Tíminn - 31.03.1949, Side 3

Tíminn - 31.03.1949, Side 3
70. blað' TÍMINN, fimmtudaginn 31. marz 1949 3 » • » 1 Nýjan bækur nzhafs- Rit Jónasar Hallgrímssonar Þegar 100 ár voru liðin frá dánardægri Jónasar Hall- grímssonar, gaf Helgafell út iburðarmikla útgáfu af rit- um hans. Var hún í tveimur bindum, pappír hvergi skor- inn við nögl ög teikningar margar til skrauts og við- iiafnar. Snemma á árinu 1947 kom svo önnur útgáfa á markað. Var þar efni hinna tveggja stóru binda komi<5 í eina bók, myndarlega, og er hún nú upp seld. Nú eru rit Jónasar komin út í þriðja sinn á forlagi Helgafells. Eru þar bæði bind in í einni bók, en þau eru hvort um sig hátt á fjórða hundrað blaðsíður. Er bókin' i þokkalegu bandi og kostar 75 krónur. Um skáldskap Jónasar Hall grímssonar þarf ekki áð fjöl- yrða í þessu sambandi. En ástæða er til að minna á rit- gerð Tómasar Guðmundsson- ar framan við kvæðin. Er sú ritgerð einkar skemmtíleg og glögg, þó að sums staðar sé hugmyndum höfundar ofið úm staðreyndir sögunnar sem rómantískri draumsjón. Ritgérð Tómasar er líkleg til skilningsauka og glöggvunar og margt er þar mjög vel sagt um andlegt líf og menn- ingu íslendinga á dqgum Jón asar. Alltaf er hægt að benda á eitt og annað minna hátt- ar, eins og það, að ekki er minnt á samband milli for- göngu Jónasar um sund- mennt og drukknun föður hans og liggur þó beint við að taka það með, þegar talað er um áhrif þessa sviplega atburðar á andlegt líf Jón- asar. Það er gott, að rit Jónasar Hallgrímsson fást í þokka- legri og hófsamlegri útgáfu, sem er við alþýðuhæfi. H. Kr. Arnulf Överland: Milli austurs og vesturs Einar Ásmundsson þýddi. Stærð: 150 bls. 19X12 sm. Verð: kr. 16.00. Þetta eru nokkur erindi eða ritgerðir um milliþj óðámál og afstöðu Norðurlanda til þeirra átaka, sem nú fara fram þjóða í milli. Skoðanír Överlands eru yfirleitt það vel kunnar hér á landi, að ekki þarf margt um þær að ræða. Og hitt vita menn líka ýfir- leitt, að hann kann vel að koma orðum að hugsunum uætiiiiæiitiittii • ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦«♦<1 ♦♦ i♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦««♦♦ sínum og biður engan af- sökunar. Överland er kunnur rithöf- undur og skáld og var um hríð eftirlætismaður komm- únista. Nú segja þeir, að hann sé bilaður maðúr og elliær og hafi ruglast í fangabúðuni nazista. Hitt mun þó sönnu nær, að kynni Överlands af nazismanum hafi kennt hon um að meta einræðið, hvar sem það kemur fram, og hann sé nú svo ákveðinn andstæð- ingur kommúnista, sem raun ber vitni, vegna þess, að hon um finnst þeim svipa helzt til mikið til nazistanna. Enn er hann hollur og trúr rétti mannsins til að hugsa og lit'a frjáls. Og því er hann lýð- ræðismaður. Överland telur, að saman fari sæmd Norðurlandaþjóð- | anna, að taka ákveöna og op- inbera afstöðu með málstað lýðræðisins, og hagur þeirra,1 því að sú afstaða treysti all- ar lýðræðisþjóðir heims, en samheldni sé þeim nauðsyn- I íeg. Márgt er vel sagt og snjallt í þessu kveri hans. j Överland segir, að lýðræðis þjóðirnar eigi áð