Tíminn - 21.05.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þárarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Jielgasori
Útgejandi:
Framsóknarflokkurimi 4-
,'4/:
Skrifstofur í Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81304
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
PrentsmiSjan Edda
33. árg.
Reykjavík, laugardaginn 21. maí 1949.
109. blað'
íslendingar selja
Finnum síld
Fsi í síaðásBii tlsnbur
©g píÍJJgBSa*SVÖS*U8*.
í dag undirrituðu utanrilr-
isráðh. Pinna, Carl Enckell,
og formaður islenzbu sáirm-
inganefndarinnar, dr. Oddur
Guðj ónsson, viðskiptasamri-
ing milli íslands og Pinn-
lands. í samningnum er
kveöið á um viðskipti milli
landanna á tímabilinu frá
20. maí 1949 til 30. júní 1950,
og gengur samningurinn jreg
ar í gildi.
Samkvæmt samningi þess-
um flytja Finnar inn frá ís-
landi m. a. 25.000 tunnur síld
ar og auk þess gærur og
garnir, slídarmjöl og lýsi og
aðrar afurðir. Frá Finnlandi
kaupa íslendingar m. a.
timbur, kross-við og aðrar
tr j ávörur, blaðapappír og
pappa.
Fyrir nokkrum dögum var skýrt frá því, að nýlega hefði olíuskipið „iVlarieholm" komið' með olíu
til Olíufélagsins h.f. og er þaö stærsta olíufiutningaskip. sem til íslands hefir komið með clíufarm
til íslenzks félags. Afferming skipsins gekk fljótt og vel við clíustöí ina í Hvalfirði. — Hér sést skipið
iig ja við bryggju Olíufélagsins í Hvalfirði er á affermingunni stóð.
Aukning fiskiflotans
rædd í brezka
þinginu
Kvartað yfÍB* of
miklu framboði
fisks frá íslandi.
Neðri deild brezka þingsins
ræddi í gær frumvarp stjórn-
arinnar um aukningu brezka
fiskiflotans. í þVí er gert ráð
fyrir mikium nýbyggingum
fiskiskipa og hagkvæmum
lánum til þeirra. í umræðun-
um kom fram, að aukning
fiskiflotans væri miklum erf-
iðleikum bundin og markaðs-
horfur jllar. Mjög væri kvart
að yfir því, að of mikið bær-
ist af fiski frá íslandi og
þrengdi það að markaði
brezkra fiskiskipa.
Alvariegt verðfall á
togarafiski í Bretlandi
IVýjjtB ÉOí*'ararnif solja fyrir háiivirfti
verða jafnvcl að lienda $>óðnm fiski.
Upp á síðkastið hefir orðið alvarlegt verðfall á togara-
fiski á brezkum markaði. Hefir kveðið svo rammt að þessu,
að nýju togarnir, sem yfirleitt hafa verið með ágætan fisk,
aðallega þorsk veiddan á síuttum tírna, liafa ekki fengið
nema hálfvirði þess aflaverðs, sem eðlilegt væri. Blaðamað-
ur frá Tímanum sneri sér í gær til skrifstofu Landssam-
bands íslenzkra útvegsmanna og spurðizt fyrir um erfiðleika
þessa og hvort útlit væri ekki fyrir að þetta vandræða á-
stand lagaðist fljótlega.
Orsakirnar til þessa gífur-!°g ™ls fisk' Sem
lega verðfalls á brezka mark meö' Þanillg SeldlEgl11 Skalla
aðinum eru fyrst og fremst grímsson’ einn af nyjn tos:
þær, að óvenjulega mikið nrmuim: afla smn 1 “n
berzt að af góðum fiski á hofn 1 fy,rradag og fevkk að;
markaðsstaðina. Er fiskurinn •eins,. rosklef W Þ°sund
á brezka markaðinum þó að stmdmgspund ^ fynr aflann.
langsamlega mestu leyti frál?ogarmn var þo meö um 3°°
111111111111111111111111!
lUHIIIUIIIIMIIIIIIll
kuíimleika-
i meuEÍniif í
í kvöld
Ilestir
skipum af Islandsmiðum og , , .
viö Bjarnarey, en á báðum j megnif. þorskl’
þessum stöðum hefir veriö á-
gætur afli nú um skeið.
Hafa togararnir fyllt sig á
fáum dögum af góðum fiski,
mestmegnis þorski og fiskur-
inn þvi verið tiltölulega nýr,
þegar hann berst ú rnarkað- 1
inn og því ágæt vara.
Nýju togararnir okkar, sem
seldu í Bretlandi um og fyrir
helgina urðu fyrir miklu
tjóni af völdum verðfallsins
og seldu sumir hverjir fyrir
um það bil þriðjungi minna
verð, en eðlilegt hefði verið.
En síðustu dagana hefir á-
standið þó orðið enn verra.
Togarar, sem seldu í fyrra-
dag og síðastliðinn miðviku- ekkl tiæSt að selja þann dag
í Hull, þó að um þorsk væri
að ræða.
af göðum fiski, mest-
veiddum á
stuttum tíma og því tiltölu-
lega nýjum á markaðinum.
Lítilsháttar af ufsa og karfa,
sem skipið var með, seldist
alls ekki. Ef allt hefði verið
með felldu, hefði Egill átt að
selja þennan afla fyrir um
það bil fimmtán þúsund sterl
ingspund.
