Tíminn - 31.03.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.03.1949, Blaðsíða 6
 TÍMINN, fimmtudaginn 31. marz 1949 70. blað’ aiimiiui. I 5 ■ Ttýja Síó Kona í dómarasæti | Tilkomumikil og snildarvel leik- | | in finnsk mynd § Aöalhlutverk: Helena Kara JJuno Laakso Aukamynd: (Mareh of Time) Stórmerk fræðimynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svikarihii. Sýnd kl. 5 og 9. 'C' <5 Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 I _________________________________| HLJÓMLEIKAR kl. 7 = = jimiiii 11111111 llllllllllllllll■llllll■■lllllll■■ll■l■lll■lllmlllll yjarharbíó...............m,i Stáltaugar (The Patiena Vanishes) áfar spennandi ensk leynilög- : •’eglumynd, gerð eftir einni af I hinum frægu sögum CARBY j frá Scotland Yard eftir David 1 Hume. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára j Aðgönmumiðasala hefst kl. 1. j Sími 6444 MHimiiiiiiiiiimiiiiiiiiii,iiiiiiiiiinmiuii MafiMttfjartawíó x liCyndardómur skíðaskálans. Sérkennil. og spennandi mynd. = Leikurinn fer fram að vetrar- | lagi í Svissnesku Ölpunum. f Aðalhlutverk: •= Dennis Price, . i c Mila Pareley, . | Robert Newton. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. = Ciiiiiii^iiiiiiiiiimiiiiiimiimiiiimuiiimmniiiiiimiin; íSkíðamót á ísafirði ♦ f ♦ i 4 h (jamla Síó iiiimniii '4111111111111 Æðisgenginn akstur. (Hot Cargo). E -• - r c - c Spennandi og viðburðarík ame- c I rísk mynd. § c f Aðalhlutverk: William Gargan, . Jean Rogers, . f Philip ReecL. Verðlaunakvikmyndin i Beztu ár æviimar § | (The Best Years of Our Lives) i f sem farið hefir sigurför um f i heiminn að imdanförnu. I I Aðalleikendur: I Fredric March Myrna Loy I Dana Andrews Teresa Wright Virginía Mayo = Sýnd kl. 5 og 9 iimmiiiiiimiiimiimiiiimimiimiiiiiiiimiiiimmmiiit 1111111111111 "Tripcli-bíó imiiimiii i Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirmnimimiiiiniiniiii 1111111111111 Frá fréttaritara Timans á ísafirði. Svigkeppni um Ármanns- Ibikarinn fór fram í Selja- ^landsdal í fyrra mánuði. tKeppt var. í sveitum, og tóku <sjö sveitir þátt í keppninni. Tvær þeirra voru úr Ar- ^manni, þrjár úr Herði, ein úr íSkiðafélagi ísafjarðar og ein 4úr Þrótti í Hnífsdal.' I j,Úrs!it í karlaflokki: ’ 1. Gunnar Pétursson Á. ;2:02.1. 2. Oddur Pétursson Á. »2:04.8. 3. Jón K. Sigurðsson, -H. 2:18.3. Ármann átti 1., 2. og 4. mann, og þar með fyrstu sveit. í henni voru Gunnar og Oddur Péturssynir og Eb- enezer Þórarinsson. Röð sveitanna í karlaflokki var þessi: Ármann 1. sveit á 6:33.0, Skíðafél. ísafj. 2. :#eit 8:02.1. Hörður 3. sveit 8:45.5. Úrslit í drengjaflokki: 1. Jónas Þ. Guðmundsson ,H. 1:17.9. 2. Guðm. Helgason '4 i....- Sœjatltíó I HAFNARFIRÐI Lögregluforing- E | inn Roy Rogers E E 5 (Eyes of Texas) r = í Aðalhlutverk: = Roy Rogers, og Trigger 1 Lynne poberts I Sýnd kl. 7 og 9. f ! Sími 9184 m “ •9 liiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimmiiiiiiiiiiiiiMiiiiinumuMj Þ. 1:19.5. 3. Einar V. Ki/ist- jánsson H. 1:22.9. Hörður átti 1., 3.. og 5. mann, og þar með fyrstu sveit, og vann drengjabikar- inn til eignar. Röð sveitanna i ’drengjafl.: 1. A-sveit Harðar 4:11.5. 2. sveit Þróttar 4:23.1. 3. B- sveit Harðar 6:42.9. 4. sveit Ármanns 7:20.3. Grænagerðisbikarihn. _ KepRni ,um Grænagerðis- bikar II fór frám 13. marz. Bikárinn er gefinn af Pétri Njarðvík til keppni í boð- göngu á skíðum. Fjórir menn skulu vera í hverri sveit. Þettg. er í fyrsta sinn, sem keppt er um bikarinn, og sendi Ármann í Skutulsfirði tvær sveitir og Skíðafélag ísafjarðár eina. Úrslit í göngunni: 1. A-sveit Ármanns 2 klst. 15 mín. 15. sek. ,2, B-sveit Ár- manns 2 klst. 22 mín. 20 sek. 3. sveit Skíðafél. isáfj. 2 klst. 24 mín. 03 sek. í fyrstu sveit Ármanns voru Hreinn Jónsson, Eben- ezer Þórarinsson og Gunnar og Oddur Péturssyriir. • Keppnin fór fram í Tungu- Baráttaii gcgn I dauðamim c (Bjargvættur mæðranna) = = Tivador Uray — Margit Arped \ Sýnd kl. 9 I - c | Hvc glöð er vor | | æska | Bráðfjörug amerísk söngva- og | gamanmynd. | Aðalhlutverk: I Leslie Brooks — Jimmy Lloyd | | Jeff Donnell — Miiton De Lugg | og hljómsveit hans. SýWd kl. 5 og 7 Sími 1182 í c ■ •iiiiiiiiiiiiiuaaiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuminiiiim Til sölu í Miðtúni 60 notaður og lítið borð. Verð kr. 