Tíminn - 10.05.1949, Síða 5

Tíminn - 10.05.1949, Síða 5
99. blað' 0 Þrtðjud. 10. mcií. Brezk fyrirraynd Skyldi Mbl. hafa hugmynd um það, hvernig brezka þjóð- in hagaði skömmtun algeng- ustu matvörutegunþa hjá sér? Það var gert á'þann hátt, að hver einasti maður varð fyrirfram að - yelja sér yerzl- un til að-.-kaupa. i hinar skömmtuðu vörutegundir að öllu leyti. Þetta gilti um mat- vrur, eins . og kjöt ,og smjör, sykur og kornvörur, yfir- leitt allar brýnustu. íiauðsynj ar til fæðis,.sem hver maður þarf að neyta svo að .segja daglega. . . ..... Vitanlega gátu menn skipt um verzlun eftir ákveðnum reglum á ákve.ðnum tímum, en þá urðu .þeir líka að færa öll kaup sín á þessum yörum þangað. .. --c- . Þessu Jfylgdi .auðvitað það ófrelsi, að menn keyptu sér ekki kjöt í þessari búð í dag, en sykur í annarri á rnorgun. En þetta tryggði líka það, að menn gátu. gengið að sínum hluta af þessum skömmtun- arvörum á ákveðnum stað -og voru vissir um að, fá hann, og það er meira en hægt er að segja um íslenzku skömmt unina. Þetta fyrirkomulag hafði iika þann kostinn, að hver neytandi gat valið sér verzl- un til.viðskipta. Engar sögur ganga af því, að brezkir káup menn hafi mútað mönnum til að koma í skipti til sín. Og fólkiö undi því vel, að vera frjálst aö því ‘að hafa sín við- skipti þar sem það kaus, þó að það gæti ekfcLíært sig til daglega: Þetta myndi Mbl. 'kálla-, að menn hefðu verið klafabundn ir ákveðnum verzlunum. Vit- anlega voru þeir bundnir, en aðeins tiltékinn tíma og það eftir frjálsu vali sjálfra sín. Framsóknármenn ber j ast nú fyrir því að fá tekna upp hér tilhögun, sem að vissu leyti er sambærileg vlð þessa ensku reglu, þannig, að hún tryggi rétt neýtandáns til að velja sér verzlun, og frlutdeild hverrar smásöluverzlúiiar í skömmtunarvörum fari hér sem þar eftir því, hvað marg- ir neytendur óska þess, að gera hana að sinni verzlun. Það er þettá atriði úr hinu enska kerfi, sem Mbl. má ekki heyra nefnt, að tekið sé til fyrirmyndar hér. Það kall- ar, að brezkir neytendur hafi verið látnir klafabmdá Sig, gerðir ófrjálsir að því, við hverja þeir verzluðu, — þeir hafi selt rétt sinn til að veíja um verzlanir. Það er ekki nema rétt, aö íslenzkir neytendur fái áð vita það, að árum samán bjuggu brezkir neytendur við það, allir sem einn, að þeir urðu að velja s.ér .verzlun fyr irfram til ákveðins tíma, að því er snerti öll kaup á ýms- um brýnustu nauðsynjavör- um til daglegrar framfærslu. Það er ekki sú tilhögun, sem rætt er um að taka upp hér. Það á ekkLað ganga svo lángt, en þó er gert ráð fyrir þvi, að neytendur geti faliö á- kve'önum yerzlm'ium að út- .vega sér tilteknar-yöruteg- undir. En það ér síðúr éh svo, - að í ■raunmni' séihökkuð nýtt TÍMINN, þriðjudaginn 10. maí 1949. bætur að vissu marki. í síðari flokknum kaupir ríkið hins- vegar það, sem ekki selst nálægt reiknuðu verði eða veitir bændúm og fyrirtækjum þeirra Ián,. svo að þeir geti legið með þessar VÖrur. Stórbændur útilokaðir. Jafnframt þersu á svo að setja hámarksákvæði um það, hvað mik- ið megi taka af hverri vörutegund af hverjum bónúa með þessum kjör um. í frumvarpi Brannans er þetta hámark þannig ákveðið, að það nær ekki nema- til tveggja bænda af hverju hundraði, en þessi 2% hafa hinsvegar 25% af landbljriað- arframleiðslurai, svo að hér getur verið um mikið fjárhagsatriði að ræða. Brannan heldur þvi