Tíminn - 10.05.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 10. maí 1949.
99. bla$
Leikfélag' Reykjavíkm* sýnis*
HAMLET
I nótt.
Nætúrlæknir er í læknavarðstof-
unni i Austurbæjarskólanum, sími
5030. Næturvörður ' er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330. Næturakstur
annast Hreylill, sími 0633.
Útvarpið
Fjarðarhorni, Guðmundur Guð-
mundsson bóndi Króki, Rang., Jón
an á Grund. Troðfullt hús var í
bæði rkiptin. Ætlað var að þetta
Hannesson bóndi Deildartungu væri
Þorsteinn Sigurð'sson. bóndi Vatns-
leysu, Kristinn Kiistinsson bóndi,
Gíslholtum. Kári Steinsson, Neðra-
Áti, Hjaltadal, Flosi Jónsson
bóndi Höröubóli, Þorvaldur Július-
son bóndi Söndum.
Vegirnir.
Búið er að gera fært bifreiðum
í kvöld.
Fastir iiöir eins og venjulega. Kl.
20.40 Erindi: Greind og frjósemi;
síðari 'hluti (dr. Símon Jóh. Ágústs J'Hr Helhshe.ðn En syo eru djupar
21.05 í vertíðarlok (dagskrá traðlrnar viða, að ekki sezt a bil-
... - - . ; — ana langar leiðir upp ur fonninm.
son)
Slysavarnafélags íslánds): a) For
málsorð. (Jón Loftsson kaupmaður).
)b Stuttur talkafli úr kvikmynd-
inni: .„Björgunarafrekið við Látra-
bjarg“. e) Heimsókn í Björgunar-
stöð: Viðtal. d) Niðurlagsorð (séra
Jafeob Jónsson). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.05 Vinsæl lög
(plötur). — 22.30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipinP
En snjórinn sígur nú óðfluga.
Gert var fært í gær upp í
Fornahvamm og veriö' er um það
Eirnskip •
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
íoss er í London. Fjailfoss er i
Antweruen. Go'ðafoss kom t;l
Reyk.iavikur 7. maí frú New York.
Lagarfoss er í Kaupmannahöfn,
fer þaðán um miðja þessa viku til
Gautaborgar og frá Gautaborg
sennilega 14. maí til Reykjavíkur.
Reykjafoss er i Reykjavík. Selfoss
fór frá Reykjavík vestur og norður
Tröllafoss íór frá Reykjavík 3. maí
tii Halifax og Nev/ Y,oik. Vatna-
jökuil er i Leith, fer þaðan vænt-
aniega 11 maí til Reykjavíkur.
Ríkisskip.
Esja var á Akureyri síðdegis í gær
á austurleið. Hekla var á Akureyri
i gærmorgun á vesturleið. Heröu-
breið er væntanleg tii Reykjavík-
ur í dag frá Vestfjörðum og Breiða
íirði. Skjaldbreið var á Húnaflóa í
gær á suðurleið. Þyrill er í Reykja-
vík.
Laxfcss
fer í fyrramólið kl. 7.30 til Aki-a-
i í síðasta sinn, sem myndin
yrði sýnd hér í Reykjavík, en vegna
fjölda áskoranna kvaö hún verða
sýnd ennþá, a. m. k. í 50. sinnið'.
Er sjaidgæft að myndum sé
svona vel tekiö, enda er myndin
vel leikin, Kiltur blær og hressandi
yfir henni, ekki_ .síður en sögunni.
Þegar sagan kom í Tímanum var
auðfundið, fyrir aðstandendur
blaðsins, að hún naut sérstakra ' tV
♦ ♦
vinsælda. 15J
I
♦♦
♦ ♦
Spegillinn **
Hinn gamli góðkunningi Speg- ;j
illinn er nýkominn út — máíblaö- 5J
bil að byrja að ryðja snjó af Bröttú ið — og sjást engin vorharðindi i
brekku. I svip hans. Skemmtilegar myndir, Í5
( Á morgun kl. 1 fara póstbílarnir ! greinar, kvæði og ýmsar stuttar at- ••
Ur Reykjavík á norðurleið fyrir hugasemdir flytur hann lesend- j*
, Hvalfjörð. Er ætlunin að selflytja ! um sínum — og aðdáendum, er jj
i fólk og farangur yíir Holtavörðu- , létta skap og hressa í kuldanæö- ;•
heiði á tveim gömlum snjóbílum, ! ingunum.
1 * ♦♦
sem enn eru ekki komn:r undir ........................ ........... n
I 1 **
i „græna torfu."
\
Ráðskonan á Grund.
í fyrrad. voru 48. og 49, sýning í
líafnarbíó á hinni bráðskemmti-
legu sænsku kvikmund: Ráðskon-
STULK A'
óskast í sumar til starfa ágóö
veftingahúsi úti á landi. Uppl.
