Tíminn - 22.05.1949, Page 5

Tíminn - 22.05.1949, Page 5
110. blað TÍMINN, sunnudaginn 22. maí 1949. 5 Sunnud. 22. muí * Agreiningsmál Frarasóknarflokk- sins og flokksins Mbl. heldur áfram að kveinka sér fyrir hönd Sjálf- stæðisflokksins við nmræðum um fortíðina. A t>ví sambandi reynir það að segjá sínu fólki, að ekki sé að marka Fram- sóknarflokkinn, því að hann lifi í fortiðinni. Þegar þingi lauk nú fyrir fáum dögum, var það Fram- sóknarflokkurinn einn flokka, sem benti rækilega á, að Al- þingi væri ekki fa-rið-að leysa þau málin, sem mest lægi nú á að leysa. Þingið hafði dauf- heyrzt við málum Framsókn- arflokksins og tillögum hans í þá átt, að minnka verðbólg una í landinu. Það eru ekki mál fortíðar- innar, sem Framsóknarflokk- urinn hefir barizt fyrir á þingi í vetur. Það eru mál líð- andi dags og framtíðarinnar. Dreifing fjármagnsins í landinu er bæði nútíðar- og framtíðarmál. Það hefir meg- inþýðingu fyrir framtíð þjóð- arinnar, hvort fjármagnið er notað til að byggja upp sveit- ir og sjávarþorp eða hvort það er notað til að effa ýmsa braskarastarfsemi í höfuð- staðnum og veldur þannig ó- eðlilegum fólksflutningum þangað. Verzlunarmálin og skipun þeirra eru ekki fortíöarmál. Hins vegar má segja, að sá flokkur, sem allt vill þar fjötra við það ástánd, sem var einhvern tíma í liðinni tíð, lifi í fortíðinni. Húsnæðismálin eruækki for tíðarmál. Það er éitt 'af allra stærstu verkefnum í barátt- unni við dýrtíð líðandi daga að brjóta okrið í þeim efnum. Skipulagning iðnaðar í landinu og verðlækkun á framleiðslu hans er heldur ekki fortíðarmáj, Innflutningur landbúnaðar tækja hvers konar er ekki for tíðarmál, heldur jákvætt mál nútímans og- framtíðarinnar. Þannig eru ágreiningsmál Framsóknarmanna og Sjálf- stæðismanna. Það er Sjálf- stæðisflokkurinn, sem heldur í það gamla og .úrelta, en Framsóknarflokkurinn, er berst fyrir því að fá- það af- numið eða endurbætt. Gróðaklíkur Sjálfstæðis- flokksins myndu ekki taka baráttu Framsóknarflokksins svo illa, sem þær gera, ef þær vissu ekki sjálfar að þaö eru mál nútíöarinnar, sem barizt er um. Það er 'bárizt-um þaö, hvert eigi að beina fjármagn- inu og hvernig eigi að skipta þjóðartekjunum. Það er bar- ist um það, hvort skipa eigi þeim málum til hags -fyrir al- menning eðahraskara í land- inu. : '~v - Einn þiri|flökkanha vildi Framsóknarflokkurinn sinna þessum stórmálum alls al mennings 'og krafðist þvi þess, að þingið áðhefðist eitt- hvað. Sjálfstæðisflokkurinn k____ ERLENT YFIRLIT: Sögulegt morðmál Tvcir snjöllustn málflutningsnieiin Breta munu eiií'ast viö I réttinum. Um þessar mundir eru að hefj- ast málaferli í London, sem munu verða eitt helzta fréttaefni ensku blaðanna og vafalaust oft skipa æðra rúm í þeim en frásagnir af utanríkisráðherrafundinum, sem er að hefjast i París. Hér er í fyrsta iagi um sérkennilegt mál að ræða, og í öðru lagi koma hér til með að eigast við tveir langsnjöllustu mál- flutningsmenn, sem nú eru uppi í Bretlandi, þeir David Maxwell Fyfe og Hartley Shawcross. í Niirnberg réttarhöldunum voru þeir málsækj endiu- Breta og þóttu þar bera langt af hínum amerísku, rúss- nesku og frönsku starfsbræðrum sínum. Snjallir málflytjendur. David Maxwell Pyfe er enn ekki fimmtugur að aldri, en samt iöngu kunnur sem snjallasti málflutnings maður Bretlands. Einkum þykir