Tíminn - 31.03.1949, Page 5

Tíminn - 31.03.1949, Page 5
70. blað TÍMINN, fimnitudaginn 31. marz 1949 Fimmtud. 31. marz Þjóðaratkvæða- í tilefni af því, að sú til- laga kom fram á Alþingi áð leggja það undir þjóðarat- kvæðagreiðslu, hvórt íslaiíd gerðist þátttakandi 'í Atlants- hafsbandalaginu eða ekki, þykir rétt að taka fram eft- irfarandi varðandi áfstöðu Framsóknarf lokksins: Um afstöðuna til Norður- Atlantshafsbandálagsins haf a verið haldnir margir fundir | i miðstjórn og þíhgflokki Framsóknarflokksins í vetur. Nokkrum sinnum mun því hafa verið varpað fram þar, að til athugunar væri* að hafa þjóðaratkvæðagx-eiðslu um málið, en aldrei hinsvegar verið borin fram tillaga um það. Þegar tekin var endan- , leg ákvörðun um það í .miö- stjórninni, að flokkurimi styddi að því að ísland. yxiði stofnaðili í Atlantshafsbaiida laginu, kom engin tillaga fram um þjóðaratkvæða- greiðslu. Þegar þingflokkur- inn tók. samskonar ákvörðtm, kom heldur., éngih ~ tillaga' fram um þj-óöaratkvæða- greiðslu. Hinsvegar var- þessi hugmynd nokkuð. rædd á háð um stöðunum t>g vaxf- niðúr- staða af því, eins og áður- segir, að engin slík tillaga kom fram. Ástæðah til þess, að hug- myndin um þjóðaratkvæða- greiðslu hlaut engan stuðn- ing umræddra aðila, eru fyrst og fremst þessar: . Hér er ekki venja að efna til þj óðaratkvæðagreiðslu nema um alveg séi-stök stór- mál sé að ræða og þá einkum þau, sem snerta mjög sjálf- stæði þjóðarinnar. Þetta er.í samræmi við vewjur, sepa hafa viðgengizt í nágranna- löndum okkar, þar sem heil- brigðir og farsælir stjórnarh. standa föstustum fótutn. Þingin fara þar með umboð þj óðarinnar og taka ákvarð- anir fyrir hana, nema um ó- venjuleg stórmál sé að ræða, eins og áður segir. í samræmi við þessa regíu má segja, að þjóðaratkvæða- greiðsla hefði getað hugsast af tveimur ástæðum í sam- bandi við Atiantshafssamn- inginn. Önnur \>.r sú, að bandalagsþátttökunni fýlgdi stórfelld stefnubreyting í ut- anríkismálum • þjóðarinnar. Hin var sú, að bandalagsþátt- tökunni gætu fylgt óeðlilegar og hættulegar kvaðir fyrir þjóðina. Hvorugri þessara ástæðiiá er hér til að dreifa. Um fyrri ástæðuna er það að segja, að þátttakan hiark- ar ekki breytingu á utanrík- isstefnu þjóðarinnar. Með herverndarsáttmálánum 1941 og þátttökunni i Sameinuðú þjóðunum 1946 var fullkom- lega vikið frá hinni ævarandi hlutleysisstefnu, er var mörk uð 1918. Einkum' á þetta þö við um þátttökuna í Samein- uðu þjóðunum, því að húnvar ákveöin á friðartíma og styrj aldaraðstæður þurftu því ekki að hafa áhiáf á aðstöðu þingmanna. Með þátttökunni í Sameinuðu þjóðunum var sú stefna mörkuð, að ísland Atlanzhafsbandalagið er nauðvörn lýöræðis- þjóðanna gegn yfirgangsstefnu kommúnista Ræða Bjarna Ásgeirssonar, atvinnumálaráðherra, í útvarpsumræðunum um vantraustið Heiua forseti. Þegar ég sá vantrauststil- lögu þá, sem sósíalistaflokk- ur hinnar íslenzku kommún- istadeildar lét útbýta hér í þinginu fyrir nokkrum dög- um, dátt mér í hug upphaf á gömlu erindi, sem ég lærði einu sinni og hljóðar svo, að mig minnir: „Einar karlinn hinn aumi — út er genginn að slá“. Enda hafði hávað- inn í hinni kommúnistisku