Tíminn - 03.05.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.05.1949, Blaðsíða 5
87. blað TÍMINN, þriðjudaginn 3. maí 1949. 3 Þriðjtid. 3. maí. Stjórnmálaviðhorfið og (Framhald af 4. síðu). IV. Árin 1937 — 1942 — 1944. íhaldið tapaði svo sem kunnugt er kosningum 1927, kommúnista. Hann studdi þá til valda í verkamannafélag- inu Dagsbrún i Reykjavik, og þar hafa kommúnistar ríkt síðan. Hann tók völdin með Vegna þeirra, sem ilytja til Reykjavíkur, þarícað byggja nýjar íbúðir í .ný-jum húsum 1934 og 1937. Stefna þess hafði kommúnistum í Hlíf í Hafn- ekki verið nægilega vel dul- arfirði, rak stofnendur félags búin. Þjóðin sá í gegnum ins- jafnaðarmenn, úr félag- grímuna. Það varð því að inu> kom flokksmanni sínum taka upp ný vinnubrögð, þar Hermanni Guðmundssyni þar sem úlfs eyru íhaldsins væru tif valda. Hann var þessi árin betur dulin en fyrr. fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Blöð Sj álfstæðisflokksins bæjarstjórn Hafnarfjarðar. og liverfum. í sambandi við höföu fynr 1937 verið mjög Svo nám var samvmnan að það þarf nýjar götur, nýjar ákveðin og stórorð um komm- aillengi vissu menn ekkx skolpleiðslur og vathsleiðslúr | unistana- Vinstri flokkarnir gJ°rla, hvort Hermann Guð- og svo framvegis og jafn- voru kallaðir „rauðu hund- mundsson var kommumstx framt þessú þarf svo nýja i arnir“ Þar var um það ritað, strætisvaghá til áð tea'lda uppi a® kommúnistar mundu fús- samgöngum, svo að fólkið í þessu nýja hverfi komist til vinnu sinnar og annað það, eða Sjálfstæðismaður. Hann varð siðar forseti Alþýðusam- ir til að kveikja í Alþingis- bands íslands og skipti um húsinu, eins og þeir hefðu fl°kk litlu síðar. Um svipað gert í Þýzkalandi, (því það layti brutust Sjálfstæðis- sem því er nauðsynlegt ogivissi Morgunbl. með vissu á menn og kommúnistar til ^ . .. ° i a----- --- ________-x-: vqIHq q MnvAfirAi no- Rioln. skylt. Það er minná- talhð um þetta én kostníiðinn við að halda uppi vegákerfi landsins. Ekki skal lítið úr' honum gert, en hitt er staðreynd, áð sá árunum sem Sjálfstæðisflokk valda á Norðfirði og Siglu- urinn var að því kominn að firði, þar sem Áki Jakobsson, breyta sér í nasistaflokk). Yf- j er Sjálfstæðisflokkurinn telur irleitt var afneitun Sjálfstæð nu allra manna óþarfastan, isflokksins og málgagn hans býr enn að fylginu. Sama sag ennþá hatrammari en nú á an endurtók sig á ísafirði og vegur sem téngir saman SVeit kommúnistum „landráðum" ; víðar. A Isafirði mynda Sjálf- og þorp og skapar þeim sam- þeirra og öllu athæfi. Lands- j stæðismenn og kommúnistar band við akvegakerfið, er ná- menn voru þá eins og sumir ( nu meiri hluta bæjarstjórn- kvæmlega jafnlangur, hvort nu sannfærðir um að sam- ar og raða sameigxnlega starf milli Sjálfstæðisflokks- sem þar búa færri eða fleirri. Vegurinn milli Reykjavíkur ins °§ kommúnista gæti og Akureyrar gerir hvorki áð aldiei átt sér staö. Að heims- lengjast né styttast, hvað sem endir væri nálægt, kunna ein liður fólksfjölda í Húnavatns hverjir að hafa gert sér í hug sýslum. ! arlund, en ekki slikt samstarf. Hringinn í kringum land ér En Þetta stafaði af því, að hægt að bæta við i sveitum mönnum var ekki ljóst það og þorpum þúsundum maniia efili> sem flokkar sérhags- án þess að nokkru þurfi að munamanna hafa, að ef þeir bæta við þjóðvegakerfið þess sía a® aðstaða þeirra til auð- vegna og engar nýjar götur lin<la þjóðanna og hvei's kon- að leggja. Það þarf vitanieg’a al’ sérhagsmuna