema fyrir jarðýtu sem mun hafa 1 verið hugmyndin að láta draga \ bifreiðina norður fyrir. Með far-: þega var hætt við að fara. Menn sem þurftu að fara norður leicðu sér bifreið með drifi á öllum hjólum og lögðu af stað héðan frá Reykjavík kl. 4 í fyrrinótt inn fyrir Hva'fjörð, en þeir voru ekki komn ir að Ferstiklu um 4 leytið í gær. í fyrradag var bifreið frá Akra- nesi 14 klukkutima að brjótast fyrir i Hvalfjörð. en í gær var undirbún- | ingur hafinn að fara að ryðja Hvalfjarðarveginn. illllllllllllllllllllllllllliiilillllliliillllllllllllllllllllllllllillllllliltllllliillllllllllliiillllllliniliililiiiillllillitllllllllllllll Stangaveiðifél. | Reykjavíkur j frumsýnir kvikmyndina | „Við straumana“ 1 í Gamla Bíó n.k. sunnudag kl. 1.30 e. h. Myndin er = | tekin í eðlilegum litum af Kjartani Ó. Bjarnasyni og i | sýnir m. a. lax- og silungsveiðar í mörgum af beztu í i veiðiám á landinu. I Aðgöngumiðar eru seldir í verzluninni Veiðimað- i urinn, Lækjartorgi í dag og á morgun og í Gamla i | Bíó á sunnudag, verði eitthvað óselt. | fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii :: Skátafélögin í Reykjavík: Barnaskemmtun Skátaskemmtunarinnar verður í Skátaheimilinu laug- ardaginn 26. febr. kl. 5 e. h. og sunnudaginn 27. febr. kl. 3.30. — Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimil- inu í dag kl. 6—8 og kosta kr. 8.00. Skemmtun fyrir fullorðna verður haldin á sunnudag og hefst kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheim- ilinu í dag kl. 8—9 og kosta kr. 15.00. Skemmtanir þessar eru jafnt fyrir skáta sem aðra. NEFNDIN. » 1 :: :: :: • iiini iii 11 i^iiii iii i ■■■iiiii iiiin iii n 11 ii ii i iiiiii iii 111 ii 11111111111 ii 11111111 iii i iii 11 ii iii 11111 m i iiiii i iin iiiii ii n iiiiiiii in iiiii 11 | Erum aftur byrjuð | i að taka á móti blautþvotti og frágangsþvotti. Sækjum | i og sendum. | I Bæjarþvottahús Reykjavíkur f I í Sundhöllinni. — Sími 6299. i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii »«4»»»»«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»m»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»mH»»»A» Rafgeymar :: gler-geymar fyrir 32 volta vindrafstöð til sölu. Er einn :; K Ú ♦♦ :: ♦♦ H ♦♦ ♦♦ :: :: •♦ :: •j ig tilvalið fyrir 2 stöðvar 12 volta. Upplýsingar í síma :: *♦ ♦♦ Læknarnir og krabbameinið Fyrir nokkru ,var stofnaður hér á landi fyrir forgöngu ötulla og áhugasamra lækna fé’agsskapur, sem helgar sig baráttunni gegn krabbameininu, sem nú er einn sá sjúkdómur, sem þyngstum búsifj- um veldur. Þetta er ánægjulegt spor, sem ’^onandi stuðlar að því, að lífi margra manna, er annars hefðu fallið í valinn fyrir aldur fram, verði bjargað. Svipaða baráttu við krabbamein ið verða allar menningarþjóðir heims að heyja. Margar þeirra eru að vísu betur vopnaðar í þeirri ■baráttu en við — hafa á að skipa fésterkum og vel mönnuðum til- rauna- og rannsóknarstofnunum, sjúkrahúsum og lækningastofum með nýjustu og fullkomnustu tækj um og sérfræðingum. sem geta heigað Ííf sitt baráttu gegn þessu ægilega meini mannanna. í erlendum blöðum má við og við lesa. hvaða árangur næst 1 þessari baráttu, og er fróðlegt að fylgjast með: því. Það má líka vera upp- örvun þeim, sem leggja nú út í baráttr/a hér, 'að erlendis eru menn sífellt að ná betri og betri árangri við krabbameinslækningar, ef til sjúklinganna næst í tæka tið. Til dæmis skýiir danski læknir- inn Otto Mikkelsen nýlega frá því í norræna læknablaðinu, að nú sé svo komið, að áttatíu af hundraði, ' sem fara *undir uppskurð vegna krabbameins í endaþarmi, fái bata, ef aðgerðin sé gerð í tæka t:ð. ! Til skamms tíma þóttu litlar líkur J til þess, að slíkar skurðaðgerðir stoðuðu. Og það, sem meira er — þessum spítalalækni hefir tekizt að j bjarga fimmtungi þeirra manna, sem taldir voru langt leiddir af ; krabbameini í endaþarmi. Af sjúkl ingum þeim, sem hann vitnaði til, var þó flest aldrað fólk, margt yfir sjötugt. Viðlíka góðar fréttir má lesa í ýmsum blöðum af lækningum á fleiri sviðum krabbameins. En samt j sem áður stendur enn í fullu gildi, i að fyrsta skilyrðiö til þess, að | sjúklingurinn geti gert sér góðar ^vonir um ba'#,, er að hann vitji ■ læknis nógu snemma. Að endingu er full ástæða til þess að hvetja almenning til þess ’ að styðja hið nýstofnaða félag, er berst gegn útrýmingu krabbameins ins. Það er, eins og hér hefir áður , verið sagt, nýtt slysavarnaféjag. J. 11. 1 4 í Gerðum. :: •♦ ♦♦ :: Til útgerðar: Fiskilínur úr Sisal, allar gerðir. Fiskilínur úr ítölskum hampi, frá 1 yz til 7 punda. Önglar og Öngultaumar. Botnvörpugarn úr Manila og Sisal. Bindigarn og saumagarn Botnvörpur fyrir togara og togbáta. . * Kynnið yður verð og gæði Stakkholti 4 Símar 4536 og 4390

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.