Tíminn - 30.04.1949, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, laugardaginn 30. apríl 1949.
86. blað'
imu’.;
EVGÓLFSCAFÉ.
d^ídri dc
u.
1 nótt.
Næturakstur er í læknavarðstof-
unni í Austurbæjarskólanum, sími
5030. Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760. Næturakstur
-annast Hreyfill, sími 6833.
Útvarpib
I.kvöld:
. Fastir liðír eins og venjulega. Kl.
Í8.30 Dönskukennsla. — 19.00
Enskukennsla. — 19.25 Veðurfregn-
ir. — 19.30 Tónleikar: Samsöng-
ur (plötur). — 19.45Auglýsingar. —
20.00 Frétir. — 20.30 Útvarpstríóið
einleikur á trió. —- 20.45 „Glatt á
hjalla". — 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.05 Danslög (plötur).
— 24.00 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip.
Esja er í Reykjavík. Hekla er í
Reykjavík. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreð er
á Breiðafirði. Þyrill er í Reykja-
vík. Oddur fór frá Reykjavík í gær-
kvöld til Stykkishólms og Gilsfjarö
arhafna.
Laxíoss
fer til Akraness og Borgarness á
morgun kl. 3 e. h. og frá Akranesi
á suðurleið kl. 10 að kvöldi.
Sambandið.
Hvassafellið kernur væntanlega
til Álaborgar í dag.
Marie Holm, olíuflutningaskipið
kom í HvalfjTð í gærkveldi.
Einarsson & Zoega.
Foldin er á Vestfjörðum, lestar
frosinn fisk. Spaarnestroom er í
Reykjavík. Lingestroom er á för-
um frá Álaborg. Reykjanes ferm-
ir í Amsterdam 5. n. m.
ís hefði ennþá sézt frá Drangs- j
nesi, en menn væru mjög kviðandi
íyrir að hann ræki að landi þann
og þann daginn.
í gær var heiðríkja og gott veð-
ur á Drangsnesi, en hafði verið
hríðarveður þar undanfarið.
Haröindi
Um allt land eru nú stöðug harð
indi og mjög víöa djúpar fannir |
og aigert jarðbann. í lágsveitum [
eru þó víð'a hagar. |
Fer aö verða ne.vö sums staðar úr
þessu ineð fóöur handa fénaði, ef
ekki batnar næstu daga.
Nýbreytni
Húsgagnaverzlun Austurbæjar,
sem er stærsta húsgagnaverzlun
bæjarins, hefir nú tekið upp þá
nýbreytni að selja húsgögn með
aíborgunum.' Þánriig að andvirðið
er greitt með jöfnum greiðslum á
ákveðnum fresti. Þessi siður tíðk-
ast víða erlendis, þar sem almenn
iánsviðskipti tíðkast þó ekki.
Fundur.
U. M. F. Reykjavíkur heldur al-
mennan félagsfund í Edduhúsinvf*
við Lindargötu n.k. þriöjudags-
kvöld kl. 9. Verður þar rætt um
Eiðaförina.
OliusKip |
Marie Ho!m, sænskt skip, er ný- I
komið til Olíufélagsins í Hvalförð.
Það er 18 þús. smálestir að stærð
og er stærsta olíusk:p, sem hefir
komið hingað til lancs.
Útvarpstíöindi
6. tölublað 12. árg. Útvarpstíð-
inda er nýkomið út. Flytur það m.
a. grein er heitir: Innheimtuskrif-
stofan með myndum af starfsíólki
iiennar. Þá er Kvöldvaka Keflvík-
inga með myndum af þeim er störf
uðu á henni. Enn er viðtal við
Daða Hjörvar o. m. fl.
Ritstjórar og ábyrgðaririenn
þessa árgangs Útvarpstíðinda eru
Eiríkur Baldvinsson, Jón Magnús-
son og Stefán Jónsson. Árgangur
þeirra kostar 25 krónur og greiðist
fyrirfram.
Eyfirðingur látinn
Jóhann Tómasson fæddur að Ási
á Þeiamörk 25. okt. 1869 síðar bóndi
að Þúfnavöilum í Hörgárdai, er ný-
lega látinn að Garðar i N.-Dakota.
Annar Eyfirðingur (G. Þorleifs-
son) í sömu byggð vestra skrifar
m. a, eftir sýslunga sinn látinn:
„Jóhann Tómasson var prýði
bænda í þessari byggð, greindur,
las ósköpin öll, fróður og minnug-
ur tók mikinn þátt í málefnum
sveitarinnar með öðrum beztu
mönnum hennar. Söngmaður var
hann svo af bar í þessum byggð-
um.“
lanáarmr
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9.
:: Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Gengið inn frá Hverfis- «
götu. — Sími 2826. — ÖLVUN BÖNNUÐ.
Eldri dansarnir i G. T.-húsinUi
í kvöld kl. 9. — Húsinu lokað kL
10.30.
— Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. —
MIIMIItlllltllllllllllllltlltlllllllllIII III IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllKMIIIIIIIIttlltllllllllllllilllt 111111111111 liailllllltllllllllllf
I Flugvallarhóteliö — Flugvallaihóteliö
I Almennur dansleikur I
ferðaskrifstofunni í kvöld kl. 10—11. Ólvun strang- I
i lega bönnuð. Bilar á staðnum að loknum dansleik. |
MIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMi ilMMMMMMMMMMMMIIIMMIIIMI
Flugferbir
Flugfélag Islands.
Gullfaxi fór í gærmorgun til
London og kom aftur seint í gær-
kveldi. Fer svo beint til Kaup-
mannahafnar kl. 8.30 árd. í dag og
kemur væntanlega til baka aftur
á morgun.
í gær var flogið til Seyðisfjarð-
ar, Noðrfjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Hornafjarðar, Fag-
urhólsmýrar, Akure.vrar og Patreks
fjarðar.
Loftleiðir.
Geysir fór til London kl. 8 í morg
un. Væntanlegur til baka í kvöld.
í gæí- var flogið til Akureyrar og
Vestmannaeyja.
Árnað heiLla
Hjónabönd.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band ungfrú Valborg Þórarins-
dóttir, Patreksfirði og Ólafur Jó-
hannesson frá Táiknafirði.
Einnig ungfrú Guðrúð Ólafía
Árnadóttir frá Hesteyri og Eyjólfur
Hilmar Jónsson frá Breiðdalsvik.
Úr ýmsunn áttum
Gesliv í bænum.
Stefán Reykjalín byggingameist-
. ari, Akureyri. Frú Þorbjörg Páls-
dóttir Gilsá í Breiðdal. Kris'tján
Þórhallsson, Vogum, Mývatnssv.Þór
Ó. Björnsson, framkvæmdastjóri,
Akureyri. Sigurður Jónsson, 'fram-
kvæmdastjóri. Sigiufirði.
Noröan aí Ströndum.
í ;ær átti fíéttamaður Tímans
.jSímtal við traustan mann norður
á Drangsnesi. Kvað hann þar
fannbreiður yfir allt og sæi sem
-sagt hvergi á dökkan díl. Bændur
'vceru aó verða mjög illa staddir
með hey. Helzta vonin væri. ef
takast kynni að fá hey norðan frá
Skagastiönd eða Skagafirði og
íiytja þc.d til Stranda. Enginn haf-
ff
H
AR
TRYGGINGAR
F
i 8 g
Enn um samgöngurnar
Það virðist að greinar þær, sem I
hafa birzt hér í dálkunum varðandi
snjómokstur á héiðum uppi og
ýmíslegt fieira vióvíkjandi sam-
göngunum liafi vakið talsverða at- j
hyg'.i. Smá grcinar, bréf og ýmis-
legt annað, vegna þessara málefna
berast, sem flest er í þá átt að
taka undir það. sem hér hefir ver-
ið sagt.'nnma ein hjáróma rödd úr
Borgarfirði, sem hélt að' ég væri
að berjast fyrir Laxfossi, af því ég
ætti hlut í skipinu eins og allir
aðrir Borgfirðingar ofan Skarðs-
hfciðar! |
Þáð getur vel verið að aðallega
veiði í framtíðinni faiið inn fyrir
Kvalfjörð, en þá þarf að leggja þar
nýjan veg 30—40 km. kafla. Ferj-
an og vegir að henní eru tæplega
.'ramtíðarúrræði, miklu fremur sé
það eitt af mörgum ráðleysisfyrir-
tækjunum, sem soga í sig of fjár,
cn verða síðan ekki að liði.
En meðan þörf er’fyrir flóabát-
inn mi'.li Reykjavíkur, Akraness og
Borgarness, er auðvitað ekkert vit
að vera að skipuleggja mest af
j vöru- og fólksflutningum inn fyrir.
j Hvalfjörð. en að láta flóabátinn
j skrölta alla daga hálftóman.
Nú mun ríkisvaldið ætla.að fara
aö lát'a áæt'.unarbíla sína norður,
aka inn fyrir Hvalfjörð tii enn
meiri verðmætaeyðslu og taps fyr-
ir Faxallóabátinn og þjóðarheiid-
ina.
Nýlega var haldinn aðalfundur
j félagsins, sem gerir út Laxfoss.
I Reynciist beint tap á rekstri hans
árið 1948 yfir háift annað hundrað
þúsund krcnur og auk þess voru
engir vextir greddir af hiutabréfum
og er þó skipið rekið með dugnaði
og hagsýni af íramkvæmdastjóra
I þess.
j Þetta er auðvitað að kenna skipu
! lagningu yfirvaldanna — og dálít-
j iö skammsýni Borgfirðinga einnig.
Austurstræti 10. Sími 7700
TILKYNNA:
Þetta er í ætt við snjómokstur-
inn á heiðunum, sem öðru hvoru
hefir verið minnst á hér í dálkun-
um.