er að ganga að halda :við þjóðvegakerfinu | Þeim úr greipum, tryllast þeir og endurbæta það, en það n°ta hvaða meðöl, sem bjóðast, til þess að ná þeim aftur og halda þeim. í þessu ástandi var Sjálf- stæðisf lokkurinn ef tir þrj á kosningaósigra 1937, og þá hóf hann náið samstarf við verður að gera hvort eð er, alveg eins og mikið þarf að gera götunum í Reykjavik til bóta og viðhalds. Mönnum hættir við að gæta þess ekki, að á þjóðvegakerf- inu getur ekki sparazt að mun, nema með því að gjör- eyöa heil héruð eða byggðar- lög. Nýbyggð í sveitum og þorpum kallar ekki á nýjar samgönguæðar, en það gerir nýbyggðin í Reykjavík og verður að því leyti dýrari þjóðfélaginu. Þetta er að vísu ekki neitt höfuðatriði, en það er þó full komið svar við einni röksemd, sem óspart hefir verið beitt gegn sveitunum. Ennþá héfir enginn viljað beita sér fyrir skipulegri eyðingu heilla hér aða, og þó að þau gjöreydd- ust, þyrfti ríkið að leggja þangað ferðamannaveg, svo að Reykvíkingar kæmust þangað í orlofi sínu og frítím um. Þetta dæmi um vegina á að inu, aö nú er svo komið, að víða virðist vera reynt á til ýtrasta, hvort hægt sé að halda uppi félagslegu menn- ingarlífi, svo að viðunandi sé. Þegar byggðin verður strjálli og fámennari en að vissu marki er það ekki hægt, og þá er þess skammt að bíða að hún gjöreyöist. En það er hægra að styðja en reisa, og því þarf að gera stefirubreyt- inguna, áður en oflangt er komið. kosningu bæjarstjóra. Þetta samstarf vai'ð komm únismanum á íslandi meiri lyftistöng en allt annað, nema ef vera skyldi tilvera Sjálf- stæðisflokksins sjálfs og vei'k, það þjóðfélagsranglæti, sem kommúnismmn nærist á. Hvers vegna gerði „aðal- andstöðuflokkur kommúnis- mans“ þetta? Það var til þess að veikja Alþýðuflokkinn svo að hann væri ekki nægilega sterkur til að stjórna með Framsóknarflokknum. Veikt fjármálalíf, eftir langvarandi heimskreppu, þoldi ekki upp- reisn eins og þá í Hafnarfirði, yfirvofandi í öðrum aðalat- vinnustöðvum þjóðarinnar. Þetta var „meðal“ til að brjót ast til valda, sem hafði mis- tekizt að ná í þrennum kosn- ingum. Framsöknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn höfðu nú svo veikan meiri hluta að prófa varð þegnskap og hæfni Sjálfstæðisflokksins, meðal annars vegna yfirvofandi stríðshættu. Að nýju hóf nú SjáHstæðisflokkurinn skrif um kommúnista, afneitaði þeim, kallaði þá „utangarðs- menn“, menn sem væru utan við siðað mannfélag, þeir töldu þá ósæmandi að eiga Aðalatriði þessara mála allra er það, að landsfólkið j orðaskipti við kommúnista á trúi því og finni það, að það þingi, hvað þá heldur að sé framtíð í því að lifa og starfa annars staðar en í Reykjavík. Fólkið þarf ör- vinna með þeim. Saga stj órnarsamstarfsins 1939—’42 verður ekki rakin yggistilfinningu, sem er því, hér. I sambandi við gerðar- samfara, að það viti að það. dcmslögin 1942 voru sett ný verulegu leyti við um ’öll' er að vinna fyrir framtíðina skattalög til þess að sem mest félagsmál. Þó að hægt væri! þegar það undirbýr atvinnu- | af stríðsgróðanum rynni í rík vegna mannfjölda að sameina líf komandi daga í sveitum issjóð. Framsóknarflokkurinn 2 eða 3 læknishéruð eða1 og þoi-pum. En ef litið er á allt slíkt með fyrirlitningu eins og tímabundið dauða- stríð dauðvona byggðar, er prestaköll er það ékki gerlégt vegna fjarlægða. Héráðslækn irinn gerði allt sem géra þyrfti eftir sem áður. þó að hætt við að hin nauðsynlega íbúatala héraðsins tvöfald- j