Tíminn - 10.05.1949, Side 7
98. blað'
TÍMINN, þriðjudaginn 10. maí 1949.
7
Tlllögur IHil Stjoi'li"
arskra ...
(Framhald af 4. síðu).
'
miklu, að ekki verður á færi
manna að greina rétt frá j
j höngu. Niðurstaöan verður.
j sú, að enginn flokkur æða1
ikjósandi verður ábyrgur. Sá !
og vera ber, og velur einhvern seki hefir jafnmiklar líkur j
hinna fjögurra, væntanlega fyrir kjósendafylgi eins og
vegna þeirra málefna, sem hinir, sem í raun og veru
fulltruar flokksins og stjórn kynnu að hafa betri málstað. J
hafa beitt sér fyrir í kosn- ! Brýn nauðsyn er á því, að ,
ingábaráttunni. Að kosning- kosningafyrirkomulagið sé ,
um loknum hefjast samning- þannig, að kjósendurnir og j
ar milli flokkanna um stjórn flokkarnir verði í raun og
armyndun. Þegar bezt lætur, veru ábyrgir gerða sinna, og
er stjórnin mynduð eftir verður að búa svo um hnút-
langt þóf og erfitt. Hver sam ana, að hvorki flokkarnir né
starfsflokkur varð að slá af kjósendurnir geti skotizt und
stefnumálunum, einn þessu, an ábyrgð. Þetta eitt getur
annar hinu, enginn fær allt, kennt oss að fara rétt með
en allir þó nolckuð, er mcnn- atkvæðið, að það komi oss
um síðan sagt. Stefna ríkis- ' áþreifanlega í koll, ef vér för-
stjórnarinnar verður lituð um rangt að. Að vísu kemur
alls konar sjónarm., skyld- óheppileg stjórnarstefna ætíð
um og óskyldum. Það, sem kjósendum rækilega í koll,
gefið er með annarri hend- en þegar einn kennir öðrum
inni, er í næstu andrá tekið og allir hafa aðstöðu til að
aftur með hinni, og harla fá- j þvo hendur sínar, veit að end
ir munu finnast, sem í raun ingu enginn, hverjum kenna
og veru eru ánægðir meö skal, og sömu vítin endurtaka
stjórnarfarið. Við næstu kosn sig aftur.
ingar hefjast kappræður og
kapphlaup um kjósendurna.
Það, sem aflaga hefir farið
eða illa til tekizt, vill enginn
flokkur kannast við, og hver
visar frá sér og kennir hin-
um um. Staðhæfing stendur
gegn staðhæfingu \ og mót-
mæli gegn mótmælum.
ING
%
t
:
Samkvæmt ákvæöum 9. greinar samnings vors við- Vinnuveitendasamband íslands,
hefir leigugjald fyrir vörubifreiðar verið enurskoðaö, og verður það frá og með deg-
inum i dag sem hér segir:
Pr. kl. st. D.
Pyrir bifreioar allt tveggja tonna: ...................... 21.44
Fyrir tveggja og tveggja og hálfs tonns b.freiðar: ....... 24.61
F’yrir að aka tveggja og hálfs til þriggja tonna hlassþunga:
þriggja til þriggja og hálfs tonns hlassþunga:
— þriggja og hálfs til fjögura tonna hlassþunga:
— fjögura til fjögura og hálfs tonns hlassþunga:
27.53
30.44
33.36
36.27
E.
26.48
29.65
32.57
35.48
38.40
41.31
N.&H.
31.49
34.68
37.58
40.49
43.41
46.32
Reykjavík, 9. maí 1949.
o
n
1 >
o
o
M
M
j*
u.
o
o
o
i<
O
o
o
o
,o
o
Sextugur: Björn Sig-
ts*yggss«ai
(Framhald af 3. síðu).
skipti hans af félagslegum
málum munu hafa verið í
Hverju eiga kjósendurnir að ungmennafélaði sveitar hans.
trúa? Fjölmargir lesa ekki v fcti hann pví forstöðu um
önnur blcð en flokks síns, og hokkurt skeið, laust eftir ao
þótt þeir e.t.v. sjái, að ekki var st°fnað, og efldistþað
sé allt með felldu, mun niður- a þeim árum. Veitti
Vörubílstjórafélagið Þróttur :>
►♦♦♦♦♦♦
Jakkaföt
úr dökkum og mislitum efn-
um á dreirgi frá 8—15 ára.
