Tíminn - 31.03.1949, Page 7

Tíminn - 31.03.1949, Page 7
; I ’ 70. blað TÍMINN, fimmtudaginn 31. marz 1949 AtlantSmf^bandalagið er laauSSvörn lýð- ræðlsþjéðanna g'egn yfirgangs^fnii liðiniiHÍitisla. (Framhald af S. síau). várð brátt i algleymingi. þeim að verða ljóst, að elcki Jarðvegurinn var undirbúinn varð lengur undankomu auð- | °S aðstaðan notuð út í æsar. ið. Og þegar nazismimi beindi sókn sinni gegn Pól- landi, sagði England: Hing- að og ekki lengra. Nú hóíus' Með undangraftrarstarfsemi inn á við og valdbeitingu studdir utan frá hefir hvert ríkið af öðru, eitt og eitt í fyrir alvöru varnarsamtök senn orðið ofbeldi kommún- lýðræðisþjóðanna með Eng- ’Stnans að bráð. land í broddi fylkingar, til að! Enn á ný hafa lýðræðis- stöðva heimsvaldabaráttu Þjóðir heimsins vaknað við nazismans. Hitler hikaði við vondan draum. Sporin frá | um stund. Honum mun ekki ofbeldisskeiði nazismans hafa þótt ráðlegt að leggja út hræða. Hinar frjálsu þjóðirj í stórstyrjöld með cvissa að- vilja ekki að sagan endur-' stöðu eða vísa andstöðu taki sig. Þessvegna er nú flestra stórvelda bæði í Evr- stofnað til víðtækari sam- ópu og Ameríku. Og þá vakn- taka meðal þeirra en nokkru ar spurningin: Hvar stendur sinni fyrr til varnar frelsi Rússland? Flestir lýðræðis- sínu og sjálfstæði og fyrir elskandi menn í heiminum friði. Og nú segja þau einum gerðu sér þá vonir um, að rómi: Hingað og ekki lengraP ,þáð myndi standa við hlið — Þetta er ástæðan til þess, lýðræðisþjóða héimsins í á- að við íslendingar höfum nú tökunum við ófreskju nazism ofan á mörg óleyst innan- | ans. En hvað skeður? Eins og landsvandamál orðið að verja reiðarslagi lýstur þeirri fregn allmiklu af dýrmætum tíma yfir heiminn, að Rússar og til að geta tekið ákvörðun í( Þjóðverjar — kommúnisminn þessu mikilsverða og við- og nazisminn — hafi gjört kvæma utanríkismáli — sem með sér griðasáttmála, skipt Þó ná orðið, að fengnum öll- í bróðerni á milli sín þjóð- um upplýsingum, ætti ekki löndunum, sem .á milli þeirra lágu — og nú logar ófriðar- bálið upp á samri stundu. að verða lýðræðissinnuðum mönnum mikið vandamál. Ef lanrl okkar lægi í austurhluta Sagan hafði endurtekið sig.: Evrópu, þá hefðum við losnað Áður hafði kommúnisminn ■ V1ð allt val og vanda í mál- stutt nazismann í því að inu. Þá hefði ekki verið brjóta niður hið veikburða þýzka lýðveldi og lýðræðisöfl þess og þar með að verða allsráðandi í landinu. Nú sig- ar kommúnisminn rándýri nazismans á lýðræðisþjóð- irnar, sem eftir voru í álf- unni, með þessum fræga sáttabikar þeirra Stalins og Hitlers. spurt, heldur skipað. En nú er ísland þar sem það er, og það gjörir allan muninn. Þessvegna getum við rætt roálið með og móti — þess- vegna getum við tekið okkar ákvarðanir á löglegan og stjórnskipulegan hátt. Slíku fylgir að vísu nokkur vandi. Það kostar ayiugun, umræð- Og afleiðingarnar þekkir'. ur, *tíma og tafir frá öðru. heimurinn alltof vel. Það má nú að vísu segja, að „Það lá við, að sú krús yrði að lok- unum dýr“ fyrir kommún En allt eru þetta samskonar kvaðir og því fylgja í hverju spori — að lifa sem frjáls maður meðal frjálsra manna ismann, þegar bróðirinn og' Þjóða — og efast ég ekki siieri sér við í söðlinum og lagði sverðinu til hans. Og ef Rússland hefði ekki þá not- ið' fullrar og afdráttarlausrar aðstoðar lýðræðisríkjanna, um, að flestir íslendingar muni fúsir leggja á sig slíkar kvaðir, og kjósa þær fram yfir hlutskipti þess manns, sem verður að venja sig af sem það þó áður hafði brugð- i Þeim munaði að hugsa og á- izt svo hrapalega, en þó fyrst-' lyhta sjalíur um nokkuð, og fremst Bandaríkjanna, |sem máli skiptir. Hitt þarf sem kommúnistar nú sæma engan að undra, þótt komm- ölíum^vivirðingaheitum tung únistar — ekki aðeins hér, Atlauzliafsbanda- lagið á Aiþingi (Framhald af 1. siðu) leyfa eða fyrr, ef samkomu- lag næst um það, og þeirri skipan komið á rekstur flug- vallarins með uppsögn sam- ingsins eða án þess, að rekst- urinn verði að öllu leyti í höndum íslendinga, en samið verði við þær þjóðir, sem völl- inn nota, um greiðslu kostn- aðar við rek^tur hans.“ Tillagan var feldd með 36:16 atkvæðum og féllu at- kvæði þá á sömu leið og um tillögu Skúla og Hermanns. Síðan voru bornar upp til- lögur frá Einari Olgeirssyni og loks tillaga stjórnarinnar um aðildina. Var hún sam- þykkt með 37:13 atkvæðum. Móti tillögunni voru kommún istar, Páll Zophaníasson, Gylfi Þ. Gíslason og Hannibal Valdimarsson. Hermann Jón- asson og Skúli Guðmundsson greiddu ekki atkvæði. Fyrirvari Hermanns Jónassonar Hermann Jónasson gerði svohljóðandi grein fyrir at- kvæði sínu í sambandi við til lögu stjórnarinnar: ,.Ég vísa fyrst og fremst til nefndarálits míns og hátt- virts 1. þingm. N.-Mýlinga. Vegna þeirrar afstöðu, sem flokkur minn hefir tekið, — og vegna þess jafnframt að það væri til þess fallið að túlka ranglega afstöðu mína til þessa máls fyr og nú, ef ég greiddi atkvæði gegn þess um samningi — eða á sama hátt og þeir, sem engan samn ing vilja gera, hvernig sem hann væri, mun atkvæði mitt ekki falla á þann veg. En meö þvi að neita að taka þátt i atkvæðagreiðslu get ég neitað og neita að taka ábyrgð á samningi þessum eins og frá honum verður gengið og í annan stað mótmæli ég á þennan hátt meðferð þessa máls, þar sem auðsætt var frá upphafi að engu yrði þok- að — og neitað með öllu að þoka nokkru um til þess að nálgast það sjónarmið okkar, sem óánægöir eru með samn- inginn, eins og hann er — og teljum rasað um ráð fram í málinu. unnar, er með öllu óvíst, hvor bróðirinn, sá brúni eða rauði, réði nú ríkjum í hinu víð- lenda rússneska veldi. Enn var það von allra frið heldur um allan heim — taki upp hatramma baráttu gegn samtökum sem þessum og reyni að afflytja þau og villa um fyrir mcnnum. Þeir vildu samra og lýðræðissinnaðrsj, helzt, að hvert einasta þjóð- manna, að unnt yrði fyrir íéla§' 1 heiminum segði sem bandalagsríkin að taka iipp svo: Láttií ekki drottins ljós samvinnu um að reisa heim- 111 min, lcf mér að sofa í inn úr rústum eftir styrjöld- næði. Svp að þeim tækist ina, þar seni henni hafði lok- , sem fyrirhafnarúiinnst að ið með sameiginlegum sigri sporðrenna ■ hverri þjóð af þeirra alira. Eri heimskomm- ! annarri riiður í hinn óseðj- úriisminn hafði ekkert lært andi syelg! og engu gleymt. Enn sem j Þannig er nú þáttur komm fyrr fór harin sínu fram. í únismans í þessu máli og má stlað þess að taka upp ein- ‘1 Þvi sambandi segja, að sá lægt og ‘ undirhyggjulaust ( veldur miklu: sem upphafinu samstarf við lýðræðisþjóð-1 veldur. irnar að byggja heiminn upp 1 Þáttur þeirra í hinum mál- að nýju, hefir hann tekið unum, togarastöðvuninni og upp gamla þráðinn aftur — j fjárlagaöngþveitinu, er held- miskunnarlausa baráttu fyr- • ur ekki óverulegur útaf fyr- ir útþenslu og yfirráðum sín, ir sig. en það er önnur saga, um í heiminum. Og nú er er síðar verður rædd. ekki beðið með að hagnýta sér uppskeruna, sem undirbú in var með sáttabikarnum fræga, sem hleypti styrjöld- inni af stað. Meginhluti Evrópu.lá flak- andi í sárum að henni lok- inni. Örbirgð sú og upplausn, sem öllum styrjöldum fylgja, Hreinsum gólfteppi, einnig bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreinsnuiii Barónsstíg—Skúlagötu. Sími 7360. AUGLÝSING frá Skýrsla lögreglu- sljóra (Framliald á S. siðu) Ágúst Jónsson, rannsóknar lögregluþjónn, félck ^skurð' fyrii- aftan vinstra eyra, heila' hristing og meint höfuðkúpu brot. Eiður Gíslason, lögreglu- þjónn, fékk skurð í gegn um efri og rieðri vor, brotnar tenn ur og sprungu í efri góm. Karl Bóasson, lögreglu- þjónn, allmikil mjaðmar- meiðsli, grunur um mjaðmar- brot. Þórður Kárason, lögreglu- þjónn, meiddist í andliti af grjótkasti. Guðmundur Brynjólfsson, lögregluþjónn, allmikil meiðsli af grjótkasti og högg um. Auk þessa urðu margir lög- regluþjónar og hjálparmenn lögreglunnar fyrir minni hátt ar meiðslum. 