Tíminn - 22.05.1949, Qupperneq 6

Tíminn - 22.05.1949, Qupperneq 6
tmmmmsmumttttmummmmmttmtummtiKttmmKKtKiimmnimuiKtmmitttttt i p TÍMINN, sunnuöaginn 22. rnaí 1943. 110. blað Tftjja Síó iiuiiiiiiit Harðýðgi | . .. (RUTHLESS í | Óvenju spennandi ensk-amer- 1 I ísk kvikmynd. Aðalhlutverkin | | leika amerisku leikararnir: Zachary Scott | Louis Hayward Diana Lynn Sydney Greenstreet | Bönnuö börnum yngri en 16 ára. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. í 5 | Nýtt smámymla- | safn | Skopmyndir, músikmyndir og | § teiknimyndir. — Sýnd kl. 3. | S I ■Mwmiimmnminmimniniiimttmmnimwiitwi— vw 5KÖ1AG0TU Lífsgleði njóttn (Livet skal jo jeves) Sýnd kl. 7 og 9. | | Mamma vfll giftast | (Mama vil giftes) i Mjög skemmtileg SÆNSK gam- | I anmynd. — Sýnd kl. 3 og 5. | Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 6444. | iiumniiMiii Næturgalinn (Kvinden, han elskede) | ; Pinnsk stórmynd um ævi og = i ástir tónskáldsins Prederik Pa- | i cius. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Eyðslusamur milljónamær- ingur (Brewster’s Millions) Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. iiliiiitmmuHmmiiimimiim mmmmmmmt.mmi ll■lllll■llll■lllllll^■lllll■mllll■llmllllllllllllllllll■ll■lll■ll 1 Hafnarfijat'Catbtó x »111 « »«»»*»»'■“ \ i HAFNARFIRÐI =| Hollywood | lokkar Dany boy 1 Ný amerísk gamanmynd. — : Hrífandi söngva- og músik- \ : : mynd. — Aðalhlutverk: | Aaðalhlutverk leika: | Red Skelton Ann Todd Virginia O’Brien Wilfred Lawson | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. i 5 # : Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. i Sírni 9249. \ E í 1 Sími 9184. | MMtmmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiimimiitiinmn* 1 1 iiiiiiiimmiiiiimimmiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiiiiiimim ...ttiiittiiittttttttiiittiittittttittittiUiittttttttittiítttittKttiiiKitttt: Nýtt hefti af . :: DAGRENNINGU '1 ♦♦ 19. hefti er nýkomið út og fæst í bókaverzlunum. :♦ í þessu hefti eru þessar greinar: :: ♦t Sameining ísraelsþjóðarinnar eftir Jónas íí ♦♦ Guðmundsson. ♦♦ Atlantshafsyfirlýsingin o g Atlantshafssátt- tt málinn. tt Ævaforn handr.it úr Biblíunni nýfundin. Forlagaspá Stalíns. tt Auðvald og einræði: || 1. „Hulda höndin“. :: 2. „Dýrið úr undirdjúpunum.“ tt tt Menning er ávöxtur trúarinar, o. fl. ♦♦ ♦♦ Dagrenning er athyglisverðasta tímarit, sem út er :: gefið á íslandi og nauðsynlegt öllum, sem skilja vilja i| til hlítar atburði yfirstandandi tíma. Stjórnmál og spádómar eiga meira sameiginlegt en :: margan grunar. :: :: Gerizt fastir kaupendur nú þegar. :: Tímaritið DAGRENNING íj Reynimel 28 — Sími 1196 — Reykjavík •* UTBREIÐIÐ TIMANN iiiniiiiiiii (jatnla Síó ■iiiiiiiiin | Músikmyndin heimsfræga = FMTASÍA gerð af snillingnum WALT DISNEY | Píladelfíuhljómsveitin undir f stjórn STOKOWSKYS | Sýnd kl. 5 og 9. | Tarzan og hlébarða- | stúlkan f Hin spennandi ævintýramynd I I með sundkappanum | JOHNNY WEISSMULLER | | Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. I llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliliiliiiitiiiiiiiiiii Erlent yfIrlit (Framhald af 5. síSu). Donalds McSwan, konu hans og uppkomins