Tíminn - 11.03.1949, Side 8
„ERLENT YFIRLIT" í da»:
Fri&urunileitanir í Kína.
33. árg.
Reykjavík
„Á FÖRJVl/M VEGI“ t DAG:
Þjjóð í nauðutn.
11. marz 1949
54. blað
Átlanzhafssáttmállnn
er í 11 greinum
I ppkastið la*>i fyrir ráðMiieyíisfmid
* * >* * .» • l.i s 4 -• ■*-*- u . .
brezkn stjórnarinnar í gær og verðnr bnVð
lega rætt í brezka þinginu.
í gær var appkastið að Atlanzhafs-sattmálanum lagt
ivrir ráðuneytisfund«í brezku stjórninni og innan skamms
Úiun það verða rætt í brezka þinginu. Uppkastið gerir ráð
fyrir því, að sáttmálinn verði í 11 greinum.
Hundrað ára
á morgun
í fimmtu grein er fjallað
um hjálparskyldu þeirra
ríkja, sem aðilar verða að
sáttmálanum. Segir þar, að
öllum rikjunum beri að skoða
það sem árás á sjálft sig, ef
á eitthvert þeirra er ráðizt og
séu þá skyld til að veita hern
aðarlega hjálp. í 6. greininni
er aftur nánar kveðið á um
það, hvað kalla beri árás, en
það er vopnaárás, sem gerð
yrði á land, skip eða flug-
vélar einhvers þessara ríkja.
Bevin utanríkisráðherra lagði
uppkastið fyrir brezku stjórn
ina og fylgdi því úr hlaði með
stuttri ræðu.
Auriol Frakklandsforseti
ræddi um Atlanzhafsbanda-
lagið á þingfundi í gær og
sagði, að Frakkar gerðust að-
ilar að því vegna þess, að það
væri varnarbandalag ein-
vörðungu. Frakkar mundu
aldrei gerast aðilar að hern-
aðarbandalagi, sem hefði á-
rásir á aðrar þjóðir .að á-
formi, því að þeir vildu góða
samvinnu við allar þjóðir og
vinna að því að efla frelsi og
mannréttindi meðal allra
þjóða.
Indónesíumálin
rædd í örygg-
isráðinu
Öryggisráðið hafði Indó-
nesíumálin til meðferðar í
gær og ræddi talsmaður Hol-
lendinga þau. Gaf hann þær
upplýsingar þar, að Hollend-
ingar hefðu frestað ráðstefn- j
unni, sem ákveðin hafði ver- ’
ið í Haag 28. þ. m. þar til
síðar. Verkefni ráðstefnunnar ^
átti að vera það að ræða,
valdaafsal Hollendinga í Indó
nesíu.
Oarðyrkjusýning Norður-
landa haldin í Helsing-
fors í haust
Ráðgert að senda "auðávexti liéðan flug’-
lelðis á sýninguna.
Hin ýmsu garðyrkjusambönd á Norðurlöndum efna til
sameiginiegrar garðyrkjusýningar á næsta hausti og verð-
ur hún haldin í Helsingfors dagana 17.—25. sept. Er þetta 7.
Norðurlandasýningin af þessu tagi og hefir ekki verið hald-
in síðan 1937, því að hún féll niður á styrjaldarárunum.
Fváðgert er að flytja héðan garðafurðir loftleiðis á sýninguna
Kvikmynd af starf-
semi K.R.
„flæstkomandi sunnudag kl.
2 e. h. fer fram í Trípólíbíó
frumsýning á hluta úr kvik-
mynd, er stjórn K.R. hyggst
gera um starfsemi félagsins.
Myndina hefir tekið Vigfús
Sigurgreirsson, lj ósmyndari.
Eins og fyrr segir er þetta að-
eins fyrsti áfangi af mynd-
inni, en myndatökunni verð-
ur haldið áfram, unz allar
iþróttadeildir félagsins eiga
sinn þátt í myndinni.
í upphafi koma fram í
myndinni stofnendur K.R.,
bræðurnir Þorsteinn og Pétur
Jónssynir, ásamt öðrum, er
tóku þát't í stofnun félagsins,
þ. á. m. flestir heiðursfélagar
K.R. Af öðru efni myndarinn-
ar má nefna: Aðalstjórn K.R.,
stjórnir allra íþróttadeild-
anna, ýmsar nefndir félags-
ins og siðan íþróttirnar sjálf-
ar. M. a. sjást úrslitin í Walt-
erskeppninni, frá K.R.-mót-
inu, er brezku þátttakend-
urriir komu hingað s.l. sumar,
érinfremur prýðileg sýning af
úrvalsflokki karla í fimleik-
um, frá skíðaíþróttinni o. fl.
o. fl.
