Tíminn - 21.05.1949, Blaðsíða 5
109. blaff
TÍMINN, laugarða-gihn. 21. maí 1949.
5
Laugard. 21. maí
Kolbeinn Högnason
Skipulagning
iðnaðarins
Á seinasta þingi fluttu
Pramsóknarmenn tillögu þess
efnis, að „þannig yrði búið
að verksmiðj uiðnaði í land-
inu, einkum þeim sem fram-
leiðir nauðsynjavörur, að
afkastageta fyrirtækja, sem
hafa fullkomnar vélar, nýt-
ist sem bezt, í þeim tilgangi
að lækka verðlag og spara
gjaldeyrir. Slíkum fyrirtækj-
um verði með samningum
tryggðir möguleikar til hrá-
efnaöflunar gegn því, að verð
á framleiðsluvörum þeirra
lækki, svo að það verði að
minnsta kosti sambærilegt
legt við verð á Samskonar
vörum erlendis,“
Tillaga þessi fékk ekki
stuðning meirihlutans á Alþ.
Ýmsir þeirra, er mestu ráða
í Sjálfstæðisflokknum, óttast
að aukinn iðnaður 'geti skert
hagsmuni heildsalanna. Þá
myndu og slíkar ráðstafanir
skerða hag þeirra, er nú hagn
ast mest á liinu háa verð-
lagi.
Þótt tillaga þessi næði ekki
fram að ganga á Alþingi, hef
ir tekist að fá fram i Fjár-
hagsráði, að nokkur viðleitni
yrði gerð í þessa átt. Nokkr-
um saumastofum hefir verið
veitt stór innflutnihgsleyfi á
fataefnum gegn því, að þær
lækkuöu verðið á tilbúnum
fötum. Þannig hefir þremur
saumastofum (Últíma h.f.,
Föt h. f., og Andrés Apdrés-
son), sem framleiða karl-
mannaföt,verið veitt 400 þús-
kr. leyfi hverri eða samtals
1200 þúsund krcnur, sem
ætti að nægja fyrir efni í
15000 íatnaði. Samkvæmt
samningi, sem jafnframt var
gerður við þær, á smásölu-
verð á fötum frá þeim að
að verða 410—420 ki\, éf inn-
kaupsverð helzt óbreytt, en
slík föt hafa kostaö hér um
600—700 kr. Á svipaðán hátt
hefir nýlega verið gengið frá
samkomulagi við þrjár sauma
stofur (Herkules, Feld og Gull
foss), sem sauma kvenkjóla.
Gert er ráð fyrir, að heild-
söluverð á kjólum frá þeim
verði frá 195—1280 kr. en smá
söluverð á slíkum kjólum hef
ir verið frá 500—700 kr.
Endanlega veröur ekki
hægt að dæma um þessar til-
raunir fyrr eri fatnaður sá,
sem er framleiddur sam-
kvæmt þessum samningi,
kemur á markaðinn. Úr á-
göllum, sem þá kunna að
koma frarn, ætti þó að mega
aö bæta. Allar líkur benda og
til þess, að kjólaverð megi
auöveldlega lækka meira en
hér er gert. Eigi að síður er
hér um stórfelldá lækkun að
rggða, sem gefur til kynna,
hvers vœnta megi, ef iðnað-
uitnn er réttilega starfræktur
Sú stefna, sem hér er mörk
uð, ei* því áreiöaniega rétt.
Á mörgum öðrum sviðum eru
möguleikar til verðlækkunar
jafnvel enn meiri. Kunnugir
fullyrða t. d. að með réttum
vélakosti og starfsaðferðum
megi lækka verð á smjörlíki
um allt að 30%. Svíþað mun
mun eiga sér 'stáð í mörgum
öðrum stárfsgreinum.
Það er málefni, sem ekki
Bændahöfðinginn og
skáldið Ivolbeinn Högna-
son frá Kollafirði verður
jarðsunginn að Lágafelli í
dag. ÆllUnin var, að
Bjarni Ásgeirsson atvinnu
málaráðherra minntist
hans hér í blaðinu í dag,
en vegna sérstakra atvika
verður það að bíða þangað
til síðar. Tveir af vinum
Kolbeins minnast hans hér
á eftir:
Þú varst barn fæddur og
upp alinn við sundin blá und
ir hlíðum Esjunnar, á bæn-
um sem afi þinn og nafni,Kol
beinn Eyjólfsson gerði góð-
kunnan með langri búsetu,
farsæld og fyrirhyggju; bæn
um er síðar varð þjóðkunnur
í sambandi viö þitt nafn.
