Tíminn - 10.05.1949, Blaðsíða 6
6
TEVIINN, þrift'judaginn 10. mai 1949.
99. blað
... Výj# Síc
iiiiiiitim
| Foxættin frá Harrow |
|. Sýnd kl. 9. |
| Listamafimalíf á I
| hernaðartímum.
= Hin óvenju fjölbreytta og :
| skemmtilega stórmynd með: f
| George Raft, Vera Zorina,
| Orson Welles, Marlene Dietrich. I
= .og um 20 öðrum stjörnum frá |
kvikmyndum og útvarpi Banda- f
5 ríkjanna. — Aukamynd:
(March of Time)
H: Merkileg fræðfmynd um eitt =
| Hjónaband og hjóna- |
skilnaðir
mesta þjóðfélagsvandamál nú- f
|,, tímans. — Sýnd kl. 5.
jgnuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii|<»ii*v*iiiiiiiiii*afiiiimiiiui
5KUIA60TU
1 órnins ást
(USKYLD)
LIDA BAAROVÁ
H Bönnuð börnum innan 16 ára. H
DANSKUR EEXTI.
Sýnd kl. 9.
E------------------------- É
RáSSskonan
á Orund
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 6644. I
■MU*w)itHiiiiiiimiiM»Hnmiim»u<m»Hmun,mimiitt
i Hajjharfáartarbíc É
Draumaeyjan
| Tilkomumikil og spennandi f
= amerísk kvikmynd. |
Aðalhlutverk:
Van Jhonson
June Allgson
Thomas Mithell
Marlyn Maxvell
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249. f
■uuiMUStmiiiiiimttmiiitinnmnmiimimmiHHtn
IPAUTGeKÐ
RlklSINS
n
HEKLA
\\
fer austur um land í hring-
ferð hinn 13. þ. m. Tekið á
níóti flutningi til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshaf’nar, Raufar-
Háfnar, Kópaskers og Húsa-
víkur í dag og árdegis á morg-
un. Pantaðir farseðlar óskast
sóttir á morgun.
AHt til þess að auka
ánægjuna
Kaupum tuskur og allar teg
undir af flöskum og glösum.
Verð allt frá 10—50 aurar fyr
ir stykkið.
Verzl. Ingþórs
Selfossi — Sími 27.
■Hlllllllllll
llllllllllll
FJOTRAR
I (OP HUMAN BONDAGE) I
Sýnd kl. 9 |
Barátta §
lanflneinanna
(Wyoming) f
i Hin sérstaklega spennandi \
i spennandi ameríska kúreka- í
| mynd með: f
f John Carroll og i
Gabby Hayes.
Sýnd kl. 5 og 7. 1
iii11iiiiMiimi--i.iliiiiiiiiHitimi iHiiiiiiiiiiiiiiiim.mmi
......Tjanxatbíó
i Fyrsta erlenda talmyndin með f
f ísl. texta. 5
| ENSKA STÓRMYNDIN !
s c
HAMLET
i byggð á leikriti W- Shakesper- f
i es. Leikstjóri: Sir Laurence i
i Olivier. Í
Laurence Olivier f
Jean Simmons
Basil Sidney E
i Myndin hlaut þrenn Oscar- f
f verðlaun: §
Í „bezta mynd ársins 1948" \
i „bezta leikstjórn ársins 1948“ f
! „bezti leikur. ársins 1948“
Sýnd kl. 5 og 9.
i Bönnuð börnum innan 12 ára. f
It'HHIH Hll 11H1II »11IHHI1III IIIHH: »11111111111II HHMIlH III
■ Sœjarbíc
iiiiiimmi
| HAFNARFIRÐI |
1 Leikfélag Hafnarfjarðar |
sýnir revýuna \
Gutlna-Iciðin
f eftir Jón Snara f
■ í kvöld kl. 8.30.
Í Sími 9184. §
uiiiiiiiniiiiHiiimiMnuiiiiiimMimtiiHimiiitmiininiii
Höfum nú
Höfum fyrirliggjandi
háspennukefli
6 og 12 volta.
Rafkerti
10, 14 og 18 mm.
Sendum gegn póstkröfu um
land allt.
BÍLABÚÐIN
Vesturgötu 16. — Sími 6765.
(jawia Síc ...............
i • STÓRMYNDIN i
Landnemalíf
(The Yearling) !
| Tekin aí Metro Goldwyn Mayer i
f féla'gmu í eðlilegum litum, eftir f
! Pulitzerverðlauna-skáldsögu
i Marjorie Kinnan Rawlings. i
E Aðalhlutverkin leika: i
! Gregory Peclc \
\ Jane Wyman
Claude Jarman
! Sýnd kl. 5 og 9.
Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
mmmmi
S u m a r-
bústaður
Vill taka sumarbústað á
leigu í mánaðartíma frá 1.
júní þarf helzt að vera nálægt
Reykjavík uppl. í síma 4373.
Sími TIMANS
er
81300
Tripcli-btc
Leðurhlakan
(„DIE FLEDERMAUS“) \
i eftir valsakonunginn f
JOHANN STRAUSS Í
i Gullfalleg þýzk litmynd gerð i
f eftir frægustu óperettu allra i
i tíma: „Die Pledermaus". Leikin i
Í af þýzkum úrvalsleikurum. i
i Aðalhlutverk: !
Willy Fritz
f Marta Harell f
I Jolian Heestere
f Harald Paulsen
f Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182. [
E i
tiiiiiimmimiimtimmiiiiiiiHiiimiiiiiiimmiHiiiiiiiii
Taekifaeri GuðmiEiid-
ar 1. Cuðmundssonar
(Framhald af 5. slðu).
hafi verið afgreidd. Þar kem-
ur fram ótti heildsalanna við
það, að ef til viil muni Al-
þýðuflokkurinn eitthvað gera
til að reisa skorður við yfir-
gangi og ójöfnuði stórgróða-
manna og tryggja frelsi og
rétt almennings í verzlunar-
málum.
Þannig standa þessi mál nú.
Það er beðið með mikilli ó-
þreyju eftir úrslitum þeirra.
Fólkið vili sjá hvers réttar Al-
þingi ann því. Og stjórnmála-
flokkarnir vilja sjá hvað Al-
þýðuflokkurinn gerir.
Guðmundur í. Guðmunds-
son hefir hér fengið tækifæri.
Allir þingflokkarnir binda
sérstakar vonir við hann, þó
með mismunandi hætti sé.
Bæði Sjálfstæðismenn og
kommúnistar vona að hann
verði með í því að koma góðu
máli fyrir kattarnef.
En fólkið á líka sínar vonir.
Nú greiðir Guðmundur í.
Gúðmundsson atkvæði um
þess mál á Alþingi. En ef til
vill á alþýðan í GuIIbringu-
og Kjósarsýslu líka eftir að
greiða sín atkvæði um hans
mál. Og það verður líka úr-
slitastund. Ö+Z.
WM/AKKA
Og
BEIZLI
hef ég eins og að undanförnu.
Afgreiði gegn kröfu.
Gunnar Þorgeirsson
Óðinsgötu 17 — Reykjavík.
(fjjernlicircl / Íorclh :
csCará í WiarzUd
16. DAGUR
elfi. En ekki fékk hann heldur friðland þar. Fjórum árum
siðar hröklaðist hann inn í skógana suðaustan við elfina
og settist fyrstur manna að undir Tröllafelli.
Árið 1845 lokaði þessi gamli stríðsmaður augunum í hinsta
sinn og bað þess að síðustu, að hann yrði grafinn í óvígðum
reit í auðninni, þar sem hann hafði háð baráttu sína. Hann
var samt færður til kirkju í Vilhjálmsstað. En ekkja hans
og Reinharð, sonur þeirra, hræktu framan í rikan ættingja,
er komiö hafði frá Ymá til þess að vera við jarðarförina
og ætlaði að telja þau mæðgin á að yfirgefa fjallauðnirnar
og lifa á brauði skyldmenna sinna.
Hinn sambýlismaður Lars Pálssonar var Bjarni Bergsson.
