Tíminn - 25.02.1949, Side 3

Tíminn - 25.02.1949, Side 3
43. blað TMINN, föstudaginn 25. febrúar 1949 3 DANARMINNING: % Jenny Forberg og Sigurd Forberg Fyrsta ábúrðarkortið Eftlr Friðjjón Júlíussou, búfræðikaudídat. Síðan ég kom heim hefir I er nefnilega verulega súr, þrátt fyrir allgott kalkmagn*, Að fengnum þessum ágætu aé minnsta kosti víðast hvar I gær, 24. febr., er jarðsung Nyborg í Danmörku sonur in i Reykjavík frú Jenny, þeirra hjóna, Sigurd Forberg, ekkja eftir Olav Forberg fæddur í Reykjavík 5. júlí landssímastjóra. Hún andað- 1908. Hann fór tiL Danmerk- j geirt yrgj áburðarkort af ég mér einn góðviðris súnnu Samkvæmt þessu áburðar ist i Reykjavík 17. þ. m. ur á skólaskipinu Köbenhavn,1 ' ’—tl *•- 1 mig oft langað til þess, að undirtektum frá Svíþjóð, brá í túninu. Frú Jenny Forberg er fædd 16 ára gamall, og var á því 8. ágúst 1875 í Vadsö í nokkur ár. Hann lauk stýri- Norður-Noregi. Hún var sím- manns- og skipstjóraprófi og ritari að menntun og var að því loknu-nokkra mán gegndi því starfi um hríð uði á íslenzku varðskipi en í Vadsö og í Veblungsnes í gekk síðan í þjónustu Austur ræktarlandi íslenzks bónda-' dag upp á Kjalarnes til korti telja Svíar að áburðaf- býlis, ef ske kynni, að það bóndans í Útkoti og fékk k°rfin sé sem hér sepr, mið- hefði einhverja þýðingu, leyfi hjá honum, að taka aö vi® sænsk skilyrði: Húsdýraáburður c:a. 30 tonn pr ha. Fosfórsýruáburður 400 kg. pr. ha. (í nokkur ár 4—6). Kalíáburður (40%) 400 kg. pr. ha. (í nokkur ár 4—6). Sé um mjög moldefna auðugan jarðveg að ræða, eins og hér er, þarf talsverð- ur hluti húsdýraáburðarins að vera for, og þá heldur að auka skammtinn af tilbún- um fosfórsýruáburði. Þessi áburðarskammtur, sem hér er nefndur, á við þar sem efnaskorturinn er mestur. Nú er fosfórsýru málefni þessu til framgangs. jarðvegssýnishorn í túninu. Það er líka skoðun mín, að Byrjaði nú próftakan, og rannsóknir á næringarefna- var henni lokið eftir skamma magni jarðvegsins verði þýð stund. Að því búnu fór ég ingar mikill liður í jarðrækt- heim með jarðvegssýnis- armálum okkar íslendinga í hornin, bjó þau undir rann- náinni framtíð. | sóknina, eins og lög mæla í fyrra sumar, skrifaði ég fyrir, og sendi til Stokk- efnarannsóknastofu í Stokk- , hólms. hólmi (Statens Laíntbruks- | í febrúar í fyrra kom svo kemiska kontrollan stalt) og árangur rannsóknanna frá bað um að fá efnagreind Stokkhólmi, og nokkru síð- nokkur jarðvegssýnishorn. j ar áburðarkortið frá Upp- | Svar kom 'úm hæl, þess sölum, full gert. Kostnaður- 1 efnis, að rannsóknarstofan inn við þessa efnagreiningu skyldi taka það að sér, að varð kr. 137.00 (sænskar). ! efnagreina jarðvegssýnis- Sýnishornin voru 27 talsins, hornin. Því næst sneri ég var því kostnaðurinn á hvert skorturinn allsstaðar jafn og Romsdalen. Hún giftist Olav Forberg þá ritsímastj óra ár- ið 1900, og í apríl 1907 flutt- ist hún hingað til lands á hvalveiðiskipi með 4 sonu sína 2-6 ára gamla, en maður hennar hafði þá verið búsett ur hér um tveggja ára skeið. Olav Forberg, fyrsti landsima stjóri á íslandi, andaðist í marz 1927. Þeim hjónum hafði orðið 7 barna auðið, þar ef eru 6 á lífi. Frú Jenny Forberg aðstoð- aði mann sinn öðru hvoru við símritun hin fyrri ár, en að öðru leyti helgaði hún starfs krafta sína algerlega heimili sínu. Hún var gáfukona og samvizkusömu í starfi, vina- vönd og vinaföst og í hvívetna merkiskona. AÖeins tveimur dögum eft- ir, að frú Jenny Forberg anjl- aðist, þ. e. 19. þ. m., lézt í Asíufélagsins og var árum saman