hann hárviss í spurningum sínum og svörum, þegar komið er i rétt- arsalinn. Hann hefir gegnt öllum æðstu málflutningsstörfum Bret- lands, var t. d. Attorney — General í stjórnartíð Churchills, en þeirri stöðu svipar til aðalsaksóknar rík- isins í öðrum löndum. Hann er nú langeftirsóttasti málflytjandi Bret- lands og eru árslaun hans talin frá 400—500 þús. kr. Hann hefir verið þingmaður fyrir íhaldsflokkinn síð an 1935 og er talinn liklegur til mik ils frama, ef flokkur hans nær aft- ur völdum. í Niirnbergsréttarhöld- unum var hann aðalsaksóknari Breta og hlaut um 300 þús. kr. að launum. Þeir Hartley Shawcross og Fyfe eru nokkurn veginn jafnaldra og byrjuðu báðir um líkt leyti á mál- flutningsstörfum í Liverpool. Góð- ur kunningsskapur hefir verið milli þeirra jafnan siðan. Shawcross er meiri mælskumaður en Fyfe og þyk ir ekki síður fær í lögum. Sum- ir telja hann líka skarpgáfaðri, en hins vegar er hann ekki talinn eins mikill jafnvægismaður og fyrir kemur því, að hann hleypur á sig. Hann tók við af Fyfe sem Attorney- Generai, þegar stjórnarskiptin urðu 1945, en Shawcross fylgir Verka- mannaflokknum að málum og er nú þingmaður fyrir hann. Líklegt þykir, að hann hækki í tign, ef flokkur hans heldur völdum áfram. Sýrumorðingfinn. Það vakti mikla athygjj, þegar Fyfe tók það að sér að verja John George Haigh, sem er hinn ákærði i umræddu máli. Sumir telja, að Fyíe hafi gert það í þeim tilgangi að leiða í ljós eitt af hinum úr- eltu ákvæðum brezkra laga, sem enn hefir þó ekki tekizt að fá úr gildi fellt vegna vanafestu Breta. John George Haigh er þekktur undir nafninu sýrumorðinginn. Hann hefir játað á sig þann glæp, að hafa drepð aídraða konu, Durand Deakon, sér til fjár. Hann narraði hana til að hitta sig í gam- alli verksmiðjubyggingu í einni. af útborgum Lundúna, skaut hana þar til bana, hlutaði iíkama hennar sundur og lét hann síðan i ker, sem var full af brennisteinssýru. Þar eyddust líkamsleifar gömlu konunn ar svo fljótt, að þeir urðu óþekkjan legir. Haigh seldi siðan ioðkápu hennar og skrautmuni hjá forn- sala, en lítilsháttar ógætni hans varð til þess að lögreglan komst á slóðina. Hún fann líkamsleifarnar í verksmiðjubyggingunni, sem hann hafði leigt, og fornsalinn kannaðist við hann sem manninn, er hafði seit sér muni frú Deakons. Böndin bárust svo aö Haigh, að hann var tilneyddur að játa. Sýknunarkrafa Haighs. Haigh krefst engu að síöur sýkn- unar. Hann byggir það á því á- kvæði enskra laga, að morðingja er ekki hægt að dæma, nema lík hins myrta finnist. Haigh telur lögregl- una ekki geta sannað að líkams- leifar þær, sem hún haíi íundið, séu likamsleifar frú Deakons. Sann anir lögreglunnar eru ekki heldur aörar en þessar: Úrskurður efna- rannsóknarstofu, að hér sé um hk gamallar konu að ræða, tveir gall- steinar. sem fundust í kerinu, — en frú Deakon þjáðizt af slíkri veiki, — og loks falskar tennur, sem tannlæknir frú Deakon telur, að hún hafi átt. Telji dómurinn þessar sannanir nægar fyrir því, að hér sé um lík frú Deakon að ræða, verður Haigh dæmdur sekur, en annars ekki. Aðrar sannanir og játningar sjálfs hans nægja ekki til að dæma hann sekan, samkv. brezkum lögum. Kunningjum Haigh kom mjög á óvart, er þaö vitnaðist, að hann vildi láta allt slarka meðan hægt væri að græða a brask- inu. Þegar einn flokkur aðeins vill taka vandamál líðandi dags til meðferðar og úrlausn ar, kallar Mbl., að sá flokkur lifi i fortíðinni. Slík fullyrð- ing er hið mesta öfugmæli. Hitt er annað mál, að þó að verkefni líðandi daga eigi fyrst og fremst að móta stjórnmálabaráttuna, er gott að þekkja sögu liðins tíma. Það er nauðsynlegt fyrir al- þýðu íslands að vita hvernig áður hefir verið tekið á mál- um hennar. Hún þarf að þekkja þá, sem alltaf þjóna hagsmunum stríðsgróðans, og hafa alla tíð barizt gegn því, að reist væri rönd við stór- gróða og eyðslustéttum Reykjavíkur. Og hún má líka þekkja þá, sem reynt hafa að vinna hylli hennar með á- byrgðarlausum yfirboðum og gaspri. Það er eðlilegt, þegar alls Haigh fyrir réttinum. Með starfrækslu nýju mjóll urstöðvarinnar er mjólkur salan í Reykjavík aö komasi á þann grundvöll, er lengi hefir veriff stefnt aff, en ýms óviffráffanleg atvik tafiff. Af hálfu bænda hefir þar veriff uimiö markvisst og einbeitt lega aff því, að mjólkursölu málunum væri komiff í þac: horf, aff neytendur mættu ve t viff una. Því marki er nú náff Þaff hefir sýnt sig hér, senv cftast áffur, að sölumálun, landbúnaffarins er bezt kom iff í höndum bænda sjálfra. væri morðingi. Haigh er maður lag og gildir það jafnt hagsmun legur og snyrtimenni í allri fram- þeirra og neytenda. göngu. Háttvísi hans hefir aldrei - Stundum hefir því verií bilað í réttarhöldunum. Hann er hreyft, aff bezt mynclj vera ac íertugur að aldri, og hefir fengizt feia bæjarfélaginu aff annasv. við ýmislega kaupsýslu og iðnrekst- mjólkursöluna. Þær raddi) ur, en yfirleitt gengið illa. Kunn- haía einkum heyrzt i komm ingjar hans hafa talið það m. a. úmistaflokknum og Sjálfstæfl stafa af því, að hann væri of list- jsflokknum, misjafnlega öfl- rænn, einkum hefir hann mikinn Hgar< munu þó flestir orffj. áhuga fyrir hljómlist. Faðir hans ir á því máij( að siíkt hefð er verkfræðingur i Leeds og eru ekki Verið til bóta, svo aff ekk sé sterkara að orði kveðiff Fýrirkomulag mjólkursölunn ar sé ákjósanlegast eins o^ þaff er nú. Hinsvegar gildir þaff un sölu vissra afurða, aff ekk virtist óefflilegt, aff hún vær í höndum bæjarins, a. m. k meffan verið væri aff kom; heiini í framtíðarhorf. Þetta. á sérstaklega viff um fisksöí una. Sölufélagi framleiðends er þar vart til aff dreifa, þa> sem engir ákveonir affilai hafa þaff verk meff höndun aff veiffa fisk fyrir bæjarbúa, Neytendur munu og ekk koma því viff meó félagssam tökum aff koma heildarskipu- íagi á þessi mál. Bærimn vert ur því aff hafa hér forustuna Þaff vantar ekki heldur, at feærinn hafi lofaff öllu fögrr una aff bæta fisksöluna. Vald- íiaíar bæjarins hafa keppzv við' þaff ‘fyrir undanfarnai' bæjarstjórnarkosningar aí íofa öllu fögru í þeim efnum Ekkert af þeim loforffum he£.- ir verið efnt enh. Ástandiff í fisksölumálun um er líka eins óviffunandi og þaff getur veriff. Dag eftir dag báðir foreldrar hans enn á llfi. Þáttur „Daily Mirror“. Það hefir vakið aukna aíhygli á máii Haigh, að' i sambandi við það hefir aðalritstjóri „Daily Mirr- or,“ sem er útbreiddasta dagblaðið í Bretiandi, verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og 10 þús. sterl- ingspunda sekt, sem verður greidd Haigh, ef hann verður sýknaðúr. „Daily Mirror" leggur aðallega íyrir sig æsifréttir. Ritstjóri þess, Sylvester Bolam, fannst mál Haigh tilvalið