Þú ortir líf þitt inn í starfiö
á þeirri jörð. Samlíf þitt við
gróður vorsins og ávöxt jarð
arinnar, og afrek eigin
handa, varö þér margþætt
efni til léttfleygrar stöku og
ljóðs.
Þú varst maður sjálfstæð-
ur, hollráður, framsækin; ein
lægur og hjartahlýr. Þú bjóst
yfir ríku skapi, er sterk
drenglund og sanngirni
stilltu að jafnaði til hófs.
í þér bjó kynborið stolt
stéttar þinnar og rik við-
kvæmni fyrir feisn hennar.
Þú varst ákveðinn mótstöðu-
maður allra undirmála og
gekkst aldrei á vit þeim mönn
um er vildu afsemja réttindi
bóirdans við magnsins borð.
„Hreinn og beinn í huga og
verki,
hræsni hvöss þú veittir svör;
það leiö aldrei undirhyggju
orð eða bros, um þina vör.“
Ég veit að þú hefðir helzt
kosið að enda ævi þína á
bænum undir hlíöum Esjunn
ar; ljúka henni þar í frjóu
samstarfi við gróðurmagn ís-
lenzkrar moldar og einlægu
samlífi við náttúruna. En for
lögin höguöu því svo, að það-
afi lá leið þín um stundarbil.
Nú ertu alfluttur heim í sveit
ina þína á ný og mun þér vel
íarnast heimkoman.
Ég ér þess viss, að hvort
1 sem haustkyljur falda hvítu
um Kollafjörð, eða sól stafar
lá í logni viö sundin blá, und-
„Verkfræðingarnir
vita ekki enn, hvað
krifstofumaður' eru að gera“
iin ciAnctn óv A 7
j um og verða
í Reykjavík hin síðustu ár.
Kolbeinn í Kollaíirði deildi
kjörum kynslóðar sinnar í
þvi, að ná hvergi nærri full-
um sigri, fremur en' títt er
um hugsjónarmenn. Þau
stefnuhvörf i atvinnumálum,
Allmerkilegar umræðui
urffu á bæjarstjórnarfundi í
fyrradag í tilefni af tillögu
sem Jóhann Hafstein og
Guðmundur Ásbjörnssorv
fluttu um gatnagerðina. Til-
sem margir heiðu talfð sér til iagan' var þess efnis, aff „kos
happa, uröu að skugga yfir jn þriggja manna nefnd
lífi hans. Samt var hann
stefnu sinni trúr. Föðurland
hans var i sveitinni, og því
brást hann aldrei. Sveita-
menningin var óskadraumur
hans, — hugsjón, sem hjarta
var alltaf trútt. Því orkti
hann í útlegðinni hvatninga
ljóð til bænda og gladdist yf
|ir öllu því, sem til heilla
íil aff rannsaka framkvæmd-
irnar við gatnagerð bæjarins
meff þaff fyrir augi'.m, aff hag
nýtt verði fullkomnasta
tækni og fyllstu hagsýni
gætti“. Jafnframt segir í til-
lögunni, aff nefndin skuli að
öðru leyti „vera bæjarráði tii
ráðuneytis til úrbóta í þess-
um málum.“
í umræðunum upplýstist
þaff, að forustumenn bæjar
ins í þessum málum virðast
ekki hafa minnstu hugsmyná
ir hlíðum Esjunnar þinnar, þá h0,rfði 1 málum þeirra.
stendur þú á ný þar í fjöru’ f dag hverfur Kolbeinn í
er barn þú stöðst, reiðubúinn Kollafirði aftur heim til sveit
að taka upp starf á ný við ar srnnar- Jarðneskar leifar
þau hin bláu sund er aldrei hans verða lagðar fl1 hmstu | um þaff, hvernig réttast sé^ að
íokast- 'hvildar bhia. ættmennum hafaygatnagcrðina) t. d. hveri,
Við áttum saman stutta haus 1 kirkjugarðmum að ig hún verði ódýrust og end.
leið. Að ferðalokum er tekist Lágafelli. Þar kaus hann sér | ingarbezt. Svo til allar rann.
í hendur og þökkuð samfylgd. jegstað meðal þeirra, sem sóknir um það hafa veri8
Við kvöddumst hversdagsleg- hann var tengdastur og vildi
um hætti síðasta vinnu- og deila kjörum með.