sonar, en þetta fólk hvarf allt skyndilega sumarið 1945. Um líkt leyti og mál Haigh komst á döfina, fundust þrjú lík í kjall- ara hjá Gloucester Road-neðanjarð arstöðinni, en Haigh bjó þar í nánd. Nú þykir sannað, að þetta séu lík McSwanfjölskyldunnar. Líkin höfðu verið látin í sýruker og voru því lítt þekkjanleg. Þá dróttaði „Daily Mirror" því að Haigh, að liann væri valdur að hvarfi læknishjóna, er hurfu með dularfullum hætti í fyrrasumar. Af hálfu lögreglunnar hefir Haigh enn ekki verið bendlaður opinberlega við þessi mál. X cirá rnhurJ itordli: í WarzUií 27. DAGUR ■iiimuin jjímíianÍfíC ~jjf*(J2clím'(^ÍÓ = Fyrsta erlenda talmyndin meO | i Milli vonar od ótta 1 = isl. texta. 1 ENSKA STÓRMYNDIN 1 (Suspence) HAHLET | Mjög spennandi og bráðskemmti 1 1 leg amerísk skauta- og saka- i = byggð á leikriti W- Shakesper- i = málamynd með hinni heims- 1 i es. Leikstjóri: Sir Laurence | 1| frægu skautadrottningu Belita. = i Olivier. = Aðalhlutverk: | Myndin hlaut þrenn Oscar- i i ' Skautadrottningin | verðlaun: Belita | i „hezta mynd ársins 1948" i Barry Sullivan i „hesta leikstjórn ársins 1948" f Donita Granville f „bezti leikur ársins 1948" Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. i Bönnuð börnum innan 12 ára. f f Bönnuð börnum yngri en 14 ára. f Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. 1 Sala hefst kl. 1. — Á sunnu- i dag kl. 11 f. h. Sími 1182. Fisksalait í Reykjavík. I (Framhald af 5. siBu). sæmilega leyst. Þetta verður i aldrei tryggt nema einn að- | ili annist heildsöluna til fisk- s.\lanna og sé ábyrgur fyrir því, að hún sé í lagi. Það sýnir vel framtakssem ; ina hjá bæjaryfirvöldunum og áhuga þeirra fýrir þessum málum, að umrædd fisksala Fiskiðjuversins er ekki hafin enn, því að það stendur á bænum að uppfylla viss skil- yrði. Nokkuð er þó liðið á ann að ár síðan samningurinn var gerður. Vanefndirnar í fisksölumál unum eru táknrænar fyrir þá menn, sem undanfarna ára- tugi hafa stjórnað bænum. Bæjarbúar ættu að vera bún ir að læra af þeim, að þetta mál, eins og svo mörg önn- ur, verður ekki leyst meðan óbreytt stjórn helzt á bænum. X+Y. Hver fylgist með Tímaniim ef ekkl LOFTUR ? húsið átti að komast upp, áður en vetur leggðist að. Hún varð að vinna eins-mikið og hún framast gat — meðan því varð við komið. Hún vissi, að nú gekk hún með sjönunda barnið — en það hafði Lars ekki hugboð um. Björnin ráfaði fram og aftur um hlíðina og ógnaði frum- býlingunum. Hér um bil hvern dag sá Lars einhvers staðar spor eftir hann eða tað úr honum. Hjónin þorðu ekki ann- að en skiptast á um að vaka á nóttunni, og um tvö leytið eina nóttina sá Lars hann á kreiki i birkirunnum niðri við vatnið. Lars tók byssuna og læddist út. Kýrnar höfðu ekki -enn orðið varar við hættuna, svo að allt var hljótt. Honum tókst að komast niður að hússtæðinu, án þess að óvætturinn sæi hann. Björninn kjagaði gætilega upp hvamminn, nam öðru hverju staðar og hnusaði í kringum sig og tók á sig krók að klettanefi, þar sem gott var til atfruguna. Þetta var stórt karldýr — stærsti björn, sem Lars hafði séð á ævi sinni. Það var engum vafa undirorpið, að það yrði bardagi upp á líf og dauða, ef ekki tækist