í síma 81300.
eftir
WiUui! Shahespeare
FRUMSÝNING
á miðvikudagskvöld kl. 8. — Leikstjóri:
Edvin Tienroth
Frumsýningargestir vitji miöa sinna í dag' frá 2—4,
eftir það seldir öðrum.
ORÐSENDING
frá Trolle & Roihe h.f til við-
skiptamanna um skyldu-
tryggingar bifreiða
1
♦■£
.♦♦
»>
s
Tí
M
ú
♦♦
u
u
H!
ufdeiid
C
oamvinna
Eiithvert mesta vandamál, sem í viðtali sem eitt dagblnðið hafði
oft snýzt upp í þjóofélagsböl, er nýlega við hinn íarsæla stórat-
skipting arðfins af atvinnui'ekstr-
inum. Okkar litla þjóð' fer ekki
varhjuta af þessu nú á siðari tím-
um.
Verkföllin eru eitt helzta ráðið,
vinnurekanda Harald Böðvarsson á
Akranesi í tilefni af 60 ára af-
mæli hans, telur Haraldur, að aðal
grundvöllurinn undir farsæld at-
vinnurekstrar hans hafi veriö
hlutaskipti á aflanum. Þá hafi
þess að fá sinum ltröfum íramgengt hver fengið sem næst því sem aíl-
í þessum vandamálum. aðist í hvert sinn. Við þetta hafi
En þau eru hin versta hrossa- starísíólkið unað svo vel, að sama
lækning eða neyðarúrræði, þótt oft úrvalsfólkið hafi unnið hjá fyrir-
séu þaú afsakanleg á vissan hátt. i tækinu áratugum saman.
Einarsson & Zoega. Venjulega tapa allir á verkföli- : Þetta er athyglisvert nú á þessari
Foldin fór frá Hull í gær til unum, þó mest þjóðarheildin, þar krónufjöida og krafmanna öld, þeg
Amsterdr.m. Spaarnestroom er í sem áríðandi atvinnugreinar eru ar vlrðist hið mesta los á fólki frá
ness og kl. 12 á hádegi til Akraness sem vinnnndi fólk hefir notað' til
og Borgarness.
Sambandið.
Hvassafell fer frá Álaborg í dag
til Mántylmoto í Finnlandi.
::
Eins og ílestum viðskiptamönnum okkar mun kunn-
♦ >
ugt er samningur milli okkar og Almennra trygginga
h.f., gengin’n úr gildi 1. maí 1949. t:
♦ >
♦ >
Þar sem nokkur misskilningur viröist vera um það, ::
hvort TROLLE & ROTIIE h.f., sé rétthafi að trygging- ií
H unum eftir uð samningurinn gekk úr gildi, leyfum viö \-
♦j okkur að benda heiðruðum viðskiptamönnum okkar á H
:♦ það, að samkvæmt 8. gr. samningsins er TROLLE & i:
:: ROTHE h.f., framvegis rétthafi trygginganna, en EKKI ;•
:: Almennar tryggingar h.f., enda hljó'ðar niðurlag nefndr i:
H ar greinar á þessa leið: ii
♦♦ * 'r
♦♦ * *
H „Við slit samnings þessa skulu viðskipti gerð upp milli ;;
♦: félaganna, skal Trolle & Rothe li. f„ þá teljast rétthafi i:
♦♦
H á váíryggingum þeim, er nefnt félag hefir haft milli- ;•
göngu um vátryggingu á hjá Almennum tryggingum ::
h.f.,
Ber mönnum því aö snúa sér til okkar um endurnýjun
á þeim tryggingum, sem við höfum annazt fram til 1.
maí 1949 fyrir hönd Almennra trygginga h.f.
Trolle & Rothe h.f.
Eimskipafélagshúsinu.
::
v.
Aros'tevdam. Lingestroom fór frá
Færeyjum í gær áleiðis til Reykja-
vskur.
Ftugferðir
Gullfaxi ætlaöi til Prestvíkur og
Kaupmánnáhafnar árd. í dag.
Væhtanl. þaðan aftur k!. 5.30 e.h.
á inorgun. Geysir er í New York.
Hekla fór í morgun beint til Kaup-
mannahafnar með 15 farþegai Vænt
p.nleg tsl baka á morgun.
í gær var ekkert flogið tnnan-
lands, vegná dimmviðris. Reykja-
víkuttlugvöllur var ioknður.
Árnab lieilia
Hjónabönd.
Um síðustu he'gi voru ge: in sanr
an í hjónaband af sr. Jóni Auðuns
ungfrú Ólöf Fríða Gísíadóttir frá
Öikeldu og Sverrir Gunnarsson
bóndi. Hrosshajp í Biskupstungum.