ævidaginn þinn, firrtir öllum 1 Vorið er kalt og það
grun um svo skjót og óvænt grær seint- Þó lifir gróðurnál
skifti. Hér kemur kveðjan in 1 rótinni og hún á eftir að
míri, sú er ég hefði viljað vaxa til þroska, kynbætt af
leggja í síðasta handtakið ÞóSund þrautum, og skrýða
þegar Samfylgdin er þökkuð land sitt grænum skrúða.
og árnað heilla. |Þær llfa lika- hugsjónirnar
Þakka þér fyrir samfylgd- hans Kolbeins í Kollafirði, og
ina; vertu sæll og blessaður. | Þær eiga eftir að gróa. Sá
1 andi, sem varðveitti þær
brigðalaust með fögnuði eða
trega eftir því hversu úrrætt-
Æskukynslóð íslands átti ist, heldur áfram að starfa í
sér dásamlega vakningartíma þjóðlífinu. Guð vors lands og
fyrir um þaö bil 40 árum. Þá 1 góðar vættir vaka ehn yfir ís
Irtdriði Indriffason
trúðu ungir menn á land sitt
og hlutverk sitt og vildu lifa
og starfa svo að hér yrði betra
land og betri þjóð með nýja
framleiðsluhætti og nýja
félagsmálaskipun.
Þá var Kolbeinn Högnason
í Kollafirði ungur maður, —
hrifinn, starísfús og stór-
huga.
Menntaþrá sinni
lenzkum sveitum. Andi Kol-
beins i Kollafirði verður allt
af í verki með þeim.
H. Kr.
Raddir n.ábáaan.a
Alþýðublaðið ræðir um 4
svalaði millj. kr. uppbótina til opin-
Kolbeinn ungur með námi i
kennaraskólanum, en af
skólabekknum hvarf- hann
heim á óðal ættar sinnar, þar
sem hann helgaði óska-
landi sinu og hugsjónum
störf sín öll og krafta.
Þau urðu öxiög Kolbeins
Högnasonar að hverfa frá bú
skap og óðali sínu á efri ár-
ætti að þurfa að ræða, hvílík
nauðsyn það er fyrir þjóðina,
að allar leiðir séu reyndar til
þess að lækka dýrtíðina. Bætt
skipulagning og hagnýting
iðnaðarins er ein leiðin að því
marki. Slíkt mun vitanlega
mæta harðri andspyrnu
þeirra, sem græða á því okur
verði, er nú viögengst og
geta jafnvel stói’hagnast í
skjóli þess, þótt fyrirtæki
þeirra séu illa rekin. Þétta
mun líka hljóta mótspyrnu
heildsalanna, sem vilja hagn
ast á því að flytja inn vörurn
ar tilbúnar. Afgreiðsla sú, sem
áðurnefnd tillaga Framsókn-
manna fékk á seinasta þingi,
bendir til þess, að þessi ó-
heillaöfl megi sín mikils.
Þessvegna lxafa þessi úrræði
til verðlækkunar verið notuð
minna en skyldi enn, sem
komið er. Þess er að vænta,
aö þau missi fylgi eftir því,
sem málin skýrast betur.
Iðnaðurinn hefir legið und
ir því ámæli, að hann væri
ekki samkeppnisfær við er-
lenda framleiðslu. Mörg iðn-
fyrirtæki hafa þó áreiðanlega
skilyrði til þess að standast
samkeppnina, ef sæmilega
er að þeim búið og þau verða
ekki fyrir meiri og minni
stöðvunum vegna hráefnis-
skoi'ts. Það er iðnaðinum
sjálfum verstur fjötur um fót,
ef verölaginu á vörum hans
er haldið óeðlilega háu vegna
lélegra og illa rekinna fyrir-
tækja. Það kemur á hann ó-
orði, sem hann raunverulega
ekki verðskuldar. Fyrir iðix-
aðai’mennina sjálfa og aðra
þá, sem skilja nauösyn heil-
brigðs og vaxandi iðnaðar, er
vissulega öll ástæða til að
styðja þá viöleitni, sem hér er
hafin, og stuöla að því, að
hún verði elfd og aukinn. Fyr
ir þjóöina alla er það líka mik
il og óhjákvæmileg nauðsyn,
því að þetta er eitt af þeim
úrræðum, sem eiga að geta
hjálpað henni til að sigrast á
þeim erfiðleikum, sem ill fjár
málastjórn hefir skapað
henni.
