Tíminn - 22.05.1949, Síða 1

Tíminn - 22.05.1949, Síða 1
Skrifstofur í Edduhúsinu ^ Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 110. blað Blaðamönnum boð- ið til Danmerkur Myndir þessar eru allar frá nýju mjólk urstöðinni í Reykja- vílc, sem . tók til starfa s.l. fimmtu- dag' og föstudag. — Efsta myndin cr af byggingum Mjólkur- samsölunnar innar- lega við Laugaveg í Reykjavík. — Stóra liúsiö fremst á mynd inni með háa skor- steininum cr aðal- by gingin, þar sem ö 1 \ mjólkurvinnslían fer fram. Á neðri hæðum þessa húss era vélaSalirnir og geymslur, en á efri hæMnni skrifstofur Mjólkursamsölunn- ar og tilrauna- og rannsóknarstofa. — t húsinu handan við iðalbygginguna, sem einnig sést á að nckkru á þessari sömu mynd, er brauð gerðarhús Mjólkur- samsölunnar, mjólk- arbúð, bifreiða- geymslur og geymsl- ur fyrir aðrar fram- leiðsluvörur samsöl- annar. A milli þess- ra húsa er stórt, _______________________________________ lutt svæði, sem er athafnasvæði bif- I.MItl llllll III llllllll III 111*1111111111 III llllll II •1111111111)11*111' : : reiðanna. bæði þeirra, sem koma E j með afurðirnar, og þeirra, sem aka þeim aftur fullunnum út um bæ- inn. Á næstu mynd fyrir neðan byggingamar sjást gerilsneyðing- artækin til vinstri á myndinni. — Einnig sést ofan á mjólkurtank- Aðalfundur Dag renningar í Vélar nýju mjólkurstöðvar- innar reynast vel Eii félk ves*ður alí sýiaa fsolimnæði fyrstn vikssmí, EBaeðaii síssrfsfélki® er að veiajast kiiuim gjer&reyttu viainuaðferðum ©g sjá, Jive mikíSS ijiarf af fiösktim e^a brtisamjólk í liverjja líúð. 1 fyrramorgun breytti mjólkurafgreiðslan í Reykjavik unt svip. Bílar með háa stafla af hvítum mjóikurflöskum óku um göturnar, í stað brúsabílanna, sem áður höfðu verið á ferðinni. Bæjarbúar gengu nú yfirleitt úr mjólkurbúðun- um með mjólkurflöskurnar undir hendinni, en slík sjón hefir ekki sést í höfuðstaðnum síðan fyrir stríð. En vegna þessarar gjörbreytingar á meðferð mjólkurinnar hefir kom- ið til smávægilegra erfiðleika við mjólkurafgreiðsluna. Starfsfólk mjólkurstöðvarinnar veit sem von er ekki fyrir- fram um þarfir bæjarbúa í hinum einstöku atriðum. Hvað margir vilji fá hálfflöskur og hve margir heilflöskur og loks liverjir vilja fá brúsamjólk. Þannig hefir það orðið, að stund og stund hefir sú tegund mjólkurmálsins, sem beoið hefir verið um ekki verið til í búðunum þá stundina. En starfsfólk Samsölunnar er allt af vilja gert og býst við að allt verði komið í fastar skorður, þannig að séð verði hvað mikið af hverju eigi að senda í búðirnar um miðja næstu viku. En á meðan er fólk beðið að sýna þolinmæði og stillingu. Hinar nýju og stórvirku vél i ar Mj ólkurstöðvarinnar reyn 1 ast mjög vel og eru afkasta- miklar. En störfin ganga þó seint fyrstu dagana, vegna þess aö starfsfólkið hefir al- gjörlega orðið að skipta um vinnuaðferðir og koma að vélum, sem það hefir aldrei séð fyrr. Gangur mjólkurinn- ar er allt annarr i nýju stöð- inni en þeirri gömlu og af- greiðslan til mjólkurbúðanna er vitanlegá með allt öðrum hætti, að því er flöskumjólk- ina snertir. i Leið mjólkurinnar í gegn- um stöðina er nú þannig, að þeirri mjólk, sem kemur með tankbílum til stöðvarinnar, er dælt úr þeim i