'ÚÚte'M l’ítnmh X ♦ nr. 6 1949 J mtunarstjóra \ Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. X 1947 um vöruskömmturi, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. apríl 1949. Nefnist hann „Annar skömmtunarseiðll 1949“, prentað- ir á hvítan pappír í rauðum og grænum lit, og gildir samkvæmt því, er segir hér á eftir: Iteitirnir: Kornvara 16—30 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 1 kg. af kornvörum hver helil reitur, en honum er skipt með þverstrikum í 10 minni reiti, er hver gildi 100 gr. Reirtir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k. Við kaup á skömmtuðum rúkbrauðum og hveitibrauð- um írá brauðgerðarhúsum ber að skila 1000 gr. vegna rúgbrauðsins, sem vegur 1500 gr., en 200 gr. vegna hveiti braúðsins, sem vegur 250 gr. Reitirnir: Sykur 11—20 (báðir meðtildir) gildi fyrir ' 500 gr. af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k. Reitirnir: Hreinlætisvara 5—8 (báðir meðtaldir) gildi. ] fyrir þessum hreinlætisvörum: V2 kg. blautsápa eða 2 pk. þvottaefni, eða 1 stk. handsápa eða 1 stk. stanga- sápa, hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k. Reitirnir: Kaffi 5—8 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 250 g. af brenndu kaffi eða 300 g. af óbrenndu kaffi, hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k. Reitirnir: 1—-6 (báðir mðtaldir gildi fyrir 500 gr. af smjörlíki hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. júlí n.k. Reitirnir: Vefnaðarvara 401—1000 gilda 20 aura hver við kaup á hvrs konar skömmtuðum vefnaðarvörum og , « ö fatnaði, öðrum en sokkum og vinnufatnaði, sem hvort- tveggja er skammtað með sérstökum skömmtunar- reitum. Einnig er hægt að nota reiti þessa við kaup á innlendum fatnaði, samkvæmt einingakerfi því, er um ræoir í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 52/1948, og öllu efni til ytri fatnaðar, sem skammtað hefir verið með stofnauka nr. 13. Reitir þessir gilda einnig til kaupa á hvers konar búsáhöldum úr gleri, leir og postu- líni. Miðað er í öllum tilfellum við smásöluverð þess- ara- vara. Vefnaðarvörureitirnir 401—1000 eru vöruskammtar fyrir tímabilið apríl-júní 1949, en halda allir innkaupa- gildi sínu til loka þessa árs. Sokkamiðar: nr. 1 og 2 gildi hvor um sig fyrir einu pari af sokkum, hvort heldur er kvenná, karla eða barna. Úthlutunarstjórum alls staðar er heimilt að skipta nefndum sokkamiðum fyrif hina venjulegu vefn aðarvörureiti, þannig að fimmtán krónur komi fyrir hvorn miða. Þessi heimild til skipta er þó bundin við einstaklinga, enda framvísi þeir við úthlutunarstjóra stoi'ninum af þessum „Öðrum skömmtunarseðli 1949“, og að sokkamjðarnir, sem skipta er óskað á, hafi eigi áður verið losaðir frá skömmtunarseðlinum. TJm sokkamiða nr. 1 og 2 gildir hið sama og vefnaðar- vörureitina, að þeir erú ætlaðir fyrir tímabilið apríl- j úní, en gilda þó sem lögleg innkaupaheimild til árs- loka 1949. „Annár skömmtunarseðill 1949“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stpfni af „Fyrsta skömmtunarsðeli 1949“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins of form hans segir til um. Þeir reitir af „Fyrsta skömmtunarseðli 1949, serh halda gildi síiiu, eru vefnaðarvörureitirnir 1—400, skó- miðarnir 1—15 og skammtur nr. 2 og nr. 3 (sokkamið- pr), en þeir gilda allir þil loka þessa árs. Einnig heldur s,YtrifataseðiH“ (í stað stofnauka nr. 13) gildi sínu til 1. júlí n.k. .Skömmtunarbók No. 1 verður ekki notuð lengur og má því eyðileggjgst. Fólki skal bent á að geyma vandlega skammta nr. eitt, nr. sex og nr. sjö af „fyrsta skömmtunarseðli 1949, ef til kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjavík, 31. marz 1949. Skömmtunarstjóri J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.