stýrimaður á skipum þess. Síðustu 11 árin var hann í þjónustu Standar-olíufélags ins og sigldi á vegum þess og í þjónustu Vesturveldanna í styrjöldinni. Stýrði hann þá tankaskipum og vann sé mik ið álit. Hin siðari ár var hann öðru hvoru skipstjóri og átti í vændum fasta skipstjóra- stöðu, hefði honum enzt ald- ur til. Sigurd Forberg var kvæntur danskri konu. Bjuggu þau í Nyborg og áttu tvö börn. Hann var þrátt fyrir langar fjarvistir íslenzkur ríkisborg- ari og kom síðast heim í mán uðinum sem leið, til þess að sjá ættfólk sitt og átthaga. Sigurd Forberg var maður fríður sýnum, þreklega vax- inn og þrekmaður í sjón og raun, og svipaði mjög til föð ur síns í útliti og skapgerð. Bílstjórl segir til sin Eftir Kristján Sigurgeirsson. Þann 9. janúar sendi ég Tímanum greinarkorn, sem birtist undir nafninu „Johny gamli er voða krútt“, þar dró ég fram nokkrar augnabliks- myndir af skemmtanlífi í dansbragga Kvenfélags Njarð víkur, er því miður gátu ekki orðið á aðra lund. En blessað- ar frúrnar senda Tímanum 19. f. m. harðorða mótmæla- mér tii eins kunningja míns og fyrrum yfirmanns, Gör- ans Knútssonar, jarðræktar- ráðunauts í Uppsölum, en hann hefir yfir umsjón allra tilrauna og rannsókna á sviði jarðræktarinnar fyrir Búnaðarsambandið í Upp- sölum. Fór ég þess á leit við hann, að fá gert áburðar- kort, þegar rannsókn jarð- vegsins væri lokið. Svarið frá Knutsson, var á þá leið, að það væri velkomið, að hann léti gera kortið fyrir mig, og það mér að kostnað- arlausu. próf kr. 5.08 eða um' kr. 9.00 Þarf ^ví skammturinn (ísl.) Túnstærðin er um 8 ha. þessum áburði að vera af sá sami á allt túnið. Hvað kar- Fyrir milligöngu Pálma töflugarðinn snertir má Einarssonar landnámsstjóra, minnka fosfórsýruskammt- en hann er sem kunnugt er inn í hann. formaður „Tilraunaráðs j; þessu tilfelli er betra að jarðræktar“ gekk það fljótt nota Thomasfosfat á túnið og greiðlega að fá gjaldeyr- en t. d. Superfosfat. isleyfi til greiðslu á kostn- er heldur ekki gott. Þó er dugnað með því að koma upp þessu samkomuhúsi rétt utan við þorpið, og eigi skilið mikið þakklæti fyrir. Upplýsir hann þar, að samvinna hafi verið milli kvenfélagsins og ame- rísku herstjórnarinnar um framkvæmd verksins. Á hann kannske við, aö þj óðin eigi að þakka þessum konum fyrir aðhlynningu á hinum erlendu mönnum og það, að allar regl ur þeirra eru settar með sér- stöku tilliti til nálægðar flug- vallarins? Það hefir a,ldrei ver ið í efa dregið, að meðferð áfengis hafi verið bönnuð. En Siitt er svo annað mál, hvern ig því banni hefir verið fram fylgt. Sjálfur greinarhöfund- _ ur, B. E., undirstrikar það, ir þeirra geta ekki umflúið. sem ég hef um þetta sagt með En 5. febrúar birtist önnur eftirfarandi orðum: aði þeim, sem varð vegna þessara rannsókna. Þá veitti Tilraunaráð jarðræktar mér styrk og vil ég hér með pakka því fyrir hann. Þær rannsóknir, sem gerð- aír voru á jarðveginum eru þessar: Fosfórsýrumagn jarðvegs- ins. Kalímagn jarðvegsins. p H. gildi (sýrustig) jarð- vegsins.