að fella hann í fyrsta skoti. Það spratt út kaldur sviti á enni Lars, er honum varð hugsað til þess, að kona hans og börn höfðu ekki annað en léleg greniskýli sér til varnar. Hér yrði hryllilegt blóðbað, ef illa tækist til. Björninn kom framundan klettanefinu, eitthvað eitt hundrað faðma frá grenitrénu, og kjagaði beint i áttina að húsgrunninum. Skyndilega tók kindin að jarma og kýrnar að öskra, og í næstu andrá kom Birgitta hlaupandi út með öxi í hendinni. En í sömu svipan kvað við skot. Björnin staðnæmdist, reis upp á afturlappirnar, hnusaöi og rumdi, eins og hann stórfurðaði sig á því, hvað þetta ætti að þýða. En aöeins örfáar sekúndur. Svo skokkaði hann áfram. Lars hamaðist til skiptis með púðurhorn, krassa og hagla- pung. Hann stundi af æsingu. Yrði hann búinn að hlaða byssuna, áður en — áður en björninn réðist á konu hans.... ? Hver sekúnda var dýrmæt. Allt í einu kvað við skerandi óp. Birgitta hljóp á móti óvættinni með reidda öxina. Það brann eldur úr augum hennar, þegar hún sveiflaði öxinni í kringum sig —heiftareldur brann úr augum móður, sem vissi börn sín í bráðri hættu. Þannig hafa mæður varið af- kvæmi sín allt frá örófi alda — án þess að skeyta um hf eða dauða. Björninn hörfaði undan, þegar svo óvænt árás var gerð, rumdi reiðilega og brá grönum. Birgitta sótti á eftir hon- um, æpti og hjó með öxinni, og allt í einu lagði rándýrið á flótta í áttina niður að birkikjarrinu. Lars skaut á eftir honum, en missti marks í. annað sinn. Hann gekk berseksgang er hann hlóð byssuna aftur. Það hafði ekki hent hann fyrr að skjóta tveimur skotum á sama dýrið og hitta í llvorugt skiptið. Hann hljóp á eftir birnin- um með byssuna og öxina. Lars kom ekki heim aftur, fyrr en eftir tvo klukkutíma. Þá var konan hans búin að koma skepnunum á beit og bera heim stóra hrúgu af mosa, sem láta átti á milli bjálk- anna. Þau áttu sex eða sjö bjálka heima, og þótt klukkan væri ekki enn neina fjögur, tók Lars undir eins til við hús- smíðina. Hann hjó sléttan flöt á trjábolina og sagaði á þá sneiðingar, svo að hornin féllu saman. Þetta var fjórða bjálkalagið, sem þau voru nú með, hærra gat Lars ekki lyft bjálkunum einn. Hú varð Birgitta að ganga undir þá með honum — lyfta mjórri endanum. Mosinn, sem látinn var á milli bjálkanna, fergðist saman og fyllti í holur og rifur. Það var með hálfum huga að þau fóru í skóginn þennan tíag. En undan því varð ekki vikizt. Það var komin sæmileg slægja á mýrarbíettúnum, og það var undir hælinn lagt, hve lengi þau yrðu að reyta saman nóg hey til vetrarins. Þegar leið á sepfember, mátti eins vel búast við, að vetur- inn gengi í garð með frosti og fannkomu. Og guð náði þá, sem þá eiga aðeins greniskýli að flytja í. Páll stóð á verði með framhlaðninginn í höndunum, þeg- ar foreldrar hans voru farnir í skóginn. Skepnurnar höfðu verið reknar vestur með vatninu, svo að björninn kæmist ekki að þeim, nema fara yfir brúna, þar sem hlaut að sjást til ferða hans. En það var þreytandi að standa svona til lengdar, svo að drengurinn settist undir stein, sem hann gat látið byssuhláúpið liggja á. Og þarna lá þessi verndari

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.