fram, að með þessu verði menn hvattir til að og fleiri löndum. Hvergi þykir is milli framleiðsluverðsins og til- framleiða það, sem þjóðin þarf og sæmilegt, meðal þeirra þjóða, sem J kostnaðar bænda, verðs á landbún- markaöur er fyrir, því að ríkið lengst eru komnar til þroska í aðartækjum, áburði og fræi, og svo greiðir alclrei fullt framleiðslu- ERLENT YFIRLIT: Veröur aldrei framar land- búnaðarkreppa í Banda- ríkjunum TiIIöí*ur ríkisbtjóruariiiuui’ iim ráðstafan- Ir til itð tryggja jafitvæjíi oj*' velmejíiiii í sveitum Bandaríkjaima. Verðlagsmál landbúnaðarins eru ’ þá þóttu góðir timar hjá amerísk- nú tekin föstum tökum í æ fleiri um bændum. Leitað var jafnvæg- stjórnmálum og félagsmálum, að láta þá hluti ráðast af sjálfu sér, svo sem áður var. í Bandaríkjun- um, sem mörgum hættir við að líta á sem óskaland hins frjálsa fram- taks, hefir þessum verðlagsmálum verið ráðið með opinberri íhlutun í hálfan annan áratug. Og nú er stjórn Trumans með nýjar tillög- ur á prjónunum um þau mál. Danska blaðið Information birti almenns framfærslukostnaðar. kostnaðarverð, þar sem það þarf Þetta verðlag var svo endurskoðað að bæta upp. En það eru margir óðru hvoru og fært til samræmis gagnrýnendur á þingi Bandarikj- við aðrar verðbreytingar. | anna, sem sýnist, að þetta geti Með þessu móti er bóndinn farið betur á annan hátt. Og þar tryggður fyrir verðfalli. Ef mark- eru menn, sem eru svo ákveðnir aðsverð' fellur niður fyrir þetta andstæðingar þjóðnýtingar, að þeir reiknaða „framleiðslukostnaðar- sjá ógn og skelfingu i öllum ríkis- verð“, kaupir rikið landbúnaðaraf- j afskiptum, hversu vægileg sem þau urðir fyrir 90% framleiðslukostn- ' eru. aðar, eða veitir bændum tilsvar- nýlega eftirfarandi grein um þær t andi lán. Með því móti er því af- stýrt, að verðsveiflur séu svo mikl- ar, að nokkur ósköp fylgi þeim. tillögur og aðdraganda þeirra: Landbúnaðarkreppur Banda- ríkjanna verða alþjóðabönd. Landbúnaðarkreppur Bandaríkj- anna hafa löngum haft hin ægi- legustu áhrif á viðskipti og' fjár- málalíf um aílan heim. Eftir þvi, hvort uppskeran var meiri eða minni vestanhafs og hvernig sölu- skilyrði voru þar, gat það farið, hvort atvinnulíf blómgaðist á Norð ! slíkum mönnum við ið'naðinn. Þeir •urlöndum eða þar yrðu reksturs- líta á þetta sem óþarfar og rang- truflanir og gjaldþrot og ahurmt látar ölmusur fyrir landbúnaðinn. haliæri. j Þeir eru búnir aö gleyma hinyim Þetta hefir þó ekki komið fyrir ] ægilegu kreppum og finnst allt hin síðustu ár. Á kreppuárunum j kerfið utan um „frajmleiðslukostn- eftir 1930, þegar Roosevelt forseti j aðarverðið" vera óþörf íhlutun rík j Verður því tíðrætt um málið kom til valda, setti hann löggjöf, isvaldsins, sósíalismi, sem griþur . 0g segil' meðal annars á þessa Margir skilja þetta ekki. Þetta er meginatriði í landbún- a'öarpólitík Bandaríkjanna. Marg- ir hafa séð .þýðingu þessara að- gerða, en hinir eru líka margir, sem ekki hafa gert sér grein fyrir þjóðhagslegri þýðingu slíkra ráð- stafana, og ber einkum mikið á Samtök bændanna virðast taka frumvarpi Brannans vel og telja rétt að reyna tillögur hans. En enn þá er ekki hægt að spá neinu um það, í hverri mynd þessar tillögur kunna að koma út úr þinginu. Þar hefir mörgu frumvarpi verið snú- ið við, svo að það hefði að lokum öfuga þýðingu við það, sem upp- haflega var ætlazt til. Raddir nábáaana Morgunblaðið hefir nú þung ar áhyggjur af því, að verzl- unarmálafrumvarp Framsókn armanna kunni að verða sam þykkt sem lög frá Alþingi. sem átti að skapa jafnvægi í mark aðsmálum landbúnaðarins og koma í veg fyrir kreppurnar. Pyrst var þetta gert með því að tak- marka framleiðsluna, svo að „of- fra.mleiðsla" skapaði ekki svo geysi legt verðfall, að bændur hefðu enga kaupgetu til að kaupa fram- leiðslu iðnrekenda landsins, en þeir eru margir háðir marka'ði í sveitunum. Þegar. kaupgetan i sveitunum þvarr, leiddi það til at- vinnuleysis í verksmiðjunum. Þetta er eðlilegt, þvi að það eru 6 milljónir bændabýla i Bandaríkj- unum og sjötti hver vinnandi mað- ur landsins starfar við landbún- aðinn. Nýtt viðhorf á stríðsárunum. fram í og truflar hin heilbrigðu lögmál, sem skapa eðlilegt verð- lag á markaði. Truman forseti lofaði þvi i kosn- ingabaráttunni að endurbæta þetta fyrirkomulag neytendum í hag, hvernig sem það er nú hægt, án þess að svipta bændur um leið ör- yggi eða kaupgetu. Tillögur Bramans. Nú hefir Brannan landbúnaðar- ráðherra Bandaríkjanna samið frumvarp að nýjum lögum um þessi efni, og þar á að vera gætt hags- muna beggja, framleiðenda og neytenda. Þar eru heildartekjur bændastéttarinnar á liðnum árum lagðar til grundvallar og meðal- verð ákveðinna landbúnaðarafurða, leið í Reykjavíkurbréfi á sunnudaginn: „En auk þess yrði hverjum manni. sem er með skömmtunar seðla í höndum, ö'ðru nafni inn- flutningsleyfi, opnuð . leið. til þess að verzla með þessi leyfi. Ef ..lcyfin“ yrðu seld, yrði kaupand inn, hinn raunverulegi innflytj- andi. cða sá sem lireppti inn- flutningsheimildina að lokum a'ð leggja kaupverö . skömmtunar- seðlanna .á vörurnar. Innleitt yrði allsherjar hrask, meö alla innflutningsvöru landsins og þar af leiðandi svartur markaöur. Menn sem haida að þeir geti tali'ð almenningi trú um, að með þessu móti væru þeir að tryggja heilbrigða verzlunarhætti, verða tæplega teknir alvarlega." Hér er Valtýr farinn að reikna með því, að verðlags- Þegar styrjöldin þófst, breyttist og er byggður á þessu ærið flók- viðhorf bænda í framleiðslumál- j inn reikningur og landbúnaðar- um. Þá átti ekki lengur við að framleiðslan verðlögð eftir honum. takmarka framleiðsluna. Þvert á Stuðningur ríkisins kemur fram1 yfirvöldin viðurkenni liauð- móti reið á hinu, a'ð framleiða með tvennum hætti. Annars vegar Syn verzlananna til að kaupa sem mest. Þá var bændum heitið eru þær vörur, sem þola aðeins! þessi ,,leyfi“ Og' er það nokktlð því, að öll framleiðsla þeirra yrði takmarkaða geymslu, svo sem kjöt,1 langt gengið í ruglinu. En keypt föstu lágmarksverði. Ríkis- J mjólk, smjör, egg, ávextir og græn hvernig koma þeil' Morgun- stjórnin keypti alla landbúnaðar- meti, og er sá flokkur talinn þrír blaðsmenil því saman, að framleiðslu, sem aflögu varð. | fjórðu allrar landbúnaðarfram- J verzlanil' muni sækjast SVOlia Þetta lágmarksverð var reikna'ð leiðslu þjóðarinnar. Hins vegar eru ákaft eftil' þvi að fá að verzla út með sérstökum hætti og var það svo vörur, sem þofa langa geymslu, lagt til grundvallar við þann út- j eins og maís, hveiti, baðmull og reikning, a'ð bændur hefðu almennt tóbak. Ef vörur i fyrri flokknum svipuð lífskjör og á síðustu árun- seljast til muna undir framleiðslu- um fyrir heimsstyrjöldina fyrri, en kostaði, greiðir ríkissjóður upp- með, þó að blaðið segi, að