* Ennfremur var reiknað út magnið af kalki (CaO) ha. það á nokkrum stöðum sæmi legt og á tveimur stöðum gott. Hvað kalí viðkemur þá má minnka áburðarskammt inn verulega eða um 35% þar sem kalímagnið er sæmi legt og um c:a. 60%, þar 1 sem það er gott, eins og t. d. í kartöflugarðinum. Ég hygg nú, að sumum þyki áburðarskammturinn, sem hér að ofan er getið nokkuð stór. Að minnsta kosti, sé miðað við það, sem Pr- við eigum að venjast í þeim efnum og er það ekki nema Eins og sjá má á áburðar- j vonlegt. En sannleikurinn er kortinu er fosfórsýru skort- nú sennilega sá, að mjög urinn mjög áberandi, og er víða mun slíkur áburðar- hann jafn á öllu túninu skammtur sem þessi eiga full nema í gömlum kartöflugarði an rétt á sér. Því ég held, en þar er að sjá sæmilegt að fosfórsýru- og kalískort- fosfórsýrumagn. Kalíinni- | ur í túnum, sé miklu algeng hald jarðvegsins, sem táknað ari og meiri en margur hygg er á kortinu með sirkillöguð j ur. Og ég held ennfremur að um deplum, er heldur ekki; túnið í Útkoti, sé engin und- gott. Á allstóru svæði er kalí antekning hvað skort á jurta grein í Tímanum. Þá var merkið tekið upp af manni, er Bjarni Einarsson heitir. í „Ekki reynist þó hið geig- vænlega reykský nægjanlegt til að hylja borð samkomu byrjun málsins reiðir hann j gestanna fyrir hinum hvössu hátt til höggs og þykist vera(Sjónum bílstjórans, því hann í öruggri herskipavernd, þar Sér hvert borð hlaðið drykkj- sem hann ér búinn að tryggja sér fylgi Víkverja Morgun- blaðsins. En krosstré bregðast orðsendingu eins og tíðkast eins og önnur tré, og svo fór nú orðið hjá þeim „stóru", og með Morgunblaðið og Vík- segja þær, að bílstjórinn fari^verja. „Þeir dönsuðu þar með með staðlausa stafi, og að barinn í bakvasanum og supu arföngum og þá sérstaklega amerískt áfengi, á samkomu, þar sem meðferð áfengis er bönnuð og þrír til fjórir lög- regluþjónar eru til eftirlits. Einhverja glýju hefir bíl- stjórinn þó fengið í augun hann skuli dreginn fyrir lög á stút“, beint framan í Vik- Vjg að sjá hið ameríska á- og dóm. Undir þetta skrifa með eigin hendi form. kven- félagsins, Vigdís Pálsdóttir, og Ólafur Sigurjónsson, er telur sig vera formann ein- hvers ungmennafélags á staðnum. En þegar kvenfé- lagskonurnar höfðu af því frétt, að bílstjóranum væri það ekki óljúft að tala við þ'ær fyrir rétti um þessi mál og ýmislegt annað í þessu sam bandi, var móðurinn af þeim runnin, og skriðu þær í skel sína. Auk þess þegar þær voru búnar að fá að heyra þann dóm almenn ings, sem dansskemmtan- verja og lögreglumönnum. j fengi, því hvergi sér hann Þetta var svo allt í lagi, því j örla á leynivínsölu stéttar- að engin öspektarhætta var bræðra sinna með vörumerki af blessuðum Ameríkönun- | íSienzka ríkisins. Maður skyldi um. „Þeir væru seinir til vand : þó ætla, að hann væri ekki ræðanna". Þá var það kvenna SígUr ratvís á þeim farna vegi. hliðið. Jú, j ú, það var þarna | Félögin hafa orðið þess á rétt hjá bragganum, en á því ^þreifanicga vör, að áfengis var bara engin þörf, því að lögreglan var hætt að leggja nokkrar hömlur á ferðir kvenna inn á völlinn að næt- urlagi. Dálaglegar upplýsing- ar, en kannske ekki heppileg ar fyrir sýslumanninn Guð- mund I. Greinarhöfuhdur Bjami Einarsson, telur lcven- félagið hafa sýnt mikinn neyzla á þessum skemmttm- um hefir farið minnkandi sið an bílstjórunum var meinað að rápa um húsið að eigin geðþótta á hvaða tíma sem var“. Þarna er B. E. kominn inn á farinn veg sleggjudómar- ans. Ef slíkt hefði átt sér (Framhald á 7. slðu). skorturinn jafn tilfinnan- legur og fosfórsýruskortur- inn. Þó er viðunandi kalí- magn á nokkrum stöðum og í kartöflúgarðinnm er það ágætt. Við hið litla magn af þess- um næringarefnum bætist svo óhagstætt sýrustig, en það torveldar jurtunum að hagnýta sér næringarefni fosfórsýrurnar. Jarðvegurinn pH. er táknað með tölum á kortinu. nærandi efnum snertir. Kalkmagnið er ekki sýnt á kortinu. Fosjórsýru- •rnayn falí- -majn Slœmi, Si 'esmi 9ott ilejt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.