Sumir erlendir togarar hafa
þó orðið fyrir enn þyngri bú-
sifjum. Þannig seldu þrír tog
arar af Bjarnareyjar miðum
í Hull í íyrradag fyrir hálf-
virði, það af aflanum, sem
þeir gátu selt, en nærri helm-
ing aflans urðu þeir að
henda, eða svo gott sem. Var
| Vegna þess, hve mikil að |
i sókn hefir verið að fim- i
\ leikasýningum Finnanna i
i og miklu færri komizt á ;
1 þær tvær sýningar, sem á- §
i 'cveðnar voru í upphafi, \
l hefir Giímufélagið Ár- i
i mann komið því til leiðar, \
\ að fimleikamennirnir sýna i
i Iistir sínar í Tivoli í kvöld i
| 'vl. 8.30 og verður það í alira i
i síðasta sinn, sem mönnum \
| jeíst kostur á að sjá þessa i
i einstöku fimleikasýningu. I
| í gær fóru fimleika- i
i mennirnir í boði Ármanns í
I upp að Reykjum og skoð- f
i iiðu hitaveituna og fleiri i
i staði í nágrenni bæjarins. i
| Á sunnudaginn fara þeir í i
i boði bæjarstjórnarinnar |
| austur ýfir fjall, en ekkert i
i getur orðið af sýningu á i
= Selfossi. Á mánudaginn í
1 heldur Árrnann þeim i
1 kveðjusamsæti og á þriðju I
i dagsmorgun halda þeir i
í heim. í haust mun þessi 1
i fimleikaflokkur fara i sýn 1
i ingarför til Bandaríkj- i
i anna og Kúbu. i
Feröaskrifstofa ríkisins efnir
tii 35-40 orlofsferða í sumar
SSioríkr <i búmaði til g'isíihiisrckstrar mjög
tilfimiaiilcg'ur.
Ferðaskrifstofa ríkisins skýrði fréttamönnum i gær frá
fyrirhugaðri starfsemi skrifstofunnar í sumar. Aðalstarf
skrifstofunnar verður sem fyrr skipulagning orlofs- og
skemmtiferða, en auk þess hefur hún með höndum upp-
lýsingastarfsemi fyrir erlenda og innlenda ferðamenn og
einnig umsjón með rekstri Flugvallarhótelsins í Reykjavík
o. fl. Á þessu sumri mun verða efnt til nær 40 skemmti- og
orlofsferöa á vegum skrifstofunnar.
dag fengu aðeins um þaö bil
helming þess verðs. er þeim
hefði borið, fyrir góðan afla
Menn gefa sér vonir um að!
þetta illa ástand kunni ef til
vill eitthvað að lagast í næstu
viku, en þó má búast við erf-
iðlelkum á brezka markaðin-
um öðrum hvoru 1 sumar, ef
aflabrögð verða með slíkum
ágætum, sem nú er. Þaö iók
verðfallið og framboðið i Bret
landi nokkuð, að snúa varð
mörgum íslenzkum togurum
til Bretlands, sem annars
voru á leið með afla sinn til
(Framhald á 7. síðu)
A s.l. sumri voru farnar 22
orlofsferðir og var þátttaka
yfirléitt mjög góð. í sumar
verða orlofsferðirnar fleiri og
verður farið um byggðir og
óbyggðir og ýmsa helztu fjall
vegi landsins, svo sem
Sprengisand, Auðkúluheiði,
Kaldadal, Fjallabaksveg og
víðar. Einnig standa vonir til
að hægt verði að fara að
Veiðivötnum og hefir veiði-
leyfi fengizt i vötnunum.
Ferðaskrifstofan á Akur-
eyri efnir éinnig til allmargra
ferða um byggðir og óbyggðir.
Auk orlofsferðanna efnir
skrifstofan til skemmri ferða
eins og að undanförnu. Á síð
asta starfsári voru farnar 179
slikar ferðir og er búizt við,
|að þær verði ekki færri á
j þessu ári. Þá verður einnig
Jefnt til kvöldferða og berja-
I ferða eins oft og tækifæri
býðst.
Skotiandsferðir.
Eins og skýrt hefir verið
frá áður gefst íslendingum
kostur á að taka þátt i Skot-
landsferöum Heklu í sumar
og er það 7 daga ferð með 2
daga viðstöðu í Skotlandi.
Mun það ferðalag kosta um
1000 kr. og er innifalið í því
uppihald allt meðan á ferð-
inni stendur og nokkur ferða
lög í Skotlandi. Verður þá
farið til Edinborgar og upp í
skozku hálöndin.
Ferðaskrifstofan hefir gef-
ið út bækling um sumarferð-
ir sínar og fylgja þar ýmsar
upplýsingar svo og kort er
sýnir orlofsferðirnar um land
ið og umhverfis það.
Skortur á búnaði til
gistihúsrekstrar.
Samkvæmt lögum um
Ferðaskrifstofu ríkisins hefir
hún með höndum eftirlit með
veitinga- og gistihúsarekstri.
Hefir hún haft eftirlitsmenn
og leiðbeinendur í þeim efn-
um. Það, sem mest háir nú
gistihúsarekstrinum hér á
iandi er hinn mikli skortur á
öllum búnaði, sem til þess
þarf. Kveður svo rammt að
þessu, að sumir gestgjafar
segjast ekki sjá fram á ann-
að, en þeir verði að ioka veit-
ingastöðum sínum.
Ferðaskrifstofan hefir gert
(Framhald á 7. siðu)