Sendum gegn eftirkröfu.
iiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniin
staðan oftast Verða sú vegna
flokksmetnaðar, að þeir, bótt
óverðskuldað sé, fylgja flokkn
um áfram, þegar kosnin°arn-
ar. þessi æsandi kappíeikur
milli flokkanna, hefjast einu
sinni enn. Niðurstaðan verð-
ur söm eða svipuð og áður:
fjórir flokkar, enginn meiri-
hluti, stj órnarmyndunarþras,
silaháttur í öllum fram-
kvæmdum, almennt öng-
bveiti, sem stundum nálgast,
þegar mest á ríður, algert
stjcrnleysi.
Almenn óánægja er ríkumdi
a peim arum.
Björn forgöngu að, og vann
manna mest að því, að ung-
mennaíélagið gróðursetti .veg-
legan trjágarð við samkomu-
hús sveitarinnar, þar sem ^
nú, eftir tæp 40 ár, er orðinn j
hár og þroskavænlegur skóg
Vesturg. 12 — Sími 3570
Kvenleðurstígvél
Kvenskór, svartir og brúnir
ur, sem vekur athygli ferða- , nle3 kvarthæl.
manna. — Næst tóku við al- Karimannastígvél,
mennari störf fyrir sveit og 1 Dren&jastí&vél
herað. I sveitarsíjorn atti
Björn sæti í 21 ár; þar af odd ,Inniskór, karla kvenna og
barna.
Sendum gegn póstkröfu um
land allt
llllllllllllllll■lllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllll
DANSSYNING
RICM08 HANSON
VERBI K
á fimtntudaginn
feemur
kl. 7,10 í Austurbæjar-
bíó |
Aðgöngumiðar hjá Evbundsson.
iiiMmMiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiimiimiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiimiimiiniiiimiiiuiiiiiMMiiiiimiimiimiiiiiiininiiiiiiiiHi*.,
imiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiimmmm
mmmmimmiiiiiiim
Skóverzlunin Framsvegi 2
Reykjavik
Fyrir tveirn árurn varð
viti hennar í 15 ár. I sýslu-
nefnd hefir hann setið um
aldarfjórðungs skeið. f skóla-
ráði Húsmæðraskólans á Laug
urn frá því að hann var stofn-
með þetta astanci. Faimum. aður j ákólaráði Lauga.
samt tilleiðanlegir t.l þess að skóla fr. 1943 Þá hefir hann
gera eða seg.,a nokkuð sem átf sœti { Kaupfélags
skaðað geti þann flokk er Þingeyinga i 23 ár; þar af for-
þeir hafa vahð sér. TU þess maður félagSstjórnar j n ar.
p u nrenn almennt of hei a ótalin eru hér ýms fulltrúa- heilsa Björns fyrir rnjög al-
ii af þenri keppm, sem flok 0g. umboðsstörf i þágu sér- varlegu áfalli af æðastíflu
atnii heyja við hverjar kosn- stakra málefna, bæði í og úr'nokkur viðrétting hafi þar á
ingar. Það sjónarmið íæðui héraði. Nægir þetta til að sýna orðið, er starfsþrek hans eigi
atkvæ'öi manna miklu meira llvert traust Björn hefir hlot- hið sama og áður, og verður
en sjálft málefnið. Flestir ið) 0g að hann hefir verðskuld hann því að varast alla á-
setja metnaðinn fyrii gengi að þaðj þvi ekki iialda menn reynslu sem mest. Af þeim sök
þess flokks, sem þeir einu trunaðarstörfum til lengdar, um hefir hann fellt niður öll
sinni gengu í, framai velferð ef vanrgekt eru. Hefir þetta og störf, er hann hafði á hönd-
þjóðarinnar og þeirra sjalfra. farig ag yonum, þvi skapgerð um utan heimilis.