mynda með sér varnarbandalag, og þeg- 1 ar það nái um allan heim, i sé unnt að leggja niður ,vopn. I . „Én þetta eru skýjaborgir! i Hvað ætti það annað aö vera? Fyrir þúsund árum voru hugmyndir um réttar- ríki líka skýjaborg, og aldrei hafa gerzt neinar framfarir, sem ekki hafa einhverntíma verið skýjaborgir. Þótt ekki sé bjart í lofti í dag, er það ef til vill ekki með öllu illt. Hugmyndir þró- ast ört og sjálfsagt vegna þess, að við neyðumst til að hugsa. Ein staðreynd er alveg skýr: Öruggur friður ríkir nú milli allra lýðræðisþjóða. Stríð milli Norðurlanda þjóð- anna er óhugsandi. Það er heldur ekki unnt að hugsa sér að stríð geti orðið milli vestrænna lýðræöisþj., eðá Bandríkjanna og þeirra. Frið j urinn milli lýðræðisþj óðanna ' hefir komizt á án þess að nokkur stofnun stæði að baki. ,j Fyrr eða síðar mun Austur- Evrópa taka þátt í þessum sa.mtökum menningarinnar“. Þannig húgsar Arnulf Över land og skrifar. Og víst er það rétt, að innbyrðis milli lýðræðisþj óðanna er styrjöld óhugsanleg. Þar er öryggi frlðarins, ef ekki væru ánnar- leg sj ónarmið. II. Kr. Afstaðan tii bandalagsins Nefndarálit Hermanns Jónassonar og Páls Zóphóníassonar Utanríkisnefnd klofnaði Annar okkar (Herm. Jón- um tillögu ríkisstjórnar- asson) gerði 1941 grein fyrir innar varðandi stofnaðild því í allýtarlegri ræðu, hvers að Atlant$hafsbandalag- vegna hann v'ildi gera her- inu. Hermann Jónasson og verndarsamninginn. Hann Páll Zóphóníasson skiluðu sagði meðal annars: „Það má enn fremur taka það fram, að ísland hvorki getur né óskar þess að hafa annað en sem vinsamlegasta það, að henni sambúö og viðskipti viö Þessi tvö stórveldi, Bandaríkin og Bretland. Þessi stórveldi eru bæði reynd að langri vináttu og vinsamlegum samskiptum við islenzku þjóðina. Vegna legu landsins er það, eins og ég áðan sagði, áhrifasvæði þeirra og á,svo sem nú' er okkár komió> eins mikið og nokkurt annað land undir því, að irfarandi álit. tÞessi. vtasanflegu. viðskipti Skoðanir landsmanna munu getl haldizt ■ séráliti því, sem hér fer á eftir: Hér liggur nú fyrir þings- ályktun' frá hæstvirtri ríkis- stjórn um heimilist að gerast aðili að svonefndu Atlantshafs- bandajagi, samkvæmt þeim samningi, er nú liggur fyrir og birtur hefir verið fyrir þjóðinni. Við undirritaðir hö-fum ekki getað orðið sammála meðnefndarmönnum og komum því fram með eft vera skiptar um samnings- gerð þessarar tegundar. Þessi pólitíska trúarj átn- ing, sett fram fyrir 8 árum Sumir vilja alls enga samn um áðstöðu Islands, þegar inga gera um væntanlega styrjöld geísar í nágrenni samvinnu í styrjöld við ná- Þess, hefir ekki breytzt. En búaríki okkar hér við At- reynslan hefir og staðfest lantshafið. í þessum hópi eru einmitt í þessum hern- fyrst og fremst sósíalistafl.! aðarsamningum, að við erum og nokkrir aðrir. En til er seint of varkárir, jafnvel þó líka talsvert af íslendingum,1 aé vi® semjum viö þjóðir, sem sem eru reiðubúnir til að vi® treystúm bezt og teljum gera svo að segja hvaða samn I okkar vinaþjóðir. Umboðs- Markol Hermetikkolje Brasol Salatolje frá JOHAN