Jafnframt þessari mynd
verða einnig sýndar aðrar
kvikmyndir, er koma við sögu
félagsins.
Gyðingar segjast
ekki ætla að taka
Akaba
Fregnir hafa borizt um það,
að her ísraelsmanna hafi sótt
, hratt fram í áttina til hafnar
borgarinnar Akaba, sem er
skammt innan við landamæri
Transjórdan. Hersveitir
Transjórdaníumanna hafi þó
stöðvað þær rúma 30 km. frá \
borginni og hafi þar slegið í
bardaga. Stj órn Transj óf d-
ans tilkynnti þá, að Gyðing- |
ar hefðu í hyggju að taka1
borgina. Utanríkisráðherra!
ísraels hefir -nú neitað þess-
ari staðhæfingu og sagt, að
Gyðingar hafi alls ekki í
hyggju að taka borgina og
hafi enga ágirnd á henni.
Þeir hyggi ekki á landvinn-
inga, sagði hann.
Ármann J. Lárus-
son sigraði í
drengjaglímunni
Úrslit drengjaglímu Reykja
víkur, sem háð var í fyrra-
kvöld, urðu þau, að Ármann
J. Lárusson bar sigur úr být-
um. Felldi hann alla keppi-
nauta sína, sem voru tólf.
Annar varð Gunnar Ólafs-
son, þriðji Bragi Guðnason
og fjórði Magnús Hákonar-
son.
Fyrstu fegurðarverðlaun
hlaut Ármann, Gunnar önn-
ur og Bragi þriðju. Þeir eru
allir úr Ungmennafélagi
Reykjavíkur.
Kunólfur Kunólfsson
Það er ekki á hverjum degi,
sem hægt er að flytja þá af-
mælisfregn, að. íslendingur
verði hundrað ára, þótt það f
beri við öðru hverju. Á morg-
un verður Runólfur Runólfs- 1
son í Eystri-Sólheimum í
Vestur-Skaftafellssýslu 100
ára. Hann er fæddur 12.
marz 1849 að Klauf í Meðal-
landi — býli, sem nú er í
eyði. Ólst hann þar upp hjá
foreldrum sínum. Runólfur
kvæntist Guðrúnu Ólafsdótt
ur frá Ytri-Sólheirrium og var
hún vel gefin og gervileg táp
kona. Bjuggu þau síðan í
Nýjabæ í Meðallandi og varð
sex barna auðið, en fjögur
þeirra létust í æsku. Síðar
bjó Runólfur um 20 ár í Dyr-
hólahjáleigu. Eftir að Run-
ólfur brá búi dvaldi hann hjá
Guðrúnu dóttur sinni og
tengdasyni, unz hún lézt
1925. Síðan fór Runólfur að
Eystri-Sólheimum og hefir
dvalið hjá Ólafi oddvita þar
síðan.
Runólfur er prýðilega
greindur maður, orðheppinn
og orðhvass. Hann var svo
góður skrifari, að af bar og
á öldinni sem leið skrifaði
hann meðal annars upp
almanök árum saman. Hann
var og forsöngvari í kirkju
sinni áratugum saman og tal
inn góður söngmaður. Hann
var einnig smiður góður og
búhagur og orðlagður íláta-
og áhaldasmiður.
Á morgun mun birtast
grein um Runólf eftir Stefán
Hannesson hér í blaðinu.
Mikill undirbúningur — er
þegar hafinn vegna sýningar
þessarar, enda mun hún
verða sú fjölbreyttastá, sem
efnt hefir verið til og verð-
ur allt gert til þess af hálfu
Finnlendinga sem annarra,
að hún megi verða sem bezt
úr garði gerð og hin glæsileg
asta.
Vilja hafa ísland með.
Hin Norðurlanda-^garð-
yrkjusamböndin hafa lagt
mjög mikla áherzlu á, að ís-
land yrði einnig þátttakandi.
og mun Garðyrkjufélagið
með stuðningi góðra manna
leitast við að svo geti orðið.
Félagið hefir útnefnt tvo
fulltrúa á sýninguna, þau
Jóhann Jónasson, bústjóra á
Bessastöðum, sem jafnframt
er formaður félagsins, og
Rögiíu Sigurðardóttur, Hvera
gerði.