mjólkur- geymana. Úr þeim fer mjólk- in samstundis til gerilsneyð- ingartækj anna, og er þar gerilsneydd en síðan rennur hún eftir pípum til áfylling- arvélanna, sem eru í sama geysistóra vélasalnum. niður í kæligeymsluna, þar sem mjólkin er geymd unz hún er látin á bílana, sem (Framhald á 8. síðu) Séra Sveinbjörn Högnason flytur ræðu, þegar stöðin tók til starfa. Ljósm.: G. Þ. Danska ríkisstjórnin hefir boöið íslenzkum dagblöðum að senda fulltrúa á hátíða- höldin, sem haldfn verða i Kaupmannahöfn um hvita- sunnuhelgina í tilefni af 100 ára afmæli dönsku stjórnar- skrárinnar. Jafnframt hefir stjórnin boðið sömu fulltrú- um blaðanna í nokkurra daga ferð um Danmörku. Blöðin hafa ákveðið að þiggja boðið og hafa þessir menn verið ráðnir til fararinnar: Halldór Kristjánsson (Timinn), Bene- dikt Gröndal (Alþýðublaðið), Axel Thulinius (Vísir), Ari Kárason (Þjóðviljinn). Enn mun ekki fullráðið, hver verð- itl fulitrúi Morgunblaðsins, eh Iiklegt að það verði Vaitýr ■Stefánsson. &V " ;*Ú. 1 Aðalfundur Dagrenningar, | = félags ungra Framsóknar- | | manna í Flóa, verður hald- | 5 inn á miðvikudaginn kemur § I íd. 8.30 að kvöldi að Þingborg. | i ÍMlir Framsóknarmenn, eldri f | ;em yngri, eru velkomnir á = i íundinn. Menn frá Sambandi i I angra Framsóknarmanna | i vnunu mæta á fundinum. — i | />ess er vænzt að Framsókn- : I irmenn fjöimenni á fundinn. f r 3 iiiiHimmiitiiiiiniiiiiiiiiiimiiMinuiitiiiiiiiiiiiHniiiiii Vilja breyta íþróttablaðinu Fimmta ársþing íþrótta- bandalags ísfirðinga var hald ið 15. þ. m. og voru þar sam- þykktar margar ályktanm um íþróttastarfið í kaupstaðnum. Þar á meðaL var skorað á ana, sem að öðru leyti er komið Flöskuáfyllingarvélill er fyrir í kjaiiaranum, en úr þeim margbrotin vél. Renna tómar rennur mjólkin til gerilsneyðingar mjólkurflöskurnar Sjálfkrafa og í þá aftur, fari hún ekki beint inn í vélina á færiböndum og á átöppunarvélarnar. — Á neðstu taka Sér StÖðU innan í StÓru myndinni sést vélin, sem rcnnir hjóli með VÍSSU millibili. Vél- mjólkinni á fiöskurnar og sést in lyftir SVO hverri flösku upp hvernig flöskurnar snúast með vél- í hjálminn fyrir Ofan flÖSkll- inni og frá henni til lokunarvélar- stæðin Og á ferð þeirra i þess innar, o>: þaðan á færiböndum til um hring fyllast þær þar af stúlknanna lengst til vinstri, sem mjólk. Síðan renna flöskurn- láta þær í fiöskukassana og þá ar áfylltar í aðra vél, sem síðan á færibönd. sem flytja þá í lokar þeim og merkir með kæligeymsiuna. — Ljósm.: G. i*. | dagsetningu á tappann dag stjórn Í.S.Í. að breyta útgáfu íþróttablaðsins þannig, að það verði íþróttafréttablað, sem komi út vikulega. For- maður Í.B.Í. var Karl Bjarna- son, en hann baðst undan endurkosningu og var Bjarni Bachmann iþróttakennari kos ' gri.ndur inn í hans stað. | renna svo á fseriböndunum þann, sem fyllt er á flöskuna en það er venjulega daginn áður en mjólkin er seld. Þegar flöskurnar renna úr þessum vélum, koma þær á færiböndum upp í fangiö á stúlkunum, sem láta þær í Árni Benediktsson forstjóri Mjólk- flÖskukass.ana, .sem eru VÚ'- urs^msöluimar á skrifstofu sinr.i, Flöskukassarnir ilagipn sem stöðin tók til st^rfa. 1 Ljósin.: G. Þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.