Tíminn - 10.05.1949, Síða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Heigason
Útgejandi:
Framsóknarjlokkurinn
Skrifsto/ur í Edduhúsinu
Fréttasimar:
81302 og 81304
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 10. maí 1949.
99. blað'
Rætt við Egii Thorarensen, framkv.stj. Kaupfélags Árnesinga,
Leggja veröur höfuöáherzlu á ai
Kn«jiivíliín*h‘iðiii liefii* vm® íai-ifií rúfiiia
S® daga í vetHi* ,þegar aðraa* leiiffiir vorn
óiairar, og’ vikið vá írá ilyrsma, eaa hán er
||»ó aiíesns lirautáleifidiiig fiíflaa samgöifigur
Bíiifli Hevkjavíkur og Su«»3grlaHiisufiidirlcHsf
isius vegna Jíess, Isve fön»' Isún cr.
2ins og kunriugt er hafa allir flutningar á landi verið
geysilegum erfiðleikum bundnir þcnnan snjóþunga vetur,
sem heldur öllu eim í lieljargreipum sinum rúmlega hálfan
mánuð af sumri, Ilafa þessir örðugleikar komið gleggst í
ljós við fluíningana milli Reykjavíkur og Suðurlandsundir-
lendisins, og má fullyrða, að til stórvandræða hefði dregið,
ef Krýsuvíkurvegarins hefði ekki notið við, enda heíir hann
nú verið farinn a. m. k. 80 daga á vetrinum, þegar aorar
leiðir hafa verið ófærar. Af reynslu þessa vetrar hafa menn
reynt að draga ýmsa lærdóma um samgöngur milli höfuð-
staðarins og héraðanna austan fjalls bæði nú og í fram-
tíðinni. Tíðindamaður Tímans hefir átt tal um þessi mál
við Egil Thorarensen, framkvæmdasrjóra Kaupfélags Ár-
nesinga. Eru honum þessi mál flestum mönnum betur kunn,
þar sem hann veitir forstöðu þeim tveim stofnunum sem
verða að ílytja meira af vörum milli þessara staða eri nokk
ur önnur einstök fyrirtæki.
Frá aðalfundi Oliufélagsins h..f.
Olíuverzlun samvinnuféfag-
anna vex hröðum slrefum
Fclag'iS liefii* framlengt samiiiiap; siiin við
togaracigeifidflir til ársins
Aðálfundur Olíufélagsins h.f. var haldinn í Reykjavík
þann 26. apríl s.I. Fundarstjóri var Sigurður Kristinsson
fyrrv. forstjóri en fundarritari Þórður Ólafsson útgerðar-
maður.
Leiðréttur
misskilningur.
— Telur þú að’ rétt sé að
láta vetrarflutninga fara
fram eftir Krýsuvíkurvegin-
um en leggja ekki áherzlu á
að halda veginum yfir Hellis-
heiði opnum?
— Um leið og ég svara
spurningunni vil ég gjarnan
nota tækifærið og leiðrétta
misskilning, sem fram kom í
grein í Tímanum um daginn
í sambandi við. snjómokstur
og Krýsuvíkurveginn. Þar seg
ir, að áherzlu eigi fyrst og
fremst að leggja á það að
halda honum vel við en spara
aftur moksturinn á fjallinu.
Að sjálfsögðu er það rétt,
að Krýsuvíkurvegurinn hefir
nú sannað það, svo að ekki
daglega 30—40 tonn af mjólk
og mjólkurvörum að austan.
En það eru ekki einu flutn-
ingarnir. íbúar Árness- Rang
árvalla- og Vestur-Skafta-
fellssýslna sækja alla að-
drætti sina suður yfir fjall,
og það þarí' þó nokkuð marga
bíla daglega til þess að sækja
í matinn handa 12 þúsund
manns, auk fóðurbætis svo
þúsundum smálesta skiptir.
kola, olíu o. s. frv. Til að' ann
ast alla þessa flutninga höf-
um viö aðeins bílana — hér
ganga engin strandferðaskip,
flóa- eða fjarðabátar, sem
styrktir eru af ríkinu meö
stórfé — þvert á móti eru
flutningatæki okkar drjúgum
skattlögð í ríkissjóð með
bensinskatti, skatti á bíla-
gúmmium, leyfisgj aldiimhýj a
verður um deilt, að hann er og makalausa á bilagúmmii
sú nauðsynjasamgönguót að
halda ber honum vel við, en
hinu má aldrei gleyma að
hann er og var aðeins hugs-
aður sem nauðlending, vegna
þess hve miklu lengri hann
er en Hellisheiðarvegurinn.