300.00. miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða' o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar. svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIIViUM FJALLANNA 88. DAGUR |j Köld borð eg heitur veizlumntur sendur tit um alían bæ. SILD & FISKUR dal, og var brautin 7 km. löng. Færi var frekar þungt þungt. AfstaÖa til Atlauts- liafsbandalagsins (Framhald af 4. siðu). herranna, sem hér hefir ver- ið rakin. Þessu teljum við okkur ekki geta borið ábyrgð á nema fá framgengt að minnsta kosti þeim atriðum, sem við höfum lagt til hér að framan. Alþingi, 29. marz 1949. Hermann Jónasson frsm. Páll Zóhóníasson raun. Afkvæmið varð hvorki hreindýr né nautgripur heldur vanskapningur. — Ætlar þú heim að Marzhlíð? — Það er góð heyskapartíð, tautaði Jónas. Turri kinkaði kolli. Hreindýraeigandinn talaði ekki um heyskap. — Hvað svo í vetur? Jónas þagði drykklanga stund. Hann velti þvi fyrir sér, hvort hann ætti að segja Turra hvernig í öllu lá. Tu'rri hafði verjð honum góður, og hann var hygginn og glögg- skyggn maður. í stað þess að svara spurningu Lappans, fór Jónas nú að segja honum frá Stínu. Það var gott að geta talað um þetta eftir langar vangaveltur og hugraunir. Turri hlustaði á hann með athygli, og þegar Jó*as þagnaði tók hann þétt i hönd hins unga manns. Hann skildi Jónas betur en við hefði mátt búust. Vanna varð hnuggin, þegar henni var sagt að Jónas ætl- aði að fara. Hana hafði dreymt stóra drauma um hjóna- band Jónasar og Ellýjar. Það líefði líka verið tákn þess, aö allur gamall ágreiningur væri úr sögunni. Henni varð litið á dóttur sína, en sér til undrunar sá hún, að hún tók sér þetta alls ekki nærri. Það vottaði ekki fyrir tárum í brún- um augum hennar. Nei, Ellý tók sér þetta ekki nærri. Hefði þetta gerzt fyrir Jónsmessuhátíðina, myndi henni hafa fallið þetta þungt. En framkoma Jónasar við messuna í Fatmómak hafði skot- ið henni skelk í bringu. Síðustu vikurnar hafði hún varla þorað að ávarpa hann. Hún beit vð vísu á vörina og leit niður fyrir sig, þegar faðir hennar sagði henni hvers vegna framkoma Jónasar hefði verið svo kynleg. En hún dró and- ann léttar þegar hún hafði gert sér fulla grein fyrir því hvernig þessu var varið. Nú þurfti hún ekki lengur að vera hrædd. Turri hafði búizt við því, að dóttir hans myndi vola og víla, en hann varð þægilega undrandi þegar hún sagði allt í einu brosandi: — Æ, ég veit hver það er. Það er stúlkan, sem var með Mörtu. Þegar Jónas kom heim í lappatjaldið stundu siðar, hljóp Ellý á móti honum, og það lá við að hún faðmaði hann að sér. Jónas vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. En svo hróp- aði stúlkan: — Veiztu hvað mér finn«t hún falleg! — Hver? muldraði Jónas. Hann skyldi ekkert í þessu háttalagi. Það var furðulegt, aö Ellý skyldi koma svona hlaupandi á móti honum. — Stúlkan, sem þú ætlar að eiga. Þetta kom svo flatt upp á Jónas, að hann gat engu svar- að. Þaö var engu líkara en Ellý væri sárfegin að losna við hann. Hann var þó búinn að jafna sig, er hann skreið inn í {tjaldið, þar sem Turri fagnaði honum með ánægjulegum ræskingum. Það var líkast því að unglingana langaði mest til að kyssast og þvílíkur skilnaður var hér um bil á borð við ástríkt hjónaband. Jónas var skyndilega orðinn allur annar maður, og Ellý var glaðari en hún hafði iengi verið. Hún hló og masaði og leyfði sér ýmislegt, sem henni hefði alls ekki dottið í hug fyrir nokkrum dögum. En móðir hennar skyldi hvorki upp né niðjir í þessu, og hún sá það ráð vænst að fara að taka til ferðanesti handa Jónasi. — Svona, svona, sagði Turri, ekkert liggur nú á. Fyrst samkomulagið er svona gott ætti Jónasi ekki að liggja á að fara-héðan fyrr en eftir 2—3 daga. Við eingum ýmis mál órædd. Daginn eftir fóru Turri og Jónas niður í norska kaup- staðinn handan fjallanna, til þess að jafna viðskipti sin. Hvorugur þeirra vissi nákvæmlega hve mörg hreindýr Jónas átti, og það var ekki hægt að útklj á það fyrr er- íTieð haust- inu. En á staf Turra voru 22 skorur, og þær skorur áttu að sýna hversu mörg fullorðin hreindýr Jónas ætti og í huga sínum var Lappinn sannfærður um, að plíturinn frá Marzhlíð hefði foröað helmingi fleiri hreindýrum frá því að lenda í rándýrakjöftum. Klukkutíma eftir komuna til kaupstaðarins átti Jónas í vösum sínum meira í peningum en hann hafði nokkurn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.