Tíminn - 10.05.1949, Side 8

Tíminn - 10.05.1949, Side 8
s-ERLEiVT YFIRLIT“ t DAG: Verðnr aldrei framar landbúnaðar- hreppa í Bandartkjjunum. í:S. árg. Reykjavík „A FÖRMJM VEGI“ t DAGi Hlutdeild — Samvintm 10. maí 1949. 99. blað' Veg'amáSiii (Smmhald af 1. siðu). gerö á veginum, og hefði Reykjavík verið mjólkur- laus a. m. k. 4—5 daga hefði ráðherra ekki skorizt í málið. vlá ekkert til spara að reyna að halda stytztu íéiðinni opinni. ÁUí. En telur þú ekki, a'ð' Krýsuvíkurvegurinn hafi vik- ið vá frá dyrum í vetur? — Jú, á því er enginn vafi. Kýsuvíkurvegurinn hefir orö'- : Ö’til mikilla heilla á s. 1. vetri. 'hkum saman hefð'u samgöng • i-har teppzt algerlega, hefði ríáns ekki notið við og það eft : sumarkomu. Hann bæði ó- þéégindum og mj ólkurleysi ::rá dyrum húsmæðra og V'árna í Reykjavík og Hafnar- : írði og varnað því að bænd- !r í hundraðatali töpuðu af- • rðum vegna f óðurbætis- . korts og markaði vegna : futningateppu. En Krýsuvíkurvegurinn er langur og er og á að vera aðeins þrautalending, þeg- ar Helisheiði er ófær og ó- mokandi. Það ber að muna og krafa okkar verður að vera sú, að ekkert sé til sparaö að halda stytztu leiðinni opinni, þegar þess er kostur. Til þess vantar fleiri ýtur — fleiri menn og liugarfarsbreytingu þannig, að í stað þess að hugsa um að spara við moksturinn á fyrsta sjón- armið að vera það að halda leiðinni opinni hvað sem það kostar, þegar mögulegt er. Hitt er svo annað mál, að mokstur á JÞingvallaleiðinni á ekki rétt á sér nú eftir að' Krýsuvíkurvegurinn er kominn. Öruggari stjórn Þeir menn, sem unnið hafa a ýtunum, hafa unnið' starf sitt vel, en þeir eru of fáir, því enginn getur unnið sólar hringum saman án hvíldar. En ákvarðanir urn mokstur hafa verið um of fálmkenndar Á því þarf að vera örugg sfjórn, en sá andi, sem yfir þessum framkvæmdum sveim ar fylgist ekki með tímanum og þróun hans. Bændur eiga nú við nóga örðugleiga að etja, þótt séð sé sæmilega fyrir því, að vegir séu færir svo hægt sé að koma afúrðum þeirra á markaðinn, eh það er einkennilegt, hve öft gætir skilningsleysis á störfum þeirra og hinu mikla framlagi þeirra til þjóðarbús- ihs. Hér sjást nokkrir nemendur úr balletskóla frú Rigmor Hanson. Þessir nemendur sýndu sjómanna.lansinn á danssýningunni í fyrradag. Danssýning Rigmor og nemenda hennar va mjög fjólsótt Margár danssýniiig'ariiar vorn hinar £ej*'- urstia «o' vöktu hrifniug'u úliorfcmla Danssýning frú Rigmor Hanson og nemenda hennar fór hið bezta fram i fyrradag í Austurbæjarbíó. Var húsið þétt- skipaö áhorfendum og viðtökurnar hinar beztu. Varð að endurtaka nokkur sýningaratriði. Herir kommunista þrengja mjög hringinn um Shanghai Mætta á aö |»cir loki ölliim iindaiikomulcið' tiin stjjóriiarlicrsins úr liors'inni Herir kommúnista þrengja nú mjög hringinn um Shang- hai og hafa sótt hratt fram síðustu daga. Hafa þeir tekið járnbrautarbæ, sem er aðeins 25 km. frá borginni og sótt álíka langt fram á nokkrum öðrum stöðum. Er talin nokk- ur hætta á, að þeir innikrói hersveitir stjórnarinnar. sera enn eru í varnarstöövum, sm þeir hafa sótt fram hjá. Á sýningaskránni voru þrettán atriði og komu þar fram nemndur á öllum aldri. Yngstu dansendurnir í barna flokkunum voru varla eldri en fimm ára. Sýningin hófst með sýningu 24 unglinga á samkvæmisdansi en síðan komu yngstu dansendurnir. Að' sjálfsögöu er þar ekki um samstilltar eða hnitmiðaðar hrejhingar að ræða, en gam- an er að' sjá þessi iitlu, prúð- búnu börn á sviöinu og árang ur danskennslu þeirra kemur síðar í ljós. Af öðrum atriðum má sér- staklega nefna ballettdans ungfrú Svövu S. Hanson, sem hún dansað'i af miklum yndis leik við undur fallegt lag eftir Niðurgreiðslurnar eru skóttulækningaskammtur. " Nýlega sá ég grein í einu Reýkjavíkurblaðanna, þar sem helzt mátti skilja svo, að bláðið áliti dýrtiðina mest bséndum að kenna vegna nið- urgreiðslanna á landbúnaðar vörum. Hér gætir mikils mis- skiíhings. Þessu hefir af sum um verið svarað' þannig, að niðurgreiðslurnar væru neyt- éndastyrkur, en það er einn- ig rangt. Niðurgreiðslurnar ern skottulækningaskammtur stjórnmálamannanna til lækningar dýrtíðinni, en sjúklingnum hefir ailiaf verið að þyngja sðan hann fór að taka skammtana inn — eins og segir í sög- unni hans Jónasar frá Hrafnagili. Óbætt þakklætisskuld. Þaö er annars undarlegt, að menn í þéttbýlinu skuli jekki koma auga á þá þakk- lætisskuld, sem þeir eru í við þá fáu, sem enn vinna sveita störfin, því einmitt nú, þegar engan fýsir úr bæjunum í sveit — en þaðan flytja marg ir í þéttbýlið til betur laun- aðra og léttari starfa — ein- mitt þá stendur það fólk í sérstakri þakklætisskuld við þá fáu, sem eftir eru í sveit- unum og rækja — með hinu alkunna æðruleysi og þraut- seigju bændastéttarinnar — hið' ómetanlega hlutverk að fæða þjóðina að mestu af mat j vörum og fegra og bæta land ið. Rændastéttin framleiðir riíman helming allrar gjaldeyrisvöru þjóðarinn- ar, en það er hljótt mu það — ekkert auglýsinga- skrum, engin verkföll eða hótanir — en minna maetti þó ekki vera, þótt þakklæíið til þeirra gleymd ísí, en að þeim væín ekki kenndar sýndir annarra. Chopin. Dans Svövu hreif á- (horfendur og menn fundu, að ;þessi unga stúlka bjó yfir list rænni túlkun. Einnig dansaði Svg,va fallegan Zigeunadans , við' mikla hrifningrj. j Þá vakti og sjómannadans ! 14 nemenda ballettskólans að' I dáun og einnig ballettdans íþriggja nemenda þaðan. I Að lokum dansaði frú Rig- J mor fagran spánskan dans af mikilli list og við mikla hrifningu áhorfenda. Eins og fyrr segir var húsið fullskipað' áhorfendum og urðu margir að standa. Fylgd ust allir með af áhuga, en sá galli var þó á að' nokkur trufl un varð af smábörnum, sem fólk hafði tekið með sér á sýn inguna. Þetta var ekki ætlað sem barnasýning og gátu menn ekki notið sumra dans anna sem skyldi vegna þessar ar truflunar. Underleik annaðist Árni Björnsson, píanóleikari en ljósameistari var Hallgrimur Bachmann. Það er ástæða til að vera þakklátur fyrir þessa dans- sýningu, því að hún sýndi að við erum auðugri í þessum efnum, heldur en flesta mun hafa grunað, og starf það, sem þarna er unnið er þakk- arvert framlag til hins fá- breytta listalífs okkar. Frú Rigmor mun efna- til annarrar sýningár á fimmtu- daginn kemu: kl. 7 í Auslur- bæjarbíó og fer aðgöngumiða sala þar fram. Þá hafa kommúnistar einn ig sótt áð litlum hafnarbæ, sem er aðeins 12 km. frá borg inni, og takist þeim að ná hon um á sitt vald og halda hon- um, hafa þeir girt fyrir síð- ustu undankomuleið her- sveita stjórnarinnar frá Shanghai. í tilkynningum stjórnarinnar segir þó að' áhlaupum kommúnista á þessum slóðum hafi öllum ver ið hrundið. Sýnilegt er nú, að kommún istar herða