Vil ég svo sérstaklega benda á
þaö í þessu sambaridi, að þeg-
ar um það er að ræða aö
halda leiðum opnum milli
Reykj avíkur, Haf ntv’f j arðar
og Suourlandsundirlendisins,
er það hinn mesti misskilning
ur að tala urn kostnað í því
sambandi. Því meira sem í
það er lagt aö halda leiðum
opnum og vegunum nothæf-
um, því meiri verður raun-
verulegur sparnaöur.
Flutningaþörfin geysileg.
— Hve mikiö' af mjólk og
mjólkurvörum þarf að flytja
að austan daglega?
og varahlutum til bíla o. fl.
En við skulum víkja aftur
að flutningaþörfinni. Ég veit
ekki, hve mik"ið vörumagn
þarf að flytja handa þessum
þremur sýslum, en þau tvö
fyrirtæki í Árnessýslu, sem ég
hefi meö að gera, Kaupfélag
Árnesinga og Mjólkurbú Flóa
manna, flytja a. m. k. 24 þús.
tonn á ári, og annað eins
flytja sjálfsagt aðrir saman-
lagt eða meira auk allra fólks
flutninga.
Vegna verzlunarhátta nú,
skömmtunar og innflutnings-
hafta, koma vöiuflutningarn
ir jafnt sem fólksflutningarn
ir svo að segja jáfnt -nið'ur á
alla virka daga ársins, auk
þess sem mj ólkurflutningarn-
ir til Reykjavikur mega ekki
bregðast. Þegar þessi mikla
flutningaþörf er höfð í huga,
verður allt hjal um að spara
— íbúar Reykjavíkur ogjvinnu tveggja eða þriggja
Kafnarfjarðar þurfa að fá Isnjóýtna harla léttvægt.
Kg i1l Thoravenscn. kaupfélagsstjóri
Hellisheiðarvegurinn er ná
lægt 50 km. styttri en Krýsu-
víkurvegurinn. Ef gert er ráð
fyrir resktrarkostnaði venju-
ieara flutningabíla, munar
"hér um bil 175 kr. á bílhlassi,
hvor vegurinn er farinn. Ég
veit að vísu ekki, hve margir
bílar fara daglega milli vest-
ur- og austurbyggðar, en þeir
skipta mörgum tugum og sjálf
sagt hundruðum stundum, og
ætti ekki að þurfa að' reikna
þaö dæmi lengra.
Krafa okkar verður því
þess: Hellisheiði verður að
lialda opinni, þegar mögu-
legt er, og til þess séu a.
1 m. k. 6 ýtur tiltækar með
, nægum mannafla til vakta
skipta, svo að hægt sé að
i vinna allan sólarhringinn,
þegar nauðsyn ber til.
Krýsuvíkurveginum sé
I einnig haldið svo vel við
| hvað ofaníburð snertir, að
liann sé nothæfur jafnt í
hlákuköflum sem frostum,
en á það skortir enn að svo
sé, enda er vegurinn nýr
og ósiginn víða. Þess ber
að geta, að fyrir atbeina
samgöngumálaráðherra
fer nú fram nokkur við-
(Framliald á 8. siðu)
| Fundur í F.U.F. j
I á morgun |
| Fundur verður haldinn í I
I F. U. F. í Reykjavík mið-|
I vikudaginn 11. þ. m. í Eddu I
| húsinu, Lindargötu 9a. Á =
i fundinum mun Eysteinn f
= Jonsson menntamálaráð- j
I herra hafa framsögu um :
§ dýrtíöarmálin.
I Þetta mun að líkindum !
í verða síðasti fundur félags ;
\ ins á starfsárinu,og er því f
| iiauðsynlegt að sem flestir i
Í mæti. i
milniiliiiiiiliniiinifiHiiinnmuiiiiiniimiiimmMniim
Formaður félagsstjórnar-
innnar, Vilhjálmur Þór, setti
fundinn og gerði ýtarlega
grein fyrir störfum stjórnar-
innar og framkvæmdum
félagsins á s. 1. ári. Samning-
ur sá milli Olíufélagsins og
togaraeigenda, sem undirrit-
að'ur var snemma á árinu 1947
hafði verið framlengdur til
ársins 1955, og viðskiptin við
togaraeigendur farið vaxandi,
sem og önnur viðskipti félags
ins. Einnig skýrði formaður-
inn frá verkaskiptingu þeirri,
sem nýlega hefir verið ákveð-
in milli Olíufélagsins h.f. og
dótturfélags þess, Hins ís-
lenzka steinolíuhlutafélags.
j Annast hið siðarnefnda nú
jSjálfstætt öll viðskipti við inn
! lend og erlend skip, þ. á. m.