Einnig voru gefin saman í hjóna
band um helgina af sr. Leó Júlíus-
syni ungfrú Helga Jónsdóttir og
Þórður Magnússon, Borgarnesi.
Tiúlofun.
Nýlsgá birtu hjúskaparheit sitt
ungfrú Gt'.ðný Pálsdóttir frá
Skagartrönd og Hjalti Elíasson frá
Saurbæ í Höltum.
Úr ýmsum áttwn
Gestir í bsenum.
* Jón Sigurðsson bóndi, Stóra
stundum stöðvaðar um langan
tíma.
Flestir verkamonn vilja fá á-
kveðna peningagreiðslu í kaup,
hvernig, sem gengur, cn ekki hlut-
deild í atvinnurekstrinum, þótt
þeir eigi þess kost. Þeim finnst á-
hættuminnsl ákveðnar krónur. En
:þó hefir alltaf viögengist talsvert
hitt fyrirkomulagið og það oft orð-
ið drýgra fyrir verkamennina. Man
ég það frá æskunni, að algengur
siður var í Borgarfirði, að vinnu-
mennirnir fengu að hafa kindur
á fóðrum upp í kaup sitt. Undur-
fljótt urðu margir þeirra sæmilega
efnum búnir, þótt íjöldi þeirra
sem höfóu kaup í peningum, með
hærri krónutölu, — eignuðust ekki
neitt.
Aul: þessa var clíkt skemmtilegra,
a. m. k. fyrir fjármennina, að
vinna við fjárgeymsluna með því
að eiga dálitið af fénu sjálfir og
það máske fnllegustu kindurnar í
hópnum.
| Eins hefir lönguni v.erið fyrir
sjómennina ánægjulegra nð vera
upp á hlut heidur en last kaup.
Man ég þnð á „sknki" á skUtutn
■ forðitm, að við. sem vorum upp á
| hftlfdrætti. stóðum margu fri-
■ vnktina með ánægju. þótt mánað-
I arknupsmennirnii' svæfu róieglr
niðri í „kojum" sinum.
cinum stað í annan. En allir þeir,
sem citthvað hafa rekið, vita, að
eitt aðal undirstöðuatriði fársæls
reksturs er gott og traust starfs-
fólk, sem ekki er sama um fyrir-
tækiö, er það vinnur við.
Er athyglisvert að rtórntvinnu-
relíandinn Haraldur Böðvarsson
tekur þarna einn aðalþátt sam-
vinnu hugsjónarinnar í sína þjón-
ustu og starfsfólks síns. Einstaka
framsýnir atvinnurekendur aðrir
hafa þó gert það ennþá rneira, t.
d. i Vestmannaeyjum, og með því
fært björg og blessun inn í fjöl-
mörg heimili.
Þráin blundar í nær hverjum
manni að vera liluthafi í því sem
hann vinnur við og að ía uppskertt
j af því að vinna vel. Það er ógæfa
verkalýðsfélaga og atvinnurekenda
aö bæla þá þrá niður.
Þaö vantar að virkja sjálfsbjarg-
ar þrána, svo að hún verði til bless
unar, en ekki til yiirgangs, hvorki
hjá auðmönnum né öreigum.
Þótt enn séu víða barnasjúk-
dómseinkenni á formum og fyrir^
komulagi samvinnunnar, þá verð-
ur það úrlausn liennar i framtíð-
innt. sein leysir vandann og hjálp-
ar til að menn fai hlutdeild í arði
af vinnu sinni, eftir því setn þeir
verðskttldá. 1
P.éttiætið sigrar að lokum.
V. Cr.
iiiimn 11111111 iiiiMiMMmmiiiiiMiiiuiiiiiiiiiiiiiimnmiiiiiiiiiiiiKiiiniiiiiiimiiiiiimiimimmiiMiiiiiiiiiuuiiHeiita
|tilkynning|
I frá póst-og símamálastjórninni j
Vegna verkfalls bifvélavirkja verður ferðum fækkað I
\ á leiðinni Reykj avik-Hafnarf j örður og verða lrá og með |
| 10. maí 1949 sem hér segir:
I Fra Reykjavik og Hafnarfirði: |
í kl. 7.00 7.30 8.30 9.30 10.30 11.30 12.30 13.00 13.30 14.00 |
§ 14.30 15.00 15.30 10.00
I kl. 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.30 |
I 22.30 23.30 24.00 0.30. i.
iimmiiiiiimmiimmiiiimmimiimiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiniiiiiiiiimmiimiiiiiiiiimiiiiniuiiimimimmiiiiiii
Innileg þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför litlu dóttur okkar,
JúIhíiiiiii ÍHirlijai'dai*.
Ennfreínur þökkum við alla aðstoð okkiir veitta í veik-
indum hinnar látnu.
Guð blessi ykkur öll.
Sigrún Jónsdóttir, Björn Jónsson,
Ölvaldsstöö u m.