mjög sóknina að borginni og búast til allsherj- ar atlögu. Stjórnarherinn virð ist þó ákveðinn í vörninni sem fyrr og býst um eftir föngum. Góð regla ríkir í borg inni og nægileg matvæli eru sögð þar enn. í fyrradag var gefin út tilskipun um það, að þeir lögreglumenn eða frr- menn, sem neituðu að' hlýða eða bera vopn yrðu tafarlaust skotnir. Nokkrir menn voru teknir af lífi á þann hátt í Shanghai í gær fyrir skemmd arverk. Verðbólgan vex alltaf og eru stjórnarvöldin nú farin að gefa út milljcn dollara seðla. í fyrradag reyndu um 100 skip kommúnista að taka hafnarbæinn Liuho við mynni Whangpoo-árinnar en þeirri árás var hrundið að þvi er segir i tilkymringu setu liðsstjcrnarinnar í Shanghai. Varð floti kommúnista fyrir allmiklu tjóni og að minnsta kosti tiu skipum þeirra sökkt. Nánmverkfail breití- isí úf i Erglandi Vcrkfall í kolanámum i Lancaehire og Wales breiðist nú út og eru nú um 38 þús- und námumenn í verkfall- inu. í gær bættust námu- menn úr 18 námum í hópinn oð engar líkur eru talclar til að verkfallið ieysisfc næstu dægur. Húsraæðraskólinn í Hveragerði opn- ar sýningu í Reykiavík Húsmæðraskólinn í Hvera- gerði hefir opnað sýningu á hannyrðum námsmeyja sinna frá vetrinum í vetur í Lista- mannaskálanurn í Reykjavík. Er sýninain opin til fösfcu- dags frá kl. 10 árdegis til 10 síðd. á sýninsu þessari gefur að lita sýnishorn af vinnu námsmeyjanna frá vetrinum. Er þar útsaumur, vefnaður, fatasaumur og teikningar. Sérstaklega er útsaumur at- hyglisverður og má þar sjá mart fagurra muna, enda er íorstöðukona skólans, ungfrú l Árný Filippusdótfcir kunn fyr- j ir kennslu sina í þeim grein- um. Það er og athyglisvert fram tak af iitlurn húsmæðraskóla aö leggja í þaö þrekvirki að I fyrrakvöld var dregið í happdfætti . Sambands ís- lenzkrá' berklasjúkiinga. Upp kom númsr 43436. Vinningur- inn ér riý Hudsonbifreið. Sala happdrættismiðanna gekk mjög vel og mátti heita að allir miðar í Reykjavík hefðu selzt upp eri nokkuð var skii- að aftur af miðum utan af landi, sem ekki seldust allir í Reykjavík á sunnudáginn. Öryggisráðið ræðir Trieste-máiið ene Öryggisráðið kemur saman til fundar.í Lake Success í dag og ræð’ir Trieste-málið að bciðni Rússa. Hefir ráðið ekki fjallað um þetta mál síð an í marz, er Rússar kröfð- ust þess,að skipaður yrði land stjcri í Trieste. Á það vildu vecturveldin ekki fallast og tcldutféttara að Ítalía fengi Triestak aftur. Verklýðsfélög sam- þykkja að segja upp samningnm Á laugardaginn var sam- þykkti trúnaðarráð Dagsbrún ar í Reykjavik að leggja til, að félagið segði upp gildandi kaupsamningum og krefðist launahækkana til að vinna upp á móti kjaraskcrðingum þeim, sem orðið haía síðan siðustu samningar voru gerð ir, eins og segir i greinargerð ráðsins. Á föstudag og laugardag fór fram allsherjaratkvæða- greiðsla 1 verkamannafélag- inu Þrctti á Siglufirði um upp sögn samninga, og var upp- sögnin samþykkt 141 atkv. gegn 40. Á Ak.ureyri lauk allsherjar atkvæðagreiðsla í verka- mannafélaginu í gærkveldi en úrslit voru ekki kunn. flytja, munina hingað til Reykjavíkur til Sýningar, ef það mætti verða til þess að efla áhuga fyrir íslenzkum hannyröum og gefa ofurlitla sýn í það starf, sem unnið er í húsmæðraskólum landsins til þess aö fegra og treysta heimiiismenningu lands- manna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.