C. MARTENS & Co., Bergen. Þessar olíur eru þekktar um all- an heim til niðursuðu á alls- konar sj ávarafurðum og til salatgerðar. — Lækkað verð. — Afgreiðsla strax gegn gjaldeyr- is- og innflutningsleyfum. Einkaumboð fyrir íslajid: BERNH. PETERSEN Reykjavík. — Sími 1570. ii Stttttittttttttiiittliiittltttitttittiiiittiiiiltitittiiitilttttitilii ing sem er um hernaðarsam- tök, einkum við Bandaríkin og jafnvei Bretland — í sam- ræmi við það, sem þessi lönd kynnu að óska. — Eru þetta einkum menn, sem fyrir síð- ustu styrjöld voru auðsveip- ir við þær erlendu þjóðir, er höfðu mest áhrif hér á landi eða þeir töldu horfur á, að næðu áhrifavaldi. En svo er þriðji hópurinn og langstærstur, þorri þjóð- arinnar, sem vill eða er til- leiðanlegur til að gera- her- varnarsamning af íslands hálfu við nábúaríkin, ef tryggilega er frá þeim samn- ingi gengið fyrir Ísland. — Um þetta atriði, hvað tryggi- legt sé, munu vera nokkuð skiptar skoðanir meðal þeirra, sem þó vilja semja á þennan veg, og meir en kem- ur í ljös opinberlega, því að ýrnsir slá jafnvel miklu af skoðunum sínum, tíl þess að skera sig ekki úr hópnum. Það er talið miklu máli skiptá að standa saman um ákvarð- anir — en viö teljum, að gagnrýni megúm við þó sízt án vera, þegar stórum mál- um er ráðiö til lykta. Við á- lítum jáfnvel, að hún sé holl- ari þjóðinni en sú hóplund, sem svo mjög hefir verið með henni ræktuð. Eðlilegast væri a'ó' láta þjóðina sjálfa skera úr með atkvæðagreiðslu um málið, því liggur ekki svo mik ið á, að ekki væri það auð- Velt. Við erum í þeim hópi manna, sem er reiðubúinn til þess að fallast á það, að ís- land gerist aðili að Atlants- hafsbandalaginu, — ef viss- um skilyrðum er fullnægt. Þetta viljum við gjarnan, að liggi ljóst fyrir, enda er svo, « I því árið 1941, þegar Bret.land H stóð höllum fæti í styrjöld- inni, höfum vi'ð stutt að því ásamt öðrum, að hrevernd- afsamningurinn var gerður við Bandaríkin, að ósk þeirra og Bretlands. menn þeirra telja sér auðvit- að skylt sem góö'ir og þjóð- hollir fulltrúar þjóða sinna að komast eins langt í samning- um og þeir geta og að fram- fylgja þeim réttí, sem samn- ingurinn veitir, til hins ýtr- asta. — í herverndarsamn- ingum 1941 var svo fyrir mælt,' að her Bandaríkjanna hyrfi héðan „undireins og núverandi ófriði er lokið.“ Þannig er komizt að orði í símskeyti forsætisráðherra íslands til forseta Bandaríkj- anna. — í svari sínu tekur forsetinn upp nákvæmlega öll skilyrð- in, er sett voru fyrir hervernd inni af íslands hálfu, og seg- ir síðan orðrétt: „Mér er það ánægja að staðfesta hér með við yður, að skilyrði þau, sem sett eru fram í orðsendingu yðar, er ég hefi nú móttekið, eru fylli Iega aðgengileg fyrir ríkis- stjórn Bandarikjanna og að skilyrða þessara mun verða gætt í við'skiptunum milli Bandaríkjftnna og íslands“. Síðar í slmskeytinu er svo rætt um stefnu Bandaríkj- anna, nokkuð almennt, við- komandi styrjöldinni, að þau' muni á engan hátt skipta sér af innanlandsmálum hér á landi og „að strax og núver- andi hættuástandi í milli- ríkjaviðskiptum er