öryggistilfinning skapist al- aðist. Hann fengi eitthvað drei. meiri tekjur, hefði mun meii'a Þetta þarf þjóðin öll að starf, og yndi sennilega betur : skilja og í samræmi við það, kyrr í héraðinu. að velja sér þá forustu, sem Það eru þessar staðreyndir ^ veit og viðurkennir, að það er að aðrar svipaðs eðlis, sem allra hluta vegna bezt og menn verða að gera sér grein 1 nauðsynlegast að snúa tafl- fyrir. Og viö slíka athugun 1 inu við, svo að þorp og sveit- verða menn svo að miða,1 ir landsins fái sinn hluta af hvort æskilegra er að byggð- fólksfjölgun þjóðarinnar. in aukist í Reykjavík eða ann ars staðar. ' Hitt er þó alvarleg,ast í mál Vöxtur þjóðarinnar má ekki verða á kostnað lands- byggðarinnar. gerði strangar kröfur um að lögum þessum væri framfylgt, og sparsemi hans á erlendan gjaldeyri taldi gróðaklíkan sníða sér of þröngan stakk. Stöðvun vei'ðlags veitti braski lítið svigrúm. Gróðrabralls- voxi var sterkari drengskapar loforðum við samstarfsmenn og þegnskap við þjóðina. Sam starf var hafið við „Utan- garðsmenn“, þá menn sem nokkrum vikum áður höfðu verið kallaðir „böðlar alþjóð- ar“ vegna stefnu þeirra i dýr- tíðarmáluirum. Til þess að brjóta á bak aftur Framsókn- arflokkinn, og „bændaliðið", sem stóð í vegi fyrir hagsmun um braskaranna, var ekki hik að við að afhenda þeim, sem kallaðir voru „böðlar alþjóð- ar“ völdin í dýrtíöarmálum, til að tvöfalda dýrtíðina á fáum mánuðum og svo 1 kaup bæti 6. þingsæti þamrig að þingflokkur kommúnista þre faldaðist. Þetta var nú bar- áttan gegn kommúnismanum í þann tíð. Eftir kosningar tók - utan- þingstjórnin við. Samstarf við kommúnistana kom vitan lega ekki til mála í ríkisstjórn heldur aðeins um „þetta eina mál,“ kjördæmamálið, sagði Sj álf stæðisf lökkurinn. En utanþingstjórnin var ekki nægilega lipur við hags- muni braskaranna. Braskar- arnir þurftu að hafa stjórnar taumana sjálfa alveg í sínum höndum til þess að koma ár sinni fyrir borð, græða fé og fela utanlands og innan. Nú voru kommúnistar hafnir til æðstu valda, þvi aðra var | ekki hægt að nota. Þeir skipa nú síðan margar áhrifastöð- ur í hinu íslenzka þjóðfélagi. Til að friða samstarfsflokk ana voru samþykkt ný launa lög, krónum verkamanna og launamanna fjölgað, þá voru sett lög um orlofsfé, ný fræðslulög, hin alkunna reglugerð um eftlrvinnu em- bættismanna og „tryggingar- löggjöf, sem er fullkomnari en nokkurs annars þjóð- félags" o. s. frv. Þetta dugði til að fá vinnu- frið til að leika þau myrkra- verk í ísl. fjármálum, ;að mestum þjóðarauönum var safnað í fárra manna hendur innanlands og erlendis. Hitt skipti minna máli, þótt sama ríkisstjórnin, sem setti lögin alþýðu til hagsmuna, græfi með f j árglæfrastef nu sinni undan öllum möguleikum til að framkvæma þessi lög nema stutta stund. Hélt for- maður fjárveitinganefndar því ekki fram í fjárlagaræð- um nýlega, að búið væri að taka oi'lofsféð traustataki? Hvað er nú um framkvæmd fræðslulagaima? Veit ekki landslýður að sjóðir trygging anna eru banki ríkisstjórnar- innar? Hvað segja nú launa- menn og embættismenn um kjarabæturnar? Að maður nú ekki tali um íbúðarhúsin, sem öllum var lofað lán til, með löggjöf fyrir kosningarnar. Þetta er víst ekki vatn á millu kommúnistanna? I Það er holt fyrir þá sem halda nú að Sjálfstæðisflokk urinn vinni gegn kommún- isma, og að samstarf við Sjálf stæðisflokkinn sé leiðin til að t úti'ýma kommúnisma, að rif j a upp þessar staðreyndir. Hags munaklíkur