Fyrir utan þá kynningar-
starfsemi landa í milli, sem
slíkar sýningar stuðla að,
má segja, að það sé stór nauð
syn faglega séð, og til fram-
þróunar fyrir framleiðsluna
í heild. — Það verður ómet-
anlegur styrkur, ekki sízt fyr
ir okkar ungu garðyrkju, að
geta orðið aðnjótandi slíkr-
ar samanburðarsýningar og
tækifæris til kynningar á
þeim nýjungum, sem fram
hafa komið í faginu hin síð-
tíma. Það verður því óhjá-
kvæmilegt, að flutningskostn
aður verði nokkuð mikill, þar
sem fyrst verður að flytja
loftleiðis til Stokkhólms eða
Kaupmannahafnar, en það-
an svo á hraðbátum til á-
kvörðunarstaðar:
Bók um garðyrkju.
Auk þess, sem félagið
hyggst taka þátt í fyrr-
greindri sýningu, er það ýms
önnur starfsemi í ár, sem
eykur á útgjöld þess. Meðal
annars kemur út i vor bók,
sem fjallar um garðyrkju. Er
ætlunin, að félagið gefi út
fleiri slíkar bækur, sem ættu
að koma að sömu notum og
garðyrkj uhandbækur.
Þessi fyrsta bók er ein-
göngu um grænmetisræktun
og í hana rita m. a. Ragnar
Ásgeirsson ráðunautur, Hall-
dór Ó. Jónsson gárðyrkju-
fræðingur, Sigurður Sveins-
son ráðunautur og Ingólfur
Davíðsson magister.
Fangar náðaðir í
Danmörku á
fimmtugsafmæli
konungs
Áttatíu og fjórlr
fangar fá frelsi.
í tilefni af fimmtugsaf-
mæli Friðriks konungs 9. í
dag verður allmörgum föng-
um í fangelsum Danmerkur
gefið frelsi eins og títt er þeg-
ar þjóðhöfðingjar eiga merk-
isafmæli. Eru þetta alls 84
fangar, þar á meðal 34 póli-
tískir fangar.
j ari ár.
! Það má geta þess, að jafn-
. vel sumt af framleiðslu okk-
ar er, hvað gæði snertir, álit-
j ið með því bezta, sem nú þekk
j ist á Norðurlöndum, og má
, til nefna t. d. blómkál, _ nell-
ikur og rósir, en jafnvel
þekktir danskir garðyrkju-
fram^eiðendur, sem álitnir
eru fremstir í sinni röð á
Norðurlöndum og þótt víðar
væri leitað, viðurkenna yfir-
burði hins íslenzka á þessu
sviði.
Grænmetið flutt með
flugvélum.
Vegna fjarlægðar og erf-
iðra samgangna verður bæði
erfitt og kostnaðarsamt að
koma afurðum héðan til sýn
ingarstaðarins. Helzt hafði
verið hugsað að flytja garð-
yrkjuafurðir héðan loftleiðis
til Helsingfors, en það mun
reynast ógerningur, þar sem
engir flugvellir eru þar nægi-
lega stórir fyrir hinar burðar
meiri flugvélar okkari
En sem gefur áð skilja er
t áríðandi, að sýningarvörurn-
ar séu algerlega óskemmdar
1 og ferskar, og má því flutn-
1 ingurinn ekki taka langan
Erlent verkafólk.
(Framliald af 1. síðu)
orð og skilríki fyrir hegðun
og verkkunnáttu.
3. Ráðningatími sé minnst
2 ár í landinu samfleytt við
landbúnaðarvinnu.
4. Áframhaldandi landvist
sé heimil meðan viðkomandi
vinnur við landbúnaðarstörf.
5. Kaup miðist við aldur og
verkkunnáttu.
Kaup karla: 4—6 þús. 1. ár.
6—8 þús. 2. ár.
Kaup kvenna 4—5 þús. 1.
ár. 5—8 2. ár. Þar að auki fái
fólkið fría ferð til landsins.
Sendur sé maður út til að
vinna að vali og ráðningu
fólksins. Sendimaðurinn fari
með pantanir bænda á verka
fólki með sér, og geri ráðn-
ingarsamninga fyrir hvern
einstakan, þar ytra, fyrir
fyrsta árið.
8. Búnaðarfélag íslands
hafi eftirlit, og leiðbeiningu
með höndum fyrir fólkið, fylg
ist með dvalarstöðum. þess og
störfum aðstoði við vista-
skipti og hvað annað er fólk-
ið þarf aðstoðar við.
| 9. Auglýst sé nú þegar eftir
umsóknum um verkafólk
þetta, og séu þær ráðandi fyr
ir umsækjanda, miðað við að
fólkið verði komið til starfa
í maímánuði.
10. Sent verði skip héðan,
Hekla eða Esja eftir fólkinu.
Skipi§ komi svo beint upp til
Austurlandsins og fari strand
ferð norður um land og skili
fólkinu á viðkomandi hafnir.