Hrútfirðingur sagði eftirfarandi
nýlega': „í fyrra voru veittar 20
þúsund krónur til þess að leggja
veg, sem átti að tengja Borðeyri
við norðurveginn. Byrjað var í
nóvember, þegar kominn var 3—4
tommu klaki i jöróina. Fenginn
var duglegur ýtustjóri með ýtu. En
svo var fenginn verkstjóri norðan
úr Skagaíirði yfir hann. Og hann
fékk sér svo aftur einkabíl og bíl-
stjóra til þess að snúast á og í þetta
fór um 8 þús. kr. af vegafénu, eða
sem var eytt að mestu. í óþarfa,
bví lítið þurfti til hjálpar hínum
duglega ýtustjóra. annað en að
stika út fyrir veginum. Eftir þess-
um vegi hafði verið beðið með ó-
þreyju í fleiri ár.
Byrjað var á veginum fyrir utan
Fjarðarhorn í áttina til Borðeyr-
ar, en vegurinn komst ekki nema
stutt með þessum aðförum, þrátt
fyrir dugnað ýtustjórans."
Og Hrútfirðingurinn hélt áfram:
,.í Fornahvammi var reist luxus-
hótel fyrir fast að miljón króna,
brátt fyrir að þar var áður nægj-
anlegt. húsrúm fyrir vetrarferða-
menn, sem eðlilegt væri að þyrftu
þar aðhlynningu. Svo eru látnir
setja þar bílstjórar, ýtustjórar og
eftir'Jtsmaður á því nær ráðherra-
launum hver, að vetrinum.
Suma veturna hefir setið vega-
i vinnumannaflokkur norður í Hrúta
firði og helzta verk hans hefir
stundum verið að bera ofaníburð
ofan á snjóinn “
I Ef hér er hallað réttu máli er
j sjálfsagt að taka leiðréttirigu.
En snjómokstuirnn á háheiðum
| á ‘miðjum vetri, virðist þó taka út
j yfir alit í þessum efnum, því þar
:: Vegna hins öra vaxtar og útþennslu bæjarins, höí-
<•♦
« um vér til þægindaauka fyrir viöskiptavini vora, stofn ..
:: sett umboö í öllum hverfum bæjarins, sem munu veita ::
♦♦ ♦*
j: yður alla þá aöstoð og fyrirgreiðslu, sem þér kynnuð
♦♦
H að óska eftir.
♦♦ — . .
H Jafnframt skal þess getið, að umboð það, sem
H TROLLE & ROTHE H. F., Reykjavik, hefir haft fyrir
jj oss í bruna- og bifreiðatryggingum, fellur niður frá
♦♦
jj og með 1. maí n. k., og eru það því vinsamleg tilmæli
vor, að væntanlegir svo og núverandi viðskiptavinir
vorir, snúi sér með erindi sín beint til aðalskrifstofunn
ar eða til neðangreindra umboða.
::
UMBOÐ í REYKJAVÍK:
U Verzlunin Drifandi,
H Samtúni 12,
jj Verzlunin Drífandi,
jj Kaplaskjólsvgi 1,
jj Verzlunin Drífandi,
:: Holtsgötu 1,
j: Verzlunin Ás,
jj Laugavegi 161,
H Verzl. Árna Sigurðssonar
jj Lanholtsvegi 174,
Þorsteinsbúð,
Snon-abraut 61,
Verzlunin Baldur,
Framnesvegi 29,
Verzlunin Stóraborg,
Borgavegi 12,
Verzlunin Langholt,
I^angholtsvegi 17,
Lúllabúð,
Hverfisgötu 61,
H
♦♦
H
::
H
♦♦
♦♦
.♦♦
H
::
♦♦
♦♦
H
Verzl. Guðna Erlendssonar, Pöntunarfél Grimsstaðah.,
j: Kópavogi,
jj Verzl. Ragnars Jóhannes.,
H Fossvogi,
H Stjörnubúðin,
j: Laugateigi 24,
H Stjörnubúðin,
jj Ivlávahlíð 26,
Fálkagötu 18,
Pétur Kristjánsson. verzl.
Ásvallagötu 19,
Ásgeirsbúð,
Baldursgötu 11,
Elís Jónsson, verzlun,
Kirkjuteig 5.
Virðingarfyllst
::
::
::
::
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. I
: cr æði oft svipuð vinnubrögð og að að grafa traðir í gegnum fannirn-
ausa vatni í hrip. Þar sem endi- ar, sem fyilast jafnóðum. Snjótrað-
lega þarf að fara yfir liáheiðar að ^ irnar eru með verri „nýsköpun-
vetrinum með fólk og farangur, um“ síðari ára, þótt margur sé þar
sýnist vera meira vit að fara ofan „fugiinn fagur“!
á snjónum í snjóbílum, heldur en ] V. G.