hafa enga stefnu nema sína eigin hagsmuni. Meffan Alþýffuflokkurinn er nægilega þægur sérhags- munaklíku Sjálfstæffisflokks- ins, mun samstarfiff haldast, en ekki degi lengur. Verði annað upp á teningnum byrj ar samstarfið við „utangarðs mennina“ og „böðla alþjóðar“ að nýju, ef með þarf, annars nýjar brellur. | „Menn geta meðal annars haft það til marks, að eftir að kommúnistar höfðu tekið hús á Sjálfstæðisflokknum með ofbeldi, hleypt upp fundi hans, rifið í hár formanns flokksins, þrengt mjög að öndunarfærum varafor- I mannsins, svo að þeir sluppu 1 undan háskanum 'méð , lög- regluaðstöð út um bakdyr, ' var setið mánuðum saman til (Framhald á 6. síðu). Kröfur alþýðunnar í verzlunarmálum Morguiiblaöið birti á sunnu daginn herhvöt til alþýðunn- ar. Þar segir svo: „Alþýðan krefst þess, ao létt verði af því öngþveiti, er ríkir í verzlunarmálunum, verÖIagseftirlit verði skerpt, komið í veg fyrir svartamark- aðsbrask og að tryggt verffi, að ávallt séu til í landinu næg ar vörur fyrir útgefnum skömmtunarseðlum. Hiúri krefst einnig réttlátrar voru - dreifingar.“ Mbl. hefir vitanlega pfeki heitið þessum kröfum npjn- • um stuðningi, þó að það húfi birt þetta ávarp. Hinsvegar Iætur Alþýðublaðið ósparj. : það skína að þarna hafi þao sína menn og þetta sé ,jþess stefna. Það rif jast nú upp, að . Al • þýðusambandsþingið síðasta samþykkti áskorun til Alþing is, að samþykkja frumvari Framsóknarmanna um breyt ingu á lögum um fjárhagsrað. Enn þá hefir Alþýðuílokkur inn í heild ekki tekið ai'stoði;. með því máli. Vera ma aö hann sé að leita. eftir annarri enn betri tilhög un, en varla mun hann. treystast til þess sóma sins vegna, að láta þessu þingi lot ið, án þess að hann ber stefnu Alþýðusambandsim í verzlunarmálum fram tií. sigurs, því að til þess er nóg þingfylgi ef Alþýðuflokkurim. vill. Sé eitthvað til í því, að Sjáí stæðisflokkurinn sé „flokkui’ allra stétta,“ er það sannar • lega ekki til of mikils mælzt þó að hann fylgi nú þessi stefnumáli Alþýðiyinar uo einhverju leyti og láti ekk sitja við þau orð tóm, að Mbi birti þessa eggjandi herhvc. alþýðusamtakanna. Þaó ei' ekki nóg þó að Mbl. birti á • varpið. Stefnan þarf stuön ing og atkvæði, svo að húiv. nái fram að ganga. Til þess er ætlast, að Alþýðt flokkurinn fylgi í verki þein: kröfum, sem Alþýðusambanir ið gerir að sínum, og Alþýðu blaðið hefir nú túlkað svo sen raun ber vitni. Ö+Z Raddir nábúanna Þjóðviljiun birti á sunnu • daginn grein eftir Sigfús'Sig • hjartarson, þar sem hann lýs ir einum þætti úr sögu is- lenzkra verkalýðsmála svo: „íslenzkur verkalýður het • ir stofnaö tvo flokka. Alþýðu flokkinn og Sósíalistaflokkinn ti að' bcrjast fyrir hagsmunum sin um, það ólán hefir hent áð þe» i ir flokkar hafa barizt unv fylgi og forustu innan verkalýðssam takanna, en flokkur eignastétta 'Xi og íhal'ls liefir blásið að glæð unum, aukið sundrungíria .Oi',' lagst á sveif með þcim, sen>. liann hefir talið veikari 'hverji' sinni og þannig ráðið iniklu um það, hver liefði forustuna i sam tökum vcrkalýðsins. Ekki hefi Sjálfstæ'ðisflokknum þo þól. þetta einhlýtt, heldur heíir hani os leitað samstarfs við t'Iokkí,, vcrkalýðsins til skiptis a Xlþingi og í ríkisstjórn." Þessi lýsig er rétt svo 'langi sem hún nær. Þetta er V'itnis • burður um þá staðreyhtí, sem rétt er að muna, að þaö voru Sjálfstæðismenn, sem efldu kommúnista til valda i vera > iýðsmálum á íslandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.