Og þetta er svo afar auðvelt Björns er traust, viljinn ein- Þeim hjónum, Elínu og
fyrir menn, vegna þess, að beittur 0g framkvæmdaþorið Birni, var'ö 6 barna auðið.
flokkarnir, tveir eða fleiri, hiklaust, að ráði athuguðu. Einkadóttur sína, Helgu að
Óska eftir að koma
10 ára dreng ágott heimili í sveit. Er prúður og hlýðinn.
Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og snúi sér til
Sigfríðar Georgsdóttur, Skothúsveg 7, Sírni 80534,
Reylcjavík.
sein með völdin fara, kenna Dæma sumir menn slíka fram nafni, misstu þau 16 ára 1 Hreinsum gólfteppi, einnig
hver öðrum um það, sem af- komu til óbilgirni, ef eigi fell- gamla, og mestliðinn vetur bólstruð húsgögn.
laga fer, og kjósendum er ur saman við þeirra skoðun—- féll frá næstelzti sonur þeirra,1
þess vegna lítt mögulegt að og satt er það að Björn hefir Ingvar, menntaskólakennari
meta það sem óyggjandi eigi verið taumhlýðinn. Þeim, á Akureyri, hinn mesti efnis-
eða hverjir eru sem vilja sínu sinni hvað. Get maður. JafnMiða marghátt-
ur slíkt skapað misþykkju eða aðri gæfu hafa þau því sann-
leiðir, að nærri óvinsældir í bili. En fáa veitég arlega ekki farið varhluta af
enginn flokkur taka betur eftir rökum and- andstreymi og fallvaltleik lifs
og enn mælenda sinna en Björn, þó ins. Fjórir synir þeirra lifa
hann fallist ekki á þau, og eftir: Teitur, bóndi í Saltvík,
vicsu, hver
sekir.
Af þessu
liggur, að
geti talizt ábyrgur
•síður kjósendurnir.
Gólfteppa-
hremsunia
Barónsstíg—Skúlagötu.
Sími 7360.
Hér er komið að höfuð- engan mann frábitnari því Hróar, stundar smíðar og
meinsemd gildandi þjóðskipu að beita hártogunum eða vífi- fleiri störf, ýrnist heima eða
lags. Þegar glöpin verða og iengjum í málfærslu. Ekkert heiman. Svavar og Gestur
þeim verður ekki lengur mun honum fjær skapi en að vinna heima.
leynt, kenna flokkarnir hver dulklæðast. | Öllum samstarfsmönnum
öðrum um þau. Enginn þeirra Björn var einn af stofn- og vinum Björns varð mikið
vill bera ábyrgð á þeim. endum Framsóknarflokksins, um, er hann varð að fella nið-
Vegna meira og minna óljósra og hefir ávalt fyllt þann flokk ur störf, á bezta aldri að heita
og flókinna málefnasamn- síðan. Á flokksþingum hefir mátti. En raunabót má vera
inga milli flokka, sem ætíð hann mætt nokkrum sem full að vita til þess að hann hafði
eru gerðir eftir kosningar og trúi, og við síðustu Alþingis- þá þegar afkastað störfum,
þess vegna ekki bornir und- kosningar var hann í fram- sem margir tveir mættu una
ir kjósendur, er, eins og áð- boöi af flokksins hálfu í Suð- við að hafa innt af höndum á
ur segir, tiltölulega auðvelt ur-Þinðeyjarsýslu, en náði þá langri ævi.
Hver fylgist með
límanuin ef ckki
LOFTUR?
Notuð íslenzk
frímerki
kaupl eg avalt hæsta verði
Jón Agnars, P.O. Box 356,
Reykjavík.
Endurskoðunarskrifstola
EYJÓLFS ÍSFELDS
EYJÓLFSSONAR,
lögg. endusk. Túngötu 8.
Simi 81388
að þyrla upp moldryki svo eigi kosningu.
I
Jón Gauti Pétursson.
AuglýsingMisíuii
TIMANS
er 8I3#®.
Kiiltl horfS og
heitnr veizlumal ur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR