Tíminn - 22.05.1949, Síða 3

Tíminn - 22.05.1949, Síða 3
I ' 110. blað TÍMINN, sunmtdagnm 22. maí 1949. Vegurinn Isiendlngaipættir 1 austur ttttísntlt: Sextugur: Sigurður Sigurðsson hreppstjóri í Lambhaga Á þeim hálfa mannsaldri sem liöinn er síðan að hin mikla atvinnublyling hófst á íslandi hafa gerzt undur og ævintýri með okkar fámennu en tiltölulega vel félagsþrosk uöu þjóð. Þó ekki sé farið iengra en þrjátíu ár aftur í timann mátti líta yfir heilar sveitir án þess að sjá þess merki að verulega hefði til skrarar skriðið í byggingar eöa ræktunarmálum. Atvinnu bylting sú sem hefst i iönað- arlöndunum með iðnaðarbylt ingunni hefst ekki í raun og veru hér á landi fyrr en fyrir hálfum mannsaldri síðan og mun sennilega engin gömul þjóð hafa tekið undir sig jafn stórt stökk og með jafn góð- um árangri þó smá hnökrar hljóti óumflýjanlega að koma með gerbreyttum lífsviðhorf um og lífsvenjum. Það, að þessi bylting gat gerzt hér á svona ævintýraleg um stuttum tíma er senni- lega engu eins mikið að þakka og því, hve þjóðin var tiltölulega vel andlega þrosk- uð af menningareldi liðinna alda í láreistum baðstofum. Yfirleitt er það þannig að þau héruð þar sem félags- þroskinn var á hæstá stigi urðu undan í atvinnubylting unni, en þó er það ekki al- gild regla sögunnar. í Þing- eyjarsýslu, Eyjafiröi og á Suðurlandsundirlendinu þar sem úrræða samvinnunar var snemma neytt og á rétt- an hátt blómgaðist breyting- in fvrr og betur, en þar sem þyngra var undir fótinn fyrir félagslega starfsemi. Borgarfjörður er einn af undantekningunum, aö minnsta kosti utan Skarðs- heiöar. Þar hefir félagsstarf- semi yfirleitt átt fremur erfitt uppdráttar, en þó hafa landhostir og atorka einstaklinganna lyft bænd- um þar til velgengni fyrr en í tiltölulega jafn félagslega þroskuöum byggðarlögum annars staðar. Skihnannahreppurinn er þar engin undantekning. Bændur utan Skarðsheiðar hafa að vísu upp á síðkastið eflt nokkuð með sér félags- samtök en þá vantar herzlu- muninn til að stilla. streng- ina saman. Óvenjulegar ytri ástæöur munu eiga mikinn Ég var aö koma að austan, og er nú vegurinn ofar öllu í minni. Af honum eru helstu fréttir þessar. Fyrir hér um bil hálfum mánuði var Holtavegur hefl- aöur, Flóavegur um líkt leyti, Ölfusið fyrir viku, Hell isheiði í dag, Svinahraun í gær — og voru þá sex dagar frá síðustu heflun. Hvernig er svo vegurinn? Holtin eru slæm, Flóinn er vondur og fer hraðversnandi, Bygghasafn fyrir Rangárvattasýslu ÍV.IKP FRÁ RAiVGÆIJVeifl. Góðir Rangæingar. Komið hefir verið á fót vísi til byggöarsafns fyrir Rangár- vallasýslu. Málefnum þess hefir enn verið lítt á loft haldið og söfnun á munum til þess skammt á veg komin, enda ekki völ á hæfu hús- næði til varðveizlu þeirra. Nokkrar líkur éru fyrir því, Olfusið er ekki gott. Hinsveg ar er Hellisheiði góð, þar sem að úr húsnæðisleysi safnsins klaki er þiðnaður og vatn er geti rætzt bráðlega og því vill ekki á veginum. Um Svína- J nefnd sú, sem sér um vöxt hraun, Sandskeið og Bolaöld, og viðgang þess, nú hefja ur má sæmilegan veg kalla, j skipulagsbundna söfnun og samt er hann holóttur,' muna því til handa um alla þrátt fyrir góða heflun í gær.' sýsluna. Heitir hún á alla Það er því að kenna, aö hol- 1 Rangæinga, utan sýslu sem urnar voru orönar of djúpar innan, til stuönings þessu til þess, að hefiltönnin næði gagnmerka menningarmáli. . t .. holubotninum. En það skilja! Við, sem nefnd þessa skip- þaot i þessu. A næstu grosum ^ sem vi]ja> að ekki muJni um> hefðum heizt óskað að við þa, a Akranesi er oflugt varanleg vegabót að því> að heimili sýslunnar hefðu ver- °8 r0t|-«01ið kaupmannavígJ sletta yfir holu í hörðum vegi i6 heimsótt máli þessu til sem orðið hefir sanngjarnt í eðlausri möleðasand. nauðsynlegs framdráttar og “^.SLnU^Ie.?nalærdÓrnS!an heldur áfram að vera til munum enda gera ráðstafan- í veginum, þótt hún minkki ir til þess, að slíkt starf verði eða hverfi mikið til í bili. — ,hafið á þessu ári. En hérað Ef heflarnir, sem voru á Hell okkar er víðlent og vart von isheiði í morgun hefla Svína- j til þess, að farið verði um hrauni á suðurleið í dag, mun það á einu ári, svo að full- sá vegur verða góður á morg j notum kæmi. Framar öllu um. Verði þeir hinsvegar látn er hér að ræða um starf, þol- ir aka lausir, — eins og því inmæði, elju, gaumgæfni og miður má stundum sjá til, áhuga, sem lætur sig varða frá öðrum stöðum. í Borgarfirði og þá ekki sið ur utan Skarðsheiðar en inn an eru víðlend lönd vel fall- in til ræktunar. Þar eru myndarleg býli vel byjjgð og stór ræktarlönd. Á þessum slóðum er það auðséð jafnvel fyrir bláókunnuga ferða- menn, að her•býr f joldi mynd . þeirra> þar sem þörf væri á 1 eins hið smáa, sem stóra og arlegra og dugandi bænda. að hefla verður vondur veg- hrapar að engu. Hitt er líka Einn þeirra, hreppstjórinn í;urþarna á morgun. Og versn 1 vitað mál, að á hverju ári, Skilmannahreppi, Sigurður Sigurðsson i Stóra-Lambhaga heflað verður næst ar svo dag frá degi. þar til, fer eitthvað í súginn af mun- varð sextugur síðastliðinn föstudag. Sigurður er ekki mikið þekktur fyrir utan sína sveit en hann er þá þeim mun bet- ur þekktur í heimkynnum sínum. Sigurður er maður fá skiptin og rólyndur og ekki i ■ um, sem eiga heima á byggða Holur í vegi mega aldrei safni, og er hér því dýr biðin. vera meir en tveggja senti- i metra djúpar. Þá byrja hjól- , baröarnir að höggva upp úr iþeim og úr því gegnur ákaf- lega fljótt að eyöileggja veg- inn. Stundum losnar lítil ró á ViÖ munum bráölega snúa okkur til forustumanna ým- issa f.élagasamtaka og ann- arra áhrifamanna í sýlunni og fara þess á leit, aö þeir leggi hér hönd á plóginn. — Jafnframt munum við senda fyrir það gefinn aö s^kjast litlum bolta f stórri vél> það'út spurningar og óskalista, eftir mannvirðingum þó að sveitungar hans hafi treyst kostar bæði lítið fé og litla.með heitum þeirra muna, töf, að endurnýja róna. En’sem við óskum sérstaklega honum til að smna opinber-1 vegna þess að vélin yirðist' að fá til safnsins. í styztu gagna eins og áður en róin máli sagt, óskum við eftir sýnishornum alls þess, sem tilheyrir háttum og högum liðinnar aldar í Rangárvalla sýslu. Mikill fjöldi muna frá forn um tíma ber á sér persónu- Fasteignasölu- miðstööin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu fastelgna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sj óvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstíml alla •\drka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. um málum fyrir þá og það að verðleikum. | losnaði, er endurnýjun van- Sigurður hreppstjóri í Lamb rækt. Og áður en að er gætt, haga hefir jafnan reynst eyðileggur þessi litla van- traustur maður, athugull og ræksla stóru dýru vélina og gætinn í hverju þvi sem hann veldur þar meö tugþúsunda hefir tekið sér fyrir hendur tjóni. hvort sem það hefir verið j Líkt er þessu varið um þjóð leg einkenni handbragðs og heima fyrir eöa fyrir hönd vegina. Það ber lítið á byrj- listar, og mörg eintök sama sveitunga sína útífrá. Hann andi holu í breiðum vegi, hlutar eru því vel þegin. er ötull málsvari félagshyggj ^ meðan hún er ekki meir en J Tæmandi yfirsýn þessarar unnar og skilur áreiðanlega (tveggja til þriggja sentimetra söfnunar verður ekki gefin í betur en margir aðrir til hvers djúp og þá er hægt verk, að fljótu bragði, en mesta á- úrræði hennar duga, og aö hefla fyrir rætur hennar. ! herzlu leggjum við á, að fá ekki bera að kenna félagssam | En sé það ekki gert, finnur til safnsins eftirtalin sýnis- tökum í heild öll mistök sem hjólbarðinn hana -fljótt og horn verklegrar og andlegrar verða kunna í félagsstarfi. jheggur upp úr henni í hvert menningar Rangæinga frá Hreppstjórinn í Lambhaga j einasta sinn, sem yfir hana fornu fari og til skamms hefir alið allan sinn áldur á er farið, og þeim mun hraðar,' tíma. Muni, sem lúta að sjó- Akraneslhu og kann vel við sem hún dýpkar meir. — Og sókn, farvið skipa og föggur sig þar, hvoru megin sem er^innan skamms, er vegurinn og færur sjómanna og önriur við Akrafjallið. Hann er fædd , verri en ófær. | áhöld varðandi þann þátt at- ur og alinn upp fyrstu J Vafalaust er vegagerðinni vinnulifsins. Landbúnaðará- bernzkuárin á Elinarhöfða á þag ódýrast, að hefla veginn höld hverskonar, utan bæjar 20. mai 1949 Helgi Hannesson Innnesinu en fluttist með föð áður en hann umsnýst. ur sínum og móður, kunnum sæmdarhj ónum að Lamb- haga, þar sem hann hefir stundað landbúnað siðan. Hann giftist ágætri borgfizkri konu Sólveigu Jónsdóttur frá Brennu í lok fyrri heims- styrjaldarinnar og hafa þau eignast fjögur mannvænleg börn, Sigurð, Sigríði, Jón og Sólveigu. Líkjast þau öll for eldrunum, eru glaðvær og G ú m m í- gólfdúkur sem innan, amboð bóndan^ og mjólkurílát húsfreyjunn- ar. — Mataráhöld hverskon- ar, húsbúnað, reiðtygi og all- an klyfjareiðskap, sýnishorn kvenlegra hannýrða og tó- vinnu og þeirra áhalda, sem að þeim störfum lúta o. s. frv. Einn þátt þessa safns hugs um við okkur gamlar bækur, prentaðar og skrifaðar, og öll gömul skrif, sem fáanleg virði fyrir safnið að fá gamla muni, þótt brotnir séu og brákaðir til muna, þvi að ým- ist er hægt að gera þá upp, eða smíða eftir þeim. Myndir af Rangæingum, eldri og yngri, óskum við einnig að fá til safnsins, helzf, með greinargerð um æviat- riði og ætt ef hægt er. Okkur er ljóst, að þorri fornra áhalda íslenzkra sveita heimila er glataður, eri við höfum ríka ástæöu til að ætla, að víðtæk söfnun þess, sem eftir er af því tagi, inn- an vébanda sýslunnar, getí orðið að allgóðu og merki- Iegu safni. Sú reynsla, sem fengizt hefir, bendir eindreg- ið í þá átt, að flest heimlii Rangárvallasýslu geti ein- hverju miðlað á þessum vett- vangi. Munir, sem safninu v.eröa gerðir falir til kaups, munu keyptir sanngjörnu veröi eft ir því, sem til vinnst. Við get- um ekki vænst þess, aö fólk láti góða og gamla ættar- gripi, sem það heldur í heiðri og þykir vænt um, af hendi rakna til safnsins, en reynsl- an hefir sýnt að margt slíkra muna hefir glatast, komizt á tvístring, eða í höndur manna, sem ekki báru skyn- bragð á gildi þeirra, við and- lát þeirra, sem þá höfðu verndað og í hávegum haft. Nokkur trygging ætti að vera fyrir því, að safnmunir væru verndaöir fyrir þeim örlö'g- um. Góðir Rangæingar Skyggn. ist um í húsum ykkar og hirslum og athugið, hvort þið gætuð látið af hendi rakna til safnsins. — Skiptir hér miklu máli, að hér taki sem flestir höndum samah £ merku starfi sýslu okkar til sæmdar og heilla. Á upplausnar- og byltinga- tímum er hverri þjóð nauð- syn að leggja rækt við þjóð- legar erfðir. Það er skoöun okkar, að stofnurv byggða- safna sé þar merkur þáttur, vel fallin til að glæða heil- brigða þjóðerniskennd og átt hagaást. Við höfum þann. metnað í þessu máli, að inn- an sýslu okkar rísi upp veg- legt byggðasafn, sem gefi al- hliða hugmynd um menn- ingu og lifnaðarhætti liðirina tíma i Rangárþingi, sameig- inleg eign og ástfóstur allra sýslubúa. Þeir, sem áhuga hafá fyrii’ þessu máli, og viíja veita-því brautargengi, gerðu vel, eí' þeir gæfu einhverjum okka það til kynna hið fyrsta. Með beztu kveðju. Útbmiii Af sérstökum ástæðum er eru svo sem sendibréf, graf- skemmtileg eins og þau, og j til soiu ein rúlla af gúmmí- skriftir og gjörninga ýmis- vinna sér fljótt traust og vin l fermetrar) Verð konar' Mun allt slikt þegið áttu þeirra sem samleið eiga 8pnnuK termetrarj, verð^. þökkum> eins þótt á það með þeim. í byggöasafnsnefnd Rang- árvallasýslu, Guðmundur Erlendsson, Nápíl ísak Eiríksson, Ási, Þórður Tómasson, Vallnatúní . gÞ tilboð sendist blaðinu fyrir 25. maí n.k. merkt „200Ö“. vanti og það sé orðið fúið og máð. Einnig er það mikils Eldurlnn gerir ekki boð á undan sér-'li Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.