Hann var Dalamaður, og enginn vissi, hvernig því vék við,
að hann hafði yfirgefiö heimbyggð og flækzt alla þessa leiö
til þess að gerast frumbýlingur í óbyggðinni. Hann hafði kom
ið um svipað leyti og Reinharö Bang flutti úr hinum gamla
kofa föður síns i nýtt hús. Það tókst undir eins ískyggilegur
félagsskapur með þessum tveimur mönnum. Reinharö haföi
erft verstu eighileika foreldra sinna. Hann var-þrjózkur og
ofstopafullur og fór ekki aö lögum, nema þegar honum sjálf-
um sýndist. Bjarni var litlu skárri. Þeir voru miklu fremur
að hætti ræningja en nýbyggja, og það fóru ljótar sögur af
drykkjuskap þeirra og óhæfuverkum. En heima fyrir drottn-
aði gamla ekkjan yfir köppunum, og stundum bar það til,
að hún lét hendur skipta og fleygði brennivínsberserkjunum,
kútum þeirra og bruggunartækjum út á hlað.
En það var líka eini styrkurinn, sem konur þessara manna
gátu vænzt frá Gretu Bang. Hún rétti ekki einu sinni konu
í barnsnauö hjálparhönd. Hún hafði sjálf alið son sinn á
þúfu í skóginum, meðan Sakarías barðist við bjarndýr á
næstu grösum. Sængurlega Ó-nei, hún lá ekki i leti í tvo
eða þrjá daga eftir barnsburð, eins og nú var farið að tíðka.
Hún hafði bara volgt skinniö af bjarndýrinu um barnið —
og svo var göngunni haldið áfram.
Nei — ekkja Sakaríasar Bangs var ekki vorkunnlát né
hjálpsöm kona. Hún vissi að sönnu ekki, hvílíkt hungur var
á heimili Lars Pálssonar, því að hún hafði ekki stigið fæti
inn fyrir kofadyr hans. En þótt henni haí’ði veriö fullkunn-
ugt um, að börnin þar voru að deyja úr hungri, myndi henni
hafa legið það í léttu rúmi. Hún vorkenndi ekki neinum.
Þeir, sem ekki gátu lifaö, urðu að deyja — það var lögmál
náttúrunnar. Greta Bang var hörð og miskunnarlaus eins
og auðnin, þar sem hún átti fiest sín spor. Hún var eins og
gömul og svört og úrill birna. Þau Sakarías höfðu verið rekin
í útlegið. Þau urðu að bjargast á eigin spýtur eða deyja
drottni sinum. Meðaumkun — slíkar kenndir þekkti hún ekki.
Konur Bjarna og ReinharÖs hurfu í skugga ekkjunnar. En
einu hlutverki höfou þær samt að gegna: Þær ólu börn og
önnuðust heyskapinn — og rifu hárið af Birgittu, konu Lars,
ef hún snerti eitt einasta strá, sem þær töldu sér. Stundum
börðust þær innbyrðis um „börnin mín og krakkagrislingana
þína,“ eins og þær komust að orði. En um eitt var þetta
fólk allt innilega sammála: Lars og hans hyski varð að fara
frá Tröllafelli. Þar var einu heimili of margt. — Þaö' hefði
lítið stoðað fyrir Birgittu að leita liðveizlu hjá slíku sam-
býlisfólki.
★
Lars og Birgitta vissu ofur vel, hve mikið kapp var lagt á að
bola þeim burt. Sambúðin varð æ kvíðvænlegri. Lífið að
Tröllafelli hefði verið óþolandi, þótt góðæri hefði veriö. Oln-
bogarýmið var of lítið. Ef afla átti nægra heyja handa skepn-
unum, varð að nytja mýrarbletti, sem voru meira en milu
frá byggðinni. Nærtækustu blettina hafði sambýlisfóik Lars
lagt undir sig, enda þótt skilríki sýndu ótvírætt, að hann
átti tilkall til heimaengjanna að sínum hluta. Af þessu öllu
spratt fjandskapur, sem var enn verri en hið aukna erfiði
við heyskapinn. Birgitta var síhrædd, þegar Lars var að
heiman. Hver vissi nema það brenndi hana inni — og öll
börnin. ^
Daginn eftir úlfanóttina sagði hún viö Lars:
— Við verðum að byggja okkur annað býli í vor.
Lars muldraði í bringu sér. Honum hafði dottið í hug að
fara yfir að Straumnesi með tvö úlfaskinn og reyna aö kaupa
mjöl og hey fyrir þau.
— Okkur er bókstaflega ekki vært hér lengur, hélt konan
áfram. Ég þyrði ekki að lofa börnunum að leika sér úti í
sumar.