berra starfsmanna í forustu-
grein sinni í gær og segir
m. a.:
„Tírninn fer villur vegar þeg-
ar hann staðhæfir, að Alþýðu-
flokkurínn hafi verið með þings
ályktunartillögunni af undan-
látsemi við kommúnista, AI-
þýðuflokkurinn knúði fram
setningu Iaunalaganna 1945, og
kom þar ekki til á neinn hátt
unclanlátseim við kommúnista,
sem þá höfðu með öllu gleymt
þessu réttlætismáli opinbcrra
starfsmanna. Alþýðuflokkurinn
sýndi þá, að hann vildi tryggja
opinberum starfsmönnum sam-
bærileg laun og öðrum þjóðfé-
lagsstéttum. Hann er sömu skoð
unar nú, ojf þess vegna greiddi
hann þingsályktunartillögu fjór
menninganna atkvæði og hafði
forustu um, að hún kæmi fyrir
Alþingi og fengi þar afgrciðslu.“
Sú veila er í þessum mál-
flutningi Alþýðublaðsins, að
hefði Alþýðuflokkurinn verið
fylgjandi launauppbótinni
frá upphafi, hefði hann átt
að láta þaö koma fram við
afgreiðslu fjárlaganna, en
ekki að pukrast með þessa
skoðun sína þangað til sein-
ustu þingnóttina. Ástæðan til
þess var sú, að Alþýðuflokk-
urinn ætlaði sér ekki að sam-
þykkja neina launauppbót,
en gugnaði fyrir ögrun
kommúnista á seinustu
stundu, eins og svo oft áður.
um
vanræktar. Forseti bæjar-
stjórnarinnar, Guðm. Ás-
björnsson, orffaöi þetta þann-
ig, „aff bæjarverkfræðingarri
ir vita ekki enn í dag almenm
Iega, hvaff þeir eru að gera.‘
Af þessu leiffir það svo vit
anlega, aff gatnagerffin e>
miklu meiri útgjaldabaggi á
bænum en hún aff öllum lík
indum þyrfti að vera, einkun'
þó viðhaldiff.
Það hirffuleysi, að allar slík
ar athuganir skuli svo ti
alveg hafa veriff trassaffar.
færist vitanlega fyrst og
fremst á reikning bæjarráðs
ins og borgarstjórans, því aí
þessir affilar hafa átt aff hafa
forgönguna. Þeir áttu ac
Ieggja þaff fyrir verkfræffing
ana, aff þeir gerffu slíkar ram
sóknir effa fælu öffrum aff
gera þær. í staff þess aff sinna
þessu nokkuff, hefir fjárveit
ingin til gatnanna verið sí
aukin, án þess að nokkuc
hafi veriff hirt um að bæta
gatnagerffina. Skattþegnarn
ir Iiafa oröið aff borga brús •
ann og taka á sig auknar
byrgðar vegna þessara van-
rækslu bæjaryfirvaldanna.
Því fer þó fjarri, að ekk;
hafi verið ýtt við bæjaryfir-
völdunum í sambandi vir
þessi mál. Andstæðingar
þeirra hafa óspart gagnrýnt
gatnagerffina. Þaff hefir hins
vegar engan árangur boriff
Aðfinnslunum hefir yfirleitt
vériff svaraff meff því, að alli
væri í stakasta lagi.
Nú látast bæjarfulltrúai
meirihlutans lolts hafa vakn
aff af svefninum og flytja til
lögu um skipun nefndai
er rannsaki þessi mál og
verffi bæjarráði til ráðu-
neytis. Þaff er ekki heldm
nema rúmlega hálft ár eftir
til bæjarstjórnarkosninga og
þá er nauffsynlegt aff sýna
nýtt andlit í þessum málum.
sem og fleirum.
Það er hinsvegar mjög vafa
samt, að ný nefnd verði nokk
ur úrbót í þessum málum.
eins og Pálmi Hannessor
benti á í áðurnefndum um-
ræffum. Það, sem hér þarí
fyrst og fremst, eru ítarlegar
vísindalegar rannsóknir
Nefndir eru ekki líklegar tif
aff Ieysa slík störf að höriá
um. Þessi nýja nefnd, sem
virffist eiga að verffa varan-
leg| er til Iítil annars likleg
(Framhald á 6. siöuu