efni til þess að auka út- breiðslu blaðsins. Hann lét fuli- yrða, að Haigh væri morðinginn og dróttaði að honum fleiri morðum. Haigh lét þá höfða mál gegn hon- um og fékk hann dæmdan. Þeir sitja nú báðir í sama fangelsinu. Yfirieitt mæltist þessi dómur vel fyrir, því að æsiblöðin eiga ekki upp á pallborðið hjá Bretum, þótt þau séu útbreidd. „Daily Mirror" dróttaði því m. a. að Haigh, að hann væri valdur að dauða kaupsýslumannsins <Framhald á 6. síöu). Raddir nábúanna Alþýðublaðið ræðir í gær um ! Se^a bæjarbúar þurft ^ aí starfshætti kommúnista og kauí,a meira og minna þessa er gáð, að Mþl. telji hentugt að ræða sem fæst um liðna tíð, og vilji jafnframt fá fólkið' til að hugsa sér, að baráttumál Framsóknar- flokksins heyri fortíðinni til. Hitt mega þó allir gera sér ljóst, að skipun félagsmál- anna i verzlun, í húsnæðismál um og framleiðsluháttum er framtíðarmál, sem ekki verð ur komizt hjá að ræða um, — hvað mikið sem Mbl. óttast slikt. Þaö mætti vissulega vera al menningi sönnun þess, að Framsóknarflokkurinn er á réttri leið, að Mbl. skuli halda uppi gegn honum jafn hatrammri baráttu og það gerir. Sú barátta aðalmál- gagns þeirra, sem vilja halda dauðahaldi í rangláta og úr- elta skipulagshætti í félags- málum almennings, er bezta sönnun þess, að Framsóknar- fiokkurinn er flokkur hins vinnandi manns og framtíð- arinnar. segir m. a.: „Sýndarmennska kommúnista á öllum þeirra stjórnmálafcrli hefir aldrei komið jafn berlega í Ijós og við fjárlagaafgreiðsl- una á Alþingi nú á dögunum. Alian þann tíma, sem Alþingi ræddi fjárlögin í fjárveitinga- nefnd og á Alþingi, kepptust kommúnistar við að bcra fram hækkunartillögur við fjárlögin. sem að lokum námu samtals um 30 milljónum króna. Svo þegar Ásmundur Sigurðsson fmyndasnúningur) kemur með framsöguræðu af hálfu komm- únista i útvarpið, cr það aðal- uppistaða hans. hvað fjárlög- in séu há, og aldrci hafi í sögu Alþingis verið samþykkt jafn stór fjárhæð á fjárlögum." Þó hefðu útgjöld fjárlag- anna ekki aðeins orðið 30 millj. kr. hærri, ef kommún- istar hefðu fengið að ráða, því að til viðbótar því að fiytja þessar hækkunartillög ur, greiddu þeir atkvæði gegn. ýmsum útgjaldalækk«num. Samt þykjast kommúnistar þess umkomnir að deila á ógætilega afgreiðslu fjárlag- anna. Yfirdrepsskapinn og hræsnina vantar þá ekki. ,i pfáteiaW* skemmdan fisk og um nýmeti er alls ekki að ræffa. Það e. vissulega rétt, sem Pálm. Harmesson sagffi á seinast; bæjarstSórnarfundi, að Reyk víkingar verða nú oft ac' leggja sér til munns fiskmeti sem heföi þótt léleg vara fyi ir 50 árum. Úr þessu máli verftur ekk hætt fyrr en komift hefir ver iff upp einni allsherjar fisk sölumiðstöff fyrir bæinn, þa sem fisksalarnir geta jafnai átt kost á góffuni fiski. Jafn hliffa þarf aff tryggja vanct affa verkun hans og meðferff í búffunum. í undirbúningi mun vera, málamyndarlausn þess; máls, þar sem hærinn heiíi fyrir rúmu ári samiff um þac viff Fiskiffjuver ríkisins ar' selja fisk í bæinn ®g vand; meffferff hans. Hinsvegar hei ir Fiskiffjuverið ekki tekift se neinar skuldbindingar á heic ar um að' sjá bæjárbúum all af fyrir nægum og gófturrr fiski, þar sem því er ekk tryggftúr einkaréttur á heílo söluíini. Meffan þetta er ekk tryggí, verður máliff ald e (Framhald á 6. síöt’).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.