lokíð, skuli allur slíkur herafli og sjóher látinn hverfa á brott þaðán, svo að íslenzka þjóð- in og ríkisstjórn hennar ráði algerlega yfir sínu eigin landi“. En á þessum setningum í enda símskeytisins: „núver- andi hættuástandi í milli- ríkjaviðskiptum er lokið“ var það síðar tali'ö byggt, að her Bandarikjanna væri ekki skylt að fara héöan fyrr en svo stæði* á, að „hættu- ástandi í milliríkjaviöskipt- um væri lokið“, þótt í upp- hafi símskeytisins hefði ver- iö lýst hátíðlega yfir, að öll skilyrði íslands væru sam- þykkt, þar á meðal, að Bandarikjaher færi héðan „undireins og núverandi ó- friði er lokiðV — En sagt hefir veri'ð einnig, að í það hafi verið látið skína, að nú- verandi ófriði væri ekki lok- ið fyrr en friðarsamningar hefðu verið gerðir, — en þeim enn ekki lokið. — Vegna þessa ágreinings kvaðst fyrrverandi ríkis- stjórp telja, að gera yrði samning við Bandaríkin um Kefíavikurflugvöllinn til þess að kaupa sig frá og losna .við herverndina, enda heitár samningurinn um Keflavík- urflugvöllinn: „Tillaga til þingsályktunar um heimild fyrir ríkisstjórnina til a'ö gérá samning við Bandaríki Ame,- ríku um niðurfellingu her- verndarsamningsins frá 1941 o. fl.“. Við erum að vísu þeirrar skoðunar, að stjórn Banda- ríkjanna hefði aldrei haldið þessari túlkun sinni ,á herverndarsamningnum til streitu, ef fast hefði verið staði'ð gegn því af hálfu ís- lands. — En hvað sem um það er, sýnir þetta eftirminni lgea, að seint er of varlega farið i utanríkissamningum. Um samninginn um flug- völlinn við Keflavík þarf ekki að fjölyrða. Það er nú á vitund þjóðarinnar, að skýr ingarnar, sem gefnar voru á ákvæð'um hans hér á Alþingi, hafa fáar eða engar staðizt, loforöin, sem hér voru gefin um framkvæmd hans, hafa ekki verið haldin. Þessi samningur er illa þokkaður, okkur íslendingum til tjóns og ama,og vináttu milli íslands og Bandaríkj- anna stendur af honum meiri hætta en nokkru öð.rp. Bandaríkjamenn voru .hér mjög vinsælir, er stríðinu lauk. Ekkert. hefir reynt meira á þá vináttu og spillt henni en þessi samningur. Hann er óskynsamlegur, þvi aö hann er báðum þjbðím- um til óhags, ef rétt er skb.ð- að. Þeir, sem vilja vinna að' vináttu og tiltrú milli íslapds og Bandaríkjanna, ættu.íyrst og fremst að vinna að afháini Keflavikursamningsins. Það mundi, þótt í ýmsu óskyR sé, hafa sömu áhrif eins og sam- bandsslit okkar við Ðani. Fyrst eftir slitin varð 'Vin- átta íslands og Danmerkur traust. Keflavikursamning- urinn, — hvernig hann var skýrður og hvernig hann hef- ir reynzt, — ætti að vera okk ur næg' aðvörun urn það að gæta okkar við næstu sámn- ingsgerð. — Og nú höfum við sanjping þessa fyrirhugaða Atlants- hafsbandalags og það er rætt um, að’ við ættum að gerast samningsaðilar. — Það er sagt um þennan samning, að í honum felist næstum engar lagalegar skuldbindingar, heldur aðal- lega siðferðislegar. Þess- vegna skuldbindi sáttmálinn engan samningsaöila til að' gera annað en það, sem hann sjálfur ákveður. (Framhald á 4. 'síöu) wSfUiiri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.