Tíminn - 30.04.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.04.1949, Blaðsíða 1
Rltstjóri: Þórarinn Þ&rarinsson Fréttarttstjóri: Jón Helgason Útgefandii Framsóknarflokkurinn 1 t * Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, laugardaginn 30. apríl 1949. 86. blað ikii hátíðahö og Útifuiuluriiiii Isefsl á Lækjaríor^i kl. tvö Alþýðusambands íslands og Randalag starfsmanna ríkis og bæja gangast fyrir miklum og fjölbreyttum hátíðahöld- um í Reykjavík á morgun 1. maí. Verða útihátíðahöld um daginn, en um kvöldið verður skemmtun í Iðnó og flytur Ilannibal Valdimarsson forseti Alþýðusambands Vestfjarða þar ræðu. Hátíðahöldin hefjast | verkakvennafélags'ns Fram- um sóknar Friðleifur Friðriksson hádegið á morgun með því að formaður bílstjórafélagsins fólk safnast saman til útifund Þróttar Matthías Guðmunds- ar á Lækjatorgi. Þar leikur son formaður Póstmanna- Lúðrasveit Reykjavíkur og félagsins Jón Sigurðsson byrjar leikur hennar klukkan 1 framkvæmdastjóri A. S. I. 1,40. En stundvíslega klukkan Fundarstjóri verður Guðjón tvö verður útifundurinn sett- Baldvinsson ritari B. S. R. B. Um daginn veröa seld á göt Verziunarfrumvarp Fram- sóknarmanna til annarr- ar umræðu í neðri deild | LfKíraíSSKsisiÉ laask í gair. en atkvæ'ðas'rciðsl* uisiil yar frestaS Frumvarp Framsóknarmanna um verzlunarmálin (breyt- in og á lögum um fjárhagsráð) hefir nú verið til annarrar umræðu í neðri deild og lauk umræðunni í gær, en atkvæða grciðslu var frestað. um bæjarins merki dagsins nýjasta hefti af Vinnunni. Um kvöldið hefst skemmt- ur. Ræðumenn Þar sem flytja ræður við þetta tækifæri eru Helgi un í samkomuhúsinu Iðnó. Hannesson forseti Alþýðusam Þar flytur Hannibal Valdi- bands íslands Ólafur Björns- marsson forseti Alþýðusamb- son formaður Bandalags ands Vestfjarða ræðu. og ýms starfsmanna ríkis og bæja skemmtiatriði, svo sem söng- Kristín Ólafsdóttir fulltrúi ur og aö lokum dans. I Slys sem vakti h e i m s a t h y g íi Nýle a voru gefin saman í hjóna- 1 band þessi. Er það Valimar greifi af Kosinborg sem gckk að ciga frakkneska barcncssu Floriu D’ Huart a5 nafni. Meiiiisiiiáliii hurfu úr blöÍSuuum fyrir frú- söi>n af hjjöi'guuarstarfi vcgna þriggjja ái*a telpu Sumir halda að fréttir heimsblaðanna snúist eingöngu urn stjórnmálaerjur heimsveldanna, um þá kallana Bevin, Truman, Titó og Stalin og hvað þeir nú heita allir saman. En þessu er ekki þann veg farið alltaf. Snemma í þessum mánuðu snerust fréttir margra Bandaríkjablaða og blaða annarra þjóða dag eftir dag um þirggja ára litla ljóshærða og bláeyga stúlku Kathy að nafni. Seljið 1. maí-merk- ið og Vinnima á morgun Alþýðsusmbandið hefir beð ið balðið að hvetja áhugafólk til þess að koma á skrifstofu Alþþýðusambandsins og skrif stofu verkakvennafélagsins Framsóku kl. 9 á sunnudaginn til þess að taka 1. maí-merikið og Vinnuna til sölu á götum bæj arins. Þeir „stóru“ urðu allir að víkja. Hin stórpólitisku heimsmál stóöu sem hæst, þegar Kathy litla datt inn í frásagnirnar af þeim. Hún dró athygli frá þingi sameinuðu þj óðanna sem þá var að hefjast í New York og bjöðin í Bandaríkjun um gáfu sér varla rúm til að segja frá hatrömum árásum Gromykos á vesturveldin. Nótt og dag var hamrað' á rit vélar heimsfréttastofanna frásagnir um Kathy litlu, litlu bláeygðu ljóshærðu stúlk una sem dregið hafði að sér athygli heimsins. Ein stærsta fréttastofan International News service sendi út 30 þús. orð um Kathy litlu þessa dag ana. Bara venjuleg ljóshærð og bláeygð telpa. En hvað hafði skeð? Hver var þessi stúlka sem stjakaöi stóru nöfnunum til hliðar úr heimsfréttunum. Hún var hvorki dóttir neins þjóðhöfð- ingja eða Hollywoodleikara, heldur aðeins ósköp venjuleg lítil ljóshærð og bláey telpa. Kathy litla varð fyrir því slysi að falla ofan i jarðpipu þegar hún var að stökkva heim til sin úr húsi nágrann- ans seint um kvöld. Hún hafði í myrkri hlaupið á op pípunn ar, þar sem hún lá ofan í jörð ina og fallið niður". Pípa þessi var 14 þumlunga víð vatns- leiðsla sem ekki var í notkun. I.’tla stúlkan féll 80 metra nið ur í