Tíminn - 25.02.1949, Síða 7

Tíminn - 25.02.1949, Síða 7
43. blað TMINN, föstudaginn 25. febrúar 1949 » 7 RIDDARASÖGUR eru tvímælalaust það skemmtilegasta, sem íslendingar hafa skrifað um erlent efni. Hvergi hefir notið sín betur fjörugt og auðugt ímyndunarafl íslendinga en í þessum sögum. — Ridd- arasögurnar koma út í marz—apríl. — Gerist strax áskrifendur Riddarasagna. Þessar þrjár bækur kosta kr. 130.00 í skinnbanli og kr. 100.00 óbundnar. I íslen.dingasagnaútgáfcm H aukadatsútgáfan Pósthólf 73 — Túngötu 7 — Sími 7508 — Reykjavík Litur á bandi óskast Svart Brúnt Rautt (StrikiS yfir þaS sem ekki á viS). Ég undirrit.... gerist hérmeð áskrifandi að Ridd- arasögum Haukadals- og íslendingasagnaútgáfunnar, og óska eftir að fá bækurnar: innbundnar - óbundnar Nafn .. Heimili Póststöð ♦ ♦ ♦ t ♦ t ♦ ♦ ♦ t f Bílstjóri segir tsi sín (Framhald af 3. siðu)~ stað, sem greinarhöfundurinn fullyrðir, þá er ráðamönnum dansbraggans og lögreglunni skylt að athúga það á annan hátt, og láta hina seku sæta ábyrgð. En maddömurnar og B. E. halda, að þau geti hvít þvegið sjálf sig, ef þær geta bent á einhvern ljóð á ráði annarra. En ef þær ætla að halda því fram, að ég sé sprúttsali eða eitthvað við slíkt riðinn, þá býð ég ekki mikið í þeirra pund. B. E. telur, að "bílstjór- ar almennt þurfi að greiða 20 kr. i aðgangseyri, til að fá að vera inni í bragganum þegar þeir bíða eftir farþegum. Öðruvísi var því háttað nú seinast á laugardaginn 12. þ. m. er dyravörðurinn gekk eftir aðgangseyri hjá einum bifreiðastjóranum, þegar bif- reiðarstj órinn segist vera með Kana — segir hinn innfæddi Nj arðvikingur „sorry“ og rým ir dyrnar sem bezt hann má. Fyrir þessu og þvílíku hafa maddömurnar lokað augun- um og vilja ekki láta minna á slíkt. Þetta eru Ameríkanar og í sambandi við þá sjá þær í hilJ^igum nýlon, áfengi og dollara. Lítið virðast forráðamenn braggans hafa lært af umræð um þessum. Þar er flest með sama brag og áður, þó örlar fyrir viðieitni til úrbóta á sumum sviðum og er gott um það að segja, þótt ósóminn sjáist enn i ýmsum tilbrigö- um eins og átti sér staö laug ardaginn 12. þ. m., þegar .öl- , óður, stórvaxinn Ameríkani með alskegg og í rauðköfl- óttri skyrtu, sem stóð upp úr og útúr buxunum, barði sjálf an sig svo óþyrmilega og of- stopafuilt í höfuðið, að úr blæddi, sökum þess að engin stúlka vildi dansa við hann. Gat hann þannig hrært tvær stúlkur til meðaumkvunar, og fóru þær aö stumra yfir honum og strjúka, þótt hér hafi kannske verið um aö ræða mál lækna og lögreglu. Það er haft eftir einum þekktasta og duglegasta út- gerðarmanninum í Njarðvík- um, sem hefir sérstöðu til að fylgjast með rekstri dans- braggans, að hann sé arðvæn legra fyrirtæki en útgerð á nýjum togara, meðan hann sé rekinn í svona nánu sam- bandi við flugvöllinn, með einkaveg og aukahliði, sem til er orðið vegna eftirlits eöa eft irlitsleysis, þeirra sem með lögreglumál vallarins fara af hálfu íslendinga. Af þessu og öðru má sjá hvað konurnar eru jafnt inni á villigötum í skrifi sínu og skrafi, og þær eru meö hinar óhugnanlegu samkomur vegna fégræðgi sinnar og takmarkalausrar þjónkunar við hina erlendu menn. '^élClCýálíJ B. í. F. Farfuglar! Aöalfundur Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldinn að Café Höllin, fimmtudaginn 10. marz kl. 8.30, mætið stundvíslega. Venju leg aðalfundarstörf. Stjórnin Grímudansleiltur Farfuglar munið að grímudans- leikurinn verður að Röðli 4. marz. Skemmtinefndin Frestið ekki að brunatryggja eigur yðar hjá SamvLnnutryggingum Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B.. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. I umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftlrtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórs- sonar, Viðimel. Pöntunarfé- laginu, Fálkagötu. Reynivöll- um í Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austurstræti. ÚTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu Miðbær: . Bókastöð Eimreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Austurbær: Veitingastofan Gosl. Söluturninn við Lækj- artorg Bókabúð KRON Laugaveg 45 Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Bókaverzlunin, Sam- túni 12 Söluturn Austurbæjar Verzlunin Ás. Verzlunin Langholts- veg 74 Hreinsum gólfteppi, einnig bólstruð húsgögn. Gólfteppa- lireinsuniii Barónsstíg—Skúlagötu. Sími 7360. TILKYNNING Viðskiptanefnd hefir ákveðið eftirfarandi há- marksverð á þjónustu hárskera, rakara og hárgreiðslu kvenna: Rakstur ................................ Kr. 2.50 Kfipping á karlmönnum ..................... — 7.00 — snoöklipping ..................... — 5.75 Dömuklipping, drengjakollur .............. — 7.00 — „passíu“-hár ............ — 6.25 — á telpum, drengjakollur, til 12 ára ................. — 6.00 — á .telpum, „passíu“-hár, til 12 ára ..................... — 5.00 Klipping drengja, snoðklipping ............ — 4.00 — — með topp ............. — 5.00 — — herraklipping ......... '•— 6.00 Fullkomin hárliðun í allt hárið: a. Kalt olíu-„permanent“ ................. Kr. 103.00 b. Kalt „permanent“, almennt .............. — 75.00 c. Heitt „permanent“ ...................... — 65.00 Vatnsliðun, fullkomin með þurrkun, án þvottar, allar tegundir ................... — 7.50 Eftirvinna má vera 25% dýrari, og telst þar með vinna eftir kl. 12 á laugardögum. Söluskattur er innifalinn í verðinu. í rakarastofum og hárgreiðslustofum skal jafnan hanga verðskrá, staðfest af verðlagsstjóra, þar sem getið sé verðs hverrar þjónustu, sem innt er af hendi, og sé önnur þjónusta en nefnd er að ofan, verðlögð í samræmi við fyrrgreint hámarksverð. Aðilar á eftirlits svæði Reykjavíkur skulu nú þegar fá verðskrá sína staðfesta af verðlagsstjóra, en aðilar utan þess hjá trúnaðarmönnum hans. Reykjavík, 23. febr. 1949. Köld borð og heltnr vcXzlnmatur sendur út um allan bæ. RÍLD fiz FISKUK Notuð íslenzk fiímerki kaupi eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík. Mtkteiíil TwaHH tfughj'óið í Típtanuin Verðlagsstjórinn Kaupi góðu verði ERLENDAR BÆKUR UM ÍSLAND Þeir, sem kynnu að eiga slíkar bækur, er þeir vildu selja, sendi Tímanum tilboð, merkt J. H. — Tilgreind- ur sé höfundur bókar, titill og útgáfustaður og ár. Ennfremur ásigkomulag. Munið fundinn í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9 i ♦ ♦ ♦ 1 fitt* í

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.