í hina samningsbundnu nýsköp
unartogara, svo og benzin-
sölu til flugvéla á Keflavikur-
flugvelli. Þá annast H. í. S.
jsölu á eldsneytisolíu til húsa
í Reykjavík og Hafnarfirði, og
sér um rekstur benzín- og
smurningsstöðvar i Hafnar-
stræti. Hinsvegar hefir Oliu-
félagið með höndum innflutn
ing á öllum olíuvörum til H. í.
S. og bókhald beggja félag-
anna er sameiginlegt. Fram-
kvæmdastjóri H. í. S. er Hauk
’ ur Hvannberg.
Framkvæmdastj óri Olíu-
félagsins, Sigurður Jónasson,
las upp efnahags- og reksturs
reikninga félagsins og skýrði
þá. Rekstursafgangur á árinu
varð kr. 336.855,61 og höfðu
eignir félagsins þá verið' af-
skrifa'ðar um kr. 580.640.43.
Þá skýrði framkvæmdastjór-
1 inn frá þvi, aö nú væri á leið-
inni til landsins olíuskip með
17700 tonn af olíuvörum til
félagsins, og að ráðgert væri
að flytja inn síðar á árinu um
30 þús. tonn. Framkvæmda-
stjórinn rædcli siðan rekstur
félagsins almennt og ýms at-
riði sérstaklega, svo sem
birgðageymslur innanlands,
flutninga út um land o. s.
frv. Reikningar félagsins voru
því næst bornir undir at-
: kvæði og samþykktir sam-
hljóða.
Varðandi ráðstöfun tekju-
afgangs var samþykkt tillaga
stjórnarinnar að grei'ða hlut-
höfum 6% ar'ð af hlutabi’éf-
um þeirra þó þannig, að hlut
höfum sem borgað hafa inn
hlutafé sitt á árinu 1948
greiðist arður miðað við' inn-
borgunardag hlutafj ársins.
Stjórn félagsins var öll end-
í'i
Hluti aí tensín-
skattinuffl renni
til Brúarsióðs
Fé fifir sjóftisimi varift
tll bygging'ar stór*
bnia
Frumvarp ríkisstjórnar-
innar um aukinn benzín-
skatt er nú komið gegnum
efri deild og til fjárhags-
nefndar í neðri deild. Sam
kvæmt frumvarpinu á
benzínskatturinn aðhækka
um 22 aui’a og verða alls
31 eyrir. Á þessu ári er
gert ráð fyrir, að hann
nemi um 5y% milj. en 8.8
milj kr. á heilu almanaks-
ári.
Gert er ráð fyrir að skatt-
inum verði skipt í tvennt.
Renni 5 aurar af honum í Brú
arsjóð til bygginga stórbrúa
en 21 eyrir til viðhalds ak-
! vega. Viðhald veganna fer nú
| mjög vaxandi og kostaði t. d.
13.9 milj. árið 1947 og 11.7
jmilj. 1948. Á þessu ári er það
áætlað 11 milj. kr.
| Einns og kunnugt er fengu
Framsóknarmenn lögin um
Brúarsjóð sett og fé lagt til
hans af gamla benzínskattin-
um. Fyrir fé úr sjóðnum var
1 nýja brúin yfir Jökulsá á.
I Fjöllum byggð og er hún hin
þýðingarmesta samgöngu-
bót milli Austurlands og Norð
urlands. í ráðherratíð Péturs
Magnússonar var fjárveiting-
in til Brúarsjóðs afnumin
gegn atkvæðum Frarnsóknar
manna og lagðist því starf-
semi hans niður. Síðan hefir
það verið baráttumál Fram-
sóknarmanna að efla Brúar-
sjóð' á ný, því þcrfin fyrir
hann er næsta brýn.
Nú standa vonintil, að það
takist, ef frumvarp þetta verð
ur samþykkt. Gert er ráð fyr-
ir að tekjur Brúarsjóösins af
skattinum verði á ári um 2
milj. kr.
urkjörin, en hana skipa: Vil-
hjálmur Þór, formaður, Skúli
Tliora rensen, varaformaður,
Karvel Ögmundsson, Jakob
Frímannsson og Ástþór Matt-
híasson meðstj órriendur.