allt- af sé tap á verzluninni? Kaupum við það. Islendingar þekkja mjög vel þá verzlunarhætti að panta vörur áður en þær eru komnar, og líta yfirleitt ekki á þa'ð sem neina kögun eða vandræðaástand. Það væri æskilegt, að þeir, sem hafa sérstakan áhuga á skömmtunarmálum og fram- kvæmd þeirra, vildu kynna sér, hvernig þau mál hafa verið framkvæmd annars staðar. Svo mikið er víst, að Mbl. mun verða erfitt að sanna það, að brask og svartur mark aður hefði fylgt því frelsi til að velja sér yerzlanir, sem enskir neytendur bjuggu við allan skömmtunartímann. tuskur Baldursgötu 30. Sími 2292. 'ÚÚreitiÍ ~Títnamt Tækifæri Guðmurai- ar í. Guðmimds- sonar Verziunarmálafrumvarp Framsóknarmanna hefir m ioksins verið afgreitt frá neðrj deild. Nokkur óvissa ríkir un- það, hver örlög biða þess í éí'r deild og bíða menn þess nvjög' með óþreyju. Talið er víst a-' 8 þingmenn verði því fylgj andi, Framsóknarmenn, Sósí alistar og Hannibal, en Sjaíf stæðismennirnir 7 verða.Man' sjálfsögðu á móti og óttas. sumir, að Sigurjón Ólai!$sc»i fylgi þeim. Þá er eftir odda maðurinn, sem hefir ursltt málsins í hendi sér, Guðmund ur í. Guðmundsson. Þaniiig’ vill líka til, að hann er nú oddamaður í f járhagsnefínd deildarinnar, sem mun , a,t • huga rnálið. Guðmundur í. Guðmupds • son situr á þingi vegna at ■ kvæða, sem honum vojíji greidd í Gullbringu- og Kjos arsýslu. Hann er líka sýslu • maður þar, svo að ætla ma a : hann sé kunnugur félagsmát ■ um héraðsins. Honun. mun því ekki ókunnugt um hveri almenningur óskar í verzlun • armáium í kjördæminu. Keflavík er bær í örurn vexti. Þar hefir á siðustu ár ■ um risið upp kaupfélag, sem var í fyrstu deild í Kron, eu er nú sjálfstætt félag. Á þvi félagi sést jafnvel óvenjuveí hve fráleit kvótareglan e». Auðvitað er það óendanleg.. fjarri öllu lagi, að öfhig5 kaupfélag í fjögur þusund manna bæ eigi aö vera bund • ið við verzlunarmagn i'r.. frumbýlingsárum samvinnu • hreyfingarinnar þar, þega mannfjöldinn var aðeins um eitt þúsund. Á slíkum stöðun'’. þarf verzlun fyrirtækja aií geta aukizt af tveimur astæö ■ um. Það nær ekki nokkurri áti að þaö fólk, sem flutt hefh’ til Keflavíkur, eigi að vet bundið viðskiptalega fyrir • tækjurn, sem eru því all.i fjarri. Og það nær- heldur ekki neinni átt, að það fólk, senv nú vill skipta við kaupfélagn- í Keflavík, eigi að vera o frjálst að því, af því það verz. aði þar ekki meðan ekkei : kaupfélag var til í bænum. ÞaÖ eru svona staðreyndii, sem kunnugir menn geta ekkv lokað augunum fyrir, þó ac: virða megi ókunnugum tií j vorkunnar aö þeir athugi þæ • ekki. Komniúnistar vona nú, a>;' með atkvæðum Alþýöuflokks manna verði þetta frumvan drepið. Þeir hlakka til að g«:ti ráðizt á þennan flokk, sen þeir óttast, með skömmum fyrir það, að hafa drepið um bótatillögur í verzlunarmál • um, svo að ekki sé prerigt a > svörtum niarka'öi og bra,s"ki. Þeir vona, að Alþýðuflokkur • inn verði svo slýsinn að íát. kjólaverzlun Sjálfstæðis flokksins halda áfram. Þei vita sem er, aö því oheppnai . sent Alþýðuflokkurinn er, þv -í minni hætta stafar þeiiri s l honum. Hins vcgar eru svo Sjáli • stæöismenn, sem líka eri, hræddir. Þeim þykir . ekki tryggilegt útlit og buast _vio hinu vcrsta. Þess vegna segi Mbi., að þingi verði aö sjáli • sögðu slitið strax og íjárlöp’ (FramhalcL & 6. siíftí/.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.