smiðju, blásturs- og brýnslu- hljóðið, verið með meira móti undanfarna daga, og benti til þess, að þeir teldu hinn mikla annatíma uppskerunn ar nálgast, þegar sigðin yrði borin út á hinn bylgjandi ak- ur. Og gleðihlakk sáðmann- anna yfir ríkulegum ávexti iðju. sinnar heyrðist greini- lega í gegnum allan hávað- a-nn. Og það var sannarlega ekki ’svo undarlegt. Þá var á- Standið í landinu þannig, að ■hvért vandamálið hafði flétt- ast inn i .annað og virtust liýert um ' sig og öll í senn ærið torveld úrlausnar. í utanrikismálunum var þánnig ástatt, að Alþingi og ríkisstjórn varð að fara að taka ákvarðanir í viðkvæm- asta vandamáli, sem að hönd um íslenzka lýðveldisins hef- ir borið — afstöðu þess til Atlantshafsban&alagsins — sem nú um sinn hefir verið mál málanna að rægja og afflytja, fyrir kommúnista um allan heim. í innanlandsmálunum var ástandið þannig, svo tvennt eitt sé nefnt: Dýrustu og stórvirkustu framleiðslutæki þjóðarinnar, togararnir, höfðu legið bundnir við land- festar viku eftir viku, sökum deilu á milli sjómannanna og útgerðarmanna um kaup og kjör, sem útgerðarmenn töldu útgerðina ekki geta borið uppi, en sjómenn töldu sig ekki geta misst. Ástandið í fjármálum rik- isins var þá og er enn þann- ig, að Alþingi hefir ekki enn tekizt að koma saman fjár-, lögum fyrir yfirstandandi ár, þótt langt sé nú liðiö á fyrsta I fjórðung þess — sökum hinna stórkostlegu útgj aldaþarf a ríkisins, er dýrtíð og verð-, bólga hefir blásið út. | Það var því ekki að undra þótt þessir herrar létu það sér til hugar koma, að ís- lenzka þjóðfélagið væri orð- ið nægilega veikt og ráðvillt,' svo að hér væri tími til kom-. inn að fylgja vel á eftir til að fullkomna öngþveitið og upplausnina, sem alls staðar- og ávallt hefir reynzt hinn óhjákvæmilegi undanfari þess, að þeir gætu náð sínu heimsþekkta steinbítstaki á löndum og þjóðum. Og þeir ( hefðu sannarlega getað tal- j ið sig vel að þeim sigri komna ef hann hefði fallið þeim i skaut, þvi að honum hafa þeir starfað með kostgæfni, hér sem annarsstaðar, alla sína tíð. | í þessu sambandi skal laus lega minnzt á þau vanda-, mál, sem ég drap á áður, og vil ég nú einkum minnast á utanríkismálin. Hverjir eiga sök á því, að við íslendingar , eins og aðrar þær þjóðir, sem 1 að Atlantshafssáttmálanum standa, þurfa nú á þessum tíma að eyða orku sinni og ( tíma til þess að byggja upp ( þessi samtök með öllum þeim kostnaði, sem af þeim leiðir og öllum þeim áhyggjum, sem þeim fylgja? Hverjir aðrir en kommún- istar — kommúnistar um all- an heim. Það eru þeir og þeir einir, sem með stefnu sinni gæti tekið og tæki þátt í varnarsamtökum með til- heyrandi skuldbindingum á ófriðartímum. Þá var mörkuð slík stefnubreyting frá hlut- leysisyfirlýsingunni 1918, að þjóðaratkvæðagreiðsla gat átt-rétt á sér, enda voru ýms- ir þingmenn henni fylgjandi þá. Segja má að þátttakan í Atlantshafssamningnum nú sé á margan hátt eðlileg af- leiðing af þátttökunni í Sam- einuðu þjóðunum, þar sem hér er um að ræða svæðis- samning, er byggist á grund- vallarlögum þeirra. Um síðara atriðið er þaö að segja, að þátttakan í At- lantshafsbandalaginu leggur engar