pípuna. Faðir telpunnar lét sér það strax til hugar koma að telpan hefði fallið þar ofan í og kallaði til henn ar og teljan svaraði. Voru þá hafnar aðgerðir til að bjarga telpunni og var það umfangs mikið og erfitt starf. Eftir það hólust. frásagnir heims- blaðanna af björgunarstarf- inu. í tvo sólarhringa biðu þús- undir milli vonar og ótta. í tvo sólarliringa var T\ t*ir hátar verða fyrir vélarhilfiin Tveir vélbátar urðu fyrir vélbilun í Faxaflóa í fyrri- nótt og báðu um aðstoð Slysa 'varnafélagsins. Voru þetta bátarnir Skrúður og Friðrik Jónsson. Fór Skrúður frá Keflavík öðrum til aðstoðar en einn af bátum Reykjavík- urhafnar veitti hinum hjálp. sleitulaust unnið að þvi að grafa niður með pípunni. Not : aðar voru til þess fullkomnar vélar og útbúnaður og fjöldi sjálíboðaliða vann þarna sleitulav/i allann timann. , Kvikmyndafélögu og sjón- , varpsstöðvar sendu tæki sín á vettvang til að gefa um- heiminum fréttir af björgun- arstarfinu og víðs vegar um heim biðu þúsundir manna milli vonar og ótta eftir frétt um af litlu stúlkunni. Enginn vissi hvort hún var lífs eða liðin því ekkert hafði heyrzt . til hennar nema í þetta eina i sinn er hún svaraði pabba sín j um. En þegar loks var komizt niður með pípunni og henni náð upp kom í ljós að litla telpan var dáin. Hún hafði látizt tveimur stundum eftir að hún hafði falliö niður. Minnihluti Cjárhagsnefnd ar, Skúli Guðmundsson og E’nar Olgeirsson, lögðu til, að frv. yrði samþykkt, en aðrir nefndarmenn hafa engu áliti skilað, og 'segjast hafa gert það í von um tillögur frá við- skiptamálaráðherra. Skúli Guðmundsson talið af hálfu Framsóknarmanna við þessa umræðu, en auk han tal aði Einar Olgeirsson með frumvarpinu. Hallgrímur Benediktsson sem mælti gegn því, og kvað samþykkt þessa myndu verða sem dauðadóm á kaupmannastóttina. Emil Jónsson viðskipta- málaráðherra boðaði nýjar til lögur frá sér um þessi mál, en um þær væri ekki sam- komulag innan s'-jórnarinn- ar. Samkvæmt þeim myndi verða flutt inn nokkru meira af skömmunarvörum en skammtinum næmi og 40— 80% af því úthlutað til verzl- ana með hliðsjón af fyrri inn flutningi en afgangurinn haf ur handa nýjum innflytjend- um og til viðbótar fyrir þá, sem fyrstir yrðu búnir með sinn skerf. Uppfinningamaður antibus- taflnanna er kominn ti! landsins Flytm* fyrirlestur í Læknafélagi Reykjja- víkur á mánudagiim Dr. Jens Hald, sem er annar þeirra manna, sem kallaðir eru höfundar Antibustaflnanna er kominn hingað til lands í boði Góðtmplarareglunnar, áfengisvarnanefndar Reykja- víkur og samvinnunefndar bindindismanna. Hann kom til Reykjavíkur 27. þ. m. og átti tal við blaðamenn í gær. Doktorinn mun flytja fyrir lestur í læknafélagi Reykja- vikur á mánudags kvöldið, en á þriðj udagskvöldið flytur hann erindí fyrir almenning í Tjarnarbíó. Auk þess mun hópum áhugamanna gefast kostur á að heyra frásögn hans, og til dæmis mun hann tala á vegum Þingstúku Reykjavíkur á fimmtudaginn. Dr. Hald er lyíjafræöingur og vann við slík störf hér á landi 1933—34. Ef til vill skreppur hann til Akureyrar í þessari ferð sinni, en til Dan merkur þarf hann að fara 10. maí. Antibus hefir nú hlotið all mikla útbreiðslu um öll Norð- urlönd og er framléiðsla með- alsins byrjuð bæði í Noregi og Svíþjóð. í Ameríku er nú líka byrjað að nota það. Dr. Hald segir, að talið sé að meðul séu ekki fullreynd á skemmri tíma en 10 árum, en enn sem komið er heldur hann að ekki sé ástæða til annars en láta vel að fenginni rynslu. Þar sem meðalið hef- ir verið notað á lækningahæl um ofdrykkjumanna hefir það oft gefið góða raun og er talað um bata á 50—70% þeir, sem það hefir verið reynt við. Malik ræðst harð- lega á Atlanzhafs- bandalagið Malik flutti hvassyrta ræðu á þingi S. Þ. i gær og réðist á Atlantshafsbandalagið. Sagði hann að það væri einungis stofnað til þess að einangra 'Rússa og bola þeim frá rétt- mætri íhlutun á mál Evrópu. Hann sagði, að stofnun þess væri alger lítilsvirðingi á ör- yggisráðinu og því hlutverki, sem því væri ætlað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.