kvaðir á þjóðina, sem hún vill ekki fallast á sjálf og Alþingi verður þá að sam- þykkja séi’staklega síðar. Af þessari ástæðu var þvi þjóðar atkvæðagreiðsla nú með öllu óþörf. Öðru máli gegndi. um Keílavíkursamninginn á sín- um tíma, því að þá votu er- lendu riki afhnt viss land- réttindi og fleiri fríðindi. Þessar ástæður munu fyrst og fremst hafa legið til grund vallar því, að engar tillögur voru bornar fram í miðstjórn eða þingflokki Framsóknar- manna um þj óðai-atkvæða- greiðslu varðandi Atlantshafs samninginn, þegar hann var til umræðu og ákvarðana þar. Það getur verið gott að lýsa sig fylgjandi lýðræði með því að vilja skjóta ýmsum málum undir úrskurð þjóðar- innar, en efcki myndi það treysta stjórnarfarið né minnka glundroðann, ef slík vinnubrögð yrðu almennt, tek inn upp. Þessvegna hafa þær þjóðir, sem eru taldar hafa fullkomnast lýðræði eins og Norðurlandaþjóðirnar, mjög forðast þá aðferð. Tillögum, sem fram komu í Noregi og Danmörku um þjóðaratkvæði varðandi Atlantshafssátt- mála, var eindregið hafnað. Og víst er það, a^ hefði átt að hafa hér þjóðaratkvæði um Atlantshafssamninginn, væru þau lítt teljanleg mál- in, sem jafnmiklu geta varðað heill og sjálfstæði þjóðar- innar og hafa bæri því um þjóðaratkvæði. og baráttuaðferðUm bera á- byrgð á öllu því' öngþveiti, sem nú rfkir i alþjóðamálum, enda er upplausnarstarfsem- in, eins og ég minhtist á áð- ur, þar sem annarsstáðar fyrsti liður í allri þéirra yf- irgangs- ög útþenslupólitik. Sinn fyrsta stóra sigur — í rússnesku stjórnarbylting- unni — unnu þeir, er upp- lausnarástand ríkti í landinu eftir ósigra rússneska. keis- aradæmisins í heimsstyrjöld- inni fyrri. Og sá sigur varð þeim auðveldari fyrir óstjórn þá, er þar hafði ríkt um langt skeið. Skammsýnir og skiln- ingslausir einvaldar og spill- ing aðals og auðstétta hafði öldum saman legið eins og mara á. rússneskri alþýðu og haldið henni í andlegri og líkamlegri áþján. Og þessi yfirstétt var auk þess orðin nægilega dáðlaus tU að geta ekki tryggt yfirráð sín í þjóð- félaginu með þeirri miskunn- arlausu hörku, sem slíkt stjórnarfar . hefir jafnan byggzt og byggist á. Á þessu hefir rússneski kommúnism- inn ekki flaskað eftir að hann hóf sig upp í hinn auða söðul á fáki rússneska ein- valdans. — Því að þótt komm únismanum væri brotin braut in til valdanna með loforð- um og slagorðum um alþýðu lýðveldi og jafnrétti þegn- anna, var hann fljótur, eftir að hann hafði náð völdun- um, að söðla um yfir í ríkis-® kapítalisma og jafnframt of- urveldi eins eða fárra manna, sem töldu sig sjálfkjörna persónugerfinga og hand- hafa hagsmuna, hugsjóna, vilja og valds hins mikla fjölda. Og þar með var hring urinn lokaður frá einu ein- veldisfoi'minu í annað. En þrátt fyrir þessa stað- reynd heima fyrir hefir áróð- ur kommúnismans í öllum öðrum löndum alltaf verið rekinn á grundvelli alþýðu- lýðræðis og almannavalds — alltaf þangað til hann hefir náð yfirráðum í einhverjn þjóðfélagi — þá er fljótt söðl að urri þar á sama tátt. Fljótlega eftir sigur komm- únismans i Rússlaiidi var svo farið að undirbúa heimsbylt- ingu hans með undangraftrar starfsemi í öðrum löndum heims, með þvi aö fá til þeirra starfa sjálfboðaliðssveitir í löndunum sjálfum, einskonar fimmtu herdeildir, sem síðan hafa verið nefndar og fræg- ar urðu í „regimenti nazist- anna“. í löndum þeim, þar sem lýði'æðið hafði náð mestum þi'oska — þar sem almenn velmegun var mest og alþýðu menntun fullkomnust — átti þessi undangraftrarstarfsemi mjög örðugt uppdi’áttar lengi vel. Hinsvegar náði hún þeg- ar allmiklum árarigri í sum- um þeim þjóðlöndum, er heimsstyrjöldin fyrri hafði leikið verst og þar sem hin fyrrnefndu mótstöðuskilyrði ekki voru fyrir hendi. Eirik- um heppnaðist hún vel :r Ítalíu og Þýzkalandi og mátti um eitt skeið vart á milli sjá, hvað yrði þar ofau á. En þar kom svo strik í reikninginn, sem hinir visil feður kommúnismans ekkl höfðu reiknað með. Þeir höfðu þegar kennt andstæð- ingum sínum of mikið. Og þannig fór í báðum þesguœ löndum, að upp risu ófyrir ■ leitnir æfintýramenn, sem tóku af kommúnismanum þessa nýju hreyfingu i :gínar eigin hendur — fasisminn í Ítalíu og nazisminn í Þýzjka ■ landi. Þeir tóku sjálfir komin únismans vopn og venjui’ i sína þjónustu — foi'iii^ja- dýrkunina, hið skefjalgusa jesúita-siðferði i málfíptn • ingi og baráttuaðferðum, Þessar aðfengnu dyggðir blönduðu þeir svo hinum heimafengna stórkapítaiisma þjóðarrembingi og var sköp- unarverkiö fullkomið og má kommúnisminn vera stóftur af sínu framlagi og frum- kvæði. Og í hinum ægi- lega, heimssögulega harm- leik, sem síðan fór fram í þessum löndum, leik- ur kommúnisminn enn sitr, örlagaríka hlutverk. Um leio og hann verður á yfirborc ■ inu aðalandstæðingur ías- isinans og nazismans í úrslita baráttunni heima- fyrir — verður hann uiidir niðri aðal samherji þeirra og hjálpar - hella — til að berja niður lýðræðisöflin i löndunum og brjóta á bak aftur allt við- nám gegn hinum nýju ein- veldisstefnum. Og þetta gjöra kommúnist- arnir ekki óviljandi, heldur vitandi vits. Þannig segir Manuilski aðalritari komm- únistisku samtakanna III. Internationale árið 1932: „Með hverjum eigum við samleið? Jafnaðarmönnun • um, sem vilja halda uppi rík - isvaldinu eða Hitlersliðinu, sem vinnur gegn því? Ef Hitler kemst til valda, get- um við með hjálp hans brot • ið niður lögregluvald jafnaö ■ armanna og ríkisvald Brun ■ ings. Þannig er Hitler eins og’ nú standa sakir — þó að..þao‘ sé honum óafvitandi — okk • ar sjálfsagði samherji".'iB.vo mörg eru þau orð. Eftir þessu var svo unnið og á þejroan hátt sigraði svo nazismújn i Þýzkalandi og allir þekkja, svo afleiðingarnar af ógnar • veldi hans, sem kommúmsm - inn átti höfuösök á að lcoma í valdastólinn. En sagan. e:.i ekki þar með öll sögð. Árin líða og þessir yngri bræður kommúnismans, fasismin >. og nazisminn, fama út kvi ■ aniar land úr landi, gráir iy.’ ir járnum, og nú líður ao hinu örlagaríka ári 1939. Lýðræðisríkin í álfunrl hafa nú sem endranæ.’ reynst seinþreytt til vanc' • ræða, a| með hikandi afstöð t og friðsamri undansláttar ■ pólitík mjakað sér undan á • gengni nazismans til að firr; þjóðirnar nýrri heims,styrj • öld í lengstu lög. En xy.i varö’ (Framhald á 7. síðUK j

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.